Tíminn - 01.05.1954, Síða 10

Tíminn - 01.05.1954, Síða 10
1« TÍMINN, laugardaginn 1. mai 1954. 97. blað'. HÖDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20. 45. sýning. VILLIONDIN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 18,15 til 20,00. Tekið á móti pönt unum. Sími 8-2345, tvær línur. Sér grefur gröf (Scandal Sheet) Stórbrotin og athyglisverð, ný, amerísk mynd um hið taugaæs- andi og oft hættuiega starf við hln illræmdu æsifregnablöð 1 Bandaríkjunum. Myndin er afar spennandi og afburða vel leikin. Broderick Craieford, John Derek, Donna Reed. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óður tndlands \ Afar tilkomumikil frumskóga- mynd með hinni vinsælu Sabu Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÖ — 1544 — Hátíðisdagur Henriettu (La Féte á Henriette) Afburða skemmtileg og sérstæð, frönsk mynd, gerð af snillingn- um Julien Duvivier, er gerði hin ar frægu myndir „La Ronde“ og „Síra Camillo og kommúnistinn". Aðalhlutverk: Dany Robin, Michel Roux og þýzka leikkonan Hildagarde Neff. Oekkt úr myndinni Synduga konan). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Litli og Stóri snúa aftur Sú allra skemmtilegasta mynd með LITLA og STÓRA. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. •♦••♦♦♦♦♦♦•♦•♦< TJARNARBÍÓ Simi 6485. Allt getur homið fgrir Anything can happen) Bráðskemmtileg amerísk verð- launamynd gerð eftir samnefndri sögu, er var metsölubók í Banda- ríkjum Norður-Ameriku. Aðalhlutverk: José Ferrer, hinn heimsfrægi leikari, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauðu myllunni. Kim Hunter, sem fékk verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Segulstálið (The Magnet) Spennandi brezk mynd, sem sér staklega er gerð fyrir unglinga. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. iLEl (6; REYKJA.VÍKUR’ ',Frænka Charleys’ Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7. Sími 3191. AUSTURBÆJAKBÍÓ Ég hefi aldrei elshað aðra (Adorables Créatures) Bráðskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd. Danskur texti. Þessi mynd var sýnd viðstöðu- laust í marga mánuði í Palladi- um í Kaupmannahöfn og í flest um löndum Evrópu hefir hún ver ið sýnd við metaðsókn. Bönnuð bömum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. '♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦ GAMLA BÍÓ — 1475 — Hrói höttur og happar hans (The Story of Robin Hood) Bráðskemmtileg og spennandi ævintýramynd i litum, gerð af Walt Disney í Englandi eftir þjóðsögunni um útlagana 1 Skíris skógi. Aðalhlutverk: Richard Todd, Joan Rice. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182. Hann gleymdi henni aldrei (Han glömde hende aldrig) Mjög áhrifarik og sérlega vel gerð, sænsk stórmynd, er fjallar um ástir bandarísks fiugmanns og sænskrar stúlku. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Villuhúsið Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ — Simi 6444 — Elshendurnir í Verona Hrífandi, djörf og afbragðs vel gerð ný frönsk stórmynd um „Romeo og Júlíu“ vorra tíma, og gerist myndin í Verona, borg Romeo cg Júlíu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói köítur og Liíli Jón Afar spennandi amerísk æíin- týramynd. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ — KAFNARFIRÐI - Á greenni grein Spennandi, hlægileg og falleg, ný amerísk gamanmynd í litum. Aðaihlutverkið ieika hinir vin- sælu grínleikarar Bud Abbott og Lou Costello ásamt tröliinu Bryid Baer. Sýnd 1. maí kl. 7 og 9. ______Óskar Gislason: „Nýtt hlutrerh66 gerð eftir samneíndri sögu Vil- hjáims S. Viihjálmssonar. Sýnd sunnudag kl. 7 og 9. Á grœnni grein Sýnd á sunnudag kl. 3 og 5. Sími 9184. .............