Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, miSvikudaginn 24. marz 1954. 69. bla& Lá við stórbnina á Laugavegi 20 í gærmorgun munaðí. minnstu, að stórbruni yrði á Laugaveg 20. Var eldurinn , oröinn magnaður, þegar slökkviliðið kom á vettvang, og gekk slökkvistarfið örðug lega. Að lokum tókst þó | slökkviliSinu með frábærri framgöngu aS ráða niðurlög ium eldsins. Skemmdir urðu minni en áhorfðist í fyrstu. Mynd þessi er úr hinni nýju kvikmynd, sem Óskar Gíslason er að ljúka við og sýnd verður væ?itanlega í næsta má?iuði. Gerður Hjörleifsdóttir og Einar Eggertsson leika. íslenzk kvikmynd úr lífi alþýðufólks í Reykjavík f fyrradag var gömlum manni veitt mikil athygli á Lækj- artorgi í Reykjavík. Hann sat þar á hrörlegum stól og hafði stóran blaðabunka undir hendinni, en í kringum hann voru menn með miklar tilfæringar, færanlega kvikmyndavél og hljóðtökutæki. " . '"¦ . inýrra tækja, svo að nú er ViS nanan ef tirgrennslan»h t að taka upp hljóð um mátti sjá, aS þarna var venð|leið og myndin er tekin. Mik- að taka þátt i nýja kvikmynd j ilvægasta nýjungin við þessa af sögu úr lífi alþýðufólks i kvikmynd er þó su> að hún Eeykjavik. j er framköliuð hér heima, jafn BlaSamenn ræddu i gær viS | oðum , þættirnir eru tekn- Oskar Gíslason kvikmyndara • ir 0 er pví hæ fc að fylgjast á fundi, sem haldinn var á Hótel Borg. Sagði hann þar frá þessari nýju kvikmynd, sem komin er langt og verður væntanlega sýnd hér í næsta mánuði. ¦ Gerð eftir smásögu VSV. Kvikmyndin er gerð eftir smásögunni Nýtt hlutverk, eftir Vilhjálm S. Vilhjálms- son. Fjallar hún um líf og örlög alþýSufólks í Reykjavík þar sem vettvangur lífsins er hafnarvinnan og heimili verkamanns. Óskar Gíslason tekur kvik- myndina og hefir aflaS sér (Jfvarpið títvarpið'í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 18.15 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.29 Föstumessa í hátíðarsal Sjó- mannaskólans (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson.) ííl.20_íslenzk tónlist (plöt.): „Minni íslands", forleikur eftir Jón Leifs (Sinfóníuhljómsveitin leikur; Olav Kielland Etjórnar) 21.35 Vettvangur kvenna. — 22.10 Útvarpssagan: „Salka Valka" eftir Halldór Kiljan Laxness; XXII. (Höfundur ies). 22.35 Dans- og dægurlög: Doris Day syngur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. með, hver árangurinn verSur og hægt aS endurtaka, ef til- efni þykir til. Áður þurfti að bíða oft mánuðum saman eft ir framköllun sem gerð var erlendis. Kvikmynd þessi var tekin í vetur. Innisviðin voru tekin í heimilum í Reykjavík og úti- myndirnar niður við höfn, um borð í slupum og víSar í bæn- um. Ævar Kvaran er leikstjóri en leikendur eru alls 20 tals- ins, þar af tvö ungbörn. A3- alhlutverkin eru leikin af Ósk ari Ingimarssyni, GerSi Hjör- leifsdóttur, GuSmundi Páls- syni, Einari Eggertssyni, Em- ilíu Jónasdóttur, pg Áróru Halldórsdóttur. Þeir, sem unnið hafa aS þessari mynd eru ánægSir með þann árangur, sem náðst hefir og.gera sér vonir um að kvikmyndin geti orSiS nokk- uð góS og notið vinsælda. 1. siðu.) til að eignast Sparifé (Framnald af lega notuð fasteignir. c. Sá hluti innstæðna hjá öllum skattgreiðend- um, sem eru umfram skuld ir eða endurbæta þær. Rétt þótti að firra ekki þá, sem skulda fasteignaveSslán, þessum hlunnindum, því aS Skaííafrumvarpi'ð (Framhald aí X. Bíðu.) aðar við stofnun heimilis, frádrátt vegna sérstaks tilkostnaðar fiskimanna og kostnaðar við langferðir til atvinnusóknar, undanþágu frá skattgreiðslu af framlagi ríkisins samkvæmt jarð- ræktarlögum, skattfrjáls líf- eyrisiðgjöld o>. fl. Loks má nefna skattfrelsi sparif jár, sem er algert ný- mæli hérlendis. Skattalajkkunin 29%. Skattstofan í Reykjavík hef ir gert aætlun um breytingar þær, sem hin nýju ákvæði hafa á heildarútkomu skatt- anna. Telur skattstofan, aS til jafns.5ar verSi skattalækk unin 29%, aS því er tekjuskatt snertir hjá