Tíminn - 13.02.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.02.1954, Blaðsíða 7
86.- blað. TÍMINN, laugardaginn 13. febrúar 1954. 7 Frá hafi tiL heiba Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fór frá Hafnarfirði 6. þ. m áleiðis til Klaipeda. Arnarfell fói' frá Receife 9. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er á Akra- nesi, fer þaðan væntanlega í dag áleiöis til New York. Dísarfell er á Fáskrúðsfirði, á að fara þaðan 1 dag áleiðis til Reykjavíkur. Blá- fell lestar mjöl á Eyjafjarðarhöfn- um. Ríkisskip. Hekal er í Reykjavík og fer það- an á mánudag vestur um land í y hringferð. Esja fer frá Reykjavík ( kl. 10 árdegis, í dag austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Þórshöfn síðdegis í gær á suður- leiö. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í gærkvöld að vestan og norðan. Þyrill er í Reykjavík. Eimskipl Brúaffoss fór frá Hull 1 gær 11. 2. tii Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavík,.kl. 22 i kvöld 12.2. til Rotterdam, Hamborgar, Warne- munde og Ventspiels. Fjallfoss fer frá Kaupmánnahöfn á morgun 13. 2. til 'Hamborgar, Antwerpen, Rott- erdam, Hull og Reykjavíkur. Goöa- foss fór frá Hafnarfirði 10.2. til New York. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 11.2. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fer frá ísafiröi í kvöld 12.2. til ’ Súgandafjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Grund- árfjarðar og Faxaflóahafna. Reykja foss ér í Hamborg. Selfoss kom til Hambórgar í gærkvöldi 11.2. frá Bremen, fer þaöan á morgun 12.2. til Rotterdam. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 9.2. frá New York. Tungufoss fór frá Reykjavik 10.2. til Recife, Sao Salvador, Rio de Janeiro og Santos. Vatnajökull kom til ReyJy'|VÍkur 10.2. frá Ham- borg. Drangajökull fór frá Antwerp en 9.2. til Reykjavíkur. Messur Nesprestakall. Messa í kapellu Háskólans kl. 5. Fólk athugi breyttan messutíma. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. ÞorláksSon. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auöuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíói, sunnudag kl. 11 f.h. Séra Jón Auð- uns. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aöventkirkjunni kl. 5 e. h. Séra Eniil Björnsson. Barnasamkoma verður í Austur- bæjarskólanum kl. 10,30 í fyrra- máíið, og unglingakvöldvaka Gafn- aðarins verður að Laugavegi 3 kl. 8 annað kvöld. — Emil Björnsson. Bústaðaprestakaii. Messað í Fossvogskirkju kl. 2 e.h. (Áætljinarbíil fer úr Blesugróf ki. 1,30, pkur um Sogaveg, Réttar- holtsveg’, Hólmgarð að Fossvogs- kirkju, Sönfu lieö til baka eftir méssu).;' ‘ Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. á sárna stað. — Séra Gunnar Árna- son. