Alþýðublaðið - 30.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ og kom til Siglufjaröar kl. 1 í dag. Sementsskip kom í gær til Hallgríms Benediktssonar 4 Go. Það heitir „Magnhild“. Varðskip- ið „Óðinn“ fór héðan í gær til Norðurlandsins. Qengi erlendra mynta i dag; Sterlingspund. . . . kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 122,04 100 kr. sænskar .... — 12228 100 kr. norskar .... — 117,95 Ðollar.....................— 4,57 100 frankar íranskir. . . — 18,06 100 gyllini hollenzk . . — 183,12 100 gullmörk pýzk. . . — 108.61 Bændaskólinn á Hvanneyri* Skýrsla fyrir skólaárið 1925 til 1926 er komin út. Þá voru 50 nemendur í skó.'anunvog luku 17 burtfararprófi. 8 nemendur stund- riðu verklegt nám við skólann að vorinu, og voru 7 þeirra ait sum- arið á Hvanneyri, unnu þar að heyskap og öðrum störfunr. Gerð var sáðslétta, 5211 fermetra, fióð- garðar, 22 teningsmetrar, og skurðir grafnir, 339 teningsmetr- ar. — ! heimavist skólans kost- aði fæði og bjónusta kr. 1,63 á dag. — Leikfimi var æfð daglega og glímt mikið. Haustið 1926 var ágóða af böggiauppboði á Hvann- eyri varið tiJ að kaupa vandaðan silfurbikar, sem skólanum var geí- inn til giímuverðlauna. Heitir hann „G1 ímubikar Hvanne y rar sk ó 1 ans“. Skal kept unr hann tvisvar á ári meðal nemenda skólans, í byrjun og lok hv.ers skólaárs. „Bikar þessi getur aldrei unnist til eign- ar, en nafn þess, sem að dómi dómnefndar er beztur glímumað- ur, er grafið á bikarinn, sem síð- an er í varðveizlu þess manns, þar til næsta kappglíma fer frarn. Glíma þessi skal ekki einungis dæmd eftir byltum, heldur skal fult tiUit tekið til bragðakunnáttu, varnar, fegurðar og allrar fram- komu glímumanna." Sá, er fyrst- ur vann bikarinn, var Einar Þor- steinsson frá Langholti í Flóa. Það var i fyrra vetur. Bindindis- féiag er við skóiann. Voru 41 í því af nemendunum 50, og 27 nemendur voru í tóbaksbindindis- féiagi, sem er við skólann. „Bæði þessi félög gera gagn í skólan- urn, og mun verða hlúð að þeim í framtíðinni,“ segir i skýrslunni. Einnig eru þar málfundafélög. — Skólapiltar „smíðuðu aktýgi, slógir skeifur og' sóluðu skó sína“ í handavinnustofu skólans. Málgagn íhaldsflokksins, ,,Mgbi.“, er nú loksins farið að renna grun í, að þjóðin er ekki hrifin af Spánarvinsflóðsstjórn- málum hans. Það hefir það nú fengið að reyra við ko.sningarnar. Svo sem vænta mátti, reynir því- iíkt bláð að róta upp moldargus- um og fjarstæðum, tii þess að reyna að rugla le&endurna. Þetta hefir það oft gert áður. Það skaðar varlá mikið, |>ví að flestir eru hættir að taka rnark á fjar- stæðum þess um menn og mál- efni. Dánardagur Srhumanns, þýzka tónskáklsins, ■var í gær, og 1856 var dánarár hans, en ekki fæðingarár. Til dr. Helga Péíúrss. Kveðið við lestur ,,Nýals“. Þú hefir skýi sói frá svift, sem oss flesta varðar. Þú hefir, Heigi! hugum lyft hæst frá dufti jarðar. Nú, er ég við „Nýal“ sit, neita ég ei hans gildi; en nrargan brestur vilja og vit að Virða þig sem skyldi. Ailiræfttuað IsraiiatrjrfffiJa^strax! Nordisk Brandíorsykrmg H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthóif 1013. Tuxedo reyktóbak er létt, gott og ódýrt. fiiðjið um það. utan laúss ©sg Miaaiaia. Komið og semjtð. Löguð málning fyrir pá, sem óska. þrælsterkir, nýkomnir, kosía að eins 4,65. Athugið þá áður en þér festið kaup annars- staðar. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Simi 830. Mgreiðl allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Óðinsgötu 4. Enn þótt lengist æfiskeið ei þinn bilar styrkur. Þú ert okkur 'Jjós á leið lífsins gegn um myrkur. Eftir genginn æfistig, er ég því að vona, lýður allur lofi þig, landsins fremstan sona. Halldtr Guðmundsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðaistr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavik og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Verzllð við Vikar! Það verður notadrýgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz; Æfintýri herskipaforingjans. stói hjá þeim. Hún athugáði í laumi sjó- Jiðsforingjann. Hann var nú aftur farínn að tala við Thornby. Hann er eftir mjnu skapi. Það hugsaði ég líka. ,,.íá,“ sagði aðmíráilinn, „hér í París hugsa ég að þér munið ekki ná í svona slyngan þjóf. Hann hefir auðvitað leitað suður á bóginn!“ ,,Um hvern ertu að tala, pabbi?“ spuröi hún áköf. ,,Þjóf?“ ,,Já; hugsaðu þér, barnið mitt! Lautinant- inn hefir komist í sannkallað æfintýri í Monte CarJo. Fyrst vann hann 100 000 franka, og þvi næst rændi fantur einn því öllu saman, en Paterson hélt, að sá hinn sami væri mesta prúðmenni!“ „Nei; þetta var stórkostlégt!" hrópaði Gladys og klappaði saman iófunum. „Aldra hefi ég heyrt annað eins, og nú ætiiö þér að ná í hann hér í París?“ „Annaðhvort hér eða hinum megin hnatt- ar,“ svaraði Paterson og bauð Gladys vind- ling. „Ó! herra lautinant! Má óg ekki hjálpa yður aö ná í hann?“ Augu Gladys ljómuðu af ákafa. „Þér vitið, að konurnar eru alt af svo sniðugar. — En, segið þér mér ait! Hvernig leit hann út? Var hann ríkmann- iegur?“ Paterson lýsti útliti Delarmes. „Hann er Frakki, eftir því, sem þér segið?" ,,Já; að minsta kosti talaði hann frönsku éins og innfæddur; en mig minnir, að Adéle, hm, ungfrú Dalanzieres hafi sagt, að hanm væri frá Rúmeníu." „Adéle?“ Gladys sagði þetta stríðnisieg á svip. ,,Þú mátt ekki vera forvitin, Gladys min!“ sagði aðmírállinn ásakandi og biandaði á ný í gias sitt. „Þessi saga er annars ekki fyrir svona barn eins og þú ert. Það er bezt, að þú gleymir þessu.“ „Nei; ég þakka nú fyrir! Nú er ég búin aö heyra byrjunina, og svo vil ég fá að heyra endinn, enda ætla ég að hjálpa lautinantinum. Við skulum sjá,“ bætti hún við. „Var hann svarthærður og hrokkinhærð- ur, með iítið, svart yfirvararskegg og föi- ur í frarnan? Hafði hann ekki iíka litlar, fallegar hendur?“ „Jú, þetta er rétt,“ svaraði Paterson, undr- andi á svip. „Var hann með guilarmband um vinstri úlnlið?“ Giadys leit spyrjandi á hann. „Já; reyndar; hvernig vitið þér það?“ „Hann var í Nizza 25. apríl, þaö er að isegja í fyrra dag, á kappreiðunum?“ Giadys varð sigri hrósandi á svip. „Já; — en hvernig —? Þetta hefi ég þó ekki sagt yður -"-!“ „Þarna sjáið þér nú, lautinant göður! Það var gott, að þér fenguð mig til hjálpáT. —- Já; þetta hlýtur að vera hann!“ „Hver?“ spurðu Paterson og Thornby ein- um munni, steinhissa. „Maðurinn frá Nizza, — maður, sem ég hitti þar, á meðan ég beið eftir mönirnu; hún Var í búð.“ „Hvað er þetta?“ spurði aðmírállinn, strangur á svip. „Kynnist þú' fólki á göt- unni ?“ „Góði pabbi! Hann bað mig bara að vísa sér leið,“ hraðlaug Gladys; „svo sagði hann fáein orð um daginn og veginn. Þú veizt, pabbi! að Frakkar eru ekki eins stirðbusa- iegir og Amerikumenn.“ „Sei, sei!“ sagði aðmírállinn og hló um leið og hann kleip í kinnina á dóttur sinni. „Hann sagðist líka fara til Parísar, enda sá ég hann á götunni í dag.“ „Aidrei hefi ég nú heyrt annað eins,“ sagði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.