Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 5
295. tolað. TIMINN, miðvikudaginn 30. desember 1953. 5 Miðvihuth 30. des. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sameiginlegir hagsmunir Þegar Framsóknarflokkur inn hóf baráttu sína, hafði hlutur sveitanna verið mjög fyrir borð borinn. Það varð því eitt af íyrstu verkefnum|a"ð komast sem hátíðarsýning Piltur og stúlka Efíir Emil Thoroddsen. - Leikstjóri: Indriði Waage. Þegar Jón sýslumaður Thor oddsen fyrir rúmum hundrað árum samdi „Pilt og stúlku“, ] frumsmíð sína í skáldsagna- gerð og í skáldsagnagerð ís- lendinga á síðari öldum, mun sá draumur hafa veriö honum fjarri, að verk hans ætti eftir Framsóknarflokksins og hefir verið jafnan síðan að leitast við eftir beztu getu að tryggja þeim, sem þar búa, jafnrétti við aðra landsmenn. Með þessu telur Framsóknarflokk- urinn sig þó ekki ha'fa verið að vinna fyrir sveitafólkið ein göngu, heldur þjóðina alla. Þaði'er ekki síður hagsmuna- mál þeirra, sem bæina byggj a en sveitafólksins sjálfs, að kjör þess séu bærileg. Með því er hindrað ofstreymi fólks í bæina og tryggður- markaður fyrir ýmsan iðnað bæjanna. á leiksvið Þjóðleikhúss Islend inga í framtíðinni. Verður og að telja með ólikindum, að svo skuli hafa til 'tekizt. „Piltur og stúlka“ er upphaf róman- tískrar skáldsagnagerðar á íslandi. Steingrímur J. Þor- steinsson prófessor, sem af svo miklum myndarskap hef- ir brugðið ljósi sögunnar yfir Jón Thoroddsen og gefið út skáldverk hans, telur söguna vakta einum þræði af vakn- ingu þeirri og umbrotahneigð, sem fór um löndin upp úr stjórnarbyltingunni í Frakk Iðnstéttir bæjanna hafa ekki landi, en öðrum þræði af innri ósvipaðra hagsmuna að gseta' sársauka höfundarins vegna np. ctíiikan“ sem allt á í þessu sambandi og bændurn 1 „lat„ðrnr fpskuástar Með irln °g „stulkan , sem ai t a ir rnrv kfnino-ntn í hminrmrn 'glataörar sesKuastai. Meö að snuast um> verða i reynd- ír. Goð kaupgeta i bæjunum skaicisógu sinni sýnir Jón þjóð 1rin1 no. ntinusar auka- tryggir sölu landbúnaðaraf-1 smni j snésneoii hisnurslaust;inm ,folar 0o lnlausar au. a nránnno no trfix o fknmo í svpí(- S spespegu nispursiaust persónur. — Hm dramatisku uiðanna og goð afkoma i s\eit og næsta óhlífisamlega. Og tiihri<rSi í íeiknum sem sé unum tryggir markað fynr enda bótt saea bessi standist * ..1Drit,ö:l_ r ieiKnum> sem se vmis knnar innað ncr iðnsinrf i el;Ua P°CT Saga PeSS1 stanalÍ3t . SOllgUr Indnða Og Skolapilt- jmis konar lonað og íönstort. ag fæstu leyti mál það og mat,1 ann„ ó RPSsastöðum no- sön°- Lengi framan af og raunar. sem nutíminn teggur á skáld--ama a BessastoðUm og sonö allt til þessa dags, hefir Fram skapariist í sagnagerð, hefir sóknarflokkurinn verið ofsótt höftmdurinn skapao þar per- ui og rógborinn af andstæð- Sónur> sem aiórei fyrnast né ingum sínum fyrir það, að hann héldi fram jafnrétti sveitanna. .Hann hefir verið kallaður fjandmaður Reykja- víkur, óvinur bæjanna, útan- bæjarflokkur og öðrum slík- um nöfnum. Því er ekki ag. listamaður, sýndi minningu neita, að þessi rógur hefir oft a:*-a