Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 3
91. blað. iJÍMINN, Iaugardaginn 1. maj 1954. 9 •. I löndtim kommúnista búa verkamenn í dag ganga milljónir verka ' nxanna undir merkjum sín- 1 um u mhinn frjálsa heim o gskrá á spjöldin kröfur um hætt kjör og öryggi í lýðræðislöndunum hafa verkameiin frelsi til að berj- ast þannig fyrir bættum kjör- um. Þar sem sú barátta hefir verið háð af alvöru, festu og ábyrgðartilfinningu, eins og til dæmis á Norðurlöndum, Bandaríkjunum og Bretlandi búa verkamenn við bezt kjör. Þar hafa líka frjálslyndar rík isstjórnir setið að vöidum um langt árabil. Kommúnistar eru andstæð- ingar frjálsra verklýðs- hreyfinga Þar sem kommúnistar hafa getað unnið skammdarstörf sín innan verkalýðshreyfing arinnar, hefir þeim tekizt að veikja hana svo með póli- tískum loddarabrögöum, að ekki hefír fullur árangur náðst með starfi verkalýðs- félaganna Þannig er þetta í Ítalíu Frakklandi og að nokkru leyti á íslandi, svo dæmi séu nefnd. En þessi eyðileggingarstarfsemi, sem markvíst miðar að upplausn ríkjandi þjóðskipulags er skipulögð i Moskva. við ófreisS og — Enginn getur treyst þeim í verkalýðsmálum -I I löndunum, þar sem kom múnistum hefir tekizt að Þannig létu stjórnarvöld kommúnista i Austur-Þýzkclanái rússneska skriðdreka ráðast hrifsa tii sfn völdin er verka gegn friösamri kröfugöngu verkamanna, sem bádu um bœtt kjör. Vm 30 léiu lifið undir lýðurinn alveg réttlaus. Verk '' ___ skriðdrekunum og hundruð særðust. föll eru bönnuð og verka- j þykktar í einu hljóði. Ef ein- menn ráða engu um kaup ( hver er á móti er hann strax eða þá vinnutíma. Milljónir ' orðinn tcrtryggilegur og get- manna eru árum saman í þræiabúðum, sem líkjast mest því, sem sagan greinir frá, galeiðuþrælun í myrkri miðaldanna. Um þetta höfum við mörg dæmi og átakanleg. Hafa þau vissulega opnað augu fjöl- margra, sem trúðu í einlægni á blekkingavef kommúnista, sem verkamenn eru flæktir í, þar til ofbeldismennirnir eru búnir að koma sér í valdastól- ana. Þá er blaðinu snúið við og verkamenn gerðir að rétt- lausum þrælum. Þannig hefir það orðið 1 öllum þeim ríkj- um, þar sem kommúnistar hafa komizt til valda. Verkalýðsdagur í Keykjavík og Moskva. ,, í Rússlandi er öðru vísi nmhorfs 1. maí en á íslandi. Hér geta verkamenn óhikað skráð kröfur sinar á spjöld, og lagt þannig áherzlu á bar- áttumálin, sem efst eru á baugi. Þar má sjá árnaðar- óskir um framtíð verkalýðs- samtakanna, kröfur um bætt kjör og öryggi, sem allir eiga að geta tekið undir með verka jnönnum. í Moskva ganga verkamenn í dag eftir Rauða torginu undir fallbyssuhlaupum vald hafanna .Ef einhver þeirra væri þar með spjald um, að Rússland ætti að vera varn- arlaust, biði hans ekkert nema dauðinn, o gef ein- hver bæri spjald með ósk um bætt kjör eða styttri vinnutíma, er vistin vís í fangelsi eða þrælabúðum. Verkalýðsfélög eru að vísu leyfð í Rússlandi, en þau iiiega ekki gera kröfur um hækkað kaup, styttri vinnu- tima, eða öryggi verkamanna til handa fjölskyldum