Tíminn - 13.02.1954, Síða 4

Tíminn - 13.02.1954, Síða 4
4 TjMINN, Iaugardaginn 13. febróar 1954. 36. blaff. I. Sr. Jakob Jónsson: Nöfnin Hólar og Skálholt eru hverju mannsbarni kunn. í hugum allra sannra íslend- inga vekja þau sambland sorgar og gleð'i, hai*ms og fagnaöar. Þessir staðir hafa lifað mikla vegsemd og orð- iö tákn hins æðsta og tign- asta, sem íslenzk menning hefir þegið og geíið. En þeir sáiusoreari Til hans PÍO-a i minna á drottningar í tötur-, °. g ‘ , ° i : : ~ •* , - * iþeir að sækja rað og hvatn- klæðum, og mðurlægða r _ . J . „r .. ! .... ’ . , . ungu. Og hann hefir umsjon, gofgi. Þau mmna a daginn (kirk1uei“ _ Annað verk milli föstudagsins langa °g sTöTiskuns er að vera ráðu-! páskanna. Auðmýking þeirra, 1 . .,.1.1 „* uí kiaaiv, !nautur nkisstjornar og Al- Croáð er Irjálst OG SKÁLH í landinu, hafa umsjón með 1 því, að prestarnir ræki starf, sitt, og vera ráðgjafi þeirra í þingis um kirkjuleg mál, stafar ekki af því, að þjóðin hafi vaxið upp úr því, sem . „ ...... .. Hólar og Skálholt höfðu aö.1;|a;la lofJof og ^ gefa henni, heldur alveg hið. arframkvæmdir, sem kirkj Mikið er nú rætt um framtíð Skálholts, en senn eru liðin 900 ár frá stofnun biskupsstóls þar og finnst mörgum eðlilegt, að þess afmælis sé minnst með því að auka á ný veg staðarins. í tilefni af því hefir Tím- inn snúið sér til séra Jakobs Jónssonar og óskað eftir, að hann léti í Ijós skoðun sína á þessu máli, en séra Jakob er mikiíl áhugamaður um það. ir, sem nauðsynlegar eru nú þegar, og svo að sjálfsögðu hins nýja biskups óg þess kirkjumálaráöherra, er nú fer með völd. Mikið og veg- legt hlutverk hefir Guð gef- ið þessum mönnum, og & kristni landsins mikið undir því, að þeir þekki sinn vitj- unartíma. Fyrir mitt leyti er ég bjartsýnn á, að svo verði. | Hin stjórnskipatra nefnd, sem ég gat um áðan, samdi á sínum tíma frumvarp, sem sennilegt er, að nú verði end- urskoðað og lagt til grund- vallar fyrir nýrri- löggjöf um Skálholtsstól. Margir munu þá vera þeirrar skoðunar, að SÍr.QtSS1’’Sri*SiL8hí«!una varða' — Loks er hinn ÞaS voru Því ekki login um verandi kirkjumálaráðherra, svipaðar ákvarðanir ætti áð Þi'iöji þáttur í starfi biskups- vígslubiskup, heldur réttsýni steingrímur Steinþórsson, gera varðandi Hóla og Hóla- ^hafi í vissu tllliti ins’ aS vera íulltrúi kirkju ráöherrans, sem réðu þvi, að einn nefndarmanna. Bæði biskupsdæmi. Aðalatriði til- jsinnar gagnvart umheimin- herra Bjarnf Jónsson var fyrrverandi og núverandi lögunnar munu vera þau, að ' um, en það krefur nú meiri settur biskup í vetur. — | hishup hafa sýnt áhuga á vígsIubiSkupsstöðurnar séu ■ og meiri vinnu. Vér lifum á | Reglurnar um vígslubisk- rnálinu. Prestastefnan og lagðar niður í núverandi tímum alþjóöahyggjunnar, upsembættin eru svo ófull- prestafélagið, auk margra mvnd, en í þeirra stað komi og er þá engin furða, þótt sú komnar, aö þarna veröur úr kirkjulegra funda, hafa sam- biskupar, sem sæti eigi á Hól stofnun, sem er hin raun- aö bæta fyrr eöa síðar. Ann- hylckt hvetjandi