Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.03.1954, Blaðsíða 8
12 R L E IV T YFIRLIT I DAG: En du rgjaldsstefnan gagnrýnd 38. árgangur. Reykjavfk. 24. marz 1954. 69. blað. Á að lögfesta dulbúinn fasteigna- skatt á húseigendur í Reykjavík? Þessa dagana liggur fyrir á Alþingi frumvarp til laga um brunatryggingar húseigna í Reykjavík, sem runnið mun und an rótum bæjarstjórnarmeirihluta íhaldsmanna. Samkv. frumvarpinu yrði Reykjavíkurbæ heimilt að hefja trygginga- starfsemi upp á eigin spýtur og verja ágóða af slíkri starf- semi „tii eflingar brunavörnum og tryggingastarfsemi og lækkun á iðgjöldum húseigenda eftir ákvörðun bæjarstj.“ □ Ætlunin er sem sagt,- að brunavörpum bæjarins verði haldið uppi af peningum hús- eigenda, þvi að þótt látið sé í það skína, að ágóðanum skuli einnig varið til lækkunar á ið- gjöldum, er það augljóst öll- utn, sem fylgzt hafa með fjár málastjórn íhaldsins hér i Reykjavík á undanförnum ár- um, að hér er um yfirklór eitt að ræða, þvi að þar sem von 1 Þannig er ætlunin með frumvarpinu, að skatta hús'- eigendur sérstaklega til að standa undir rekstri bruna- liðs bæjarins, sem vissulega ber að kosta af hinum al- rnennu sköttum til bæjar- sjóðs, þar sem brunaliðið er auðvitað starfrækt til örygg- is lífi og eignum allra borg- aranna jafnt. — Athyglisvert er, að frum- Erlendar fréttir í fánm orðum Öidungadeildarþingmaður úr Demokrataflokknum í Banda- ríkjunum segir, að vetnisspreng j an, sem sprengd var 1. marz, hafi veiið miklu sterkari en nokkurn óraði fyrir. Ljóst sé, að allar öryg isvarnir sem nú Útsvör veröi lögð á eftir föstum reglum Rikisstjórnin liefir einnig lagt fram frumvarp um breyt ingu á lögum um útsvör. Er þar aðallega um að ræða tvær breytingar, útsvarsfrelsi sparifjár og ákveðnar reglur um niðurjöfnun. I Er þar svo kveðið á, að ekki megi leggja útsvar á skattifrjálsar sparifjárinn- stæður né vexti af slíkum innstæðum. Ákveðnar reglur. Þá er svo kveðið á, að nið- urjöfnunarnefndum sé skylt að leggja fram með' útsvars- i>tiiiiiiiiiiiiiiiiiii«aiiiiiiiiiiiiiii<iiaiii(iiiiiiiiiiaiai«iiciiia«l □ um séu úreltar. Japanska stjórnin tilkynnir, að miklu fleiri fiskibátar en ;i fyrstu var talið, hafi skemmzt af völd um vetnissprengingarinnar 1. marz. er um eyðslufé, er ætíð reynt varpið kemur fram nokkrum □ aö halda opinni glufu, sem síöar megi nota til að gripa gulliö. Framsókiiarvist í Hafnarfirði í kvöld verður Framsókn arvist í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Hest vistin kl. 8,30. Á eftir verður dansað. Enski togarinn náðist á flot Enski togarinn Brunham frá Hull, sem strandaði viö Akurey í fyrrinótt náðist á flot um klukkan fjögur í fyrrinótt. Sæbjörg og Magni náðu togaranum út og komu honum að bryggju í Reykja- víkurhöfn. i Skipiö virðist ekki mikið skemmt, en nokkur sjór var kominn í það. Skipbrotsmennirnir gistu í húsakynnum Slysavarnafé lagsins í fyrrinótt, nema sjúk ur maður, sem fluttur var í sjúkrahús. Hlutu skipvérjar | hina beztu aðhlynningu og ^ góðgerðir hjá Slysavarnafé- laginu. j í gær fluttu þeir aftur um b,orð í togarann. Verður unn { ið að viðgerð, þar til hann verður fær til heimferðar, sem ætti að verða eftir fáa daga. Skipið var að byrja! veiðiferð og hafði ekki neinn afla. dögum eftir að opnuð eru til- boð tryggingafélaganna til bæjarins um þessar trygging- ar, — tilboð, sem bjóða bæn- um meiri lækkun iðgjalda en dæmi eru um við fyrri útboð, þar sem bænum er boðin með hagstæðasta tilboðinu næst- um helmingslækkun þeirra iö gjalda, sem húseigendur hafa búið við undanfarin ár. — í stað þess að láta þessa lækk- un ganga