—- Erlent yfirlit (Pramhald af 7. siðu.) Ef reiknað er með því, að meðal- laun ófaglærðra verkamanna í Sov- étríkjunum séu 300 d. kr. á viku, kemur bezt í ljós, hve óhagstætt þetta verðlag er. Það tekur þann- ig rússneskan verkamann 2—3 klst. að vinna fyrir einu pundi af nauta kjöti (amerískur verkamaður gerir það á 30 mínútum) og til þess að geta veitt barni sinu sjö pela af mjólk vikulega, þarf rússneskur verkamaður að vinna nokkuð á ann an dag. Eins og áður er getið, bætir það nokkuð úr skák, að húsaleiga er lág og skattar sömuleiðis. Þá eru eftirlaunagreiðslur verulegar og byrja konur oft að fá þær eftir að þær eru orðnar 50 ára og karlmenn eftir að þeir eru orðnir 55 ára. Nokkuð er það mismunandi eftir at- vinnu. Ungir og eínilegir náms- menn njóta ókeypis skólavistar og bersýnilega er lagt mikið kapp á aukna mentun og þá ekki sízt ýmis konar sérmeiintun. I Plötur á grafreiti I lútvegum áletraðar plötur | I á grafreiti með stuttum f 1 fyrirvara. Upplýsingar á | | Rauðarárstíg 26, símar: | |6126 Og 2856. iimiiiiiiiiiiimiiiiiimimminmmiMmmimmmiimiH Anglýsið i Tínianum •uiiiiiiimmmmmimmmiiiimmmmmmmimmm' | Plöntuskrá I 1 Gróðrarstöðvarinnar Víðihlíð, | | Fossvogsbletti 2A, Reykjavík. — | 1 Sími 81625. Agnar Gunnlaugs- | | son, garðyrkjumaður. I Eftirtaldar plöntur verða til i | sölu í vor: | Aquilegia — Vatnsberi, fjölær \ i planta | Campanula (blá), fjölær planta í | Delphinium — Riddaraspori, I = fjölær planta 1 Dianthus — Stúdentanellikka, | i tvíær planta | Doronicum, f jölær planta | Lychnis, f jölær planta | Matricaria — Baldulrsbrárteg- | i und, fjölær planta i Mecanopcis — Valmúateg., f jöl- | Í ær planta Í Papaver — Síberískur valmúi, f Í fjölær planta i Potentilla, fjölær planta i Primula i Pentstemon (Barbatus) — Risa- | Í valmúi Í Pyrethrum | Geum i Í Myocotis — Gleym mér ei i Crycanthemum, fjölær planta | i Stjúpur í mörgum litum Í Bellisar Í Garðnellikka Í Áreklur i Í Lúpínur SUMARBLÓM: Í Aster Í Chrysanthemum Í Petunía í | Gyldenlak i i Sumar Levkoj | Tagetes Í Morgunfrú | Mimulus — Apablóm i S KÁLPLÖNTUR: i Hvítkálsplöntur Í Blómkál Í Salat Í Grænkál TRJ ÁTEGUNDIR: Í Birki, 30 cm. til 50 cm. Í Reyniviður, 50 cm. til 1 m. § Í Rifs | Sólber i Þingvíðir Í Fagurviðir i Síberiskt lerki Í Reyniviður, 1 m. til 1,25 m. 1 Í Alaskaösp | SENT HVERT Á LAND SEM ER § ; r Gróðrastöðin Víðihlíð, sími 81625. «saiiiiiiiniiiftiiiiinitiiiifiiitiiiiitiiuiiiiiiiiiniMit!iiiMiiii — Jú, líklega. En ég skal samt hitta Gaspard við St. Felici- en þann dag, sem hann ákveður til bardagans milli Ajax Trappier. Því hefi ég heitið honum. — Já, já, tautaði munkurinn. — Þar hljótum við að hittast aftur. En ég veit samt, að það er eitthvað, sem rekur þig þrott héðan núna, það skeði eitthvað á leiðinni hingað út til tjald- anna og var víst ekki úr því bætt við tjaldeldinn áðan. Eg sá það og heyrði. Þú ert að flýja frá Antoinettu St. Ives. — Hún mun verða hamingjusamari, þegar ég er farinn. — Þú ert blindur, tautaði munkurinn enn eins og við sjálf- an sig. Þú ert blindur, en ég sé þetta gerla. Hún hefði getað slegið þig, en gerði það ekki. í þess stað gaf hún þér það, sem þú þaðst um. Ef hún hefði gert þetta fyrir mig, mundi ég hafa lofað guð fyrir það alla ævi, jafnvel þótt hún hefði fleygt því öllu fyrir fætur mína. — Það var aðeins greiðslan fyrir Joe og Bim, sagði Clifton. — En um leið gaf hún þér hjarta sitt. Munkurinn snerti hönd hans. — Eg hefi þekkt Antoinette St. Ives síðan hún ' var barn að aldri, bætti hann við blíðmæltur. — Hún elskar þig- — Það getur ekki verið, sagði Clifton eftir litla þögn. Eg er sannfærður um, að svo er ekki, og þess vegna vildi ég að þú losaðir mig við þennan hárlokk. Á