Alþýðublaðið - 01.08.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 01.08.1927, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bessíl danslsi smá- wlaidlllmsi er HielMsalsi h|á Tibaksverzl. Islands h.f. Aíhugasemd. Herra ritstjóri! Þér hafið eytt miklu rúmi í blaði yðar nú tvívegis, síðara skiftið í gær, undir eittbvert pað klúrasta níð, sem tungan á til, um vesturheimsþjóðirnar, Bandaríkin og Kanada. Þér gerið enga atbugasemd við pessi skrif. Má pví ætla, að yður þyki petta gott og blessað, — á- lítið til dæmis, að parna sé rétt farið með einstök atriði, sem tekin eru. Þarna ættuð pér að vita betur. Þó skulum við slá pví föstu, að rétt sé farið með. En hefir yður aldrei fundist, að pað væri einhver svívirðilegasta aðferðin (ef svo má að oröi kom- ast) að ijúga, skapa rangar hug- myndir hjá mönnum með pví að segja satt, pegar pað er gert af ásettu ráði ? Það eru margir, sem nota pessa aðfe-rð. Þeim er óhættara með henni. Þeir skáka i skjóli peirrar dómgreindarlausu tröllatrúar, sem allflestir bafa á því, sem kailað er satt. En einpættur „sannleikur" er oft verri en argasta lygi. Þetta vitið pér ofur-vel. Mér pykir lík- íegt, að hægt væri að segja áiíka sögur af reykvískri menning og J. S. segir að vestan og „segja ekkert nema satt“. En hverjum myndi finnast það annað en lítiii drengskapur og léleg sannleiksást, ef blað úti í heimi birti grein með slíkum sög- um og klúrasta orðbragði eftir geggjaðan útlending, sem hér hefði verið að flækjast og ekkert séð eða skilið nema pað lægsta og aumasta af öllu tagi. En ein- mitt petta hafið pér gert, herra ritstjóri! Skortur á víðsýni, dómgreind og drengskap, nákvæmlega sama iligresið og J. S. er að lýsa vestra. Hvers vegna að seilast í arfaklærnar fyrir vestan haf? Ég hefi af skiljanlegum ástæð- urh ekki snúið máli mínu tii höf- undar „Helvítis“, — hann er á- 'byrgðarlaus —, heldur til yðar, ritstjóri góður! vona, að pér látið þessar línur koma í biaði yðar sem allra fyrst. 27. júlí. E. Hjartarson. Önnnt> atlafflgaseísaíl. Alpýðublaðið birtir psssa „at- hugasemd" E. Ii. af sömu ástæðu sem kvæðið og greinina, sem hún á við. í iandi, par sem hugsunar- freisi á að vera viðurkent, er engin ástæða til að synja greinar- höfuncium um rúm í bliaði, pótt ritstjóri iíti ekki nákvæmlega sömu augum á umræðuefnið sem greinarhöfundurinn, ef hann ritar undir eiginnafn sitt til merkis um ábyrgð sína á efni og orðum greinarinnar, og þá er ekki held- ur tilefni til athugasemda af rit- stjörans háifu. Þessi .athuga- semd“ E. H. getur pó ekki birzt athugasemdalaust, pví að í henni er pví miður farið lengra en hófi gegnir. Menn hafa ekki leyfi til að brigzia öðrum um ábyrgðar- leysi, meðan jreir hafa ekki verið sviftir frelsi til orða og athafna á eigin hönd, né heldur gefa í skyn, að aðrir séu „geggjaðir", pótt skoðunarháttur peirra eða orðalag sé frábrugðið hinu almenna eða þótt „einhliða" sé iitið á máia- vöxtu. Skoðanir flestra eru rneira prælsterkir, nýkomnir, kosta að eins 4,65. Athugið þá áður en þér festið kaup annars- staðar. ilisstisrferSii’ Sæfeergso — Til Torfastaða rnánudaga og laug- ardaga írá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðuin ki. 4 samdægurs. I FUótshliðina niáiiudaga og fimtudaga frá Hvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. .Sæfeerff. Simi 784. og minna einhliða, pví miður, en til að fyrirbyggja tjón af pví er hugsunar- og skoðana-frelsis kraf'- ist, svo að þeir, sem sjá „hina hliðina", geti einnig lagt'málstað sinn undir dóm almennings. Sljk- ar kröfur styður Alpýðublaðið eftir megni, og pað ijær pvi engu síður rúm frásögnum. af því, sem