Tíminn - 19.03.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.03.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 19. marz 1954. 65. blað. fiTÖDLEIKHÚSID SÁ STERKÆSTI Sýning í kvöld kl. 20. Æðikotlurinn eftir L. Holberg.. Sýning laugardag kl. 20. Næst síSasta sinn. Ferðltt til tunylsin* Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT Piltur og stúlUa Sýning miðvikudag kl. 20. Pantanir sækist fyrir kl. 16 dag- £nn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur, ■ Söluma&ur deyr Tiikomumikil og áhrifarík, ný, amerísk mynd, tekin'eftir sam- nefndu leikriti eftir A. Miller, sem hlotið hefir fleiri viðurkenn ingar en nokkurt annað leikrit og talið með sérkennilegustu og beztu myndum ársins -952. Aðalhlutverk: Frederic March. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO Fantomas! (Ógnvaldur Parísarborgar). Dularfull og mjög spennandi frönsk sakamálamynd í 2 köfl- um. Marcel Herrand, Simone Signoret, Alexandre Regnault. Danskir skýringartextar. — Fyrri hluti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. TJARNARBÍÓ Unaðsómar (A Song to Remember) Hin undurfagra litmynd um asvl Chopins. Mynd, sem fs-; lenzkir kvikmyndahúsgestir hafa | beðið um í mörg ár að sýnd' væri hér aftur. Paul Muni, Cornel Wilde. Merle Oberon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI - Sumarástir Hrífandi fögur, sænsk mynd um ástir, sumar og sól. Maj Bvitt, Birger Malmstein. Sýnd kl. 9. Dansmœrin Sýnd kl. 7. Sími 9184. TRICO hrelmar allt, Jafnt gólfteppi Bem fínasta silkivefnað. Heildaölubirgðir hjá CHEBSU & r. íleikfeiag: [reykjavíkur^ Mýs og menn Leikstjóri: Lárus Pálsson Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Böm fá ekki aðgang. Fáeinar sýningar eftir. Iðnvæðing AUSTURBÆJARBfÓ Hans og Pétur í KVENNAHLJÓMSVEITINNI (Fanfaren de Liebe) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ingt Egger, Georg Thomalla. Þessi mynd, sem er ein bezta gamanmynd, sem hér hefir lengi sézt, á vafalaust eftir að ná sömu vinsældum hér og hún hefir hlot ið í Þýzkalandi og Norðurlönd- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ Óboðnir gestir (Kind Lady) Spennandi og snilldarlega leikin amerísk sakamálamynd. Aðal- hlutverkin leika Broadwayleikar- arnir frægu: Ethel Barrymore, Maurice Evans ásamt Keenan Wynn, Angela Lansbury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ♦♦♦♦♦♦♦♦ 7 ^Ji imanum PEDOX fótabaðsalt rx SERVUS GOLD X^i —LPv/lJ 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 v-p mra VELL0W BLADE mm —' (Framhald af 3. síðu.) atvinnulega uppbyggingu í dreifbýlinu. Ljóst er, að land- ið hefir ákjósanleg skilyrði til iðnaðar í ríkum mæli vegna hinnar miklu virkjun- armöguleika, sem nú er byrj að að hagnýta í auknum mæli. Stefnan í rafmagnsmálum dreifbýlisins verður að mið- ast við að verulegur iðnaður rísi upp dreift um landið, ef rétt er stefnt. Þannig væri hægt að byggja upp á ný jafn vægi í byggð landsins á trygg ari hátt en með útgerð einni saman. Fyrirsjáanlegt er að landbúnaðurinn mun metta núverandi markað sinn inn- an fárra ára. Landbúnaðinum er það því nauðsynlegt að kaupgeta almennings sé trygg og hún aukin, þar sem hún er minnst, t. d. í sjávarþorp- um og kaupstöðum úti um land. Iðnvæðing Hetjur SKÓGARINS eftír J O. CURWOOD 17 