Tíminn - 13.02.1954, Síða 8

Tíminn - 13.02.1954, Síða 8
38. árgangrur. Reykjavík. 13. febrúar 1954. 36. blað. Hernaðaraðstoð til Pakistan V/ashington, 12. febr.: Bandaríska utanrikisráSu- neytið tilkynnti i dag að á- | kveðið hefði verig að veita Pakistan hernaðaraðstoð samkvæmt lögum um banda rískum lögum um gagn- kvæma öryggisaðstoð við vinveittar þjóðir. Aðstoð þessi hefst strax og undir- ritaður hefir verið gagn- • kvæmur öryggis- og griða- sáttmáli milli Pakistan og! Bandaríkjanna, en þe'irri | samningagerg er vel á veg komið. Ólafsfirðingar hafa ekki fengið skíða- i í vetnr Vegleg haSdin Íslandshátí I Osló nýleg færi 12 kýr hafa drepizt úr fári i Eystrihreppi frá því í vor Finun kýr hafa drepiz í Áswm ©g þrjár í Assstsii’Míð. ókussisisgt er nni orssskir Undanfarið hefir borið mikið á bráðafári í kúm í Gnúp- verjahrepp í Árnessýslu. Hefir þess einkum orðið vart á tveimur bæjum, Ásum og Austurhlíð, Kafa fiinm kýr drep- ist í Ásum frá bví í vor og þrjár í Austurhlíð, en alls mujiu tólf kýr hafa drepizt sðan í vor í Eystrihreppi. 2. febrúar s. 1. efndi Norræna félagið í Osló til íslandskvölds í Aula-salnum í Osló. Var þar fjölsótt mjög. Bjarni Ásgeirs- son, sendiherra, hélt þar ýtarlegt erindi um þróun mála á íslandi síðusíu áratugi, og birtist útdráttur úr því í Osló- Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Einmunatíð hefir verið hér í Ólafsfirði. Hefir aldrei snjó- að svo mikið hér í vetur, að um skíðafæri hafi verið að ræða. í Ólafsfirði hefir skíða- íþróttin verið í hávegum höfð, og hefir náttúran aldrei svo munað sé, brugðizt skíðafólk inu svo gjörsamlega sem í vet- ur. Er ekkert útilt fyrir að úr þessu rætist á þessum vetri, ef svo árar framvegis, sem hingað til. Er að vísu ekki nema gott um það að : arblöðum. Stefán íslandi söng einsöng við mikla hrifningu. Jón Ncrdal lék á píanó. Iíenning Bödtker, formaður Nor- ræna félagsins þakkaði sendjherranum erindið, en Kaare Kolstad þakkaði listamönnunum. Myndin hér að ofan er frá íslandskvöldinu. i issarKre æturafAusturríki Berlín, 12 febr. Ráðherrarnir ræddu friðarsamninga við Austurríki í öag. Molotov lagði fram sundurliðað uppkast segja, og verður þá að hafa ] að friðarsamningum cg bar fram tillögu varðandi Trieste. það, þótt Ólafsfirðingar eigi j Figi, utanríkisráðherra Austurríkis, teíur Austurríkismenn þess ekki kost að taka skíði reiðubúna að faliast á uppkast ráðherranna að friðarsamn sín fram að þessu sinni. I ingum í megin atriðum. ________________________________________________________ I Utanríkisráðherrarnir héldu j lokaðan íund í morgun og ' ræddu enn tillögur Molo- tovs um fimmveldafund með þátttöku Kina. Vestur- veidin munu hafa hafnað slíkri ráðstefnu, en fallizt á jað sækja ráðstefnu þar sem irædd yrðu einstök vandamál I Asíulanda og skyldi Kína „Risinn með barns vildi ræða um frið við Mo Fékk ekki vilja sism, slo niðm* 5 lögreglu ei§a Þar sæti. fijómi og siíiar á varðliakii. IJtauríI&isráéSii-' ueytið í iStokkhóImi reyisir að leysa málið,1 NTB—Stokkhólmi, 12. febr. Sænskur kaupsýslumaður,, Albert KJndberg að nafni, er nú fangi í Austur-Berlín. Hann er sakaður um að hafa barið niður 5 lögreglumenn, er honum var meinað að ná fundi Molotovs í bústað rússneska sendiherrans í A.- Berlín. Sænska utanríkisráðuneyt ið athugar nú, hvernig unnt sé að leysa þetta sænska helj armenni úr prísundinni. Kindberg er risi að vexti, yf- ir 2 m. á hæð, en sagður hið mesta góðmenni. Vildi vinna fyrir friðinn. Móðir Kindbergs segir, að það hafi alltaf verið einlæg hugsjón hans að vinna fyrir friðinn í heiminum, en hann þvi miður verið misskilinn af mörgum. í símatali, sem hann átti við móður sína frá Berlín eftir að fjórvelda fundurinn hófst, sagði hann, að stórmerk mál væru nú á döfinni þar og mundi hann reyna að fá einkaviðtal við 150 milljónir skaðabætur. Molotov var fyrsti ræðu- maður, er tekið var að ræða friðarsamninga við Austur- ríki. Lagði hann til að full- , trúar ráðherranna ynnu að Iþví að fullgera samningsupp Hafði ekki illt í hyggju. kast og yrði því verki lokið Allir, sem þekkja Iíind- innan 3ja mánaða. Rússar berg, eru þess fullvissir, að gera kröfu um, að Austur- hann hafði ekkert haft illt ríkismenn greiði þeim 150 