vel er um Ameríku, svo sem unt er. Þess vegna er pað fásinna að segja, að ritstjóri blaðsins hafi eytt rúmi þess undir „níð“, og alveg fráleitt, pegar þess er gætt, að J. S. hefir ekki að efni til. sagt annað eða verra um Ameríku en menn úti um allan heim geta lesið í ritum eftir stórmerka og heimsfræga' ameríska rithöfunda. Biur. MHpð iibm Smára- sm|ðrlíklð, pvi að pað ei* efsaisfeetra en alt arnað smfferl&ki. selur Karimannaföt á kr. 29,00 settið, alls konar nærföt mjög ó- dýr. — Góðir siikisokkar svartir og mislitir fyrir kr. 2,25 parið Kaupið góðar og ódýrar vörur. Komið í Klðpp. Verzlld uld Vikar! Það verður, notadrýgst. ______ Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskípaforingjans. Thornby. „Getur pað skeð, að litli anginn hafi rétt fyrir sér?“ „Það er ekki ómögulegt,“ svaraði Pater- son. „Hann var rneð armband, og í fyrra dag var hann líka í Nizza. Það getur auðvitaö verið einhver, sem líkist honum mjög, en ég heid, að ungfrú Thornby hafi rétt fýrir sér. Sé hann hér í Piarís, þá skal ég ná í hann!“ „Það er lika satt; hann sagðist mundu búa hér á hótelinu, pegar hann kæmi.“ „Þetta er merkilegt —Paterson gekk ,að bjöllunni og hringdi. „Má ég ekfci tala við íorstjóra hötelsins strax?“ Thornby játti pví. » Fyrst kom pjónninn og nokkrum mínút- urn seinna kom forstjórinn. Það eina, er hann gat látið í ijós, var, að enginn dveldist á hótelinu, sem liti út eins og Paterson lýsti Delarmes. „En þeir, sem komu í dag?“ spuröi að- míráliinn. „Nokkrir rosknir menn frá Suður-Ameríku og ung, frönsk greifynja með skriftafööur sín- um eru peir *ejhu, sem við búumst við í kvöld.“ „Þetta hugsaði ég,“ sagði Thornby. „Gla- tlys hefir auðvitaö skjátlast. — Ég bið yður nú afsökunar; ég ætla að hvíla mig stundar- korn. Viljið pér, herra lautinant! ekki skemta dóttur minni á meðan?“ — Patersoin hneigði sig. — „Sýnið henni París eða farið á Iista- söfn eða hvað, sem pið viljið. Við hittumst klukkan átta í kvöld í borðsalnum." Thornby kinkaði vingjarnlega kolli til dótt- ur sinnar, tók í hönd Patersons óg för inn í svefnherbergi sitt. Nokkru seinna héldu Paterson og Gla- dys af stað út úr hótelinu. Þau beygðu inn í Rue de la Paix, og Gladys lék á als- oddi. Hún dró Paterson að hverjum búðar- giugga; ýmist var pað giitrandi demants- hringur eða hálsband eða punnir knipiingar, sem hún þurfti að dást að. Þau stóðu lengi fyrir utan glugga, þar sem svefnherbergis- húsgögn voru tii sýnis í ýmsum litum. Gia- dys sagði, að svona og svona ætlaði kún að hafa það, þegar hún giftist. Þau héldu áfram, en settust loks við borð fyrir utan Breiðstrætis-kaffihúsið og báðu um hress- ingú. Það var farið að skyggja. Fólksfjöldinn pusti tii og frá á breiðstrætinu. Bifreiðarnar biíistrdðu, og blaðsöludrengirnir buðu kvöl'd- blöðin hárri raustu. Paterson keypti eitt eintak af „Figaro" til pess að sjá, hvaö væri á boðstólum í leik- hús.unum. Hann hafði lofað Gladys að fá pabba hennar til pess að fara í eitthvert ieikhús eftir mat. Þau voru búin að lesa skemtanaauglýsing- arnar saman og höfðu orðið á eitt sátt um að stinga upp á pví að fara í „Cigale". Paterson lagði blaðið frá sér, en kom pá skyndilega auga á auglýsingu á öftustu síðu. Hana hafði hann lilaupið yfir. * ... TRIANON-LEIKHÚSIÐ í kvöld kl. 91,4 kemur ungfrú Adéle Dalanzieres aftur fram á ieiksviðið. Pflterson ætiaði ekki að trúa sínum eigiti augum. Var Adéle hér! Hun hafði þá ekki farið burtu með Ghirka til ítalíu, eins og hún hafði gefið í skyn í Monte Carlo! Það var eins og létt af honum fargi. „Hvað er parna, herra Paterson?" spurði Gladys.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.