sínum. Kjörin, sem kommúnistar skammta verkamönnum. Óskir valdhafanna um auk in afköst munu að visu born- ax upp til samþykkis í verka- Jýðsfélögum. En þær eru sam ur átt von á rannsókn, sem oftast endar í þrælabúðun- um, sem rússnesku stjórnar • völdin kalla „betrunarbúðir" Þessar þrælabúðir geyma nú 10—20 mílljónir manna í kommúnistaríkjunum. Enginn sem þangaö lendir, veiti hvort honum er þar búin löng lífstíö eða stutt. Um kjör verkamanna í Rússlandi skal ekki fjölyrt hér. Frásögnum íslenzkra! sjómanna, sem til Rússlands í sigla ber saman um að mán- j aðarkaup hafnarverkamans sé um 1009 rúblur, og geta menn því gert sér nokkra hugmynd um afkomuna þeg ar vitað er, að verkamaður- inn þarf að verja öllum mánaðarlaununum ef hann kaupir sér spariföt, og góðir skór kosta 300 rúblur, eða næstum því þriðjunginn af mánaðarlaununum. Samt mega vcrkamenn í Rússlandi ekki letra óskir um bætt kjör á spjöld sín í dag. Rússneskir skriðdrekar svarið við kröfum um bætt kjör. j Hörmulegast er þó ástand verkalýðsins í leppríkjunum. Þar eru kjör vinnandi fólks mun lakari en i Rússlandi og sama réttarleysið, þegar verka menn leyía sér að biðja um styttri vinnutíma eða hækk- að kaup, eða mótmæla aukn- 1 um kröíum um afköst. 1 Júniuppreisnin í Austur- Þýzkalandi í fyrra er eitt á- takanlegasta tíæmið um l þetta. Þar gerðu aðíramkomn ir verkamenn uppreisn til að mótmæia kröfum valdhaf- anna um aukna þrælkun og báðu jafnframt um hærraj kaup og styttri vinnutíma. j 1 Þessari uppreisn mættu stjórnarvöltí kommúnista hins vegar með hinni miskunnar- lausustu árás á varnarlaust fólkið. Rússneska hernámsliðið var kallað á vettvarg með skrið- dreka sina til aff svara þess-' ista í Búdapest og talaði máll Grænlendinga, eftir því- sem Þjóðviljinn sagði frá, samkv. einkaskeyti frá Kristni sjálf- um. Sagði hann þær fregnir berast frá þessari litlu og frið sömu grannþjóð sinni, að fiskimenn væru flæmdir úr byggðum sínum og frá fisk- verkun. Sagði Kristinn að ekki væri nóg að útrýma styrjöldum, heldur yrði einn- ig að útrýma allri undirok- un manna og þjóða. Voru þarna, samkv. frásögn Þjóð- viljans, samankomnir 400 fulltrúar úr öllum löndum heims nema Grænlandi og þótti mikið til alls þessa koma. En líklegt er, að verka- mönnum, sem hættu lífi sínu norður í Þýzkalandi í von- lausri baráttu við ógnarvald leppstjórnar Rússa og sáu fé- laga sína deyja undir skrið- drekum þeirra, hefði fundizt þau innantóm orðin hjá „frið ardúfunum,“ sem töluðu máli Grænlendinga á heimsfríffar- þinginu suður í Búda- pest. Jafnvel líklegt að dregið hefði úr ljóma þeim, sem frið ardúfan norðan af íslandi flutti inn á þingið með frægð arsögum af Vatnsleysustrand arbændum og Gunnari hinum mikla generál gegnherílandi. Hafa aldrei samúð með þeim, sem Rússar undiroka. Kommúnistar hafa aldrei neina samúð með þeim, sem Rússar undiroka. Ekki heldur íslenzkir kommúnistar. Blómin á gröfum hinna þýzku verkamanna voru varla visnuð, þegar maðurinn, sem talaði máli Grænlendinga á heimsþingi