Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 4
Þóroddur Guðmundsson frá Sandi: Bókmenntafrömuour í Vesturheimi Áliugamál og viðf angsef ni undarins, enda eru ræður þess manna e'ru margvísleg. Sumir ( ar hinar skemmtilegustu af- leggja stund á skemmtanir,' lestrar og fróðlegar, því að þegar færi gefast. Aðrir láta höfundur kemur víða við. einskis ófreistað til að auðga' Sumum kann að virðast nokk sig og veita sér þau þægindi,'uð af endurtekningum. En sem fást fyrir fé. Ýmsir leita' ekkert er eðlilegra. Þetta eru að nautnum eða yegtyllum, en lögeggjanir og eiga erindi til fá þorsta sínum aldrei svalað. allra íslendinga, jafnt austan Enn eru þeir, sem kosta kapps hafs sem vestan. Fyrst og um að láta öörum í té lífsverð fremst eru þær þó unglingum mæti, efniskennd eða andleg,: hoilur lestur, minni helzt á leiða í ljós dulin sannindi, lið . sum rit Jóns heitins Aðils, t. d. sinna bágstöddum, fræða eða ' Dagrenningu, sem vöktu ungn auka kynni og gagnkvæman menn til umhugsunar og dáða það gefur henni ekki sízt gildi. Því miður er þó einn ókost- ur á þessari taók, en eigi mun hann vera höfundarins sök, heldur prófarkalesafans, því að í henni er mikill fjoldi af I slendingaþættir 95 ára: Guðmunda Friobjörg Jónsdöttir A fjórða dag jóla varð 95 ára ekkjan Guðmunda Frið- prentvillum, línum ruglað o. bj0rg jónsdóttir í Sandfells s. frv. Væri ekki vanþörf á að. haga ^ Axarfirði. Hún er fædd leiðrétta sumt af því, þó að|a3 yíðihóli á Hólsfjöllum 28. annað sé meinlausara. Auðvit i 12. 1858. Foreldrar hennar að draga prentvillurnar ekk-|voru hjonin Jon Árnason og ertúráhrifagildibókarinnar,;Kristín Eiríksdottir; sem sem er mikið. Þeim, sem ekki'bjuggu &Uan sinn aldur þar hafa þegar lesið Ættland og goðu bui Þeim hjonum varð skilning milli þjóða og ein-(laust eftir aldamótin síðustu. erfðir, ráðlegg ég að gera það l2 barna auðið, var Guð staklinga. Ófáir slíkra manna \ Mér fyrir mitt leyti fannst hið allra fyrsta. Þá mun ekki! munda hig g j röðinni. Dauð- eru svo fórnfúsir og ósérhlífn þó enn meiri fengur að síðari [ iðra þess. J ann bar að garði og hj0 skarð Að síðustu þetta: Þegar ég j barnahópinn f reisulega var heima í föðurgarði og ;burstabænum á Víðihóli.Hjón ir, að þeir unna sér engrar hluta Ættlands og erfö'a. Fjall hvíldar, eins og þeim sé í blóð . ar hann um islenzk skáld og borin — eða þeir hafi þroskað j verk þeirra. Þessir höfundar gleypti svo að segja allt les- iin máttu horfa á eftir þrem af eigin rammleik — hvöt tileru teknir til meðferðar: Jón';efni, sem á vegi mínum varð, hkkistum dætra sinna 10 5 að láta sem mest gott af sér; Þorláksson, Matthía leiða öðrum til farsældar og. Jochumsson, Grímur Thom- þroska, menningar eða þjóð-jsen, Örn Arnarson, Jón Magn þrifa. ússon, Hulda, Sigurður Egg- Einn úr hópi síðast nefndra erz, Halldór Hermannsson, mahna er doktor Richard' Jónas Hallgrímsson, Davíð Beck, prófessor í Norðurlanda Stefánsson, Þorsteinn Gísla- málum við ríkisháskólann í son og Einar Benediktsson. Norður-Dakóta. Má sjá af Sérstaklega þótti mér mikill mórgu, aðhannsitur ekki auð (f engur að ritgerðunum um um höndum, þegar