Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 10
.6£M .8? 1 I 10 TIMINN, fimmtudaginn 15. apríl 1954. 88. blað. SÍ )J BJÓDLEIKHÖSID ÍFerftii* til tunglsins Sýning annan páskadag kl. 15. 30. sýning. Næst síðasta sinn. Piltur og stúlka Sýning annan páskadag kl. 20. 41. sýning. Sýningrum fer a'ö" fækka. ASgöngumiðasalan opin laugar- dag fyrir páska kl. 13,15 til 15 cg annan páskadag kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. I Nýtt hlutverk Óskar Gíslason: íslenzk talmynd gerð eftir sam nefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyiulun: Óskar Gíslason. Hlutverk: Óskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir, Guðmundur Pálsson, Einar Eggertsson, Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir o. fl. Frumsýníng annan í páskum kl. 2,30. Engin aukamynd, ænstu sýning- ar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala kl. 11. Sími 81936. í hléi verða flutt 2 lög eftir Sig- valda Kaldalóns og Skúla Hall- dórsson, sem ekki hafa verið flutt áður opinberlega. NÝJA BfÓ — 1544 — Svarta rósin (The Black Rose) Æfintýrarík og mjög spennandi, amerisk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Tyrone Pojcer, Orson WeUes, Cecile Anbry. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning 2. páskadag kl. 3. IMýtt páska- « „shotc 4 nýjar teiknimyndir með kjarn orkumúsinni. Innflytjandinn, með ChapUn. Skemmtilegar dýra myndir og fleira. Sala hefst klukkan 1 r. h. TJARNARBÍÓ Simi 6485. ÍLEIKFEIA6Í riWKJAyÍKDBF hWvrlfa^xeW^'""?**™:™'" í.;.í(Prárnhald af 6. síðu'3 iiúga'iíeröámanusináXef' heim ¦6'ækir þ&x£.] Eri^álfságt^r'að IVrrnnVa PliarloxTe* !'Söma ^^¦'Pviv 'aiIa':Þ'a- ,rrdclli\d Uldricy3;;PW;^eimsæ;kia; iiina íórhhelgu Gamanleikur í 3. báttum.s'.SEfí^ :¦ ^3i^:-' ^yík^', iTvær sýningar á annan í! &™^J?§Ét áWS f** Fyrsta myhd með Rosemary Clooney: Syngjandi stjörnur (The Stars are singing) Bráðskemmtileg amerísk söngva-l og músikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Rosemary Clooney, sem syngur fjölda dægurlaga og bar á meðal lagið „Cotn on-a • my house", sem gerði hana heims íræga á svipstundu. Lauritz Melchior, öanski óperusöngvarinn heims- frœgi, syngur m. a. „Vesti La Giubba". Anna Maria Alberghetti, sem talin er með efnilegustu söng konum Bandaríkjanna. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. "' •'•-—¦ -"'" '- '—- - "^ XSERYUS GOLDX^ \r\jinr-\ s~ir\y-u 0.10 H0LL0W 6R0LIND 010 / » mrn YEUCW HLAOE fflm c-' >4 pæprefcSjií páskum kl. 15 og 20. , Sala aðgöngumiða að fyr#lplp®^ sýningunni hefst kl. 1 ögli^.m/í;»"?«"i að síðari kl. 2—4 á laugaijílp^ðSf^ dag og frá kl. 1 á annan;;í («|öisí*í^i: páskum. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Á gramni grein (Jack and the Beanstalk) Sprenghlægileg og falleg, ný, amerísk ævintýra- og gaman- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu grínleikarar: Bud Abbott, Lou Costello ásamt tröllinu: Buddy Baer. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst klukkan 1 e h. GAMLA BÍÓ — 1475 — Leiksýningaskip ið (ShoJO Boat) Skemmtileg og hrífandi amerísk söngvamynd í litum, byggð á vinsælasta söngleik Ameríku „Show Boat" eftir Jerome Kern og Oscar Hammerstein. AðalWutverk leiba og syngja: Kathryn Grayson, Ava Gardner, Howard Keel (úr „Annie skjóttu nú"), og skopleikarinn Joe E. Brown. Sýnd annan páskadag ki. 5, 7 og 9. íeíusalém ;fjiákv-;;har ÍiíeA;;§íi2in; ^óráah í. lim, en' 1É fyrir sunnan borgina ög fjöldi staða annarra í ná- grenninu, sem flestir menn í kristnum löndum eru búnir að heyra prestana þrásinnis minnast á öðru hvoru allt frá barnsaldri sínum. Jerúsalem liggur uppi á bröttum hæðum, allt að 2000 feta háum. Minnir hún að því leyti á margar borgir og þorp á ítalíu og víðar, er staf ar sennilega