Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, láugardaginn 1. maS 1354. 97. blaJJ. I Aþenu, 6/4 - ’54. Kæru samlandari Þá er riú veriö í hinni forn frægu Aþe?iu. Hún býður af sér góðan þokka, strax við fyrstu sýn — og svo held ég hún ætli að reýnast við nán- ari kynningu. Hún liggur hér' krókar með Vigfús Guðnumdsson.: réf frá rikkðandi Eru hinar mestu viðjar og ..._„ gjaldeyririnn, inni í rúmgóðum f jallahvos-, þannig er það t. d. varðandi um, með fjöll skammt frá á alla vegu, nema hafið suöur- undan, og er um 2 km. frá strönd þess og upp í borginá, . ... en noklcrir km. í suðvestur pemn8a orðl3 e£tir’ út til hafnarinnar frá aðal- borginni. Myndarbragur er víða á mig, að það er með herkjum að ég kómist úr landinu aftur. Fyrst var, að ég átti enga nema fáeina smá ferðatékka, sem hljóðuðu á innlausn í Rúss- landi, Finnlandi og Sviþjóð. þessari borg mes sína milljón Þeir hér í bönkum og ann- íbúa. Stórar og voldugar byggingar, breið og bein stræti mörg hver, og það í gamla hlutanum, sem er ó- vanalegt um eldri borgir. Skógargarðar með margs konar gróðri hér og þar og glóir þar m.a. allvíða á app- elsínurnar í greinum trjánna, þótt ekki sé langt síðan að veturinn er genginn úr garði. Þar er líka sifellt fugla kvak og söngur. Allt er nú komið í vor- skrúða, enda er sólskin og hiti — ekki þó til óþæginda — á hverjum degi, en nokk- uð svalt þegar kvölda tekur. Fólkið er yfirleitt ekki komið í sumarfötin og er skjóllega klætt ennþá. Hefi ég tæplega séð eins jafnvel búinn og myndarlegan borg- arlýð suður í heimi eins og hér í Aþenu. Prestarnir meira að segja eru sumir komnir í rauðleit eða bláleit sín skósíðu pils, sama lit og kjólar stúlkn- anna! Reyndar halda þeir sig fleiri I svörtu pilsunum. Og allir eru þeir alskeggjaðir. ars staðar afsögðu algerlega- að taka þá gilda, þar til isl. konsúlinn, sem er þekktur og vel metinn borgari hér í A- þenu, bauðst til að ábyrgj-1 Gegnt hæðinni (tindinum) sem ég var að tala um, liggur önnur hæð, nokkuð suðvest- arlega í borginni — og er að- almiðborgin á sléttlendi milli þessara hæða. Sú syðri er að mun lægri, en miklu stærri um sig. Þetta er hin frægá j Acropolis. Það er hið forn- j fræga aðalaðsetur lista og vís iinda og stjórnar Fom- jGrikkja. Á þessari hæð og jumhverfis hana eru aðal- íminjar fornaldarinnar, sem jeru enn þann dag í dag að jsjá hér í Grikklandi. Og þær jeru ekkert litlar. Hér má : segja að sé þakinn fornleyf- um nær því hver blettur og ótal sagnir tengdar við næst um hvert fótmál. Ef ég gerði hina minnstu tilraun til að lýsa hvernig hér er umhorfs, ast þá, hvað hann og gerði Likabet (ruhapntós). Tindurinn, sem sagt er /rá hér i {7rem-j myncji ekki duga mikið ein skriiiega hér í griska höfuð- inni, þar sem kirkjan er á toppnum. Gnœfir hann hátt upp' blaðsíða í Tímanum. Enda bankanum. Þá fékk ég loks úr norðanverðri miðborginni snarbrattur á allar hliðar.1 Skal það ekki reynt. En aðal- drackmas til þess að geta Nokkurs konar Baulutindur. Er af tindinum framúrskarandi byggingarnar kváðu vera keypt mér farbréf út úr land gott útsýni yfir alla Aþenu. Einnig til fjallanna, sem um-1 mest frá 5 öld f Krist c°- þó inu og borgað fyrir mig í lykja hana á þrjá vegu og suður um ströndina og hafið að aðallega frá því nær öOO^ár- hótelinu, þar sem ég bý. En sunnanverðu við borgina og alla leið út yfir höfnina að suð- um fyrir fæðingu Krists þegar kom í ferðastofuna að vesianverðu i nokkurra kílómetra fjarlœgð. ‘Margt af þeim hefir undra kaupa farbréfið, afsagði hún jvei staðist tímans tönn, nú alveg að selja mér það, því þús. tonn af saltfiski árlega. inum, og við það þustu allir Upp undir 2500 ár. Þannio- er