Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.05.1954, Blaðsíða 11
97. blað. TÍMINN, laugardaginn 1. maí 1954. 11 Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er á Skagaströnd. Arn- arfell var væntanlegt til Álaorgabr í morgun frá Seyðisfirði. Jökulfell fór frá Rvík í morgun áleiðis til Vestfjarða. Disarfell er á Þórshöfn. Bláfell fór frá Gautaborg 29. apríl áleiðis til Finnlands. Litlafell lestar í Hvalfirði. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja er á Austfjörðum á suður leið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húna flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag að norðan. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvíkur 27. 4. frá Hull. Dettifoss fer frá Keflavík í kvöld 30. 4. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 20 annað kvöld 1. 5. til Vestmannaeyja, Hull, Bremen og Hamborgar. Goðafoss kom til Rvík- ur 26. 4. frá N. Y. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 1. 5. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Hels- ingfors 30. 4. Fer þaðan til Hamina. Reykjafoss kom til Hamborgar 28. 4. frá Bremen. Selfoss fór frá Rvík 28. 4. til Stykkishólms og Vestfjarða. Tröllafoss fór frá N. Y. 29 4. til Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 28. 4. frá Antverpen, Katla fer frá Antverpen 30. 4. til Djúpavogs. — Skern kcm til Rvíkur 24. 4. frá Ant verpen. Katrina fer frá Hull í kvöld 30. 4. til Rvíkur. Drangajökull fór frá N. Y. 28. 4. til Rvíkur. Vatna- jökull fer frá N. Y. 30. 4. til Rvíkur. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Ferming. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Nesprestakall. Ferming í Fríkirkjunni kl. 11 árd. Séra Jón Thorarensen. Eaugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 2. Ferm ing. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 síðd. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Úr ýmsum áttum Bólusetning gegn bamaveikl. Pöntunum veitt móttaka þrið.iu- daginn 4. maí n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólusett verður í Kirkju- stzæti 12. Frá skóla /saks Jónssonar. í dag eru síðustu forvöð að inn- rita börn í skólann fyrir næsta vct- ur. Skólastjórinn er til viðtals i Grænuborg frá kl. 5--7 síðd. cg heima eftir kl. 8,30 & kvöldin Kvenfélag Bústaðasóknar heldur hinn árlega bazar sinn þriðjudaginn 4. maí kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu uppi. Bazarnefndin. Kvenfélag Háteigssóknar helduv fur.d þriðju daginn 4. maí kl. 8,30 í Sjómanna- skólanum. Ferðafélag /slands fer tvær skemmtiferðir næstkom- andi sunnudag. Önnur ferðin er út á Reykjanes. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið um Grinda- vík út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn og hverasvæðið skoðað og heHarnir niður við sjóinn. Á heim leið er gengið á Háleyjarbungu eða ÞwbjamaxfeU fyrir þá, sem það vilj*. m* ferðia er út í VUSey. Lftjt af FERMINGAR Dómkrikjan. Fermingarbörn sunnudaginn 2. mai kl. 2 (séra Ó. J. Þorláksson). DRENGIR: Albert Finnbogason, Hallveigarst. 2. Garðar Emanuel Cortez, Smiðjust. 4. Gísli Óli Jónsson, Holtsgötu 31. Eysteinn G. Hafberg, Spítalast. 1. Gylfi Gíslason, Laugavegi 4. Hannes J. Va'dimarss., Vonarstr. 