Alþýðublaðið - 01.08.1927, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 01.08.1927, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 fangelsið, sem hinir pólitísku fangar \roru í haldi í, og ætluóu að Þá> en tilraunin mis- heppnaóist. Á götunum í Lissabon er nú vopnaðuT hervörður.. Vesúvíus gýs Frá Rómaborg er isímað: Vesú- vius er farinn að gjósa, og velt- ast miklir hraunstraumar niðrur hliðar hans. Tjónið af gosunum er lítið enn, sem komið er. Landskjálftar í Kina. Frá Lundúnum er Bímað: Miklir landskjálftar hafa verið í Kasnu- héraðinu í Kína, og hafa mörg þúsund manna farist. Franskur rithöfundur látinn. Frá Paris er símað: Rithöfund- urinn Robert de Fleur er látinn. (Hann var fæddur í Bretagne 1872.) Sundafrek. Erlingur Pálsson syndir frá Drangejr til lands. Erlingur Pálsson lögreglufor- ingi fór á föstudaginn var norð- ur með varðskipinu „Óðni“. Bene- dikt Waage, formaður íprótta- sambands Islands, sem var með í förinni, sendi skeyti í dag, er skýrir frá erindi Erlings norður og hversu hann leysti það af höndum. Skeytið er jrannig: Sauðárkróki, FB., 1. ágúst. Erlingur Sundkappi Pálsson svam í gær frá Drangey til lands á 4 klukkustundum og 25 mínútum. Skemsta vegalengd til lands er 6,65 rastir, en sundleiðin, var töluvert lengri, um sjö og hálf röst. Sjávarhiti var 11 stig. Sig- urjón Pétursson glímukappi, Ól- afur Pálsson sundkennari og und- irxitaður voru leiðsögumenn. Nán- ara um pessa miklu sundraun kemur í Ipróttablaðinu, sem allir landsmenn purfa að lesa. Förum héðan landveg suður. Vellíðan. Ipróttakveðjux. Benno. Dn daginn og vegiran. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, sími 179, og aðra nótt Matthías Einarsson, Kirkju- stræti 10, sími 139, heimasími í Höfða 1339. Alpýðublaðið kemur ekki út á morgun, pvi að prentarar eiga frjálst pann dag. Ungbamavernd „Líknar“ er í Thorvaldsensstræti 4. Opin á miðvikudögum kl. 2—3. Læknir Katrin Thoroddsen. Skemtiferð Jafnaðarmannafélags íslands var farin í gær upp í Hveradali. Á annað hundrað manns töku pátt í förinni. í Hveradölunum var slegið tjöldum og snætt. Þegar pví var lokið, fóru menn í göng- ur upp um fjöll og fimindi. Enn fremur fóru margir austur á Kambabrún og nokkrir niður í Ölfusið að hverunum x Hvera- gerðinu, og sáu peir „Grýlu", sem er skamt frá Reykjakoti, gjósa jhátt í loft upp samfleytt í 10 mín- útur. Það er föst regla, að „Grýla“ gýs á tveggja stunda fresti. — Um kl. 6 var lagt af stað heim- leiðis. Hver bifreið bar rauðan fána og jafnaðarmannasöngvar voru sungnir, svo að við kvað í fjöliunum. Lik Árna heitins Lýðssonar, eem beið bana við sprengingarslysið hér á höfninni, fanst í morgun. Var pað á réki úti undir Eng- ey. Fundu pað bátverjar á „Trausta",. sem flytur hingað mjólk af Kjalamesinu, pegar bát- urinn fór fram hjá eynni.. Veðrið. Hiti 13—10 stig. Víðast hægt veður. Regn á Isafirði. Þurt ann- ars staðar. Otlit: Austlæg átt. Dálítið regn víða um land. Mest á Suðvesturlandi í nótt, austan Reykjaness, og par hvessir og Tðbaksverzlnn íslands b.f. Simar: 690, 1819, 1850. — Símnefni: Tóbaksverzlun, Tobaccoco. Selur allar beztu tegundir af vlndlnm og smá« vindfium, svo sem: Mavarana-vmdla: La Carona-Henry Clay, Bock: Cabanas, Villar y Villar, J. S. Murias o. m. fl. heims- kunnar tegundir. Hofilenzku vindfia: Jón Sigurðsson, Carmen, Regal, La Semense, Nasco, Princesor, Madame Recamier, Fleur de París o. m. fl. Dansba Vindla: Hirschsprungs, Obels, Nobels og Törnings ágætu tegundir. Þýzka vindla, Brasilíu-vindla, Jamaica-vindla. A.V. Bestu vindlategundirnar á íslandi eru ódýrari en víðast hvar annars staðar í heiminum. Ódýrt fiyrir born: Munnhörpur frá 35 au. Boltar frá 25 au. Skip frá 35 au. Fuglar frá 50 au. Myndabækur frá 50 au. Spiladósir frá 1 kr. Hnífapör frá 90 au. Kubbakassar frá 1,50. Bollapör með myndum frá 75 au. Diskar, könnur o. m. fl. K. Einarsson & Bjömsson, Banbastræti 11. Sími 915. verður allhvast í nótt. Loftvægis- lægð fyri'r sunnan íand á austur- leið. Nýja hús Gamla Biós \dð Ingóifsstræti verður opnað á moTgun kl. 4 með skemtun: söng, hJjómleikum og kvikmynd frá bemskuárum kvikmyndanna. Pétur Á. Jónsson söngvari syngxir í Gamla Bíó, .nýja húsinu, á miðvikudagskvöld- ið kl. 71/2 stundvíslega. Ný söng- skrá. Skipafréttir. „Guilfoss" fer fra Akureyri kl. 12 í nótt. Hann fer ekki til Grímseyjar. Héðinn Valdimarsson og kona hans vom meðal far- pega á „Goðafossi“ til Englands. Glímubikar Hvanneyrarskólans rar ekki gef- inn skóianum s. I. vetur, heidur næsta vetur áður x byrjun skóla- ársins. — Röng lína komst og inn í smágreinina „Álftamnga- mðin" í síðasta blaði. 2. setn- ing hennar átti að rera: „I gær var maður sendur eftir „ungun- um“ austur í ölfus, par sem þerr voru vel varðveittir í rambyggi- legum kofa.“ H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS 99 Gullfioss46 fer héðan 5. ágúst síðdegis- til útlanda, Newcastle og; Kaupmannahafnar. 99 Brúarfiossu fer frá Kaupmannahöfn á morgun um Leith beint til Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.