ályktanir.' um og Skálholti, og hafi bisk verulega móðir alþjóðahyggj ars vegar höfum vér of fáa hað má þvi ganga að því uplegt umboð í stiftum sín- unnar treysti í æ ríkara mæli biskupa en hins vegar of Vísu; að eitthvað verði fram- um. en biskup fslands hafl sín innbyrðis sambönd. Nú marga. Of fáa, þar sem ekki kvæmt, sem um munar á með höndum þau málefni, þ j óðin minnkað, en ekki vaxið. — Höfðingjasetur kristninnar í landinu þurfa að rísa upp aftur með sams konar verk- efni og þau eitt sinn höfðu. Ekki sem minnismerki, held- ur sem miðstöðvar lifandi, kirkjulegs starfs, — sem biskupssetur. II. En — er nokkur þörf á nýj um biskupsstólum eða end- urreisn hinna gömlu? Enginn er bættari með því að setja á þessi fornu helgisetur bisk upsvígða menn, sem ekkert verkefni hafi annað en það að heita biskupar. Og því er eölilegt, að menn spyrji, hvort þróun kirkjuriríar sem lifandi stofnunar krefjist slíkra aðgerða? Sumir mundu vilja svara slíkri spurningu afdráttarlaust neitandi, enda þótt hinir sömu menn virð- ist hafa fullan skilning á því, að þróun annarra menning- armála krefjist breytinga frá því, sem bandi, hinu norræna kirkju- boð, nema þegar svo vill til, framkvæmdar fornleifarann- sambandi, og loks alkirkju- biskupsvígsia á fiam ^-ö.sóknir, sem nauðsynlega.v eru Hvernig V. stóð á því, að til þess, að nýiar framkvæmd ir standi ekki í vegi fyrir þvi. ,ð síðari tímar öðlist fyllri vigslutíiskupsembættin voru þekkingu á sögu staðarins. er íslenzka kirkjan aöili að er til nema einn með fuli- þeim tveimur árum, sem eft- se-Ti snúa að landinu öllu, rík þremur kirknasamböndum,1 komna ábyrgð, en tvo, sem ir eru til hátíðarinnar miklu. isstjórnínni ,og öðrum kirkju- hinu lútherska kirkjusam-jekki hafa neitt^ biskupsum- A skálholtsstað hafa verið deildum. Auðvitað yrði með reglugjörðum og erindisbréf- um að gera sem skýrust á- kvæði um verksvið og vald- svæði hvers biskups fyrir sig. Ég trúf því ekki, að neinn verulegur ágreiningur verði um þessi atriði. Eitt er vist, að enda þótt sumt af störf- um biskupsins yfir fslandi kæmi til með að falla undir hina biskupaná, mun samt ávallt verða nægilegt eftir. Hinir nýju biskupar mundu sennilega liafa fullt eins mik ið samband bæði við presta og alþýðu manna víðs vegar um landið, og ættu að koma að göðum notum við hið ráöinu. Auk þess er ekki úr, fara. vegi að minna á, að þjóð vor hefir vanist því, að biskupar hérinar íétu meira til sín taka en það eitt, sem til- stofnuö? Önnur ástæðan var, b0ir dr. Björn Sigfússon og heyrði hinum þrengsta verka sú, að menn vildu tryggja1 próf. Magnús Már hafa unn- hring, miöáð viö bókstafinn þaö, að íslenzkir biskupar' <5 merkilegt verk, sem hald- einan. Þeir hafa ýmist verið þyrftu ekki að sækja vígslu'ið verður áfram á næstunni rithöfundar eöa félagsmála- til útlanda. Hin var sú, að'undir forustu þjóðminjavarð frömuðir og vörðu miklum ýmsir íramsýnir menn voru ar og Hákonar Christie, að tíma til þeirra hluta. 