sama andartaki skildi hann, hvernig í öllu lá. Hann fann, hvernig munkurinn kreppti höndina og stóð á öndinni. Hami virtist standa stirður í myrkr inu. Nóttin leyndi miklu. Clifton lagði hönd sína mjúklega á herðar munksins. — Þú elskar hana líka, sagði hann lágt. — Já, meira en lífið í brjósti minu — meira en guð almátt- ugan, svaraði munkurinn, og rödd hans virtist undarlega fjar- læg. — Eg unni henni þegar hún var barn. Það var þá, sem ég hryggbraut mig í Mistassani-ánni. Eg elska hana einnig nú, þegar hún er orðin fullvaxta kona. Guð fyrirgefi mér og hreinsi sál mína af syndinni. — Það er engin synd að elska hana, svaraði Ciifton. En þegar hann ætlaði að grípa um handlegg munksins, var hann horfinn út í myrkrið. Alphonse, faðir Alphonse. — Ýlfur Bims var eina svarið, sem hann fékk. Elding leiftraði í fjarska, og Clifton heyrði fjarlægan nið eins og í fossi. Það var fárviðrið, sem nálgaðist. — Óveðrið er að bresta á, hrópaði hann. — Við skulum fara til tjalds Gasp- ards. Bim gelti hátt, en annað svar fékk hann ekki. Clifton hélt í þá átt, sem hann áleit tjöldin vera, og hnaut oft í myrkrinu. Hann sá ljós nokkúð frá, það var í tjaldi Gas- pards, og meðan hann var enn að kalla á munkinn, féllu hin- ir fyrstu, þungu regndropar. Hann hljóp sem hann mátti til að ná til tjaldsins, áður en fárviðrið kæmist í algleyming. Hann sá ekki tjald Antoinette í myrkrinu. Vafalaust svaf hún nú vært. Hann gekk hægt inn í tjald Gaspards. Það var mjög stórt og hefði getað rúmað fullan tug manna. Hann sá í rökkr- inu, að Gaspard svaf vært. Barnabe og matreiðslumaðurinn hrutu hátt. Joe lá þarna í hnipri vafinn í ábreiður, en rúm munksins var autt. Regnið tók að drepa fingrum sínum á tjaldið, fyrst létt, en svo þyngra og ákafar — svo kom steypiskúrin. Clifton settist og hallaði bakinu upp að kassa. Fyrir mörg- um árum hafði hann lifað svipaða nótt við St. John-vatnið, iþar sem jarðvegurinn var mjög leirborinn, og hann hafði | verið nærri drukknaður í efju og vatnselg. Hann mundi enn ! gerla eftir.bragðinu á þessum leir, og hann mundi, hvernig hann hafði klínzt að öllu og límzt saman eins og tjara. Jafn- vel skotgrafirnar í Flandern höfðu verið betri. Regnið virtist vera enn meira nú en þá, það var eins og ' foss steyptist yfir tjaldið, sem svignaði undan þunganum. Svo komu þrumur og eldingar, og hann undraðist það, hvernig menn gátu sofið í slíkum ósköpum. Svo brast fárviðrið á, og í sama bili spratt Clifton á fætur. j Hann vakti Gaspard þegar, og hann settist upp. Hann (var í náttfötum. I — Fárviðri, eða að minnsta kosti jaðar hvirfilvinds, sagði Clifton og dró fram vasaljós sitt. — Ef við lendum í miðju hans, býst ég við, að tjaldið haldi ekki. Þú ættir að fara og annast systur þína. j Gaspard spratt á fætur, svipti af sér náttfötunum, en einmitt á þeirri stundu, er hann stóð þarna allsnakinn, brast , fellibylurinn á með fullu afli. j Clifton sá Joe, Barnabe og matreiðslumanninn spretta upp eins og þeir hefðu fengið svipuhögg. ! Hvinur stormsins var svo mikill, að ekki heyrðist mannsins 'mál, og tjaldið virtist ætla að fara í tætlur. Svo rifnaði gafl þess og það sviptist sundur, þar sem Gaspard stóð, og það síðasta, sem Clifton sá, var kraftalegur likami hans, sem sveigði sig í örvæntingarfullum tilraunum til að komast í skyrtuna. Svo brotnaði vasaljósið, tjaldið féll saman og vafði þá í rennvotan dúk sinn. i Hann hrópaði til Joe, að hann skyldi ekki vera hræddur, heldur liggja rólegur innan i tjaldinu, sem hafði grafið þá alla. Það hafði varpað honum sjálfum til jarðar. Rétt hjá sér heyrði hann blótsyrði Gaspards yfir þvi að vera fjötraðúr

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.