Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 3
 |S8. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 15. apríl 1954, 3 Útgerð og afkoma sjómanna í Lofoten: Frásögn og myndir: Guðni Þórðarson Norskir fis iestir bátana sjáifir Kjor viTznandi fólks eru ©r slSsu* í Safisdi IfiVerja. — Iseldsír vefll, sein Isæfast er.Jir úttekna olíu, veiðarfæri Og æði misjöfn i hinum ein- I kost, sendir peninga heim stöku löndum og kemur þar — Bagkvœm Sáfii tsi fíSgar sjétoHKH eig'a Sjáiflr í klílí. til fjölskyldna sjómannanna. margt tíl. Sinn er siður í _ , ^ , e * . . , ÍHann gerir líka upp reikning- íanði hverju og þjóðféiags- - k E’amkvaemdaséjjorum og feía ísfermaðiffiriim sjalfar víð síyr- ana vfs þá sem ^ t hafJ hættir mjög ólíkir. Af þeim .* löndum sem næst okkur liggja í Evrópu munu lífs-j kjörin vera einna jöf?iust j og bezt á Norðurlöndunum og þá einba?ilega Svíþjóð. I Öll hafa Norðurlöndán léngi búið við skipulag, þar, sem áherzla er lógð á að jafna sem mest kjör fólks,' þannig að fáir einstaklingar geti skammtað f j öldanum1 kjörin. En löndin eru mis-, jafnlega góð til að fram-j fleyta börnum sinum og ræð( ur það mestu um lifskjörin, þegar miklum jöfnuði heíir, verið náð. Þéttbyggð lönd og ofsetin' geta ekki skapað börnum sín! um þau líískjör sem búin! eru fólki þar sem auðævi' lands og sjávar bíða eftir j starfsfúsum höndum. Auk þess virðist svo sem þjóðir séu misjafnlega vinnusamar og ósérhlifnar við að byggja upp framtíð sína með löng- um og ströngum vinnudegi. Frændur okkar í Skrlfstofia útjfcrSarinnar í skjálatösknnni. — Síafsiuníis, sesn tryggSi KarskK^ sjjófisaöitnaKí feeíri lifskjör. Við fiskveiðarnar er það sam Útgerðarmaðuriníi o; Noregi vinnureksturinn sem henta skrifstofan um borð. hafa Iengur en flestar, eða þykir bezt allar aðrar þjóðir búið við E.ns og áöur er sagi er yíir i afiann. Þegar báturinn kemur úr ró’ðri að kvöldi kemur skip- stjórinn um borð með skrif- síofu útgerðarinnar í skjala i tcsku og lætur hana undir rúmið sitt, eða á annan ó- hultan stað. Hágkvæm lán til báfakaupa. Stjörnarvöldin stuðla að þessari tegund útgerðar með því að veita hagkvæm lán til bátakaupa, þegar þannig er gert út á\ samvinnugrund- velli. Pá sjómenn sem vilja kaupa bát alit að 90% af kg.upverði bátsins að láni með vöxtum sem í flestum jtilfellum aðeins érú ’ 2,5%. | En þetta er uní’ sjösöknina jsjálfa og þá er sagan ekki j nema hálf sögð. Á kreppuár junum kynntust norskir fiski menn hörmungartímum, sem þeir vcna að alörei kottii aft ur. En þessir tímar fæddu af veiðar stunda menn, sem sér skipulag þeirra i afurða anlian tíma sinna búskap í söiúmálum, sem er að mörgu lantíi, eða öðrum störfum og leyti merkilegt og til fyrir- stjórnarhætti þjóðnýtingar flokks, sém þó hefir aldrei gert hina minnstu tilraun til að framkvæma stefnu sína í höfuðgreinum hins norska þjóðlífs, fiskvciða, siglinga og timburiðnaðar- ins. I Þar hefir ráðamönnum sýnst sú þróun heillavænleg ust að láta hvern þessara stóru þátta þjóðlífsins lúta lögmálum þeim sem líkleg- Það er álika óalgengt í gnæíandi meirihluti þeirra Noregi að fiskimenn eigi báta senr veiðar stunöa við ekki bátana sína sjálfir og Lofot 20—60 lestir að stærð.' það er að vera leiguliðs í Margir þeirra koma þangað . svteit á íslandi. beint af síldveiðunum og Hins vegaj er það sjald- halda svo áfram eft-ir pásk- gæft að allir skipsmenn ana er Lofótvertíðinni er séu meðeigendur, eins og lokið til annarra veiða. Ann það er óalgengt á íslandi að aðhvort þorskveiðanna norð kaupamaður, eða vetrar- ur