hlé verður (sera Jón á Bægisá, Jón Magn- á kennslustörfum. Árum sam'ússon, Huldu og Þorstein an hefir hann flutt fjölda fyr ; Gíslason. Hika ég ekki við að J skriflegri. Mun það hafa ver irlestra um bókmenntir og telja þessar greinar með þvijið einsdæmi. ménningu Norðurlanda víða í bezta, sem um þessi skáld hef Stundum hefir því verið' Bandaríkj unum og Kanada. j ir verið skrif að, ef ekki það al- haldið fram, að prófhestar Hann er líka skáld gott og af- j bezta. Að minnsta kosti þykir stæðu sig ekki vel, þegar út í kastamikill rithöfundur, enda! mér enn þá vænna um þau lífið kæmi. Próf. Richard hamhleypa til starfa. Að þjóð^eftir að hafa lesið greinar dr. Beck hefir gert þessi ummæli [en^g^" ""Gottskálkssonar rakst ég m. a. á skyrslur gagn og 3 ara asamt kistu einnar fræðaskólans a Akureyni,'frœnku þeirra. Barnaveikin hafði m. a. gaman af að nam þessi utlu lif burtu ft grúska í prófskýrslum og sja ¦.._-_ Mlfa manuðinum. Hin einkunmr brautskraðra gagn börnin þeirra komugt m fuU_ fræðmga Mer er enn i minm, orðinsara :plest þeirra barust hvað ég dáðist að emkunnum með straum landanna til Vest Richards Becks við gagn- fræðapróf. Ég man ekki betur en hann fengi þá hæstu ein- kunn, sem hægt var að fá í íslenzku, bæði munnleg'ri og urheims, en Guðmunda kaus fremur að fara að ósk föður síns og helga landi feðra sinna líf sitt og starf. Hefir það borið góðan áfangur með al annars hefir líf hennar nú auðgað land okkar með 58 börnum, barna-taörnum og barna-barna-börnum. Guðmunda giftist árið 1880 25. júlímánaðar Friðriki Er ræknis- og kynningarstörfum' Becks. Leiðsögn hans er svo ómerk. Eg fæ e'kki betur séð meðal Vestur-íslendinga hef-'.örugg, skilningur hans á verk'en hann standist hverja þá ir hann unnið af mikilli fórn- um þeirra skýr og óvilhallur.' raun, sem skóli lífsins leggur fýsi. Og eftir hann liggur stór Einhvern tíma hef ég séð honum á herðar, með sömu merkilegt starf i bókmennta- eða heyrt þvi haldið fram um ; ágætum sem hann stóðst próf sögu og ritdómum. Á síðasta Richard Beck, að hann hrós-' ið í eftirlætisnámsgrein sinni, ári gaf hann út eftir sig litla,''aði Öllum og öllu. Þetta er \ íslenzkri tungu, við gagn- en fallega, ljóðabók á ensku: fjar'ri sanni. Hitt er rétt, að: fræðaprófið á Akureyri forð- A Sheaf of Versis. Er ekki.hann lítur fyrst og fremst á'um. sjálfmenntað sig, enda er at hygligáfa hennar góð og minni frábært, einkum er við kemur hennar æsku og bernsku. Um mánaðartíma lærði hún sáu'm niður í Vopna firði, sem varð henni nota- drjúgt síðar. Hún saumaði sér m. a. skautbúnlng og mikið fyrir aðra. Ánægju hefif hún haft af söng og hljóðfæraleik og bæði hún og maður hennar léku nokkuð á hljóðfæri. Þrátt fyrir hinn háa aldur Guðmundu er hún vel ern og frá Garði í Kelduhverfi e^PT^ vel með því, sem ger var hún síðari kona hans. Frið rik var áður kvæntur Sabínu systur Guðmundu og höfðu þau eignazt einn son, Jón Er- ling, sem síðar kvæntist ist í dag, bæði því, isem ut- varpið flytur, enda hlustar hún mikið á það og hefir ánægju mikla af því, oe; því, sem gerist í kringum hana. Þuríði Vilhjálmsdóttur fráíHún hefir