Molotov og hafa áhrif á skoð anir hans í ýmsum eínum, sve að friðarhorfur í heim- inum yrðu betri. í hyggju, er hann vildi ná fundi Molotovs. í áttbögum sínum gengur hann undir nafninu „risinn með barns- milljónir dollara á næstu 6 árum í skaðabætur fyrir eyðileggingu á þýzkum eign- um í landinu, en auk þess hjartað". En varla var von skulu þeir veita Rússum sér- að verðir laganna vissu um friðaviljar Kindbergs og hjartagæzku, og þótti því vissara að halda honura í hæfilegri fjarlægð frá hin- um volduga manni, sem auk þess mun þctzt hafa öðrum leyfi til olíuvinnslu í land- inu í næstu 30 ár. í tillögum sínum um Trieste lagði Molotov áherzlu á, að ekki mætti gera borgina að her- bækistöð fyrir einstök stór- veldi. hnöppum að hneppa en ræða j svo alvarleg mál við einfeldn Samrýmist ekki sjálf- ing norðan af hjara heims. | stæði landsins. I Figl ræddi við blaðamenn í morgun og kvað Austurríkis menn geta í aðalatriðum fall En þá kom tröllið fram í Kindberg og er hann var yfirunnin, Iágu 5 lögreglu- menn óvígir. Og nú hefir Kindberg fyrirtaks næði í fangelsinu til að hugsa um, hvernig friðui'inn í heim- inum verði bezt tryggður. Lítill aðdragandi er að dauða kúnna úr þessu fári, drepast þær næstum strax. Að vísu á það sér alltaf stað öðru hverju, að kýr drepist með þessum hætti, en á þessu svæði virðist vera óvenju mik ið um þetta nú um tíma og hefir þetta valdið miklu tjóni. Ekki fullvíst um orsakir. Eriftt er að komast fyrir um orsakir sjúkdómsins, enda getur margt komið til greina. Fóðurblöndun hefir verið kennt um þetta, en það er ekki talið geta staðizt. Þá hefir komið til orða, að þetta kunni að stafa af röngum hlutföllum í áburði, eða þá af efnaskorti. Kann þar aö (Pramhald á 2. siöu.) Aflahæsíi Suðnreyr- arbátur með 80 lestir Frá fréttaritara Tímans á Suðureyri. Á vertíðinni hér í Súganda firði komst hæsti báturinn upp í áttatíu smálestir í jan- úarmánuði. Er það Hallvarð ur, nýr bátur um fjörutíu smálestir að stærð. Um miðja næstu viku er væntanlegur nýr bátur til Suðureyrar, þrjátíu til fjörutíu smálestir að stærð og hefir hann ver- ið skírður Friðbert Guð- mundsson. Bát þennan á Páll Friðbertsson, útgerðarmaóur, ásamt fleirum. Rækjuveiðarn ar ganga vel. Veiddust tvær smálestir i fyrradag og er mikil vinna í kringum þær veiðar. Athugasemd frá fé- lagsmáíaráðu- neytinu f tilefni af grein, sem birt- ist í Þjóðviljanum í dag varð- andi utanför Hannesar Jóns- sonar á vegum félagsmála- ráðuneytisins, vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: 1. Hannes Jónsson var send ur til Vestur-Þýzkalands til þess að kynna sér húsnæðis- og byggingarmál þar í landi, en eins og kunnugt er, hafa Þjóöverjar unnið stórvirki við lausn húsnæðisvandamálsins eftir stríð. Ráðuneytið taldi æskilegt að aíl,a upplýsinga frá fyrstu hendi um þessi mál meö tilliti til þess að eitthvað mætti hagnýta sér hér á landi af reynslu Þjóðverja í þessu éfni. 2. Kostnaður við för Han'n- esar nam kr. 23.900,00 og er (Framhald á 7. bíöu.) Rhee býður her- fylki til fnáó-Kíua Seul, Suður-Kóreu, 12. febr. Syngman Rhee, for- seíi Suöur-Kórcu hefir rit- að John Hull yfirmanni hersveita S. Þ. í Kóreu, bréf, þar sem hann býðst til að senda eitt vígbúið herfylki til Indó-Kína til aðstoðar Frökkum þar í baráttunni við upprejsnarmenn. Rhee segir, að hann muhi síðan senda formlegt erindi um þetta til frönskú stjórnar- innar, ef svar hershöfðingj ans verður jákvætt. SÉarfskóiM B-Iissaus Itoðið á samkoimma Framsóknarfélögin í Eeykjavik halda Framsýkuar- vist að Hótel Borg föstudaginn 19. febrúar n. k. Starfs- fólki B-listans er boðiö á samkomuna. Aðgöngumið- arnir verða afhentir á skrifstofu Framsóknarflokksins í Edduhúsinu og þurfa þeir aö sækjast í síðasta lagi fyrir kl. 3 á miðvikudag. AUh’, sem samkomuna vildu sækja, ættu aö panta aðgöngumiða í súna 6066, og verða miðarnir seldir á skrifstofu flokksins á fimmtudaginn. Nánar vefður sagt frá dagskrá samkomunnar síðar. izt á drög þau að friðarsamn ingum er ráðherrar stórveld anpa hafa lagt fram. Hann sagði þó, að breytingar á ein (Framhald á 7. BÍðu.) Listl Framsókwarflokksms við hrrpps- nefndarkosu. í Kópavog'i á morgun er B-llstl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.