12 Ingimundur Örn Guðmundsson, Drápuhlíð 1. Jón Jónsson, Sölfhólsgötu 11. Jörgen Naabye, Vesturgötu 24. Kristinn Ingiberg Sigurðsson, Njálsgötu 4B. Kristján Sigmundur Hermundsson, Bústaðavegi 93. Kristján Þorvaldur Þ. Stephensen, Laufásvegi 4. Kristmann H. Árnason, Seljav. 25. Olaf Forberg, Nesvegi 19. Óli Már Guðmundss., Bræðrab-st. 22 Samuel E. Óskarsson, Garðastr. 9. Sigurður Guðmundsson, Rauðarár- stíg 3. Úlfar Guðmundsson, Holtsgötu 37. Úlfar Guðmundsson, Laugavegi 100. Örn Sigurðsson, Miklubraut 72. STÚLKUR: Arndís Sigr. Árnad., Sóleyjarg. 23. Árný Óskarsdóttir, Grettisgötu 16. Bergljót Gunnarsdóttir, Smárag. 7. Dóra Skúladóttir, Nybýlavegi 36. Edda Kristjánsdóttir, Smáragötu 4. Fjóla Ragnarsdóttir, Ljósvallag. 16. Gerður Sigurðardóttir, Hólmgarði 21 Guðbjörg Rannveig Jónsdóttir, Bárugötu 15. Guðmunda Fanney Pálsdóttir, Nýbýlavegi 38 B. Hanna Maria Tómasdóttir, Bevg- staðastræti 20. Helga Ása Ólafsdóttir, Birkimel 8 B. Helga Sigríður Claesen, Fjólugötu 13 Helga Hafberg, Spítalastíg 1. Hilda Gunnvör Guðmundsdóttir, Seljavegi 3A. Ólöf Alda Ólafsdóttir, Sólvallag. 74. Lilja Þorsteinsdóttir, Traðarkotss. 3. Margrét Arnórsdóttir, Garðastr. 11. Þuríður Kvaran, Sólvallagötu 3. Hallgrímskirkja. Ferming sunnudaginn 2. maí kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. DRENGIR: Árni B. Hannesson, Skaftahlíð 7. Franz Kristinn Jezorski, Njálsg. 80. Hallbjörn Þórarinn Þórarinsson, j Laugaveg 79. I Hallgrimur Sveinsson, Höfðaborg 19 I Hilmar H. Svavarsson, Njálsg. 87. 1 Hilmar N. Þorleifsson, Baldursg. 22A Ólafur Guðmundsson, Barnósst. 30. | Óttar Guömundsson, Snorrabr. 32. Páll Valgeir Sigurðss., Freyjug. 10 A Ragnar Guðmundsson, Baldursg. 28 Sigurj. Svavar Ingvarss., Höfðab. 80 Sævar Júníusson, Lokastíg 18. Þorst. Pétur Kristjánsson, Óðinsg. 21 Örn Sig. Agnars, Flókagötu 8. ( ' I STÚLKUR: Ella Kolbr. Kristinsdóttir, Njálsg. 86 Guðmunda Álfheiður Guðmunds- dóttir, Laugaveg 70 B. Guðriður Guðbjartsd., Óðinsg. 13. Guðrún Bjargmunda Björnsdóttir, Lynghaga 9. Guðrún Valgerður Haraldsdóttir, Fornhaga 22. Hrönn Kjartansdóttir, Lindarg. 36. Margrét Engilbjört Kristjánsdóttir, Breiðagerði 10. | Rut Guðmundsdóttir, Laugav. 34 B. Sigríður Björnsdóttir, Baldursg. 18. Steinunn Sigurb. Sigurgeirsdóttir, Bergþórugötu 18. Ferming'kl. 2. Séra Jakob Jónsson. DRENGIR: Birgir Axelsson, Laugavegi 27 A. Emil Gíslason, Sjafnargötu Guðfinnur Sig. Sigurðsson, Berg. 53. Gretar Nökkvi Eiríkss., Laugav. 103. Hörður Sigmundsson, Grettisg. 30. Ingvar Sigurbjörnsson, Njálsg. 110. j Jósep Á. Guðjónsson, Njálsg. 33 B. stað kl. 1,30 frá bátabryggjunni. Fyrst verður farið út í Viðey. Sagðir verða þættir úr sögu Viðeyjar. Á heimleið verður komið við í Engey og eyjan skoðuð. Farmiðar að báðum ferðunum verða seldir í skrifstofu félagsins á Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. I X X X NANKIN Pétur Vilhjálmsson, Rauðarárst. 42. Páll Ólafsson, Hólmgarði 46. Rafn Sigurðsson, Njálsgötu 87. Ríkarður Árnason, Skólavörðuh. 19. Snæbjörn Óli Ágústss. Laugav. 135. Sveinn Sigursveinsson, Laugav. 105. Þorbergur Eysteinsson, Ásvallag. 67. STÚLKUR: Amalía Sverrisdóttir, Snorrabr. 40. Edda Bernharðsd., Rauðarárst. 42. Edda Emilsd., Eddubæ við Elliðaár. Erna Bergmann, Skólavörðuholti 9. Erna Guðmamnsdóttir, Mávahlíð 5. Gíslunn Jóhannsdóttir, Skúlag. 42. Hulda Elvy Helgad., Hverfisg. 92 A. Regína Einarsdóttir, Hverfisg. 