íótavist en sjón ogr heiglum hent að fullnægja ^kostina og stillir aðfinnslum þeim kröfum, sem gerðar eru' sínum í hóf, gætir meir prúð- til ljóðagerðar i hinum ensku; mannlegrar háttvísi en ýmsir mælandi heimi. Árið 1950 gaf aðrir íslendingar, sem leyfa hann út ljóðskáldsögu fslend-[sér að dæma höfunda og verk inga 1800—1940 á ensku, um'þeirra, ósjaldan af lítilli sann hálft þriðja hundrað blaðsíð- j girni eða jafnvel stráksskap. ur að stærð í Skírnisbroti með Sem dæmi þess, að dr. Beck smáu letri, svo að hér er ekk- r sé vægðarlaus og strangur ert smáræðis verk á ferðinni. ] dómari, vil ég geta þess, að Hitt er þó meira um vert, að mér þykir jafnvel of mikillar verkið er hið vandaðasta í alla , gagnrýni gæta hjá honum á staði, skáldin metin og dæmd' sögum Huldu. Að mínum af víðtækri þekkingu, djúpum!dómi hefir þeirri ágætu skáld skilningi og frábærri sann-!konu enn eigi verið skipað í girni. Efa ég stórlega, að nokk' þann heiðurssess af ritskýr- I nóv. 1953. Kópavogssöfnuði gefnir fagrir kirkjugripir Við aftansöng í Kópavogs- skóla á aðfangadag bárust Kópavogssókn dýrar gjafir. Syðri-Brekkum. Hann ólu þau Guðmunda og Friðrik upp ásamt 6 börnum, sem þau eignuðust, þeim: Kristínu, giftri Jóni í Sandfellshaga, Gunnlaugi smið á Akureyri, Árna, sem dó 1913 á þrítugs heyrn tekin að dofna svolítið. Hugstæðar éruhennl'eirik- um hinar miklu þjóðlífsbreyt ingar, sem orðið hafa hjá þjóð inni á hennar ævi. Hún geym ir skýra mynd ísaáranna I huga sér, þegar siglingalaust aldri, Herborgu, giftri Guð-ivar við Norðurland fram 'að mundi á Syðra-Lóni á Langa j höfuðdegi. Hún man tíð ein- nesi, Stefaníu, giftri Jóni a, ókunar dönsku kaupmannann Ytra-Lóni á Langanesi og Páli anna °g er hún 87 ara sömuI á Kópaskeri greiddi sitt atkvæði fneð lýð- Guðmunda og Friðrik hófu i veJdisst^f_nun a ísl.andi-. fa?ði búskap sinn á Víðihóli, síðan I í 2 ár á Nýjabæ á Hólsfjöllum jJ íi" Richard Beck að öllu leyti, svo' alls þorra lesenda vaxi því hrifinn varð ég af óhlut- meir sem þeir kynnast verk- drægni hans í skáldanna garð, um hennar betur. Á það eigi hún: „Þennan dag hef ég jlengi þráð að lifa, að tslalid en þaðan fluttu þau niður í,vrði sjálfstætt lýðveldi". Tvær onefndar konur Kelduhverfi árið 1888 og I Og ósk herinar er sú, að g6fu fagran altarisdúk. bjuggu fyrst að Sveinadal í 9 .ísland megi varðveita sjáli- ur Islendingur hefði leyst endum, sem henm bei. Hygg Nokkrar konur innan safnað ar 0g síðan á Syðri-Bakka í stæði sitt og samhjálp, ,sam- þetta verk betur af hendi en(ég að astsæld hennar meðai arins undir f0rystu frú Helgu 16 ár. |starf og friður haldist með Sveinsdóttur á Sæbóli gáfuj Mann sinn missti Guð- þjóðunum. tvo þrímálaða ljósastjaka. munda árið 1915 og eftir það'j Allir ættingjar hennar og Stjakar þessir eru úr silfri og hefir hún dvalið í Sandfells-' vinir hugsa hlýtt til hennar settir fögrum steinum. Stjak haga hjá Kristínu dóttur á afmælinu og senda henni ana smíðaði Jón Dalmansson' sinni og Jóni manni hennar.'sína beztu óskir um fagurt gullsmiður og er það einróma j Guðmunda er vel greind' ævikvöld með þakklæti fyrir álit allra, sem