sllls mikla ræktarsemi. boriö verulegan árangur. Þessi, Hann gerði falleg sönglög við sameiginlegi-söngur andstæð- sum af kvæðum hans. Og inganna hefir verið meginor- Þann gerði leikrit upp úr báð- sök þess, að Frámsóknar- 'uin skáldsögum hans, „Pilti og flokknum hefir ekki tekizt að stúlku“ og „Manni og konu“. festa rætur í bæjunum svo Hafa leikritin bæði verið sýnd Guðmundur Jónsson, Emilía Jónasdóttir og Guðbjörg Þorbjarnardóttir verða flestar persónur leiksins hún fremur lauslega samsett. lítt eftirminnilegar. — „Piltur hverfa þjóðinni úr minni, svo sem þau Gróu á Leiti og Bárð á Búrfelli. Emil Thoroddsen, sem var bæði fjölhæfur og hugljúfur sem skyldi. <hér á landi fyrir nokkrum ár Á síðari árum hefir þó mörg úm. „Maður og kona“ var síð- um bæjarbúunum orðið það ara verk Jóns Thoroddsen, ljósara en áður, að ofvöxtur þroskaðra að gerð og mun stórbæja á kostnað dreifbýlis- vera betur fallið til leikrits- ins getur haft margar hættur gerðar en „Piltur og stúlka“. í för með sér, efnahagslegar j f þeSsari leiksmíð Emils og menningarlegar. Þessi Thoroddsen verður það mjög skoðun Framsóknarmanna bért, hversu það er miklum hefir þvi átt vaxandi fylgi aö örðugleikum bundið, að semja fagna. Glöggt dæmi um það íeikrit upp úr skáldsögum og ur Guðbjargar Þorbjarnar- dóttúr falla lítt að efn- inu og ná ekki í hugum og tilfinningum leikhúsgesta eðlilegum tengslum við hina hrjúfu og sundurlausu at- burðarás. Sérhvert skáldverk, sem Eg tel því, að þeim mönn- um, sem ráða um leikritaval Þjóðleikhússins, hafi að þessu sinni verið mislagðar hendur um val á hátíðarleikriti. Um meðferð leikendanna á hlutverkum leiksins mætti margt gott segja. Dómar, byggðir á brjóstviti og smekk leikra manna og ólærðra um dramatíska list, ættu jafnan að vera felldir með varúð. Þó verða þeir dómar jafnan end anlegur úrskurður um það, hversu tekizt hefir. Gróa og Bárður verða mjög eftirminni nokkurs er um vert, verður íjleg í gervi og afbragðsgóðum hugum okkar persónugerving ur ákveðinna lifsfyrirbæra, svo sem fegurðar, boðskapar, harmleiks eða listnautnar af öðru tasd. — Á leiksviðinu leik þeirra Emelíu Jónasdótt ur og Vals Gíslasonar. Leikur Ævars Kvaran og Róberts Arn finnssonar, sem fóru með hlut verk Möllers kaupmanns og verða þessir persónugervingar Kristjáns búðarmanns, er klæddir holdi og blóði. — Að ! hnitmiðaður og ágætur. — lokinni leiksýningu „Pilts ogjKlemenz Jónsson leikur Guð- stúlku" þótti mér sem fram | mund Hölluson af miklu fjöri hefði komið beinagrind ein ogjen virðist um of spjátrungsleg ]ur frá höfundarins hendi. — Þorsteinn matgoggur kemur nokkuð á óvart í leikritinu með sitt mikla fjör og kátínu. Er það ólíkt þeim mönnum, sem tíðka það að éta yfir sig og liggja á meltunni, enda verður leikur Guðmundar eru samhljóða samþykktir A1 þingis um athugun á því, hvernig bezt verði tryggt jafn vægi í býggð landsins. Þótt Framsóknarflokkurinn hafi verið helzti oddviti þeirr ar stefnu að tryggja bæri sveitunum jafnrétti, er það síður en svo, að líá'nn hafi vanrækt mál kaupstaða og kauptúna. Glöggt dæmi mn