90. Randí Sigurðardóttir, Njálsg. 87. Steinunn Jóh. Hróbjartsd., Austur- bæjarskóla. Bústaðaprestakall. Ferming í Fossvogskirkju sunnudag inn 2. maí kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Erlingur Þór Þorsteinsson, Borgar- holtsbraut 56 B, Kópavogi. Guðfinnur Ingi Hannesson, Háv. 27, Kópavogi. Sturla Snorrason, Kársnesbr. 20 B. Gautur Gunnarsson, Þinghólabr. 59, Kópavogi. Jóh. Gunnar Ásgeirsson, Kársnesbr. 33, Kópavogi. Arthúr Ólafsson, Hlíðarvegi 2S, K.v. Geir Hauksson, Skjólbr. 15, Kópav. Ói. E. Eggerts, Kársnesbr. 41, Kv. Friðbj. H. Guðmundsson, Digranes- veg 30, Kópavogi. Sigurður Kristinn Haraldsson, Skjólbraut 9, Kópavogi. Sig. E. Þorkelsson, Borgarholtsbr. 20, Kópavogi. Wolfgang Assmann, Lundi v. Ný- býlaveg, Kópavogi. Theódór E. Magnússon, Búst.hv. 5. Ásthi’dur j. Sigurðardóttir, Kárs- nesbraut 5, Kópavogi. Guðrún Finnbogadóttir, Marbakka, Kópavogi. Gróa Jónatansdóttir, Fífuhvamms- vegi 45, Kópavogi. Jóhanna Gísladóttir, Melgerði 7, Kv. Ragna Freyja Karlsdóttir, Hófgerði 14, Kópavogi. Hrönn Árnadóttir, Hólmgarði 17. Edda Óskarsdóttir, Hvammsgerði 2. Guðbjörg G. Bjarnadóttir, Hólmg. 52 Helga S. Þorsteinsd., Gilh., Blesag. Steingerður Halldórsdóttir, Melbæ við Sogaveg. Anna Bjarnason, Fossvogsbletti 5. Brynhildur Sigurðardóttir, Fagradal í Socamýri. Sigrid Dyrset, Hólmgárði 28. Ingibjörg Gilsdóttir, Hólmgarði 29. Sigrún S. Jónsdóttir, Hólmgarði 31. Edda Á. Baldursdóttir, Hæðarg. 44. Vigdis G. Guðmundsd., Bústaðav. 8. Guðrún Lárusdóttir, Lækjartúni við Breiðholtsveg. Helga Sveinsdóttir, Seljalandsv. 15. smr ikœlir íhreímr C&óu/á&cí&id % --- - — — Skrifstofumaður Ríkisstofnun vantar ungan mann, helzt vanan skrif- stofustörfum. Laun samkvæmt 10. flokki launalaga. Umsóknit, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. maí n. k. auðkennt „Ríkisstarfsmaður“. ?SWS55SÍÍÍ®!S!SÍ5SS5**5WÍÍ5SÍÍÍ}SSSÍ}{SS5S5KS5S}5{ÍÍSS$5Í5$}{5«{Í{S Ráðningarstofa iandbúnaðarins er í Iðnskólaiiuiii, Vonarslrætí 1. Sími 5973 Vörubílstjórafélagið Þróttur Merki á bifreiðar félagsmanna fyrir árið 1954 verða afhent á stöðinni frá 3.—15. maí n. k. Athugið! að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðar sínar með hinu nýja merki fyrir 15. maí njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn, og er samnings- aðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. Stjórnin, SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „ESJA“ jVestur um land í hringferð ; hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Raufarhafnar á rnánu- dag og þriðjudag. Farseðlar seldir árdegis á fimmtudag. „Herðubreið" austur um land til Þórshafnar hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar á mánudag og þriðjudag. Far- seðlar seldir á fimmtudag. Magmís Jónsson tenor SÖNGSKEMMTUN í Gamla bíó mánudaginn 3. maí kl. 7,15. UPPSELT Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÍÐAR DAVÍBSBÓTTUR. Börn og tengdadætur. ílmiii rít*. il (otu fylglr hringuBun frá BIGURÞÓR, Hafnarstrutl L Margar gerBlr fyrlrliggjandl. Bendum gegA postkröfu. Blikksmiðjan ♦ GLÓFAXI HEAUNTEIG 14 S/MI IUL IM TRÚLOFUN- ARHRXNGAm Btelnhrlngar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJAKTAK ÁSMUNDSSON íullsmlður Aðalstrætl 8 Síml 1290 Rcykjaflk w KHfi K!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.