Alþýðublaðið - 03.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1927, Blaðsíða 1
ubla Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 3. ágúst 177. tölublað. Kvikmynd í 12 páttum frá clögum Krists. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro, Betty Bronson. Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 1 í Gamla Bíó Ingólfsstræti. frlenð sí Khöfh, FB., 1. ágúst. Skollaleikur auðvaldsrikjanha. Frá Genf er símað: Ný tilraun til málamiðlunar hefir verið gerð á flotamálafundinum, en menn gera sér smáar vonir um, að hún beri nokkurn árangur. Óttast aftur á móti margir, að ný samkeppni í flotabyggingum hef jist innan skamms, ef árangurinn af flota- málafundinum verður enginn, og muni af leiða versnandi sambúð milli Bandaríkjanna og Bretlands. Kommgdómur Carols. Frá París er símað: Carol, fyrr verandi krónprinz í Rúmeníu, hef- h tilkynt, að hann álíti ríkis- erfða-afsal sitt ógilt, par eð hanri JKafi verið þvingaður tíl þess að afsala sér þeim. Kveðst Carol fús til pess að taka við konungs- stjórn í Rúmeníu, ef þjóðin óski þess, en kveðst eigi vilja styðja að óeirðum í landinu. íf Khöfn, FB, 2. qgúst. Frá Kina. Frá Lundúnum er símað: Norð- Brherinn kínverski vinnur stöðugt á gegn Nankinghernum. Sam- kvæmt fregn frá Peking til Lund- únablaðsins ,,Times" hafa þeir Chiang Kai-shek og Chang Tso- !in gert nýja tilraun til samkomu- íags. Flótti írá Vesúvius. Frá Berlín er simað: Gosi'n í. Vesúvíusi eru að magnast. íbú- arnir í bœjunum í riand við eld- f^Uið flýja til Neapel. jÞjóðaratkvæði um konungdóm i Rúmeniu. Frá Stokkhólmi er símað: Sam- .fcvæmt fregn, er hingað hefir bor- ist frá Búkarest, ráðgera fylgis- menn Carols fyrr verandi krón- prinz, að vinna að því, að þjóð- avíkur er korríin "út og verður seld á götunum og í bókaverzlunum innan skamms. — Handbókin hefir að geyma afarmargvíslegan fróðleik um bæinn og er alveg ómissaiiidl hverju heim- ili. Bókin er 200 bls. og kostar að eins kr. 2,50. SkemtlfSr. St. »Víkingur« og unglingast. »Unnur« fara til Þingvalla n. k. sunnu- dag kl. 8]/s frá Templarahúsinu. Farseðlar fást hjá Stefáni Jónssýni, »Vögg«, og í Söluturhinum. Kosta kr. 5,00 fyrir fullorðna. kr. 3,50 fyrir ungl. Þeir, sem ætla að taka pátt í för þessári, verða að kaupa farseðla fyrir föstudagskvöld. Víkings- og Unnar-félagar 1 Fjölmennið! Nefndin. Frá Landssímanum. í dag eru pessar landssímastöðvar opnaðar á Langastesi: Sanðanes, Heiði 0g Skálar. Þær eru allar 3ja flokks stöðvar, nema Skálar, sem er 2. flokks stöð frá 1. mai til 31. október. Reykjavík, 1. ágúsM927. Gísli J- Ólafsson, settur. aratkvœði verði látið skera ívr rík- iserfðadeilunni í Rúmeníu. Pétiir JénssöHi ópernsðngvari og Mensaldur f Papey. Mensaldur í Papey mun hafa ver- ið uppi á átjándu öld. JHann var 'svo annáiaður söngmaður austur par, að þjóðsagnir mynduðust um söng hans. Meðal annars var það sagt um Mensaldur, að* hann hefði jafnan sungið í helli nokkr- um við sjó fram austanvert á eyjunnj, og var haft fyrir satt, að hann syngi þar fyrir hafmeyjar, sem eru kunnaT að því að elsfta sönglist, en ekki gátu húskarlar Mensaldurs haft augnagaman af þessu, því að Mensaldur átti hul- iðshjálmsstein úr Búlandstindi, er hánn notaði við slík tækifæri; en heimafólk Mensaldurs lagðist fram á b}örgin og hlýddi á söng- inn. Fleiri sögur hefi ég heyrt um söng Mensaldurs, er síðar mætti uefna. Gamlir menn þar eystra hafa sagt mér, að Pétur Jónsson ó- perusöngvari sé af ætt Mensald- urs í Papey, og hafa fleiri af- burða-söngmenn verið í þeirri ætt. Það þarf ekki að eyða orðum að því, að það er ekkert meðal- mannsverk, sem Pétur Jónsson hefir unnið á sviði sönglistarinn- ar, að hafa brotist upp úr fá- taekt og fásinni fram til vegs og virðingar hjá framandi þjóð, þar sem sönglist og söngkröfur standa á hæsta stigi. Pétur Jóns- son hefir jafnan notið mikilla vin- sælda hér á landi, en þ'ó virðist mér, að honum hafi aldrei verið tekið með jafnmiklum fögnuði og nú, og er þá vel farið, þesar ágætismenn eru metnir að verð- leikum með þjóð sinni. Rödd Péturs Jónssonar er málmhvell og hreimfögur og söngþolið svo mik- ið að undrun sætir. Með sinni tíaamafáu rödd og fram ur skar- andi viljafestu hefir Pétri 'tékist að gerast hðfðingi í heimi söng- listarinnar, og er talið, að hann sé einn hinna allra srijöllustu hetju- tenora, sem nú eru uppi, og er NYJA BIO Bræðumir. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk Ieika: Joseph Schildkraut og Kate Price. Frumbyggjaralifi í Ameríku hefir oft verið vel lýst í kvikmyndum, en í pessari mynd er Iýst lífi innflytjend- anna nú á dögum í borgum Ameriku, daglegri baráttu þeirra að komast áfram og koma börnum sinum til manns. — í mynd þessari er lýst æfi rússneskra hjóna og sona þeirra. — Myndin er hugðnæm og skemtileg og inn i hana er fléttað spennandi hnefaleik og ást- aræfintýri. IBBI IflB Ifll j N ýkomið j Mikið Urval af Myndarömm um og Póstkorta-römmum mjög ódýrum, einnig mikið úrval af Handsápum mjög ódýrum. Nú. seljum við okkar ágætu Krystalsápu V»- kg. 0,45 og gömlu góðu í Grænsápuna Vskg. 0,40. Verzl. GnnnÐórunnar & Co.! Eimskipafélagshúsinu. Sími 491 IHBBBHll IIBHBBBI I i m i L J Anstarlerðiv ' HT Sæbergs. — Til Torfasta&a mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I FUótshlfðlna mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. - Simi 784. — - Simi 784. - það mikill heiður fyrir Islend- inga. i Ríkardur'Jónsson. Stúkan „ípaka" heldur fund í kvöid kí. 'SVa- Er m}ög áriðandi, að allir fé- 'lagar f jölmenlní, á 'tupfliinu. Auk þess, að rætt verður um mikiis varðandi mál, verður talað um tiivonandi skemtiferð, hvert eigi að fara o. s. frv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.