Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 7
69. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 24. marz 1954. 7 Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fer frá Bremen í dag til Hamborgar. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 21. þ. m. áleiðis til Gdansk. Jökulíeli fór frá Reykja- vík í dag áleiðis til Breiðafjarðar- hafna. Dísarfell fór frá Vestmanna- eyjurn í gœr áleiðis til Bremen og Rotterdam. Bláfell er í vélaviðgerð í Aberdeen. Litlafeli losar olíu á Norður- og Austurlandshöfnum. Messur Háteigsprcstakall. Pöstumessa í hátíðasal Sjó- mannaskólans í kvöld kl. 8,20. — Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,20. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,15. Lít- anía sungin. Séra Jakob Jónsson. r Ur ýmsiim áttum Millilandafiug. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 4—5 í nótt. Gert er ráð fyrir að flug- vélin haldi áfram til Stavangers, Kaupmanhahafnar og Hamborgar eftir tveggja klst. viðdvöl hér. 3SSSS3SS$SSíSSSSSSS3S53SSSSSSSS3SSSSS4SSS3S3SSS4SSS33$S3$SSSS3SS**S«*SS»' Norskur vísindamað ur við uppgröft í | Skálholti I i Samkvæmt upplýsingum sem Tíminn hefir fengið frá Kristjáni Eldjárn þjóðminja verði, verður í sumar unnið aö ýtarlegum fornleifarann- sóknum í Skálholti. Miðast rannsóknirnar að uppgreftri í dómkirkjugrunn inum. Þj óðminj avörður sem stj órnar rannsóknunum ósk aöi eftir' að fá hingað norsk an fornleifafræðing sem vanur er uppgreftri miðalda kirkjugrunna í Noregi. j Fyrir vinsamlegan at- beina norska sendiherrans hér, Torgeir Andersen-Ryst og dr. Arne Nygard-Nilssen þj (ífðniin j avar&ar í Noregi hefir þetta tekizt. Kemur hingað norski fornleifafræð- ingurinn Hakon Christie arkitekt og vinnur við rann- 1 sóknirnar að minnsta kosti í einn og hálfan mánuð. Ráð- gert er að hefja starfið um 15. júní og líklegt að það standi rnestan hluta sumars. Húsfreyjur Haldið elli og þreytu 1 hæfilegri fjarlægð. — Látið „Veralon“, þvottalöglnn góða, létta yður störfin. «SSSS3SSS3SSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSS3SS3SS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$S3SSS®«9* Sveit Harðar Þórð- arsonar Meistarakeppni Reykjavík ur í bridge lauk á mánudag inn með sigri sveitar Harðar Þórðarsonar, sem hlaut 18 stig, af 22 mögulegum. í síð ustu umferðinni sigraði Hörð ur skæðasta keppinaut sinn, sveit Gunngeirs Péturssonar meö nokkrum yfirburðum. Sveit Gunngeirs var í öðru sæti með 15 stig, þriðja varð sveit Ásbjarnar Jónssonar með 14 stig. Þá komu sveitir Hilmars Ólafssonar og Róberts Sigmundssonar með 13 stig. Einars B. Guðmunds sonar, Ragnars Jóhannesson ar og Stefáns Guðjohnsen með 12 stig. Þessar sveitir skipa áfram meistaraflokk. Niður í 1. flokk féllu sveitir Einars Guðjohnsens, Ólafs Þorsteinssonar, Hermanns Jónssonar og Ólafs Einars- sonar. — Á fimmtudaginn er væntanleg hingað færeysk bridgesveit, og mun háð bæj arkeppni milli' Reykj'avíkur og Þórshafnar. Gísli og Bjarni (Framhald aí 8. síðu.) Bjarni varð dálítið skrítinn á svipinn en brosti þó við eins og aðrir. Gekk hanh í ræðu- stól í fundarlok og kvað for- seta hafa orðið röggsamlega og skjótt við tilmælum þess- um eins og hans væri von og vísa, en hann mundi þó hafa ' misskiliö sig. Hann hefði raun j 1 ar ekki átt við segulbandið,! |heldúr liljóminn í salnum og; j hvernig mál sitt heyrðist um 1 salinn og pallana. | ' Forseta brá við þessa vend- ingu málsins og lýsti yfir, að hann gæti ekki fullyrt, að rannsókn á því væri í sínu valdi. | Gísli og Bjarni hafa þann- ' ig spilað hvor með annan um 1 stund öðrum alþingismönnum til skemmtunar, en jafnframt hefir Bjarni í leikslok lýst Gísla og Morgunblaðið rang- i hermur að orðum sínum. Eft- ir það mun mörgum finnast jBjana fara heldur illa að lá öðrum, sem fjarskyldari eru. Áheyrandi á palli. Sameinaða gufuskipafélagið Áætlun um sumarferðir milli Reykjavíkur, Færeyja og Kaupmannahafnar í júní/sept. 1954 Frá Kaupmannahöfn: s/s Frederikshavn 1. júní. m/s Dronning Alexandrine 9. júlí, 22. júlí, 6. ágúst, 20. ágúst 13. sept. Frá Reykjavík: s/s Frederikshavn 8. júní. m/s Dronníng Alexandrine 22. júní 15. júlí, 30. júlí 13. ágúst 26. ágúst, 20. sept. Skipin koma við í Færeyjum bæði á upp og útleið að undanskilinni ferðinni héðan 20. sept sem verður um Grænland. Breytingar á brottfaradögum, eða að skipsferð falli niður getur ávallt átt sér stað fyrirvaralaust, ef kring umstæður krefjast þess. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson é kœlir khreimr ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSS Nýr kaupfélagsstj. a Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. S. 1. sunnudag var ráðinn nýr framkvæmdastjóri við Kaupfélag Siglfirðinga í stað Lúðvíks Jónssonar, sem er á förum til Ameríku. Fyrir val- inu varð Björn Stefánsson, er áður var kaupfélagsstjóri á Stöðvarfirði. Kosnir fnlltrúar í Noi’ðurlandaráð Neðri deild Alþingis kaus í gær þessa fulltrúa í Noröur- landaráö: Hannibal Valdi- marsson, Ásgeir Bjarnason og Sigurður Bjarnason, og til vara þá Gylfa Þ. Gíslason, Halldór Ásgrímsson og Magn ús jónssom SKIPAUTGCRO RIKISINS ,s. Oddur fer til Vestmannaeyja hinn 26. þ. m. Vörumóttaka dag- lega. Nýung í skóáburði Boston-skóáburðnrmn er alger ný- nng’, sem miklar vinsældir hefir hlotið í Bandaríkjunum og flestum löndum Evrópu K Heldur leðrinu mjúku k Smitar ekki frá sér ~k Gerir skóna vatnsþétta k Heldur gljáa í rigningu k Harðnar ekki í dósunum Boston-skóáburð ekki að hcra á nema 2 3 í viku BOSTDI Boston-Blacking skóáburður er fram- leiddur í 11 litum oj»' seldur bæði í gler- dósum ojí túpum. — Beynið þennan á- gæta skóáburð, hann fæst í næstu búð Magnús Ki Umboðs- og heildverzlun — Símar 1345 82150, 81860 Blikksmiðjan GLÓFAXI ÍHRAUNTEIG 14. S/MI 723«. i i Kyndill Smíðum venjuleg hol- | steinsmót og fleiri gerðir Sími 82778 Suðurlandsbraut 110 (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiimi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.