það má m. a. sjá á því, að þær stórbyggingar, er setja mest- an menningarbrag á Reykja- vík, eru állar reistar, þegar Framsóknarmenn höfðu stjórnarforustu, eins og t. d. sundhöllin, lands'spítalinn, há skólinn óg þjóðleikhúsið. Framsóknarmenn höfðu for- ustu um allar þessar fram- kvæmdir. í samræmi við þetta átti Steingrímur Steinþórsson frúmkvæði að því sem félags- málaráðherra í tíð fyrrv. stjórnar að hafizt var handa um stórfellda aukningu land- spítalans. Undir forustu hans sem félagsmálaráðherra lagði ríkið líka fram á sama tíma miklu meira fjármagn til íbúðabygginga í kaupstöðum en nokkru sinni fyrr eða fimm sinnum meira en á ár- unum 1944—49, þegar komm- únistar og Alþýðuflokksmenn þá einkum hversu „Piltur og stúlka“ er lítt fallin til leik- j ritsgerðar. Söguefnið spennir j yfir fjarlæg og ósamstæð svið.' í stuttu leikriti verður sjálfurj sögúþráðurinn, að því leyti,! sem hann er rakinn, um of, ber og nakinn og leikritið allt lítið annað en mjög hrjúfir drættir sjálfrar umgerðarinn ar. — Þegar frá eru talin Gróa á Leiti, Búrfellsfeðgar og kaup i Hildúr Kalman og mennirnir, Möller og Levin,* Guðmundsdóttir Eftir jólin Jólin eru og eiga að vera aðalhátíð-ársins. Hér á norð- urhveli jarðar munu þau hafa verið haldin hátíðleg aft án úr grárri forneskju til fagnaðar að dagurinn væri byrjaður að lengjast — sólin að hækka á himni. En eins og allir kristnir menn vita, fæddist Jesús Kristur fyrir tæpum tveim þúsundum ára og hafa jólin síðan fengið á sig nýjan svip. Á yfirborðinu virðist helgi jólanna nú orðið mest bund- in við fæðingu Jesús — og hans fögru trúar- og siðgæð- iskenningar, — við hann sem rak prangarana út úr musterinu forðum. En hver eru að verða höf- uðeinkenni jólanna nú, hér norður á þessari eyju okkar? Mesti prangtími ársins. Til landsins er flutt margs konar vörurusl fyrir fjölda milljóna króna, sem að mestu leyti er miðað við að seljist fyrir jólin, og kaupmenn geti grætt sem allra mest á því í „frjálsri“ verzlun, þ. e. með okurálagningu, eftir þvi sem hverjum einum þóknast. Og þetta tekst vel! Jóla- bögglarnir hrúgast upp í hundrað þúsunda tali, sumir með þörfum munum, aðrir og miklu fleiri með óþörfu dóti. Verðmæti jólabögglanna veit enginn um. Ugglaust skiptir það mörgum milljón um króna. Fjöldi manna læt ur sinn síðasta eyrir til jóla- gjafa og mörg dæmi eru til þess að tekin eru lán til að inna þessa tízkuskyldu af höndum. Auðvitað getur oft verið fallegt að gefa og þá einnig jólagjafir. En þegar jólagjaf- irnar eru orðnar tízkuþving- un, þá eru þær orðnar farg, sem hvílir á herðum almenn ings æ þyngra eftir þvi sem tízkan spennir sínar heljar- greipar fastar og fastar með hverju árinu sem líður. Eitt af því, er mjög tíðkast til jólagjafa eru nýjar bækur. Og er bókstaflega gefinn út fjöldi bóka á ári hverju í þeim tilgangi að geta selt þær rétt fyrir jólin til jólagjafa. Og dyngjast þá stundum mörg eintök af Jónssonar betri og frjálslegri í hlutverki Jóns drykkju- samu bókinni til sáma viðtak manns í Reykjavík. Jón Aðils anda- Tii dæmis veit sá, er leikur Levin