1 þeirrar skoðunar, að ein- j hvi er ég bezt veit. Allt er Engan þarf að undra, þótt hvem tíma kynnu landsmenn þetta hverju mannsbarni biskupsembættið sé nú um- að vilja endurreisa biskups- J kunnugt. Loks má taka það fangsmeira en það var fyrir stólana gömlu. Mundu þá . fram, að með síðustu lögum nokkrum áratugum. Annað vígslubiskuparnir tveir vísajlim skipun prestakalla var verið hefir115Hver'hvort Þarf Því aS Sla hinum veginn heim að Hólum og' gkálholt gert að prestssetri ítmnriT vilio halda hvi from ! elna biskupi fyrir fleiri mönn Skálholti á ný. Hiö sögulega að nýju, í stað þe?s að vera kirkjulega vakningastarf. ð h fi vprið hnr/ á’!um fil aðstoSar eSa færa aúgnablik var þá ekki runn- annexía frá Torfastöðum. Þeir mundu þurfa að verja skinulatrsbrevtinuum op- aukn'sumt af störfum hans yfir a ið uf)P- En nu vil1 svo til) að, Eins og geta má nærri, hafa um starfskröftum bankanna laðra’ ' með oðrum orðum> vér, sem nú lifum, erum köll- [ margar hugmyndir fram kom ‘ ’ að fjölga biskupum landsins. uð til sérstakrar ábyrgðar ið á undanförnum árum, og skólanna og stjórnarráðsins, svo að ég nefni aðeins fáein dæmi. Hversu margir menn eru t. d. komnir í stað eins ráðherra, sem var fyrir 50 IV. ekki sem auðveldast að vita fmeð tilliti til þessara mála. (Eftir ein tvö ár munum vér mPð viS5u, hvar upptökin eru Nú eru til í landinu tveir' Þurfa að leSSja oss nndir að hverju atriði fyrir sig, vígslubiskupar, og eru um- smasjá nutiðar og framtiðar, I enda skiptir það litlu máli, meiri tíma til yfirreiðar held ur en íslandsbislcup hefir get að gefið sér tíma til á síðari áratugum. — Það mundi raunar hafa það í för með sér, að annar kennimaður yrði að vera tiltækur á staðn árum, eins fræðslumálastjóra 1 dæmi þeirra miðuð við hin á Því augnabhkl sögunnar, ef rétt stefna er tekin að lok- j uni, þvi að það mundi þykja 10fr,acl Q ,nA um. En það mun falla í hlut bæði ankannalegt og omur- þess Alþingis, er nú situr, að stíga þau merku spor að á> eða éins bankastjóra? Væri fornu biskupsdæmi. En i raun sem /T AihfTTvorfTff blT þá nokkuð öeðlilegt við það.’og veru eru þetta engin em- Það’ ára afmSiTSo - Skáí þótt kirkjan hefði þörf hins bætti. Gert er rað tyrir, að uná ára afmæli 1930. >-kaJ. ^ sama? Sannleikurinn er samt í þeim sitji þjónandi sókn- holtssto11 nm aWa &amal1 °S kveða skipulagsframkvæmd- sá, að það er kirkingur í arprestar eða kennimenn í HcJastoll nalfrar nlUndu',.n starfi þessarar stofnunar öðrum embættum, er búsettir ^ Skalholtshatið veiður haldm vegna þess, að á undanförn- séu innan biskupsdæmanna, sumarið 1956. Þa verður nor- um áríatugum heíllý miklu I en alls ekki hugsað út í þann rænn prestafundur haldmn fremur verið haldið aftur af möguleika, að vígslubiskup Þar> og senmlega emmg nor- en örfað, þegar kirkjan hefir kynni nokkurn tíma að sækja rænn biskupafundur. Það eru átt hlut að máli. Ef bætt er um prestakall í öðru biskups- ÞeSar nokkur al ®iðan k klU við fulltrúa i stj órnarráðiö dæmi en hann hefir verið menn HorSurlanda fðru aS eða nýtt lögreglustj óraemb- vígður í. — Vígslubiskup