persónulegum skattgreiSendum. Þessarar lækkunar nýtur fyrst og fremst fjölskyldu- fólk og aðrir þeir, sem fá þau hlunnindi, er nefnd voru hér á undan. Er því skatta- lækkunin miklu meíri en sést á sjálfum stigunum, vegna ýmiss konar frá.drátt- arliða, sem auknir eru. Ekki reyndist unnt að ganga frá frambúSarbreyting um á skattalöggjöfinni að því er félög snertir, en frumvarp ið tryggir þeim 20% lækkun meS frádrætti eftir að skatt- ur hefir verið á lagður sam- kvæmt gildandi lagaákvæð- um óbreyttum. LagaákvæSi um eignarskatt breytast ekki 'nema aS því er snertir spari- ' fé, enda hefir lítiS verið und- an honum kvartaS, og 20% lækkun á honum mundi nema miklu minna en því, sem um- fram verSur fimmtaparts- lækkun á tekjusköttum. Frá einstökum nýmælum frumvarpsins er sagt nánar hér í blaSinu í dag í öSrum greinum og verður gert næstu daga. tinninaatópj sim. ¦ ¦ Slankbeltín lOtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Kvöldvaka: a) Frú .Guðrún' telj a má það þjoðfelagslega Helgadóttir flytur erindi: Séra nauðsyn aS menn eigi hæfi- Jön Þoriáksson á Bægisá. b) legar fasteignir, og lán sem Karlakór Reykjavíkur syngur; ' þeim fylgja eru síSur per- f Sigurður Þórðarson stjórnar. SónUbundin en önnur lán, og c) Magnús Guðmundsson frá ekki oegiilegt, aS ein- |korðum les kvæðl eftir Davið fitaku safni arifé) pott Stefansson fra Fagraskogi. d) , , , ,. ja, . . Einar M. Jónsson flytur síðara hann akuldl hofle&a fast- eignaveSskuld, sem ekki er gjaldfallin. Hins vegar ber aS líta svo á, aS sá, sem skuldar jafn- mikiS eða meira en innstæðu hans nemur, með öSrum hætti en fasteignaveSslán, auki ekki sparifé þjóSarinn- ar til almehningsnota. ÞaS gjerjíir sá eíinn, sem leggur meira inn en hann fær aS láni. erindi sitt: Um sextándu ald- ar hætti á Norðurlöndum. 22.20 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23.15 Dagskrárlok. Árnað heiíla Trúlofun. Síðastliðinn laugardag kunngerðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Jóns dóttir, Flókagötu 5 og Baldur Gunn- arsson frá Fossvöllum, Bergþóru- tötu 2, Beykjavík. Oryggi barnsins er móðurinni fyrir mestu. Góð líftrygging veitir mikið öryggi landsþekktu eigum við núna á lager í öllum stærðum og 2 breidd- um. Heildsölubirgðir: LADY lífstykkjaverksmiðja Barmahlíð 56 Sími 2841 !&Síáááa*ftíAÍ«ÆÍ*«ift«!«5M*«íAírf^ *AMV.^WV^JWWVWVV^^WV.P^Mg.Á.Af^A(WJW' ««SÍ4S«$$«SÍ«í«í$SÍÍ$«S$í!a Meistaramót íslands í Badminton verður haldið í Reykjavík á ííima- bilinu 17.—19. apríl n. k. Keppt verSur i einliSaleik kvenna og karla, tvíliða- leik kvenna og karla og tvenndarkeppni. Þátttökugjald er kr. 15.00 fyrir hvern keppanda í einliSaleik og kr. 25,00 fyrir hvert lið í tvíliðaleik og tvenndarkeppni. Skriflegar þátttökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi, sendist til skrifstofu ÍBE, Hólatorgi 2, eigi síðar en 5. april næstkomandi. íþróttabandalag Reykjavíkur. cWS«S«í«í«í»«5555«í«4««í«í^^ Faðir okkar, STEFAN ÞORSTEINSSON verður jarðsunginn föstudaginn 26. þ. m. frá Keflavík- urkirkja. Húskveðja að heimili hans, Þórukoti, hefst kl. 13,30. -.* ;|sé Guðlaug Stefánsdóttir, Guðmunda Stefánsdóttir UFTRY06IHGAFÍLAOHa Maðurinn minn ÞÓRÐUR L. JÓNSSON, kaupmaður Þingholtsstræti 1. Andaðist að heimili okkar 23. þ. m. Þóra Jónsdóttir mmmmmmmmammmmmmmmammmm. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmm Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför hjónanna JÓFRÍÐAR M. GUÐMUNDSDÓTTUR og JÓHANNESAR BENEDIKTSSONAR frá Saurum í Laxárdal Vandamenn Þökkum hjartanlega auðsý7ida sam^ð við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar GUÐRÍÐAR EMILÍU HELGADÓTTUR, tengdamóður og ömmu frá Kúludalsá. — Alveg sér- stakar þakkir færum við þeim, sem sýndu henni ást- úð og kærleika í veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Kristófer Pétursson, börn og tengdaböríi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.