ekki væri nógu ýtarlegt vott- En ísiendingar kaupi aftur á inn í kapelluna og ísler.ding með aðalhofið (Temple) orðið, sem ég hafði frá bank- móti sáralitið hér i landi til urinn líka. aiira efst á hæðinni. Hinar anum um það, að ég ætlaði baka, helzt dálitið af rúsín- að kaupa farbréf fyrir pen- um. Þetta býst hann ekki við ingana, sem ég hefði fengið að geti gengið lengi úr þessu. þar fyrir pundatékkana. Svo Dálitlum óþægindum valdi þegar ég kom í ferðastofuna það með fiutninga á fiskin- aftur með peningana og ræki um hingað, að móttökumenn legt vottorð frá bankanum, hans hér vilji helzt ekki fá sem bankastjórnin lét búa rr eira en 6—700 tonn í einu. út handa mér, þá varitaði Verði þá helzt að hafa ó- Hófst þar nú löng og mjög b&u stórbrotnu súlur þess rr.ikil messa með ræðum, standa enn, nær þvi eins og söng, tóni og ýmis konar til- Þ_ær hefðu verið reistar fyrir burðum. Hefi sjaldan á æv- fuuui árum síðan, en þakið inni fyrri verið viö grísk-.er brofcð niður. kaþólska messu. Þegar kom-j Margt ber hér vott um ið var inn beygði fólkið sig undra fínt og smekklegt hand og kyssti sumar dýrðlinga- bragð — sanna list — ekki i . , . .. , . ... „ t myndirnar og krossaði sig og sízt í líkneskjum og ýmis kon gegnleyfi onnu lond, t. d þægilega litil skip til flutn- signdi f sifeiiu. Trúi ég varla ar fallega höggvið í steininn S hI0 ^ J?”, Islendmgar öðru> en að sumar konurnar hér og þar. Og stórhugurinn aó lata farb efið fSrn en eiga s’vo litið af. Þeina skip hafi signt sig a m k i_2oo og þrótturinn er mikill, sem þau væru komm. Og afram séu svo stór! — Aðallega sé vottorð og leyfi sitt á hvað. saltfiskurinn étinn af fátæka Já, það er víðar skrif- fólkinu. En hann líki vel og sinnum meðan á messunni birtist í voldugum björgum stóð, ekki sízt þegar pils- bygginganna og hinum sér- x ,, , .,, . . klæddur prestsöldungur með staklega myndarlegu súlum se yfirleitt goðui. Grikkirmr hár langfc niður á herðar og eins og t. d. í stærsta hofinu, veiða sjáifir mjog mikið af skegg niður a maga> iet heyra þar sem þær eru a.m. k. um fSKÍ:.°Í hefÍ hvergi i heim j eitthvað t sér og gekk um með 2 metra í þvermál (diameter) al safnaðarins og hristi og um 20 metra háar, og svo reykelsi í vit fólksins. j snilldarlega gerðar af list og • Sífellt var verið að kaupa hugviti, að ekki er hægt ann saltfisk hefi ég ekki getað;örmjó kerti (einna svipuðust “ fenw hér , ve!t,ngahúsum v^nr Pif, * þratt fynr ítrekaðar tilraumr. ir oyrunum fyrir 1 it>uo ar. __ ________ jhvert og tendra á þeim ljós paö’ sem nu er’ mir'' 'og láta síðan í þar til gerða 1 allri fornaldardýrðinni verð fjöldakertastjaka, sem fullt ur mönnum litið niður fyrir var af um kirkjuna. Og varð hæðina á lítinn kofa eðá af þessu feiknarlegt ljósahaf hellisskúta, fangelsi Sókra- um allt húsið. Svo var sung-itesar’ par sem hann dó að síðustu. Já, fornaldardýrðiri inum fengið eins góðan ný- veiddan fisk að borða eins og hér, nema' í vesturhluta Noregs og á íslandi. En ísl. í ýmsum borgum er ein- hver sérstök bygging, sem gnæfir yfir borgina og sem hægt er að fara í lyftu upp á hæstu hæð hennar. Þannig fð. taíað, tónað, kropið, geisp ö1«uslu. oa, iorna; er það t. d. með Empire State &g _ . ,f u hefir líka „flekkina á skrúð- í New York og Eiffelturnmn Loksi“g ®ffcir að aldimmt anum sínurn/; eins og Þ. Erl. var orðið, var messan búin og Alþingishúsið í miðri borginni. Aður var þar konungsbú- staður. Nokkrir fánar þjóða úr hópí Sameinuðu þjóðanna, í París. Þegar komið er upp blöktu þar við hún s. l. sunnudag i röð fyrir framan alla í toppinn á þessum bygging- .. _ framhliö þinghússins, þótt þeir sjáist ekki á þessari mynd. um liggja