Tíminn - 13.02.1954, Síða 6

Tíminn - 13.02.1954, Síða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 13. febrúar 1354. 36. blaff. RÓDLEIKHÖSID Ferðin til tunglsins í dag kl. 15,00. Sunnudag kl. 13,30 og kl. 17,00. Uppselt. Harvey Sýning í kvöld kl. 20,00. Æðikollurmn Sýning sunnudag kl. 20,30. Pantanir sækist fyrir kl. 1G dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- Unum. Sími 8-2345, tvær línur. feiJJfc-.- ------- Lokað vegna viðgerða NÝJA BÍO Séra Camillo og hommánistinn (Le petit monde de Don Camillo) Heimsfræg, frönsk gamanmynd gerð undir stjórn snillingsins Julien Duvivier, eftir hinni víð- lesnu sögu eftir G. GuarescliL sem komið hefir út í ísl. þýðingfl undir nafninu ,,Heimur í hnot- skurn“. Aðalhlutverk: Fernandel Gino Cervi, Sýnd ki. 5, 7 og 9. TJARNARBÍO W. Somerset Maugham Encore Fleiri sögur Heimsfræg brezk stórmynd, byggð á eftirfarandi sögum eft- ir Maugham: Maðurinn og Engi sprettan, Sjóferðin, Uigolo og Gigolette. Þeir, sem muna Trio og Quart- te, munu ekki láta hjá líða að sjá þessa mynd, sem er bezt þeirra allra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI — Fanfan, riddarinn ósigrandi Djörf og spennandi, írönsk verð- launamynd, sem alls staðar hefir hlotið metaðsókn og „Berlingske Tidende" gaf íjórar stjörnur. Aðalhlutverk: Gina Lollobrlgida fegurffardrottning /talíu Gérad Philpe Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. , LEIKFÉLAG , REYKJAVlKUR rnafmmíz r -TST'-' n-srvusBBm IVSýs og menn Leikstjóri: Lárus Pálsson Sýning annað kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiöasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang AUSTURBÆJARBBO Ævintýraliöllin (Abenteuer in Schloss) Bráðskemmtileg og gullfalleg ný austurrísk dans- og gamanmynd tekin í hinum fögru AGFA-lit- um. — í myndinni er m. a. ball- ett, sem byggöur er á hinu þekkta ævintýri „Öskubuska". Aðalhlutverk: Doris Kirchuer, Karl Stramp. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. GAMLA BIO „Quo Vadis” Helmsfræg amerisk stórmynd tekin af Metro Goldwyn Mayer eftir hinni ódauðlegu skáldsögu Henryks Sienkovicz. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Deborah Kerr, Leo Genn, Peter Ustinov. Kvikmynd þessi var tekin á sögustöðunum í Ítalíu og er sú stórfenglegasta og íburðarmesta, sem gerð hefir verið. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. TRIPOLI-BÍÓ Limelight Hin helmsfræga stórmynd Charl es Chaplins. Charles Chaplln, Claire Bloom. Sýnd kl. 5,30 og 9. Sýnd í kvöld vegna fjölda áskor- ana. HAFNARBÍÓ ISejrenaes Efnisrík, ný, dönsk kvikmynd byggð á samnefndri káldsögu eftir Henriette Munk. Sagan kom sem framhaldssaga í „Pam- ilie Journal" fyrir skömmu. John Wittig, Astrid Villaume, Ib Schönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ragnar Jónsson hestaréttarlðffmaVœr LauKaveg 8 — Bíml 77H Lögfræðlstörí og elgnaum-1 efsla. TRIC O hreiRwir allt, jafnt gólfteppi sem fínasta silkivefnað. Heildsölubirgðir hjá CHEMIA H. F. I m stjórnarhíla (Framhald af 5. siðu.) Það mun vera fátítt hér að framkvæmdastjórar stórra fyrirtækia hafi ekki bifreið- ar í hjónustu sinni frá fyr-! irtækium sínum. Vart er hess, að vænta, að þeim, sem rík- 1 ir>u r.tjórna, sé þess minni. þörf. Ekki dylst hað beim. sem ti! bekkia. að ráðherrar hér á landi hafa umfan£:smel'’i störfum að geírna en flestirj aðrír. nv að þeir hurfo, víða j við að komn. AuV daglesva starfa í stiórnarráðinu. eiga þeir að hafa fornstu í lög- gjafarstarfinu. Oftast eru þeir þingmenn og hnrfa að sinna niálum kjördæma sinna. Mannfundi o<r sam- komu” af vmpu tasri verða beir að sækia vesrna embætt- is síns. 0<r bess er