þá hafa séð að (kona, hæglát og sviphrein. þann lærdóm ó'g lífsneista, þeir séu forkunnarfagrir og Menntunar naut hún ekki j sem hún hefir kveikt og glætt ^! hin mesta listasmíði. Það er j mikillar í æsku fremur en svo víða með sinni hógværu> 'að sjálfsögðu tilætlun að fjöldi jafnaldra hennar. Lest- " stjakarnir verði á sínum^ur, skrift og reikning lærði tíma eign væntanlegrar '• hún í tvo vetrarparta en hef Kópavogskirkju, en þangaðir samt á undraverðan hátt til hún rís verða þeir þó not- litið og taera þvi fagran vott,iaðir ^ guðWónustur safnað hve höfundurinn er gagn- ^^ ^. & ^ fflerkasta> víðsýni og hófsemi í frásögn, er ég las þessa bókmennta- sögu. Kem ég þá að því ritverki Becks, er mig grunar, að hon um þyki hvað vænst um sjálf- um, en það er Ættland og erfðir, úrval úr ræðum og rit- gerðum, gefið út af Norðra (ég veit ekki hvenær, því að ekkert áftal er sjáanlegt á bókinni, en nýleg mun hún vera). Þessi bók kom mér all- mjög á óvart, svo hlýnaði mér um hjartað við lest'u'r hennar. Nálega tveir fimmtu bókarinn ar eru hugvekjur um þjóð síður við sögur hennar og ævintýri en þulurnar og ljóð- in. Svipað mætti líklega segja um Þorstein Gíslason, sem orti af miklum hagleik og var atik þess einn af vorum ágæt ustu Ijóðaþýðendum, ógleymdum Jóni Bláskóga- skáldi, þeim söngvasvan. En hvað er ég að tala um eiristakar ritgerðir? Þær hafa allar sér til ágætis meira en kunnugur þeim efnum, sem hann ritar um, fádæma hand ( genginn íslenzkum bókmennt, °g ræknismál Vestur-íslendinga | um og ber djúpa virðingu fyr og menningartengsl þeirra við [^ skáldgyðjunni og fræðadís heimaþjóðina. Um þessi er- J inni. Ást hans á íslenzku máli, indi er það að segja í stuttu íslenzkri þjóð' og íslenzkum máli, að þau ættu að vera kær menningarerfðum birtist á kominn fengur hverjum ís-|hverju blaði þessarar bókar lendingi, hvar sem hann á! og leynist þó eigi síður milli heima og hvaða flokk, sem línanna. Ég hef tvílesið bók- hann aðhyllist. Svo þjóðleg ina spjaldanna milli og marg eru þau að efni og hituð af.lesið suma kaflana. Er auð- logandi ættjarðarást og um- sætt, að hún er blóð af blóði bótaþrá, að lesandinn hrífst • höfundarins og hold af hans ósjálfrátt með eldmóði höf-'holdi, ef svo mætti segja. Og Hún lýsir ekki aðeins stórhug dugnaði gefandanna og listfengi gullsmiðsins, heldur er hún lýsandi tákn þess skilnings, sem margur hefir enn á gildi kristninnar, og ljóst merki þess áhuga sem vaknaður er á því að söfnuð urinn eignist fagra og hent- uga kirkju á sínum tíma. í nafni safnaðarins færi ég hé'r með öllum gefendum .of- annefndra kirkjugripa alúð- arþakkir. Gunnar Árnason tignu og traustu framkomu, sívinnandi höndum og hlýju hjartaþeli. S. Ó.'J. j SkemmtanaleYÍ i - tónlistarleyfi I Frá næstkomandi áramótum er ski"ifstofa STEFs aft- ? ur opin allan daginn, þ. e. virka daga klukkan 9—12 og 1—5, nema laugardaga frá 9 til 12. — Þeim, sem halda skemmtanir, er hér með ráðlagt að sækja flutnings- leyfi tónlistar hjá STÉFi um leið og lögregluléyfl er sótt og komast þannig hjá aukakóstnaði og óþægindum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.