frá því að betra var að verjast óvinum uppi á háum hæðum. Þó að bif- reiðum sé ekki mjög erfitt að komast upp hæðirnar, þá er 40. ICL ^ ^ ^ gg S K Ó G A R 1 N S eftir J O. CURWOOD .r*- Eg óttaðist að eitthvað hefSi komið fyrir þig. Ég var 's'attr'^ð- segja orðinn dauðhræddur. Það var gott að þú komst, þarna er bakpokinn þinn og hér eru tvö bréf til þín, annað frá Antoinette og hitt frá Gaspard. — Ég svaf yfir mig, sagði Clifton. Svo kom ég við í Notre Dame stræti, en þar var enginn heima. — Nei, þau eru farin, það er ógerlegt aS gera sér í hugar- lund, hvað Antoinette getur dottið i hug. rlún, Gaspard, munkurinn, Joe og hundurinn lögðu af staS með járnbraut- inni til Metabetshevan við St. John-vatnið snemma í morg- un. Segir hún þér ekkert nánar frá því ferSalagi í þessu bréfi? Clifton reif bréfiS upp. Honum fannst skriftin jafri ynd- isleg og Antoinette sjálf. BréfiS hljóSaSi svö: „Ef ég þarfnaSist ekki svo mjög manns meS ySar reynslu og þrek, væri mér efst í hug aS biðja yður að koma ekki norður á eftir okkur. En aldur yðar bætir ofurlítis úr þeim áhrifum, sem hiS óhugnanlega langa bréf ySar ollu fyrst það þreytandi fyrir aumingja'í stað. Ég hefi raunar ekki haft tíma til aS lesa allar þessar asnann, sem mikið eru enn mörgu blaðsíður, sem eru þéttskrifaSar en þó gersneyddar notaðir til ferðalaga úr ná- skynsamlegri hugsun og hollum viðhorfum. Ég býst við, að granna þorpum við Jerú-'viS dveljum einn eSa tvo daga í Metabetchevan, áSur en salem. JviS hefjum göngu þá, sem Denis ofursti mun skýra yður Má ennþá sjá asnalestir. frá. Máske riSandi maSur á þeim' Þar sem ég vil yður vel, ráSlegg ég ySur aS leita til tauga- fyrsta, síSan kerra aftan í læknis og láta að minnsta kosti rannsaka yður. nákvæm- þeim næsta með; ýmsum far- lega og jafnvel vera um tíma undir læknishendi. . angri og a. m. k: 1—2 mönn- um. Svo kemur máske sá næsti með Jclyfjum af ýmsu Með beztu óskum um skjótan bata,, Antoinette St. Ives". Á skeiðveUinum með Marx Brothers. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOLI-BÍÓ Sfmi 1182. FljótiS (The River) Pramúrskarandi fögur og listræn ensk-indversk stórmynd i litum, gerð af snillingnum Jean Benoir, syni hins fræga franska málara, impressionistans Pierre Auguste Renoir. Myndin fjallar um lif enskrar f jölskyldu, er býr á bökk um fljótsins Ganges í Indlandi, og um fyrstu ást þriggja ungra stúlkna. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Rumer Gödden. Myndih er að öllu leyti tekin í Indlandi. Aðalhlutverk: Nora Swinburne, Arthur Shields, Thomas E. Breen, Adrienne Corri. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst klukkan 1 e. h ? ???? Clifton varS gráfölur í andliti við lestur bréfsins. •— Nei, dóti og næsti með 2—3 krökk' það er ekkert um það í þessu bréfi, tautaði hann, úm leið um á o. s, frv. Eru þessarjQg hann sneri sér að Denis 0fursta. asnalestir talsvert einkenni- . Svo opnagi hann brél Gaspards. legar og víst nær eingöngu Arabar, sem; ráða þeim og ..Hin ástkæra systir mín hefir þyrlað okkur kringum sig nota til. ýmiskonar flutn- eins og flugum í flösku síðustu stundirnar og vill umfram inga. ... allt flýta brottförinni sem mest. Ég minni þig á loforð þitt Það var að ýmsu leyti fróð um það að standa við hlið mína þann dag, sem ég mun legt og skemmtilegt að koma'brjóta hvert bein í skrokk Ajax Trappiers. Ef þú kemur í Jerúsalem,. en samt er það! þegar á eftir okkur til Matabetchevan getum viS farið að eínn af þeim stöSum, sem mig langar sennilega ekki til að heimsækja aftur. Annars var ætlunin að láta prestunum eftir aS ræSa um Jerúsalem og nágrenni hennar, En áreiSanlega læt- ur ymislegt af því einkenni- legar í eyrum mínum hér eft if heldur en hingas til, þeg- ar þeir blessaSir fara að seg'ja