Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn Skrifstofur í Eddulrúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Keykjavík, miðvikudaginn 30. desember 1953. 295. blaff. Sjö ára drengur ferst í elds- voða að Heiði í Gönáuskörðum Ibúðarhúsíðt alelda á skömmiuu tíma — Hjón ín ©g 8 köra þeirra kjörgaönst nauðnlega Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki Sá hörmuíegi atburður varð í gærmorgun að Heiöi í Oönguskörðum, að íbúðarhúsið brann til kaldra kola og fórst sjö ára gamall drengur í eldinum. Að Heiði búa hjón- in Agnar Jóhannesson og Ásta Agnarsdóttir og var dreng- urinn sonur þeirra, einn af tíu börnum, en þau björguðust nauðulega og fáklædd úr eldinum. Fjölskyldan hafði farið að með torfveggjum. Við bæinn heiman í fyrrakvöld á skemmt var gamalt fjós úr torfi, en un og kom ekki fyrr en undir kýr höfðu verið fluttar úr því morgunn til baka. Lagði þá og voru geymdar kindur í því allt fólkið sig fyrir, en elzta í vetur. Tókst að ná kindun-' barnið, dóttir, átján ára að um út, áður en þær urðu eld- aldri, hafði orðið eftir á sam- inum að bráð. Við fjósið voru komustaðnum við að taka þar' geymdir tvö hundruð hestar til, er gestir voru farnir. Bærinn alelda. Um áttaleytið um morgun- Inn vaknaði fólkið við það, að mikill eldur var kominn í bæ- inn. Var þá sunnanrok og varð bærinn alelda svo að segja á samri stundu. Var eng um vörnum hægt að koma við gegn elainum og komst fólkið nauðulega undan. Drengurinn brennur inni. Talið er að kviknað hafi í út frá kertaljósi. Tvö börn þeirra hjóna sváfu í sama af heyi og brunnu þeir, einnig þrjátíu til fjörutíu hænsni. Slökkvilið frá Sauðárkrók. Slökkvilið frá Sauðárkrók var kvatt á vettvang. Kom það að Heiði um klukkan níu um morguninn og var þá ekki lengur hægt að ráða neitt við eldinn, þótt miklu vatni væri dælt í hann. Hins vegar tókst slökkviliöinu að verja nokkuð af heyi, sem annars hefði brunnið. Fyrir utan þá sorg, sem þeim hjónum er búin við missi ungs sonar, hafa þau orðið fyrir miklu og tilfinnan- herbergi, drengur sjö ára lefu tjónl. Þau og börn þeirra gamall og telpa nokkru eldri. jújörguðust á nærklæðunum Segist telpan liafa kveikt á út úr eldinum og innbú þeirra kerti, áður en hún fór að brann allt> en Það var mjög sofa og er talið að það hafi vátryggt. valdið íkveikjunni. Komst j-------------------------------- telpan út úr húsinu óbrunn- | in, en drengurinn, sem svaf' í sama herbergi og hún, fórst j í eldinum. Framsóknarvist á Hótel Borg Talsverðar fyrirspurnir eru öðruhvoru um hvenær næsta Framsóknarvist Framsóknarfélaganna í Reykjavík verði. Vegna þeirra og ýmsra manna utan Reykjavíkur, • sem látið hafa í Ijós ósk sína að vera á slíkri sam-1 komu, skal þess getið, að, næsta Framsóknarvist verð ur að Hótel Borg, laugar- dagskvöldið 16. janúar. Til þessarar samkomu verður vandað og er m. a. ‘ ráðgert að kvikmynda hana. Þúsursdir manna heimsóttu kirkfygarðana á aðfangadag Jólatré nieð togaatti Ijósimi sáust víða á j löiðum í görðiuuiHi yfir jólin Þeir sem leið áítu fram hjá kirkjugörðunum í Reykja- vík eftir hádegið á aðfangadag og fram í myrkur sáu, að þar var óvenjulega margt um manninn, fleira en sést þar j við fjölsóttustu jarðarfarir. Bifreiðar stóðu þar við vegi og I götur á lönguni köflum og um alla garðana var fólk á ferli. ! Fólk þetta var að Iíta eftir leiðum átsvina sinna áður en j jólahelgin gekk í garð. Siglufjarðartogarar voru inni um Móðirin brennur á höndum. Frá fréttaritara Tímans í SifflufirðK Einn sonur þeirra hjóna, Báðir bæjartogarar Sigl rengur mnan við fermingu, fjrgjnga voru jnnj um j0lin, brenndist á höndum og fót- en héldu út seint á jóladags- um, en ekki hættulega. Svaf kvöld Báðir höfðu þeir komið ^.^nn fnst °s valtna®1 ekki jnn meö afla rétt fyrir jólin. við eldinn, en móðir hans ElliÖi kom á Þorláksmessu gat biotizt til hans og vakiö meg jgg íestir. Afli sá var unn hann og haft hann með sér , jnn j frystihúsinu nýj a og eins ut. Brenndist hún nokkuð á 90 lestir; sem Hafliðj hafði ondum við að ná drengn- | kormð með hagana áður . um ut úr eldinum. Ekki' munu brunasár hennar vera alvarlegs eðlis. Hænsni og hey brenna. íbúðarhúsið var timburhús Frímerki falla úr gildi Eins og ákveðið var á sín- um tima falla nú um áramót in úr gildi frímerki með mynd af fyrsta forseta ís- lands, herra Sveini Björns- syni, verðgildi kr.. l. 25, 2,20, 5,00 og 