krafist, að beir hafi með höndum um- fangsmikfl störf hver fyrir sinn stiórnmálaflokk. Heim iii beirra þurfa mörsu að sinna, yem heinlínis er í sam- bandi við stöðu beirra eða ó- viðráðanleg afleiðing af henni. Þessu fylarja mikil ferðalög öðru hverju, stund- um skyndiferðir langar leið- ir. Við allt þetta greiða um- ráð yfir bifreið að sjálfsögðu mjög fvrir því. að ráðherr- arnir geti annað því, sem til er ætlast af þeim. Og engum kemur í hug, sem það mál bekkir. að þeir geti greitt kostnaðinn af launum sín- um, enda ráðherralaun hér — eins og við má búast, — sem stjórnendura ríkja er Hitt er svo vitað mál, — enda á því engin launung — að ráðherrarnir og heimili þeirra hafa alltaf einhver boðið með stærri þjóðum. ekkert i námunda við það, einkaafnot af bifreiðunum, sem skoða má sem hlunnindi til viðbótar launum, og má um það deila, ef mönnum sýnist svo, en jafnframt er þess þá að geta, að þifreið- arnar eru oft mikið notaðar til ýmis konar starfa fyrir hiutaðeigandi ráð>uneyti, tjl að flytja opinbera starfs- menn aðra en ráðherrana, fundamenn ýmsra erinda á veffum ríkisins o. s. frv. Ef ríkið hætti að leggja ráðherrum til bifreiðir, yrði sú sennilega raunin á, að ríkir menn í ráðherrastöð- um eða þeir, sem eiga í fyr- irtækjum, sem mikil fjárráð hafa, myndu sjálfir sjá sér fyrir bifreið, en þeir, sem verr eru settir fjárhagslega, yrðu að sætta sig við að láta margt ógert af því, sem þeir nú sinna og þeim er ætl- að að sinna, og starfskraftar þeirra myndu þá verða að þeim mun minni notum. Ekki er þó vlst, að það hefði holl áhrif á stjórnmálaþró- unina í landinu, og er sú hlið málsins vel athugunar- verð. — Má í þessu sambandi á það minna, að ýmsnm byk- ir það misráðið, bæði hér á landi og annars staðar, að hafa kaun þingmanna svo lágt, að fátækir menn eisrí ó- iiægt með að sitja á þinsri af þeim sökum. Er hér um skyld fyrirbrigði að ræða. Þrátt fyrir það, sem nú hef ir verið sagt, er bess að sjálf- sögðu full þörf, að reynt sé á hverjum tíma að hafa skyn samletr takmörk á kostnaði við bifreiðar stjórnarráðsins, sem og bifreiðakostnaði ann- arra ríkisstofnana og emb- ætta. Það verða að metast með alvöru og sanngirni, hvað eðlilegt megi teljast í Pearl S. Buck: 97. Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum. — Jæja, þá er þessu lokið, sagði hún. Ef yður langar einhvern tíma til að vita, hvernig barninu líður, getið þér skrifað okkur, og hendi drenginn eitthvað, gerum við yður aðvart. En engar fréttir eru góðar fréttir, munið það, og ég ráðlegg yður að reyna að gleyma barninu. — Þakka yður fyrir, sagði Josui lágt. Hún reis á fætur, þerraði augun og tók tösku sína. Verið þér sæl, sagði hún enn lægra. — Verið þér sæl, svaraði ungfrú Bray. Josui gekk út í sólskinið í sama hugarástandi og sá, sem orðið hefir fyrir þungbærum missi, þótt hún ætti sjálf völ- ina. Hún hafði lofað að fara til læknisins til síðustu skoð- unar, en hún hefði ekki skeytt um að halda það heit, ef læknirinn hefði ekki verið svo óvenjuleg manneskja, traust og góðviljuð kona. Hana hafði stundum langað til að tala við þessa konu um sína hagi og létta á hjarta sínu, en það hafði ekkert orðið af því. Það var víst bezt að fara óþekkt eins og hún hafði komið. Jafnskjótt og þessari lækn- isskoðun var lokið, ætlaði hún að skrifa Kobori. Hann mundi koma til fundar við hana, og þau mundu taka ákvarðanir um framtíðina. Hún vissi að minnsta kosti, að hún mundi aldrei skrifa Allen og aldrei hitta hann framar, þvi að þótt hún elskaði hann kannske enn, var það eins og að elska dána manneskju eða einhvern, sem aldrei hefði lifað á þessari jörð. En það líf, sem nú beið hennar, var