eykur kaupgetuna við sjávar — Nei, það hefir hann ekki gert, Benedict skrökvar aldrei. — Hvernig fórstu að því að finna Benedict aftur? spurði CJifton. Hún leit niður og varð feimnisleg á svipinn eins og barn. — Já, líttu á, ég fór á eftir honum til Englands. — Já, grunaði mig ekki. — En þegar ég kom þangað, var hann farinn þaðan, svo að ég varð að fara á eftir honum til Egyptalands. Hún leit upp og hélt svo áfram svolitiö sneypuleg. Ég hitti hann [ekki heldur þar og fór því vonsvikin heim, en þar sem ég dreifbýlisins gat lifaS an hans> fór ég á eftir honum hingað til síðuna og er því saman tvinn að hagsmunamál bænda og Kanada. Hér fann ég hann loksins, og svo giftum við okk- Lögreglan er að koma, ur mjög fljótlega. — Og ég sem sneri heim til Kanada til þess áð öðlast verkafólks. Þessa hagsmuni friS °S re- ber að setja efsta í raforku-| Benedict kom nú snúöugt inn. málum dreifbýlisins. Fylgi sa§ði hann. iðnvæðingin ekki í kjölfar raf I — Lögreglan? — Já, það segir hún að minnsta kosti — unga stúlkan, 'sem hringdi. Hún vildi ekki segja til nafns síns, en hún virðist vita gerla um allt, sem gerðist í skrifstofu Hurds. Þú hefir ekki sagt mér neitt frá henni. — Hafði hún fallega rödd? — Já, ekki var laust við það, gamli seigur. Hún fullyrðir, virkjananna, verður flóttinn úr dreifbýlinu ekki stöðvaður, enda þótt rafmagn sé leitt inn á hvern bæ. Æska dreifbýlis- ins verður því að líta á þessi mál raunsæum augum og fylkja sér fast um þann mál- aS Hurd viti um að þú ert hér og segir, að hann sé á leið- svara, sem bezt hefir dugað inm hingað með lögregluna. Hún sagði, að þér gæfust ekki TRIPOLI-BÍÓ Flakið (L’Epave) Frábær, ný, frönsk stórmynd, er lýsir á áhrifaríkan og djarfan hátt örlögum tveggja ungra elsk enda. Aðalhlutverk: André Le Gal, Francoise Arnould. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára.J Sala hefst kl. 4. HAFNARBÍÓ Svarti Uastalinn (The Black Castle) Ævintýrarík og spennandi, ný, amerísk mynd, er gerist í göml- um skuggalegum kastala í Aust urríki. Richard Greene, Boris Karloff, Paula Corday, Stephen McNally. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ger/sf Ttskriftndur aS í raforkumálum þjóðarinnar. Ungum Framsóknarmönnum bíður hér mikið forustuhlut- verk, sem leysa þarf nú á næstu árum. Umbótaöfl þjóð arinnar, Framsóknarflokkur- inn og samvinnuhreyfingin standa í fylkingarbrjósti í þeirri atvinnubyltingu, sem nú á sér stað um land allt. Þetta ber þér ungi maður að hafa hugfast, þegar þú skip ar þér í flokk. Framkvæinduin Iiruiulið úr naustnm (Framhald af 3. síðu.) breytingar á rekstursfyrir- komulagi til hagsbóta fyrir útveginn. Horft fram á veginn Félag Framsóknarmanna á ísafirði hefir eflzt að und anförnu, samfara auknu fylgi flokksins. Félagið var stofnað 1947 og hefir formað ur þess lengst af verið Guð- mundur Sveinsson frá Góu- stöðum og nú síðast Jón A. Jóhannsson, yfirlögreglu- þjónn. Stjórnmáladeilur hafa ver ið mjög harðar á ísafirði. Er það von fólksins, að með til- komu Framsóknarflokksins geti þejssar deilur lægt og myndast meira (samstarf í bæjarstjórn. Að fengnum sigri flokksins á ísafirði horfa Framsóknar menn þar fram á veginn og trúa, að samvinna verði um að gera þar búsældarlegt í framtíðinni. Sigurinn þar er bæði málefnalegur