10,00, sem gefin voru út 1. sept. 1952. Fagur hökull gefinn Siglufjarðarkirkju Frá fréttaritara Tímans í SiglafirðL Við aftansöng á aðfangadag jóla var fagur gripur afhent- ur Siglufjarðarkirkju. Er það hökull sem gefinn er til minn ingar um Hafliða Guðmunds- son hreppstjóra. Sonur hans, Andrés afhenti gjöfina sem gefin er af börnum Hafliða, tengdabörnum og barnabörn- urn. Séra Kristj án Róbertsson sóknarprestur tók við gjöf- inni, sem síðan var vígð og tekin í notkun við jólamess- urnar. Hökull þessi er forkunnar fagur. Grunnur er ljósblár en gullsaumaður kross, gerður af frú Unni Ólafsdóttur. Magnús Ólöf Blöndal voru til aðstoð Ólöf B1 öndal voru til aðstoð- ar um gerð hökulsins, sem gerður er eftir gömlum íslenzk um fyrirmyndum. Aö því er Helgi Guðmunds son, umsjónarmaður kirkju- garðanna tjáði blaðinu í gær, er aðfangadagur jóla sá dag ur ársins, sem langflestir koma í kirkjugarðana til að líta eftir leiðum ástvina sinna. Kemur þá oft fólk svo þúsundum skiptir. Svo var á aðfangadaginn, enda var veð ur þá mjög gott. Jólatré í kirkju- görðunum. Þegar litið var yfir kirkju garðana undanfarin jóla- kvöld, sáust ljós loga um þá alla. Á mörgum leiðum voru jólatré með marglitum ljós- um. Virðist sú venja færast allmjög í vöxt, að fólk setji jóíatré á leiði ástvina sinna, einkum barna. Loga þá ljós- in frá rafgeymum. Einnig er mjög mikiö um að fólk leggi ný blóm á leiö- in á aðfangadagskvöld og látl þar loga ljós, þótt ekki sé um jólatré aö' ræða. Þetta setur fallegan svip á kirkju- garðana á jólunum og er fög ur ræktarsemi. Þetta er að vísu ekki alltaf hægt vegna veðráttunnar, en þegar tiðin er eins mild og verið hefir um þessi jól, er þetta fagur siður. Gaf 100 þúsund til minningar um látna eiginkonu Ólafur Magnússon kaup- maður, stofnandi Fálkans gaf 100 þúsund krónur til mannúðarmála á afmælis- dag sinn, er hann var átt- ræður s. 1. sunnudag. Gjöfunum skipti hann jafnt milli Slysavarnafélags- ins, sem fékk 50 þúsund krón ur og Barnaspítalasjóös Hringsins, sem líka fékk 50 þúsund krónur. Ólafur gefur þessar rausn arlegu gjafir til minningar um látna eiginkonu sína Risti torf sem á sumar- degi fyrir Jólin Það er vart ofsögum sagt af hinni mildu vetrartíð á Noröurlandi um þessar mundir. Þar hefir verið þíðviðrl dag hvern um langan tínia, oft um 10 stiga hiti en nokkuð storma- og rigningasamt á köflum. í fréttabréfi frá Arskógs- strönd viö Eyjafjörö segir á þessa leið: skrifaö 18. des. „Enn er sama góða tíðin, jörð að mestu snjólaus upp á brúnir og svo þíð, að ég gat rist torf í gær til þess að bæta með þökin á fjárhúsunum, sem rokbylj- Vatnsborð Þingvallavatns mælist nú 32 sm. hærra hæsta vatnsborði áður Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Undanfarið hefir verið mikil úrkoma hér í Þing- vallasveit og vatnavextir að sama skapi. Hefir vatns- boriö hækkað mjög í Þing- vallavatni og mælist nú hærra vatn í því en nokkru sinni áður, svo vitað sé. Vogar og eyjar. Af þeim sökum er nú land við vatnið orðið harla tor- kennilegt, enda hefir vatn ið myiijdað nýja voga og eyjar við landið, svo lands lagi er allt öðruvísi háttað en áður. Þar sem áður voru lægðir og hólar, standa nú aðeins hólkollarnir upp úr og kannast búendur í Þing- vallasveit varla orðið við sig, ef þeir koma að vatn- inu. Ekki í mannaminnum. Yfirborð Þingvallavatns irnir rífa torfið af. Mun það vera einsdæmi að minnsta kosti hér um slóð- ir, að menn geti rist torf dagana fyrir jólin“. Það er vafalaust rétt, a'ð það er töluverð nýlunda á Noröurlandi, að hægt sé aö riþta torf á marþííðri jörö rétt fyrir jólin.. Skip landa og lesta Iiefir aldrei orðið eins hátt í mannaminnum og nú. Símon Pétursson í Vatns- koti, sem er á áttræðisaldri og fæddur og uppalinn í Þingvallasveit, hefir aldrei1 séð eins hátt í vatninu. Hann hefir ailtaf örðu hverju mælt vatnsborðið og nú mældist honum vatns- borðið vera þrjátíu og tveim ur sentímetrum hærra en hæsta vatnsborð, sem mælzt hefir áður. Fra fréttaritara Tímans í ÓlafsfirSí. í fyrradag landaði togarinn Svalbakur frá Akureyri tæp- um 295 smálestum af fiski hér í Ólafsfirði. Mestur hluti afl- ans var þorskur. í gærmorgun kom svo Jökulfellið hingað og lestaði hraðfrystan fisk. Tók skipiö mest allt, sem til var af hraðfrystum fiski. Verður fiskurinn fluttur til Evrópu, Frakklands og Austur-Þýzka- lands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.