við Finnmörk, sem stend- maður eigi jörðina með ís- ur allt sumarið, eðá þeir lenzkum bónda. leita vestur yfir haf og sækja Maður sem áratugum sam síldveiðar til íslands. Auk myndar og hefir fengið þar um 15 ára reynslu. Skipulag sem batt endi á hörmungar. Er skipulag þetta ekki 6- líkt afurðasölulöggjöfinni landbúnað það sjó- an hefir starfað framariega þess er svó töluVert af ust eru til að leiða til al- t félagsmálum fiskimanna í smærri bátum, sem aðeins mennas-rar velmegunar og Loíoten gaf mér ýmsar upp- eru gerðir út á þessa stuttu þj óðarharmngj u. Landið er iýSingar um þessi efni, sem vertíð og fiska þeir flestir ar y ^e?ar und einhverjir hér hafa ef til vill með handfæri, sem er ódýr- ■eiv,ASÍ:»ln °S gagn og gaman af að heyra. asti útbúnaðurinn. Þessar íáein héruð syðst í landinu. 6 Þessvegna hefir þjóðin ekki haft efni á því að leggja mik ið í hættu við tilraunastarf semi á sviði þjóðnýtingar stóratvinnuveganna, en þess í stað fundið þeim það form innan íélagshyggjunnar sem líklegast er til að leiða til sem almennastrar velmeg unar. Þannig eru hinar miklu siglingar enn eftir áratuga verkamannastjórn sósial- demokrata reknar með full- komnu „auðvaldskerfi“ af stórútgerðarmönnum. Sjó- mönnum eru hins vegar tryggð góð ltjör og öryggi með löggjöf og samningum. Þeir eiga bátana sjálfir. Þannig hefir það líka að jnestu komið af sjálfu sér, að stýrishjólið. eiga bátana sjálíir, eða ráða sig í ver hjá útgerðarmanni. VeKjaíegast er það skip- stjórinn og tveir til fjórir mcnn aðrír, sem eiga þessa báta cg sjá að öiíu leýti sjálfir . um úigé'-ð þeirra. Skrifstoían. e-r aa borð og íslenzku hvað formaður áígcrðarstjómar-1 snertir. Tryggir innar og framkvæmda- (mönnum lágmarksverð fyrir stjóri er enginn annar en! afláhn, og er lágrnarksverðið slcpstjórinn, sem heldur jákveðið í byrjun hverrar ver með veðurbarj?:;ii hendi um;tíðar og þar með lögfest. Á J árunum fyrir síðustu heims styrjöld ríkti skipulagslaus Géðar tekjur ef !frjáls samkeppni í afurða- vel aflast. jsölumálum sjávarútvegsins Þeir sem ráðnir eru til viö .hvað verðlagið snerti. Fiski- bótar eru aftur á móti með menn urðu þá að sætta sig svipuðum kjörum og nær all það verð, sem fiskkaup- fir sjómenn á íslandi. Þeir rnönnum sýndist og fór það eru ráðnir upp á hlut og taka' eftir aflamagninu á hverri sameiginlegan þátt í kostn-' vertíð. Ef lítið fiskaðist var aði. Þeir hafa enga kaup-!verðið hátt, en ef vel aflaðist tryggingu og útgerðin á þess gat það failið niður úr öllu engan kost að fá útgerðar-.valdi. lán út á fisk, sem er í sjón-J Margir þeir sem höfðu að- um. En þegar vel aflast er stöðu til útgerðar á Lofoten líka mikið i aðra höttd. Þann jverstöðvum, gerðu sérsamn- ig hitti ég nokkra sjómehn,'higa við fiskimenn og þrýstu sem voru ..-.ð kcma írá vetr-! verðinu niður. Eí þeir vildu arsíldveiðunum til þorskveið ekki ganga að tilboðunum anna í Loíoten, sem höfðu var beim synjað um útgerðar haft 10—14 þúsund króna há 2ðstöðu á vertíðinni og setahlut. fengu kannske ekki pláss við | Bókhaldlð fylgir bátnum j hryggjur, eða land til að frá einum miðunum á önnur' leggja á aflann. •... ■n.Fjskliús á bryggju í Hennjngsvær. og skipstjórinn tekur sér frí— dag, einn eða tvo í már.uði. Verður þá eftir af bát sín- ,Um í landi og sinnir erind- um útgerðarinnar. Hann greiðir reikninga bátsins fyr Þegar stofnað var með lögum, einskonár „Mjólkur- sarrV,ala“ fislómanna urðu mikil og snögg umskipti á kjörr.m þerira. Öryggi kcm í Framh. á 9. siðú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.