Tíminn - 13.02.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.02.1954, Blaðsíða 1
.'W- Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangnr. Reykjavík, laugardaginn 13. febrúar 1954. 36. blaS. Þar verðnr myrkur nm miðjan dag ars í kringum okkur. Þetta fyrirbæri er almyrkri Dyrhólaey er syðsti tangi íslands. Þar verður því lengstur á sólu, sem ekki kemur nema sólmyrkvi hér á landi hinn 30. júní í sumar. Ef veður verð- að jafnaði einu sinni á öld, «r bjart og fagurt, verður þar stjörnubjört nóít í hálfa aðra en engan veginn reglulega. i Siðast var sólmyrkri hér á landi árið 1833. Að þessu i sinni veröa gerðar ýmsar Jráðstafanir til að fylgjast með þessum sólmyrkva hér á landi og notuð til þess ná- kvæm mæltiæki, sem erlend ir sérfræðingar koma með hingað. En þeir vinna að rannsóknum á sólmyrkvan- Færist Island til á landakort- inu við sólmyrkvann 30. jnní Algcrí „msyrknr ui» miðjan dag44 vcrSar vegum jarðfræðinafélagsins * . , . te-,...,.. . . , . , ameríska. Komu þeir-til að syðsí a iandmH. Fjwlda víSindaiH. vœisíaisl. ieita eftlr samstarfi við ís- lenzk stjórnarvöld og vísinda Ilinn 30. júní í sumar geta Sunnlendingar ekki séð til rnenn um rannsóknir á sólar rétt fyrir hádegið þótt heiðskírt verði þá verður myrkvanum. Fóru þeir ásamt skyndilega dimmtt sem af nóttu og stjörnubjartur himinn Þorbirni Sigurgeirssyni, for- í hálfa aðra mínútu, þegar hin nóttlausa veröld rikir ann- stöðumanni rannsóknarráðs, mínútu rétt fyrir hádegi þennan dag. Um 40 bátar gerðir út frá Kefiavík í vetur austur undir Eyj afj öll til að Fyrst í Bandaríkjunum. ' leita að stað, þar sem hægt Almyrkvinn sést fyrst í væri að hafa bækistöð fyrir Bandaríkjunum hennan vísindaathuganirnar í sum- dag og gengur austur yfir ar. Grænland, ísland, Norður- I lönd Rússland og endar á Rannsóknarstöð. Indlandi. Miðlína myrkvans Ákveðið var að rannsóknir er um 60 km. suður af Vest á myrkvanum hér á landi mannaeyjakaupstað og var færu fram á stað einum rétt ir myrkvinn þar í um það hjá Guðnastöðum í Landeyj bil hálfa þriðju mínútu. í um, en þar verður almyrkv- Vestmannaeyjum, Vík í aö. Frá fréttaritará Tímans í Keflavík Útlit er fyrir mjög mikla útgerð frá Keflavík í vetur og um’ eru þegar yfri 30 stórir bátar byrjaðir róðra, auk fjögurra ~~ smærri báta. Líklega verða bátarnir alls um 40 þegar ver- tíðin er komin í fullan gang. T. . . . ' . „ . . , . síðast á sjó fengu þeir afla- Linubátarmr 25 réru 4 bm hœstu ,J8 lestl” venjulegu vetrarmið ut af, „ . Skaga og afla ágætlega, eink 1 Fia. KefIavík róa ^ fjórir um upp á siðkastið. Veður minni bátar með línu og,, hamlaði sjósókn í gær og dag sækja aðeins stutt út í fló-> in þar áður var aflinn held- ann> svo að Þeir geta fari® kvnnine fró stiórn Q,6manna ur minni hjá flestum en dag tvi:svalá„sj0 yfir daSinn- Fa y, S fna stjórn S3ómanna ana áður. Fimm bátar fóru lengra i Leyfir ráðningu Færeyinga á báía Blaðinu hefir borist til- iþeir oft 3—5 lestir yfir dag- feia8's Reykjavíkur, þess inn og vinna ekki nema 3—5 efnis> flnn muni ekki að Mýrdal og öðrum syðstu hlútum landsins er líka al- myrkvi og næíurmyrkur í hálfa aðra mínútu rétt fyr- ir hádegið. VV Deildarmyrkvi í Reykjavík. ! í Reykjavík, sem er nokkru norðar, verður deildarmyrkvi og meira en hálfrokkið- rétt áður en sólin kemur í há- tíegisstað. Vísindamenn um allan heim fylgjast af áhuga með beim "róðri “oeVöfíuðuÍ&b“eir menn aö Þessari sjóáókn við svo stöddn leyfa ráðningar Þessn fyrn*æri og hafaþeg- mun betur eða aUt unn f l4 hvern bát’ AfIinn er mest færeyskra sjómanna á ís- ar gert raðstafanir til að cg hálfa leít Veður var bó ysa °? er Þetta Þvi einna ar'ð lenzka togara' °ðru máli minnSt fan fram h]á og háira lest. Veöur var þo * “ úteerðin 8'eSni nm ráðningar fær- sér. hvergi nærri gott og kenna oærasta nt8ei°m. sjómenn því um tregari afla.j Nokkrir þeirra báta sem Sex bátar eru byrjaðir róa frá Keflavík í vetur eru með net frá Keflavík og virð aðkomubátar, eins og venja bátunum ist byrjunin lofa góðu. í er til á hverri vertíð. Eins menn fyrradag þegar bátar voru og sakir standa er tæpast gegni um ráðningar eyskra sjómanna á báta. Þar í haust komu hingað tveir eru í gildi nýgerðir samning