og per- sónulegur sigur þess fólks, er trúir á samstarf fyrir bætt- um lífskjörum í þessu landi, hvort heldur er til sjávar eða sveita. nema fimm mínútur til að komast undan. Hún bað mig að skila kveðju til þín með þakklæti fyrir hirtinguna á ill- menninu. Og svo biður hún þig um fram allt að hypja þig burt sem fyrst. Það voru hennar óbreyttu orö. — Já, það er líklega hollráð hið mesta. Kona Benedicts greip um handlegg hans og rödd henn- ar titraði af reiði. — Sá óþokki. Hvers vegna gerðir þú ekki alveg út af við hann í stað þess að draga hann aftur upp á stólinn? Ég mundi hafa kæft hann með vindlinum í stað þess að stinga honum í munnvik hans. — Hvernig veizt þú um þetta eða Hurd? — Ég læddist hérna niður áðan, þegar þú varst að segja Benedict frá þessu og heyrði allt saman. Ég hata hann. Benedict hafði gengiö út að glugganum. — Nú kemur bíll heim að húsinu, og viljir þú vera viss um að geta farið þessa ferð um Quebec-skóga, ættir þú ekki að bíða lengur. Ivin Hurd hefir lögregluna í hendi sér. — Og ég sem hélt, að nú værum við skildir að skiptum. Getur hann? — Ég verð að fræða þig svolitið um Hurd og áhrif hans hér, sagði Benedict hraðmæltur. Hann er þingmaður og foringi allstórs flokks. Hann ræður yfir milljónum. Auð- æfi hans og áhrif eru takmarkalaus. í þinginu er hann kallaður Le Taureau — nautið. Hann er miskunnarlaus við andstæðinga sína. Hann er í stuttu máli hættulegasti mað- urinn hér í Kanada um þessar mundir. — Og þó er hann huglaus, sagði Clifton. — Það eru slíkir menn ætíð. Ef þið hefðuð átzt við al- einir og enginn um það vitað annar, mundi hann að lík- indum ekki hafa snúið sér til lögreglunnar, en nú hefir viljað svo til, að ung stúlka var vitni að þessu, og þá.-> — Bíðum við, sagði húsmóðirin lágt. Nú koma þeir. — Hefirðu handbærar nokkrar sannanir um atburðina við Haipong? spurði Benedict. — Nei, svaraði Clifton. — Þá er þér víst ekki til setunnar boðið. — Tefðu fyrir þeim, Benedict, meðan ég fylgi honum út um kjallaradyrnar, sagði konan. Hún greip hönd Clif- tons og leiddi hann fram og síðan niður mjóan stiga niður í kaldan kjallarann. Þar kveikti hún Ijós sem snöggvast og sýndi honum bakpokann hans. Svo slökkti hún þegar aftur og fylgdi honum að kjallaradyrunum. Hann snaraðist út í mánabjarta nóttina. Þau stóðu andartak lcyrr og horfð ust í augu. Ofan af hæðinni heyrðu þau Benedict skegg- ræða við lögregluna. — Fyrirgefðu mér þann órétt, sem ég hefi gert þér, sagði Clifton. Ég greip einu sinni inn í rás viðburðanna til þess að reyna að haga málum á þann veg, sem ég áleit beztan fyrir Benedict. Ég hélt, aö þú----þú----------. — Ég skil það vel núna. Þú hélzt, að ég mundi aðeins færa Benedict sorgir og áhyggjur. Nei, ég hefði heldur viljað deyja en gera það. — Þið ætlið að líta svolítið eftir Joe, þangað til ég kem aftur? — Líttu á heimili okkar eins og það sé líka heimili þitt og Joe. Hann varpaði bakpokanum á sig. — Ég fyrirgef þér og hefi mikla samúð með þér, hvísl- aði hún. Þú þarft að eignast góða konu eins og Benedict þarfnaðist þess. — Konurnar í þessum heimi eru breyttar. Þær sitja ekki lengur auðum höndum og biðja um það, sem þær vilja öðlast. Nú leita þær eftir því, brjóta ísinn og sækja a$

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.