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Háteigssókn. Barnasamkoma í hátíðasal Sjó— mannáskóláns kl. 10,30. Messa á sama stað kl. 2. — Eftir messu verð ur sáfnaðarfundur. — séra Jón Þorvarðarson. Kálfatjarnarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Eaugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Pétur T. Oddsson, prófastur í Hvammi pre- dikar. Aðálíundur Bræðrafélags Laug- Riissar krefjast (Framhald af B. siðu.j stökum atriöum væru nauð- synlegar og nefndi þar eink- um til olíusérréttindi Rússa,, sem hann kvað illa samrým ast sjálfstæöi landsins og i iHrauntei* eins væri skaöabótupphæðin n ofviða fjárhagsgetu landsins. Blikksmiðjan GLÓFAXi 14, Slml IÍSKii Islendiuga þsettir (Framhald a. 3. siðu.) hlöðrr og peningshús reist í nútímastíl vel vönduð. Raf- Atliag'aseiisd (Framhald af 8. síðu.) þar i innifalið kaup til hans í tvo mánuði. 3. Að ferð sinni lokinni gaf stöð, reist við bæjarlækinn, Hannes Jónsson skýrslu um lýsti og hitaði þau öll. Túnm húsnæðis- og byggingarmál í fögur og vel ræktuð. Meö' öll- Veðtui-Þyzkalandi. um þessum umbótum fylgd- V 4’ stff .?annetsf fynr fe" ist Guðrún af lífi og sá'. Eít- lagsmalaraöuneytið voru ein- ir 50 ára hjánabana miaati hún mann sinn árið 1943. Bjó hún enn nokkur ár meö börnum sínum í Tungu. —‘ Dugnaður, þrek og kjarkur einkenndi hana enn þó að aiduiinn væri farinti að fær- ast yfir. Kerling Elli kemur þó fiestum á kné, eins þei.n fyrst í stað nægilegt verkefni að vinna að því, að starfs- skilyrði framtíðarinnar yrðu þolanleg. VII. Ef til vill finnst einhverj- um lesendum mínum, að þess ar hugleiðingar hafi fjallað mest um drauma og vonir, I skýjaborgir og loftkastala, en síður tekið tillit til hinna járnhörðu efnislegu verð- mæta. En þá er því til aö svara, að allar sannar fram- farir hafa í fyrstunni verið dagdraumar og hugarsýnir, og reynslan sannar, að svo íramarlega sem hugsjónirn- ar gleymast ekki, verða á- vallt einhverjar leiðir til framkvæmdanna. Mest er um það vert, að rétt sé stefnt í upphafi, þótt ekki sé öllu til vegar komið i einu. Fvrstu framkvæmdirnar í Skálholti yrðu að sjálfsögðu sierku og hraustu. Þess vegna eólap og Skálliolt varð hun fynr þrem áruni að (Frauihaid af 4. síðu.) hugun og skýrslugerð og hef' ir hann ekki unnið önnur störf fyrir ráðuneytið né tek- ið við öðrum greiðslum en að framan greinir. (Frá félagsmálaráðuneyt- Þser> að koma nPP kirkju og inu, 12. febr.) j íbúðarhúsi, og er sjálfsagt _____________________ enginn ágreiningur um það. 1 Eru þetta frumskilyrði þess, ÁRNI GUÐJÓNSSON. hdl. Málfi».skrif stofa G-arðastræti 17. Sími 6314 fara burt frá Syðri-Tungu. að biskupinn geti setzt á staðinn. Dómkirkjuprestur- Hafði hún þá átt þar heima nPar væru í yfirreiö. En ný |gUá “Mnu^ýbyggða^prests- i 61 Ar, 0g verið húsmóðir þar prestsembætti ætti að vera 10 á nmu nyDyS8°a P í ‘.8 ár. Mörgum þykir fallegt óþarfi að stofna þeirra hluta i ii ii '» ii i> !‘ II II H I seturshúsi á Torfastöðum, „ _ svo sem sóknarpresturinn í Tungu, en Guðrún telur þar vegna Soknarprestarnir yrðu hefir t að undanförnu. fcionvd A inrA n i <'LUOVlL£LO íí Í Á1 f-SA.