beint til húseigenda sjálfra með lækkuðum ið- gjaldstöxtum af húsum þeirra, svo sem venja hefir verið og núgildandi lög gera ráð fyrir, þá virðist bæriíín nú hugsa til stefnubreytingar á kostnað húseigenda. Ekki fer hjá því, að hús- eigendur í Reykjavik fylgist með athygli með framgangi þessa máls, og muni ekki láta þessari stefnu ráðamanna bæjarins ómótmælt. □ eru til gegn kjarnorkusprengj- skrá skýrslu um þær reglur, i sem llún hefir farið eftir viö álagningu útsvaranna, svo sundurliðaða og skilmerki- lega, að hver gjaldandi eigi að geta reiknað sjálfur út út svar sitt. Einnig er niður- Sir winston Churchiii segir, að Jöfnunarnefnd Skylt að gefa Bretar og Bandaríkjamenn taki hverjum gjaldanda, sem þess í sameiningu ákvarðanir um kiefst, nákvæmai og sundur iiðar upplýsingar um það, hvernig útsvar hans er á lagt. Eins og kumiugt er, eru | fasteignaskattinn | I í dag leggur ríkisstjórh | | in fram á'álþingi frúm-| f varp til breytln'g'á á Iög-1 I um frá 1921 iim fasteigna | ! skatt, sem greiddur er í! ! ríkissjóð. í frúmvarpi | ! þessu er lagt til; að fast- | í eignaskattúr þfessi reiini | ! til sveitarsjöða en ekki | ! ríkissjóðs. Lögreglústjórar | ! eiga að innheimta skatt- | ! inn sem fyrr en skila hon f l um til sveitarstjórna. 1 auiiHi ■M.ii(«iiiuiiiiiii»iiiiiiii(ittii(((i(i(iiiumiiiiaiiiiaa notkun kjarnorkusprengna, er varpað yrði úr fluí.véium, sem bækistöðvar hafa í Bretlandi. Umræður um utanríkismál hóf- I ust í indverska þinginu í gær. j Nehrú kvað Indland ekki æskja ' þess uð eiga fulltrúa á Genf- I arráði tefnunni. Hann kvað of i Verkfall stöðvar flugferðir hjá SAS reglur þær, sem nú gilda,! NTB—Osló, 23. marz. Allar um álagningu útsvara mjög fiugferðir SAS-flugfélagsins á reiki og víða lagt á eftir fana sennilega niður frá n. k. meira og minna lauslegu iaugardegi að telja að □ mati niðurjöfnunarnefnda. minnsta kosti á flugleiðum 1 útsvör eru yfirleitt orðin skandinavíu. Orsökin er sú, svo hár gjaldaliður, að gera að viðgerðarmenn flugfélags- verður kröfu til, að þeim sé ins a verkstæðum þess i Forne ekki jafnað niður af handa bu og á Sóla munu hefja verk höfi- G3alðendur verða að fan þann dag, ef ekki hefir um og fá sendar birgðir og lið geta fylgzt með Því’ hvernig náðst samkomulag um launa- loftleiðis. Talið er að uppreisn-1 þau eru a ltígð’ Eiga ákvæði kjör þeirra fyrir þann tíma, armenn bíði eftir skotfærum og Þessi að tryggja hvort (en á þvi virðast. sem-stendur mikið gert úr hjálp kínversku kommúnistastjórnarinnaf við uppre.snarmenn í Indó-Kína. Enn er sama þófið um fjalla- virkið Dien-Bien Phu. Frakkar halda uppi látlausum loftárás- Botvinnik sækir á Moskva 23. marz. Fjórða skákin í einviginu um heimsmeistaratitilinn í skák milli Botvinnik og Smyslov fór í bið eftir 40 leiki, og hafði Botvinnik þá góða sóknarstöðu. Biðskák in verður tefld í dag. □ □ □ öðrum hernaðarnauðsynjum frá Kína. Lögreglan á Jamaica rerði í gær húsrannsókn í aðalstöðvum kommúnistaflokksins á eynni og hafði á brott með sér skjöl og önnur gögn. Hinn nýskipaði sendiherra Rússa í Be’grad, Valkjov, var skyndilega kallaöur heim fyrir nokkrum dögum. Blöð í Bel- grad telja þetta boða einhver tíðindi, en stjórnarvöld lands- ins verjast allra frétta. 