eins og borgirnar omið u 9^ var Þa,ml1 ',í”lcir_ Meðal þeirra var íslenzki fáninn. Margar nýrri byggingar fyrir fótum manna — út frá ?r^in ni ur unGan um eru miklu iburðarmeiri, stœrri og veglegri, heldur en þing- sjónarhæðinni á alla vegu. — !r iu“estsnar. ra húsið. Þó er þaö fagurt i sinu látleysi, þar sem það stendur Þó að mörg hús séu hér í m ur a a" ar n . ar,_ .0 um uppi á brekkuhalla með framhlið mót suðvestri. En til hlið- Aþenu há og mjög reisuleg, attum> prýdd einmerju þvi ar við það er stór og fagur almenningsgarður. Á stríðsárunum var borgin finnska heldur en á íslandi! illa leikin. 1—2 þús. hús sprengd niður og íbúarnir sveltir og hrjáðir. Segja mér ýmsir, áður vel stæðir borg- arar, að þá hafi verið mikil hörmung að lifa hér. Mest allt ætilegt tekið frá þeim og þeir hafi margir lézt þetta um 15—20 kg. Og börnin Þótt gaman sé að kynnast riýjum löndum og þjóðum, þá kostar það sífelldar áhyggj- ur, auk annars, að komast inn í löndin og út úr þeim aftur. En mikið er þó gott þar sem ísl. konsúlar eru, áð geta þáerekkert hús eða turn mesta 0S dýrðlegastaUósa- gert af mannahöndum í lík- hafl sttvikandi og blikandi ingu við Empire State eða me*5 ollum regnbogans litum. Eiffelturninn. En hér er aft- Dyrðle^°S tignarleg sjón! ur á móti uppundir þúsund feta hár fjallstindur norðan vert í miðri borginni. Gekk ég upp á hann nokkru fyrir sólarlagið eitt kvöldið í heið- skíru og indælli blíðu. Þarna uppi eru útsýnisskífur með sagði um „ástkæra ylhýra málið“ hjá „listaskáldinu góða.“ En hér er það eins og svo oft áður, að það er Jisti7r og sagarc, sem lifir. Hinu djúpvitra skáldi okkar íslend inganna er þetta Ijóst um list ina, þegar að það mjög hrif- ið er statt í systurborg Aþenu og kveður: (Framhald & B. slðuri snúið sér til þeirra — og ekki (merkta inn á alla helztu hafi hrunið niður af vannær eru þeir lakari til hjálpar og staði borgarinnar og nágrenn íngu. En nú eru komnir sæmi j fyrirgreiði lu, þótt þeir séu ,isins og þá ekki sízt þá forn- lega góðir tímar og óðum ekki íslendingar og algerlega ' frægu. Liggur nú borgin fram verið að byggja upp það sem! ólaunaðir. En þeir eru óþarf undan i allar áttir sem landa brotið var niður. lega óvíða til, t. d. enginn í bréf. Aðstreymi fólks til Aþenu tveimur álfunum og aðeins! Margt fólk var þarna uppi MAÉriÉw sé ákaflega mikið utan af landinu, segja menn hér. Svo mikið, aö gömlum íbúum hennar lýst mjög illa á hve sá straumur er stríður. — einn i þeirri þriðju. Islenzki Marios G. konsúllinn Pipinelis,' j og líklega 80—90% af því: hér, kvenfólkú á bezta aldri. Eldra hefir fólki er erfitt um að ganga reynst mér þægilegur og hér upp, sem er mjög bratt.. drengilegur og sýnt í verki Býsna stór kapella eða kirkja ] Peningar þjóðarinnar eru að hann hefir viljað greiða er hér á hátindinum og sá mjög illa farnir. Nú kostar fyrir mér og gera dvcl mína ég síðar aðalorsök þess. hve Parthenon. Hofið, hæst á Acropolis og stœrsta byggingin frá eitt sterlingspund hér 83400 drackmas, en svo heita „krónurnar“ hérna. Og U.S. A. dollar kostar 29800 drac- kmas. i Aþenu sem bezta. kvenþjóðin var hér svo fjöl- fornöld í Aþenu. Reist um 500 árum fyrir Krist, 70 metra Viðskipti íslentíinga við menn. Þegar kl. var sex og langt, 30 metra breitt og um 20 metrar á hœð. Hver súla er Grikkland telur hann lítil, só!in að hníga til viöar, var um tveir metrar í þverskurð. Standa þœr að mestu óhagg- önnur en þau, að Grikkir hringt gríðarlega kraítmik- kaupi af ísiendingum 4—6.1U1 klukku, þarna á hátind- aðar nú eftir nær hálft þriðja þúsund ár, síðan þær voru reistar af snillingum Forn-Grikkja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.