bandarískir vísindamenn á ar. Hefir gengið vel að fá _______ (Framhald á 2. síðu.) Akureyraríogarar landa í Ólafsfirði Frá fréti*iritara Tímans í Ólafsfirði. j Frá því seint í desember Jsíðast liðnum hafa Akureyr- 'artogarar landað fjórum sinn um í Ólafsfirði. Á mánudag- inn kom Svalbakur í þriðja sinn með þrjú hundruð lest- ir, sem fóru í herzlu. í gær- morgun kom svo togarinn Jörúndur með hundrað og fjörutíu lestir, sern einnig fóru í herzlu. Hríseyingar fá þrjá nýja báta fyrir aðstaða til útgerðar íyrir fleiri báta en verða í Kefla- vík í vetur. Húsnæði er þar orðið af skornum skammti, ekki einungis fyrir fólk, held ur líka fyrir starfsemi þá í þótt nokkuð vanti á, aö hægt sé að fullskipa þá íslenzkum mönnum, nú í byrjun vertíð ar, vegna tilsverðarar fjölg- unar á bátum. Með hliðstjón af þessu lætur stjórn félags ins átölulaust, þótt færeysk- Leifur Bjarnason fórst i bíislysi í New York Leifur Bjarnason, framkvæmdastjóri skrifstofu S. í. S. vertíð bátanna. j Frá fréttaritara Tímans i í Hrísey. Einn af þeim þremur bát- um, sem verið er að smíða á Akureyri fyrir Hríseyinga, er kominn til Hríseyjar, en hinir tveir eru væntanlegir fyrri- hluta marzmánaðar. Verða þeir því tilbúnir til notkunar, þegar vertið hefst. Eins og nú er, þá er mjög lítið um at- vinnu í Hrísey, nema við það, er lýtur að undirbúningi ver- tiðarinnar, svo sem vinna við frystihúsið. Vertíð mun hefj- ast um mánaðamótin marz— apríl og róa þá fimm þilfars- bátar frá Hrisey og um tíu smærri bátar. Menn sækja lítið í burt frá Hrísey. Fimm eru þó nú um stundarsakir að veiðum á Akureyrartogara, en munu hverfa heim, er ver- tíð hefst. landi sem bundin er útgerð lr Sfómenn verði rá®nir að j New Y0!k, fórst í bííslvsi í New York í gærmorgun. Nánari u,Deio einhverju leyti á bátana, tiIdröff slysslns voru ekki kunn hér i gærkvöidi. þótt hún sé hinsvegar sann- j færö um, að úr muni rætast! Leifur var maður á bezta um menn, þegar fram í sæk ai0íi> duglegur og traustur ir, en þá gæti verulegur starfsmaður, sem búinn var hluti vertíðar verið liðinn vinna mikið og gott starf hjá. Valþór kora raeð 20 lestir til Seyðisfj. Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Vélbáturinn Valþór, sem gerður er út frá Seyðisfirði, stundar línuveiðar úti fyrir Austurlandinu og aflar nokk- uð vel. Báturinn kom inn til Seyðisfjarðar í gær með um Afli tregur á báta frá Flateyri Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Afli er heldur tregur á báta i í þágu samvinnufélaganna, þó j að hann væri ekki nema um fertugt, er hann féll frá með svo sviplegum hætti. Leifur var giftur líelgu, dótt ur Arent Classen í Reykjavík, og áttu þau lijónin tvær telp ur, sem báðar eru á bernsku- skeíði. Leifur Bjarnason var bú- inn að starfa lengi fyrir Sam- bandið í New York. Fyrst Þungur harmur er kveðinn að konu og börnum og öðr- um aðstandendum og skárð fyrir skildi hjá Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga. Útför Runólfs Sveins sonar sandgræðsfu- síjóra Útför Runólfs Sveinssonar sandgræðslustjóra fór fram 20 lestir af ísvörðum fiski, er^héðan frá Flateyri. Hafa þeir gegndi hann störfum á skrif- írá Fossvogskirkju í Reykja- fengizt hafði f þremur lögn- aflað þetta upp í þrjár til fjór stofu þess frá 1940—1949 og vík í gær, aö viðstöddu miklu um á miðunum út af Horna-[ ar smálestir í róðri. Mest hafa þá síðustu árin sem fram- fjölmenni. firði. íaflazt sex smálestir á bát í kvæmdastjóri skrifstofunn- j Séra Sigurbjörn Einarsson Fyrir fjórum dögum kom róðri, en sjór er sóttur á þrem ar. Síöan veitti hann forstöðu prófessor flutti minningar- Valþór með afla sinn tiljur bátum. Togarinn Gyllir véla- og bifreiðadeild S. í. S.‘ræðuna, en kór söng undir Hornafjarðar. Einmuna tíðjlandaði hér í gær eftir viku hér heima, unz hann tók aft- stjórn dr. Páls ísólfssonar. er ennþá og hitar líkast því útivist. Landaði hann fjöru-|ur að sér forstöðu skrifstof- Guðmundur Jónsson söng ein. sem um sumar Seyðisfirði. væri hér á tíu smálestum. Tíðarfar hér j unnar í New York, og var bú- Isöng og Þorvaldur Steingríms- er mjög gott. linn að starfa þar á annað ár.’son leik einleik á fiðlu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.