Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 7
295. blaff. TÍMINN, miffvikudaginn 30. desemher 1953. !7 Styrhþeginn í baðherberginu: Framfærslufulltrúar eiga að segja satt í gær birti Morgunblaðið viðtal það, sexn frainfærslu fulltrúar Reykjavíkur létu blaðamann Morgunblaðsins eiga við sig en sendu Tím- að bærinn \ dvöl hans og tilkynnti, mundi greiða þar. Það er Ijóður á fram- færslufulltrúum að segja ó- Starfsmannafél. Keflavíkur- flugv. á móti nýrri launaskrá Frá starfsmannafélagi fyrir Keflavíkurflugvöll, þar Keflavíkurflugvallar hefir sem tekið sé fullt tillit til, hlaðinu borizt eftirfarandi allra aðstæðna, og skorar ( til birtingar: jfundurinn á öll verkalýðsfé-j Fundur haldinn í Starfs- lögin á Suðurnesjum og A. S. J mannafélagi Kef'lavtkurflug í. að hefja nú þegar vallar föstudaginn 18. des. sameiginlega sókn til að 1953, mótmælir því algjör- knýja það fram. | lega að launaskrá sú, semj Fundur haldinn í Starfs-j taka mun eiga gildi um mannafélagi Keflavíurflug-! næstu áramót og er um kaup vallar föstudaginn 18. des.! og kjör á Keflavíkurflugvelli, 1953 lýsir yfir ánægju sinni taki nokkurn tíma gildi yfir stofnun Vinnumálanefnd! eins og hún er úr garði gerð, arinnar á Keflavíkurflug- j þar sem mörg atriði í henni, velli, og þó sérstaklega að er telja má veiga mikil eru óskir Starfsmannafélagsins ekki í samræmi við skyldi vera teknar til greina kauptaxta, er í gildi um val formanns hennar. eru í sambærilegri vinnu, Hinsvegar vill fundurinn við sambærileg skilyrði. j taka fram, að þó vinnumála- Má benda þar á kaup' nefndinni hafi mörgu vel til stúlknanna í matsölum, leiðar komið, erxlangur veg- vaktafélagið o. fl. jur frá því að henni hafi tek Ennfremur mótmælir ist að leysa þau mörgu vanda fundurinn lækkun þeirri er mál, er hún hefir fengið til mun fyrirhuguð hjá bifreiðar úrlausnar, enda eru vinnu-! stjórum er aka stórum flutn1 skilyrði nefndarinnar þann- ... . ...... „ , ingabifreiðum og múlösnum,’ ig, og mannfæð að óhugsandi bj0 fyrst .^Y« 1 TT n\eb konu 0§ þar sem hún er óréttmæt og var, að nefndinni væri mögu ’fj0 afskiptasamur og rað- barn x sambyþ yið hann Hér ails ekki byggð á neinum legt að inna hlutverk sitt af Ahann skiptl um T ,a eftir vottorð Alfreðs smekklás að utidyrum, svo Gislasonar, læknis um málið. anum til birtingar á Þor-' satt. láksmessu eins og frægt er j í þriðja lið viðtalsins segir, orðið. Viðtal þetta fjallar að Jóhann hafi neitað að um mál Jóhanns Bene-jflytja aftur heim í skálann diktssonar frá Húsavík,! nema maðut sá, er þar var sem bæjaryfirvöldin létu' fyrir yrði fluttur brott. Átti hýrast í baðhebergi á Ilern'þá að flytja fjölskylduna að um. Þar sem það er venja' Arnarholti en helzt að taka reglusamra embættismanna J barnið frá móðurinni og — eins og framfærslufull-' koma í annað fóstur. trúa Reykjavíkur — að auðj Það er rétt að Jóhann neit kenna öll bréf viðvíkjandi aði að fara heim í skálann, einu máli með sama merki,'nema sambýlismaðurinn mun Tíminn auðkenna allt,! væri fluttur brott, en hinu sem hér verður skrifað um; er gleymt í viðtalinu, að sú þetta mál með orðunum: neitun var á fullum rökum xféCci&ió fy Styrkþeginn í baðherberg- inu. í fyrsta lið Morgunblaðs- viðtalsins segir, að í skálan- ium við Elliðaár, sem Jóhann jreist. Erlingur Pálsson, yfir- lögregluþj ónn hefir skrifað félagsmálaráðuneytinu um máliö og lýst yfir, að ekki væri forsvaranlegt að hafa rökum, enda mun fulltrúi A. hendi, eins og þurfti og til S. í. kaupgjaldsnnefndinni var ætlast. ekki hafa samþykkt þau at- riði er að framan