frá ýmsu hér eystra, t. d. um Betlihemsvellina, þar bera saman ráð okkar". HAFNARBIO — Simi 6444 — Rauði engiUinn (Scarlet Angel) Spennandi og f jörug, ný, amerisk kvikmynd í litum um ófyrirleitna stúlku, sem lét ekkert aftra sér frá að komast yfir auð og alls nægtir. Yvonne De Carlo, Rock Hudson, Richard Ðenning. kl. 5, 7 og 9. Ósýnilegi hnet'a- leikarinn Hin afbragðsgóða skopmynd, sem allir telja eina allra beztu gamanmyndunum með Bud Abbott Lou Costello. Sýhd kl. 3. Sala beíst klukkan 1 e. h. Clifton létti við lestur þessa bréfs. — Ég mun halda á eftir þeim með næstu lest, hvenær fer hún? — Hinn daginn. Clifton brá í brún. — Ekki fyrr? Er þá engln önnur til að komast norður? — Nei, ekki nema þú viljir fara fótgangandi nokkur hundruS mílur yfir mýrar, fen og skóga. Jú, þaS var alveg satt, ég talaSi viS flugmann í morgum. Hann er hér á veg- um stjórnarinnar og heitir Lucian Jeannott og hefir bæki- stöð í Roberval en fiygur þaSan um héruSin til kortlagn- ingar. Hann er einmitt staddur hér núna og flýgur heim- sem í nagrenni BetUhems leiðis siðdegis j dag_ Langar þig til aS fljúga meS honum? !° 1'iíltomiU' ljl'iutil! næou — Þarftu aS spyrja um það maður? hrópaði Clifton. Reyndu að fá hann til að taka mig með sér í öllum guð- anna bænum. Ég vil fúslega gefa milljón dollara til þess að geta staðið á járnbrautarstóðinni í Metabetchevan, þegar Antoinette St. Ives stigur út úr lestinni þar. Dennis greip þegar símann og tíu mínútum síðar hafði hann náð sambandi við flugmanninn. já, Jeannot var fús til að taka Clifton með sér og ætlaði að leggja af stað klukk an tvö. — Lofaðu mér svo að heyra eitthvað um hernaðaráætlun þína áSur en ég legg af staS. meS þröhgum óg djúpum, litl um dalverpum á milli o. s. frv. Ef einhver góSkunningi minn úr þrestastéttinni heima ætiaði sér að tala mik ið um Jerúsalem og ná- grenni hennar í stólræðu ein hverntíma og ég væri þar í nágrenninu, yrði hann máske svo vingjarnlegur aðj' Denis ofursti dro fram iandak0rt, áætlanir og skýrslur. iáta mig vita um það fynr- (I^yrst benti hann clifton á þa staði a kortinU) j3ar senl ir:,m- ; Mí,; íiljI- ;' '!g stíflur, býr, vegir og búðir skógarhöggsmanna voru. Þetta var eins og aS líta yfir kort af vígstöðvum. Þar voru stöðv- ar fjandmannanna einnig markaðar, og Clifton gat þegar gert sér ljósa grein fyrir allri afstöðunni. Það var ekki að- eins, að skógar þeirra lægju að sama fljóti og fjandmann- anna, heldur urðu þeir einnig oft að nota sömu brýr, vegi og stíflur sem þeir. — Hurd hefir einn mikilsverðan kost fram yfir okkur núna. Allt er vel skipulagt hjá honum og gengur eins og vel smurð vél. Það er ekki vegna þess að menn hans elski hann eða virði, heldur vegna takmarkalausra fjárráða hans, sem hann notar sér óspart. Okkar menn eru dreifðir, daufir og óánægðir vegna áróðurs þess, sem hann hefir rekið gegn okkur meðal þeirra. Hann hefir reist margar helgimyndir og gefið stórgjafir til kirkna í sóknum verkmanna okkar, þótt hann hati sjálfur kaþólskuna. Ef söfnuðirnir kæmust að raun um það, hvað fyrir honum vakir, mundu þeir snúast gegn honum, en áSur en þaS kemur í ljós, er hætt við, að Hurd hafi náð takmarki sínu. Þess vegna hefir Antoinette St. Ives haldið norður til þess að takast þar svipað hiutverk á hendur og Jeanne d'Arc á sínum tíma. Hún ætlar að taka að sér forustuna, Hún álitur, að konurn kæmi þá í kirkju til hans! BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐI - Skautavalsinn Stórfengleg þýzk skauta-, ballett og revy-mynd. Aðalhlutverk: Vera Malner, Felixia Busy ásamt Olympíumeistaranum Maxi og ballettflokki hans. . . Sýnd annan páskadag w kl. 9. Litli og Stóri í góðu gömlu daga Sýnd annan páskadag kl. 3, 5 og 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.