henni ger- kunnugt. Og sá heimur var ekki hér í Kaliforníu, þótt hún gengi nú undir himni þess lands. Hún kom inn í biðstofu læknisins föl en róleg. Steiner lækn- ir hafði beðið hennar með óþolinmæði. Ungfrú Bray hafði sagt henni, að hin unga móðir vissi ekkert, hvað verða ætti af barninu og ætti ekki að vita neitt um það. Steiner læknir hafði dæst fyrirlitlega, en þó hafði hún verið venju fremur varkár og ekki sagt nein ógætileg orð. Hún hafði þegar á- kveðið hvað gera skyldi, og hún hófst þegar handa, er Josui sat gegnt henni og fitlaði við töskuna sína hringlausum fingrum. — Hlustið nú á mig, sagði Steiner hraðmæltur og horfði með vinsemd á föla fegurð Josui. Ég vil, að þér fáið vit- neskju um þetta, en verið svo góð að segja ungfrú Bray ekki frá því. Mig langar ekki til að eiga í höggi við hana. Hún hallaði sér fram og lækkaði röddina. Ég ætla að taka barnið yðar að mér. Ég vil að þér vitið, að hann verður hjá mér og að hann er dásamlegt barn. Ég vil ekki að hann lendi hjá fólki, sem ekki skilur hve merkilegt barn hann er. Ég skal kenna honum að skilja híutverk hans í heiminum, hvernig hann sameinar allan heiminn í persónu sinni. Stéiner læknir sveiflaði handleggjunum eins og hún vildi ná öll- um heiminum í fang sitt. Ég skal gera úr honum mikinn mann. Josui hlustaði á hana og gat engu orði komið upp fyrir undrun. Hún hallaði sér einnig fram, og hana verkjaði í mjólkurfull brjóstin. Það var óvenjulega mikil mjólk 1 brjóstum hennar, nóg til að fæða þríbura, hafði hjúkrun- arkonan sagt. — Þá veit ég að minnsta kosti, hvar hann er niður kom- inn, hvíslaði hún. 1 — Já, það fáið þér að vita, sagði Steiner læknir. Þér eig- ið að vita það, barnið mitt. Hann er dásamlégur, það fuil- vissa ég yður um. Og ég vil, að þér fáið að annast hann um tíma, ef þér viljið. Þér megið koma heim til mín og vera þar hjá honum eins lengi og þér viljið. — Ó, þakka yður fyrir, sagði Josui. Pyrri ákvörðun henn- ar hjaðnaði eins og dögg fyrir sólu. Löngunin eftir barn- inu blossaði unp í huga hennar. Ég get ekki dvalið hér lengi, en kannske eitt kvöld. — Já, komið bara, sagði Steiner læknir. Hér er lykillinn að húsinu mínu. Farið þangað. Ég skal koma með drenginn I á eftir. Þér skuluð fara inn í svefnherbergið, því að þar er ;barnarúm, sem ég er búin að kaupa handa honum. Þar | skuluð þér fá að vera ein hjá honum eins lengi og þér viljið. i Ég sef í dagstofunni, og á daginn er ég önnum kafin hér í j sjúkrahúsinu. Verið þar bara eins lenai og þér viljið. I — En hvenær og hvernig getið þér þá---------? Josui horfði , í kriraum sia í stofunni. I — Éa er búin að levsa þann vanda. sagði Steiner læknir. Ék á áe-æta náerannakonu, og öll börn hennar eru flogin i úr hreiðrinu. Hún annast hann fvrir mig, meðan ég er að l heiman. Það er óhætt um það. Gamlar konur eru fléstar i bnrneóðar, því að við vitum, að börnin eru von heimsins, blekkurinn milli fortíðar og framtíðar. Farið nú og tíúið vður undir komu hans. Ég kem sjálf heim með' hann fyrir kvöldið. Josui tók við lvklinum. Hún laut höfði andárták óg lágði svo heita kinn sína á hönd Steiners læknis. Síða,n.geKk.þÉn hratt brott of hrærð til bess að mega mæla. Þegar út kom eekk hún hæet oe revndi að átta sie á því, sem.skeð,hafði. Hún átti þrátt fyrir allt að fá að halda á barni sínu, b'árni þessum efnum. Umræður og leiðbeinandi aðfinnsiur eru til góðs í þessu máli sem öðr- um. En almenningur hefir áður orðið var við ádeilur á bílanotkun stjórnarráðsins, jafnvel þegar hún var miklu minni en nú, og séð að hæg- ara var að kenna heilræðin cn halda þau í þeim efnum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.