greinir. I enn strangara eftirlit sett á Starfsmannafélag Kefla- hjá hinum erlendu atvinnu- vikurflugvallar vill endur- J rekendum er sýnt að þessi taka kröfu sína um að gerðir, vetur mun líða svo að kaup- verði sérstakir samningar gjaldsmálin á Keflavíkurflug Frá hafi til heiha Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell kom til Aabo í morgun frá Seyðisfirði. Arnar- fell fór frá Hafnarfirði 26. þ. m. til Rio de Janeiro. Jökulfell lest- ar frosinn fisk á Norðurlands- höfnum. Dísarfell átti að fara 1953, felur stjórn félagsins að írá Rotterdam í gærkvöldi til gera ráðstafanir til, að fá end Hamborgar. Bláfell er á Sigluf. urgreiðslu á húsaleigu er ! tekin var af fólki er bjó á HekláPferfráReykjavík2.jan.!KeTVÍTrílTVellÍ T'-T 1 austur um land í hringferö. Esja sePh s- h Ef endurgreiðslan fer frá Reykjavík 2. jan. vestur fsest ekki hjá atvinnurekend u miand í hringferð. Herðubreið unum á Keflavíkurflugvelli er á Austfjörðum á -norður leið. felur fundurinn stjórninni, Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyr að hefja skaðabótamál á að fólkið, sem úti var, gat -tr , , . _____..___ r „„ ekki komizt inn eftir að Verði ekki breytmg a, og . „ . , .... , cftiHit cett ó hann lokaÓ1 dyrunum* . Hið sanna um þetta er það, að starfsmaður frá á- haldahúsi bæjarins setti smekklásinn fyrir — eða! skipti um smekklás, en ekki j Jóhann, sem lagði þar ekki hönd að. Það er Ijóður á fram-' færslufulltrúum að segja' ósatt. í öðrum lið viðtalsins fræga segir; „Eftir að vitneskja var i fengin um dvöl hans þar var Ms.Reykjafoss fer héðan laugardaginn 2. jan. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Akureyri, Siglufjörður, ísafjörður. *' > \ ! velli komast ekki í viðunandi lag. Vegna ofangreindra stað- reynda, skorar fundurinn á utanríkisráðherrann að hlut ast til um þaö, nú þegar að j fjölga starfsmönnum í Vinnumálanefndinni, en þó þannig, að velja til þessara , TT., starfa menn, sem hafa þekkiHia?Ttl l ’ ineu á bessum málum oe að greitt yrðl fynr herbergl 1 J c T1 malum’ og, Jóhanns þar fyrst um sinn“. þeim se seð fynr betn vmnu-1 1 skilyrðum en Vinnumála- nefndin hefir haft, til þessa. Fundur haldinn í Starfs- mannafélagi Keflavíkurflug- vallar föstudaginn 18. des. „Reykjavík 28. okt 1953. Jóhann Benediktsson, Múlakamp 10, hefir Ieitaö til Áfengisvarnarstöðvar Reykjavíkur með kvörtun um hávaða og annað ó- H.f.EimskipafélagísIands næði, er sambýlismaður! hans í hinum enda bragg- ans valdi. Hefir stöðin at- hugað málavöxtu og komizt að raun um, að kvörtunin er á rökum reist. Ónæði þarna veldur drykkjumaður, sem er mjög geðbilaður, og verð ur íbúð í sama bragga og hann býr í að teljast ónot- hæf. Alfreð GísIason“ ill er í Faxaflóa. Eimskip. hendur Varnarmálanefnd,! þar sem hún tók út úr launa j ílr ymsum áttum Verðlaun úr Mininngarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúd. Verðlaun úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúd- ents, kr. 5.000.00, hlaut stud. polyt. Björn Ki-istinsson fyrir dugnað við nám í verkfræðideild Háskóla íslands. Verðlaunin voru veitt á afmælisdegi Þor- Valds sáluga, 21. þ. m. Verkfall járniðn- aðarmanna í Bretlandi London, 29.' des. Af hálfu Brúarfoss kom til Reykjavíkur sklanni akvæöi um að staifs 29.12. frá Antwerpen. Dettifoss fólkið ætti aö hafa frítt hús fór frá Reykjavík 26.12. til Hull, næði, ljós og hita. Rotterdam, Antwerpen og Ham- borgar. Goðafoss fer væntanlega frá Reykjavík 30.12. til Vents- piels í L'etlandi. Gullfoss fór frá Reykjavík 26.12 til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Pat- reksfirði 29.12 til Vestmanna- eyja. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 24.12. frá Kaupmanna- höfn. Selfoss fór frá Reykjavík 27.12. til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27.12. til Prince Edward Island, Norfolk og New York. Tungufoss fór frá Gauta- borg 28.12. til Halmstad, Malmö, Aahus, Helsingfors, Kotka og Hull. Vatnajökull fer frá New York 30.12. til Reykjavíkur. Hið sanna er: Þegar Jó- hann hafði verið þar um ■ j fyrri yfirlýsingu sinni um sinn neituðu framfærslu- þetta mál sögðu framfærslu fulltrúar bæjarins að greiða fulltrúarnir, að Jóhann herbergið og varð Jóhann hefði flutzt hingað s. 1. vor. þá að fara úr því og féklt jjjg Sanna er; Jóhann flutt- fyrir góðvild forsjtöðukon- jst til Reykjavíkur 5. sept. unnar á Hernum að búa í 1952. yar settur á kjörskrá baðherberginu. Framfærslu óbeðiö í Reykjavík s. 1. vor. fulltrúarnir kröfðust að Jó- pag er ijóður á framfærslu- j hann færi heirn með konu fulltrúum aö segja ósatt. og barn til mannsins, sem j yfirlýsingum fulltrúanna læknar og lögregla höfðu hefir og gleymst að ræða Iýst ósambúðarhæfan. En Um það, hvort rétt sé, að þeir ( daginn eftir aö frásögninn jaafi skipað að loka herbergi birtist í Tímanum ltom jóhanns fyrir honum á Hern framfærslufulltrúi á Herínn um eitt sinn 0g bannað aö ----—----------------------- láta hann fá mat. j ViðtaliÖ í Morgunblaðinu Télllist... i leysir framfærslufulltrúa í- ■haldsins í Reykjavík úr engri sök í þessu máli. Um Jóhann er það annars að segja, að hann ætlaði aö V M.s. Dronning Alexandriae j Áætlun J anúar—Apríl Frá Kaupmannahöfn: 19/1. 3/2. 19/2. 5/3. 18/3. 2/4. Frá Reykjavík: 26/1. 11/2. 26/2. 11/3. 26/3. 9/4. Skipaafgreiðsta Jes Zimsen (Erlendur Pétursson). (Framhald af 8. siðu.) gríms í danska útvarpið. Dr. Friedrich Brand í Braunsch- weig leikur píanósónötu Hall- gríms nr. 2 í svissneska útvarp ið í Zúrich, en Hallgrímur flytur í sömu útvarpsstöð er- indi um eöli og þróun ís- lenzkra söngstefja. sambands skipasmiða og járn og málmiðnaðarmanna Koillltiar sæk ja inn í Bretlandi hefir því verið yfirlýst, að verði ekki gengið í Taos að kröfu þeirra um 15% j (Framhald af 8. síðu.) launahækkun, muni Þeir Bandaríkjanna og stjórnar- hætta alln eftirvinnu frá 18. fUntrúi Frakka í Indó-Kína januar að te ja. 1 sambandi j^afa gert SOkn kommúnista þessu chi um 3 milljónir ag umræöuefni og telja að manna. Veikamálaráðherra ekki é veruieg hætta á ferð- Breta Sir Walter Monckton reynir nú aö leysa deilu þessa, sem getur haft alvar- leg áhrif á útflutningsverzl- un Breta. þar eö launahækk un mundi leiða til verðhækk um og of mikið hafi verið gert úr sigrum konnnúnista undanfarið. draga stórlega úr fram- flytja heim á Þorláksmessu £ eins og frá hefir verið skýrt, 3® ** unar, en stöövun eftirvinnu leiðslumagninu. þar sem „nábýlinu var lokið í bili“ eins og segir f athuga semd framfærslufulltrúanna. Hafði sambýlismaðurinn þá verið fjarlægður. En varla var Jóhann heim kominn, er hann birtist meö ógnanir sín ar á ný og varð Jóhann að flýja ööru sinni. Er hann enn á Hernum með fjölskyldu sína og hefir þar gott her- bergi, þar sem bærinn hefir nú ábyrgzt greiðslu þar. miiiimiiiiiiiiiiiimmiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii i Gegningamaður | I óskast austan fjalls. Tilboð | ! sendist blaðinu, merkt: i i „Gegningar“ fyrir 5. janú- 1 I ar n. k. § ■iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii Blikksmiðjan GLOFAXI IHraunteig 14. Síml o o O 7X36.1» o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.