ÉIn IT H ö __ fegurst á jörðu. . auövitað sjálfsagoir dóm Þrjú síðustu árin hefir Guð kirkjuprestar hvor á sínum rún dvalist á heimili Markús stað. Þegar biskuparnir eru ar sonar síns í Ólafsvík. Hun, heima, ættu þeir svo á hinn sem ácur hafði boriö börn sín bóginn as geta létt sóknar- ois barnabörn (dóttirdótcir prestunum störf sín, og báð- hennar ólst alveg frá fæðingu ir ættu að vera liðtækir kenn til fudorðins ára upp á heim arar við skóla staðarins, bæði ili ömmu sinnar) á örmum þá búnaöarskóla, sem til eru sér, er nú borin á umhyggju- eða til verða, og hina kirkju- sanngJarnt að ætlast til þess, ormum barna, tengdaoarna, legu skola, sem íslenzka ...... barnabarna og barnabarna- kirkjumenn hefir lengi barna. Ennþá er Guðrún dreymt um að stofna, ef á- hress og glöð í anda; fylgist stæður væru fyrir hendi. í vel með öllu, og þykir gam- þessu Jambandi má minna & ~^öídzf þeTm húsum7“er an að ræða við þá, er koníá það, að fynr morgum arum að bve-s-iast i fram að heimsækja hana, einkum flutti dr. Eiríkur Albertsson tfWTlTli rt. „ siimnrhl-istöð_ þó um fyrri tíma. Ennþá sit- Það mal, að stofnaður yrði ur hún viö vinnu sína. Iðju- kristilegur æskulýðsskóli, og semin mun einkenna hana til svipaðar hugmyndir hafa ver æviloka. iiS ræddar á prestafundum á I Kirkjubóndinn í Skálholti er ríkið sjálft, svo að ekki ætti að vera neinu að kvíða um það, að þar geti risið upp kirkja, sem jafnist fyllilega á við þær, sem sumir söfnuð- ir hafa komið upp á síðari árum, að vísu með mikilli förnfýsi. Væri heidur ekki ó- að allar tekjur af óskiptu Skálholtslandi, þar með tal- in leiga af því landi, sem bún ðarskólinn þarf aö nota, tíðinni, (t. d. sumarbústöð' um) greiddust beint til stóls ins. Dr. Björn Sigfússon hef- ir í skemmtilegri grein í tíma «i < i ' i ii ampep ðé i; n Safla.gnly — VíHrefílt J | RaftelkningBr (, Þlrigholtsatræti XI j j <i U Slml 81 S56 TRULOFUN- ARIIRINGAR Steinhringar Gullmen og margt íleira Póstsendi Eftir langt, þróttmikið og seinni árum. Hefir hinn nýi hu “ ”d að rétt gkál- /-»411«-, «vr<TTn»,iT 14-P4'hhrrci ÁcmniiHnr ftnA Uglll^ , -L KJARTAN ASMUNDSSON grullsmiður ritinu „Víðförla“ lýst þeirri Aðalstræti 8 Simi 1290 Reykjavík heillaríkt dagsverk, lifir Guð biskup, herra Asmundur Guð tímanum að rt" ”<l teí»rt og — son, lýSt y„r mlMum “Þ„?p sem ævikvöld. Hún getur tekið ahuga smum a slikum skola, undir orðin fornhelgu- Drott enda hefir hann starfað sem einniS kynili. aö iiafa fiár inn er°mimr hirðirfmig mun skólamaður áratugum sam- S um Ctten bresta. o*» og ná« a„. Slgurbjbrn Elnarsson hef « “ ™n‘ “ ævidaga.ir emhvers staðar komið f ___ ,___. r_________ fylgja mér alla mína.“ Ifram með þá hugmynd, að í Það er ósk, von og bæn Skálholti yrði sett á laggirn- allra hennar afkomenda ogjar „pastoral-seminarium“ hiskui)ini1 á staðinn 0g koma vandamanna ásamt vinun-jfyrir prestaefni. Loks má ........... um mörgu í Breiðuvík, Reykja 'drepa á það, að þegar Björ- vík og Ólafsvík og víðar, að Quist Stokkhólmsbiskup var gæfa og náð frá Drottins hér á ferð um árið, kom hann himni drjúpi yfir afmælis- fram með þá djörfu hugsun, barnið áttræða og um alla að í Skálholti væri tilvalinn framtíð. M. G. staður fyrir miðstöð kirkju- íyrstu spor framkvæmdanna ættu ekki að verða þjóöinni cfraun. En þau eru að' setja upp kirkju og íbúðarhúsi, svo fljótt sem unnt er.. IX. Hugleiðingar þessar hafa farið nokkuð á víð og dreif, og frumlegar eru þær ekki, I legrar samvinnu, ekki aðeinsjenda ritaðar fyrst og fremst oiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiikuiimiiiiiiiitiinmuiiiifcMica ALMENNA barnaskemmtim I 1 heldur glímufélagið Ár- f 1 mánri í Austurbæjarbíó I \ sunnudaginn 14. febr I 1,10 e. h. kl.! arnsesóknar verður haldinn að þjónustu lokinni. Barnaguösþjónusta kl. 10,15 ár- degis. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrmiskirkja. fyrir Norðurlönd, heldur og ’ tn þess að ýta við hugsunum, | uðs, íyrir önnur lönd, er liggja að £em þegar eru til lijá öllum í SKEMMTIATRIÐI norðanverðu Atlantshafi. Ég þ0rra manna. — nefni þessar hugmyndir ekki j það er mikið og dýrðlegt af því, að ég telji þær allar j yerkefni, sem nú bíöur hinna svo mótaðar, að þær þurfi kirkjulegu yfirvalda og Al- Messa kl. 11 f. h. Séra Sigur- ekki endurskoðunar við, heldjþingis. En þess hlutur verður björn Einarsson. 1 Ur af hinu, að framsýnir ’ væntanlega sá að gefa ríkis- Messa ki. 5 siðd. séra sigurjón menn sjá vegleg verkefni stjórninni nú þegar á þessu Þ. Arnason. framundan, og eiga fagrar þingi heimild til að verja féjf hugsjónir mn raunverulegt nokkru til endurreisnar Skál starf á hinum fornu biskups- holts og helzt að ákveða að stólum. Loks vildi ég minna biskupar skuli sitja bæði á 65 ára í gær. I á þá hugmynd, sem oft hef- Hólum og Skálholti. — Mikill Böðvar Páisson, fyrrum kaupfé- ir verið rædd á seinni árum,' fögnuður ætti að ríkja í lagsstjóri í Boiungarvík var 65 ára að til þurfi að vera embætti hjörtum þeirra manna sem í gær. Hann er nú fluttur tii Rvík- t kirlrjunni, sem séu svo hæg, Guð gefur tækifærið og um ur Og dvelur að heimili Þóru dótt- að þeiri sem þau sitja) geti leið köllunina til að lækna er hrmestiaaZfnamaðuf vI^ gefið sér tíma til vísindaiðk- þau sár, sem eymd og niður- margur og vei íátinn. Hann er ana °E ntstarfa. — Það ætti iœgmg hefir valdið. Þessi kvæntur Lilju Árnadóttur, hinni Þvi ekkl að vera hundrað í sár hinnar þjóðræknu, ís- mestu ágætiskonu, ættaðri úr Arn-, hættunni, þótt hinir fyrstu lenzku kirkj u verður þó að Árnab heitla i' 1) Smábarnadansar. 2) Munnhörputríó Ing- \ þórs Haraldssonar 3) Fimleikar telpna 4) Fimleikar drengja 5) Sigfús Halldórsson | leikur lög sín. 6) Akrobatik. | 7) Þjóðdansar. 1 8) Blómavalsinn | 9) Anny Ölafsdóttir einsöngur \ 10) Kvifcmynd íþrótta- i mynd 111) Munnhörputríó. | Kynnir Sigfús Halldórs I son. arfirði. AuglijAiií TimaHum biskupar, sem fengju það veg lega verkefni að byggja upp starfið á hinum fornu stól- um, gætu einhvern tíma um frjálst höfuð strokið fyrir embættisönnum, svo framar- lega sem það reynist ekki lækna, án þess að hlutur hennar sé skertur á öðrum sviðum. Sé hönd þín grædd á sjúkrahúsi, er þess aldrei krafist, að fóturinn sé af tek inn í staðinn. Jakob Jónsson. | Aðgöngumiðar seldir í I bókaverzlunum Lárusar | Blöndal og ísafoldar og í 1 sportvöruverzluninni Hell | as, allan laugardaginn og I við innganginn á sunnu- | dag ef eitthvað verður ó- 1 selt, verð kr. 8.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.