kaupmann eftir-jÞetta ritar. af einum unS}~ minnilega, þótt smátt sé hlut ,ing> ®em fökk send 5 eintök Anna sátu í ríkisstjórn. Undir for- ustu hans sem félagsmálaráð herra var líka á þessum tíma veitt miklu fjármagni frá rík inú til þeirra sjóþorpa, sem bjuggu við erfið afkomuskil- ýrði, til þess að koma atvinnu rekstri þeirra á traustari grundvöll. Slíkt hafði aldrei verið áður gert. Þannig má rekj a dæmin, sem sýna það og sanna, að Framsóknarflokkur inn hefir ekki aðeins stutt rétt mæt hagsmunamál bæjanna og sjóþorpanna, heldur haft forustu um mörg þeirra jafn- hliða því, sem hann hefir hald ið fram rétti sveitanna. Með þessu hefir Framsókn- arflokkurinn markað hina réttu stefnu. Þjóðin öll situr raunverulega við sama borð. Þar á engan að hafa útundan. Það á hvorki að skammta bæj arbúum eða sveitamönnum minni rétt en hinum, heldur að ‘ leitast við að skapa sem mest jafnvægi í kjörum þeirra og stuðla að bættum hag beggja. Þessir aðilar hafa ekki gagnstæða hagsmuni, heldur sameiginlega. Það er hagur bóndans, að kaupstaðarbúan- um vegni vel og á sama hátt er það hagur kaupstaðarbú- ans, að bóndinn hafi góða af- komu. Þessa stefnu eiga bæj- arbúar að árétta í bæjar- og sveitastjórnarkosningunum í vetur með stórauknu fylgi Framsóknarflokksins um land allt. verk, og sama má segja úm Arndísi Björnsdóttur og Gest Pálsscn í hlutverkum Ingveld ar í Tungu og Sigurðar. — Önnur hlutverk eru meira og ] minni vel leikin eftir því sem efni standa til um svipmyndir þær, sem leikritið bregður upp. Hlutverk „pilts og stúlku“ þeirra Sigurðar Björnssonar og Bryndísar Pétursdóttur eru harla örðug, með því, að þau eru frá hendi höfundarins gerðar sviplausar aukapersón ur, sem koma lítt við sögu og afgreiða ástaræfintýri sitt með örfáum setningum snemma í leik og í leikslok. — Ræður það miklu um heildar- áhrif leiksins, hversu leikslok in eru órómantísk og fyrir lengdar sakir hespuð af. Forleikurinn, sem sýnir þau börnin, Sigríði og Indriða í hjásetunni, er hugljúfur og vel settur á sviðið. — Indriöi Waage hefir sett leikinn á svið og stjórnar honum og verður ekki að fundið. — Þó má telja efasamt, hvort lýsing (Framhald á 6. síðu.) af sömu bókinni, sitt úr hverri áttinni, nú á þessum jólum. Er þetta heldur ó- merkileg bók, en sem hafði verið talsvert skrumað af í dagblöðunum. Hjá fjölda einstaklinga hleðst þannig oft upp allstórt jólagjafabókasafn, sem sjald an eða aldrei er lesið af nokkrum manni, nema ef 1 hæsta lagi er hlaupið yfir gjafabækurnar af viðtak- anda, þegar þær eru nýkomn ar. Og í kjöllurum bókafor- laganna hrúgast upp stórir bókahlaðar, — einkum þó af þeim bókum, sem fremur verða útundan í ritdóma- skruminu — þótt stundum séu það ef til vill beztu bæk- urnar. „Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott“. Meðal annars lyftir þessi jóla gjafatízka undir, að mögu- legt er að gefa út ýmsar bæk ur, sem nokkur fengur er að. Góð bók getur líka veriö hin snotrasta gjöf til bókhneigðs fólks. Og fengi almenningur (Framhald & 6. 6lCu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.