13^ menn voru drepnir en 35 særðir í óeirðum, sem urðu í pappírsverksmiðju í Bengal á Indlandi. Ekki er vitað um or- sakirnar til óeirða þessara. Gísli Jónsson og Bjarni Ben. spila hvor meö annan í skopleik á alþingi Forsetaiirskiirðiir uni scgulbamlið Bellmannskvöld karlakórs háskóla- stúdenta Karlakór háskólastúd- enta gengst fyrir Bellmanns- kvöldi í þjóðleikhúskjallaran um n. k. fimmtudagskvöld. Mun kórinn syngja þar nokk úr af hinum vinsælu lögum Bellmanns undir stjórn Carls Billich. Ýmislegt fleira mun verða þar til skemmtunar, m. a. syngur Smára-kvartet- inn og sænski sendikennar- inn, Anna Larsen, mun tala urn Bellmann. Dálitiil skopleikur gerð- ist í efri deild alþingis í fyrradag og gær og léku þeir Gisli Jónsson forseti deildarinnar og Bjarni Iíenediktsson, dómsmála- ráðherra, aðallilutverk í lyví sjónarspili. SpiluÖu þeir hvor með annan, og mátti ekki á milli sjá, hvor ætti sér kátlegra gervi. Bjarni Benediktsson hefir farið allmiklar hrak- farir í skemmdastarfsemi sinni gegn frumvarpinu um veðdeild«rlán t:<l frumbýl- inga og verið gerður aftur- reka með tillögu sína. Hef- ir hann kveinkað sér undan því, að frá þessu skyldi vera, skýrt í blöðum eins og vertj var. I Kvartaði um „hljóminn“. í fyrradag gerði Bjarni fyrirspurn til forseta um það, hvort eitthvað væri bogið við „hljóminn“ í saln um svc að hætta væri á mis heyrn. Forseti tók það svo, að dómsmálaráðherra ætti tveggja, að niðurjöfnunar- | litlar likur. Sáttasemjari rík- nefndir fari eftir föstum regl | isins hefir árangurlaust reynt um og almenningur fái full- að miðla málum. Viðgerðar- ar upplýsingar um, hverjar menn þeir,, sem þátt taka-í þær eru. verkfallinu eru 450 að tölu. Vilja að ríkisstj. sé heimilt að Seyfa bruggun sterks öls Áfengislagafrumvarpið var tekið fyrir til 2, umræðu £ neðri deild í gær. Björn Ólafsson hélt framsöguræðu fyrir hönd allsherjarnefndar og útskýrði tillögur nefndarinnar, en þeirra hefir áður verið getið í blaðinu. Pétur Ottesen hefir flutt og ræddi hann þær. Vill hann. allmargar breytingartillögur, j afnema öll vinveitingáleyfi og stofna áféhgisvárnasjöð. Magnús Jónsson tók einnig til máis, en hann hefir flutt til- lögu um áfengisvarnasjöð, ér í skulu renna 5% áf árlegum rekstrarhagnaði Áfengisverzl unar ríkisihs. ' Hann talaði einnig harðlega gegn bruggun áfengs öls. Fleiri tóku ekkí til máls, og varð umræðu ekki iokíð. : Páll Þorsteinsson hefir flutt breytingartillögv ,um, að að- eins Hótel Borg mégi öðiást vínveitingaleyfi, en önnur veitingahús ekki. Fimm þing- menn, Sigurður Bjarnason, Steingrímur Steinþórsson, Jó hann Hafstein, Björn :Björi,s,- son og Einar Ingimundarson, hafa flutt ,breytingarti 11 qgu um, að ríkisstjörnihni verði reis svo Gísli úr rekkju og samdi texta mikinn, kvaddi til rit.ara deildarinnar og upptökumenn. Steig hann síðan í ræðustól deildarinn ar og las textann. Að því loknu bað hann ritara að hlusta á „bandið“ og bera saman. Reyndist bandið hermá hvert orð nákvæm- lega eftir Gisla. við segulbandiö, sem ræður Forsetaúrskurður Gísla. þingmanna, eru teknar á, Þegar fundur hófst í efri og Morgunblaðið heimsk- deiid gkýrði Gísli frá því, að einnig á því að hann hefði orðið við beiðni heimilt að leyfa tilbúning öls, sem hefir inni að halda ;allt að 3%% af vínanda að þunga. Nánari ákvæði um sölumeð- ferð þess skulu sett i reglu- gerð. Yrði það þá á valdi dóms- Rannsókn í lagi, og kvað hann upp for- málaráðherra, hvort ölið yröl gærmorgun. setaúrskurð um að svo væri. flutt út eða drukkið innan Snemma í gærmorgun CFrauihald 6 7. sí5u.) lands. aði sig „skilja1' orð dómsmálaráð- herra síns með sama hætti og Gísli. Kvaðst Gísli for- seti skyldu rannsaka segul- bandið. dómsmálaráðherra, og reynt bandið, las upp texta þann, sem hann hafði á það lesið fyrr um daginn og fullyrti, að rannsóknin hefði sannað, að bandið væri fullkomlega í lagi, og kvað hann upp for- setaúrskurð um að svo væri. (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.