friðardúfnanna, meðan blóðpollar stóðu á göt- um Berlínar eftir kröfu- göngu verkamanna, var kom- inn á þær slóðir. Ekki var hann þangað kom inn til að veita hinum þjáðu verkamönnum lið, heldur til að taía við mennina, sem sendu skriðdrekana. Flutti böðlunum kveðjur i og árnaðaróskir íslenzka kommúnistaflokksíns. Skrir Þjóðviljinn svo frá, a ðKristinn E. Andrésson hafi nýlega mætt fyrir hönd íslenzka kommúnistaflokks- ins sem fulltrúi á 4. þingi sósíalistiska sameiningar- flokksins í Austur-Þýzka- landi, til að flytja þar við hátíðlegt tækifæri kveðjur o gárnaðaróskir frá íslenzka kommúnistaflokknum til sömu manna, er létu rúss- neska skriðdreka myrða verkamenn í kröfugöngu. Frjálsar kröfugöngur hér af því að kommúnistar eru ekki komnir til valda. í dag efna íslenzkir verka- menn til hátíðahald a og kröfugangna. Þeir þurfa ekki að óttast skriðdrekaá- rás, vegna þess að komm- únistar eru ekki komnir til valda á íslandi. En þessa ættu íslenzkir verkamenn að minnast i kröfugöngum sínum í dag og hugsa til félaga sinna, sem drepnir voru við iíkt tækifæri í Berlín. Hér á landi geta verka- menn notið frelsis til að byggja upp samtök sín, svo að þau megi verða að sem beztu 1 Reykjavík geta verkamenn haldið dag sinn hátíðlegan og j ngi í baráttunni fyrir bættum farið í kröfugöngu, án þess að mæta skriðdrékum stjórnar- j kjörum. En sú barátta veröur valdanna, af þvi að kommúnistar eru ekki i rácherrastólum J að vera tvíþætt. Hún þarf að á íslandi. (Framhald & B. síðuð Kristinn E. Aandrésson flytur mönnum, sem létu aka skrið- drekum c verkamenn kveðj- ur og árnaðaróskir íslenzka j kommúnistaflokksins á flokks j hátið i Þýzkalandi. (Myndiiv er tekin úr Þjóðviljanum). grösum og vissara að fara varlega. Um þessa atburði sagði Þjóðviljinn m. a.: (Let- urbreyting Tímans). „Fór fcrátt að bera á ó- kyrrð, grjóti var ííeygt að stjórnarskrifstofum og lög- regluþjónum. Krafizt var að austurþýzka stjórnin segði af sér og nýjar kcsningar færu frain. Yar bílum og skriðdrekum að sögn ekið á mannfjöld- ann. Ekki ber fregnum um manntjón saman. Segja sumir að sjö menn hafi beð- ið bana en aðrir sextán. eÞir rem meiddust, munu hafa skipt hundruðum. Hernámsstjóri Sovétríkj- anna í Austur-Berlín setti heríög í borginni, bannaði umferð að næturlagi og að flerri menn en fcT-?r kæmu saman á götum úfL“ um kröfum verkamanna. Biðu margir þeirra bana sam Friðardu f upostuli talar í Búdapest. Meðan þessu fór fram í stundis, en aðrir hlutu meiosl.' Austur-Þýzkalandi var einn Kröfugangan og byitingin var barin niður, en kúgunin held ur áfram og sárari en fyrr. Kommúnistar segja sjálfir frá. Þjóðviljinn varð að viður- kenna júníuppreisnina. enda voru kosningar þá á næstu af æðstuprestum íslenzkra kommúnista, Kristinn E. Andrésson, staddur í boði vald hafa annars kommúnistarikis sunnar í álfunni. Dagana, sem rússneskir skriðtírekar drápu verkamenn fyrir norðan, prédikaði hann á heimsfriðarþingi kommún-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.