hy8S3a tn slikra fundarhalda ætti sett á laggirnar, finnst skal vígja presta, ef biskup- her> °g hugmyndm er nU orð oss sjálfsagt að taka það trú inn yfir íslandi óskar þess, ln svo fastmotuð.aö ég verí, anlegt, að þessa sé þörf, en'og hann skal vígja bisknpa verður^ framkvæm^ það kostar harða baráttu, ef:og vígslubiskupa. En hann'"" óskað er eftir nýjum starfs- kröftum til handa kristinni kirkju. Og þó má allur lands lýður vita, að án kristindóms ins hrynur öll menning lands ins í rúst, og án kirkjunnar verður kristindómurinn ekki hefði ekkert umboð fram yf- ir hvern annan prest til þess að koma fram fyrir hönd biskupsdæmisins, þótt biskup landsins væri forfallaöur. ís- lenzkur vígslubiskup yrði t. d. ekki tekinn gildur til fund boðaður í landinu. Það, sem arsetu á biskupafundi Norð' sem vér því förum fram á íjurlanda, jafnvel þótt sá fund nema íslendingar sjálfir vilji biðja nágrannaþjóðirnar að vægja sér og velja heláur eitt hvert ártal, seni ekki ljómar jafn skært í sögu vorri. Auðvitað eru slík hátíða- höld ekki nægileg ástæða til þess, að endurreisa biskups- stólana, en þau eru nægileg ástæða til að framkvæma sambandiJV1við hina fornujur kynni að veröa haldinn Þ^S „nú„Þ!faJ,’,-!.e™ biskupsstóla er ekkert annað. hér á landi, vegna þess að en það, að ekki verði haldið! vigslubiskupinn hefir ekkert aftur af þróun þeirrar stofn- j raunverulegt biskupsvald. — unar, sem landinu er nauðsyn ; Hann er heldur ekki sjálf- sagður lögum samkvæmt til legust allra stofnana. Með þessu hefi ég þó ekki þess að þjóna biskupsem- skýrt, hvernig þessari þörf er hætrti þá mánuði, sem bisk- farið, og hlýt ég því að fara j upsembætti þá mánuði, sem um það nokkrum orðum. biskupsdæmi íslands er bisk- upslaust, ef biskup fellur frá. III. _ Engin lög hefðu bannað Biskupnum yfir íslandi er, kirkj umálaráðherra að ætlað þrenns konar hlutverk.'setja hvern annan kenni- Hann á að vera tilsjónarmað mann, er honum sýndist, til ur (superintendent) eða verk þess að þjóna til bráðabirgöa stjóri hins kirkjulega starfs við fráfall íslands-biskups. um að gera fyrr eða síðar af fullri nauðsyn Nú er að gera annáð hvort — að duga eða drepast. VI. Með stofnun Skálholtsfé- lagsins, undir forustu séra Sigurbjarnar Einarssonar, var komið af stað hreyfingu, sem stefndi aö því að koma endurreisn Skálholts í fram- kvæmd. Fyrir nokkrum árum skipaði Eysteinn Jónsson, er þá var kirkjumálaráðherra, nefnd, sem lagði tillögur fyr- ir ríkisstjórnina, og var nú- legt, að ekki væri messað I Skálholti og á Hólum, er bisk (Framhald á 7. 6íðu.) Rafmagns- vörur nýkomnar K. Kr. Straujárn krómuð Do. ýmsir litir Rafmagnsofnar þýzkir 1500 w Vöfflujárn Ryksugur KITCHEN AID hrærivélar miðstærðin Einangrunarbönd 5 m. rúlla Do. 10 m. rúlla Do. 25 m. rúlla Ennfremur amerískt innlagningarefni í miklu úr- vali og margt fleira. @ 170,00 166,00 194,00 262,50 1140,00 2060,00 12,55 4,35 13,85 Oráftarvé&ar h.f. Hafnarstræti 23 — Sími 81395 — Reykjavík i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.