Tíminn - 04.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.07.1954, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórarlnn Þórarinsaoa Ótgeíandi: FramsóknarílokJcurinn i ■ ----^ Skrifstofur I Edduhðii Préttasímar: 81302 og B1303 , Afgreiðslusími 2323 5 Auglýsingasími B1300 7 Prentsmiðjan Edda. 1—J 38, árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 4. júlí 1954. 146. blaS. Þrírraennhætt | koranir í Hafravatni í fyrradag voru þrír menn hætt komnir á Hafravatni, er hraðsiglingabát flatti undir þeim, og þeir fóru all- ir í vatniö. Einn þessara manna átti bátinn, og hefir hann haft hann við Ilafra- vatn og iðkað þar sígiingar sér til ánægju. í fyrradag voru með honurn tveir kunn ingjar hans á bátnum. All hvasít var, og í vindhviðu flatti bátinn undir þeim og lagðist segl í vatn. Hrukku mennirnir allir í vatnið, og einn lenti undi'r seglinu, en tókst að losa sig undan því með harðneskju. Varð það þeim til happs, að þeir voru allir í björgun arvestum og flutu vel. Tókst þeim að koma bátnum á réttan kjöl, ausa hann og komast upp í. Er það til fyr irmyndar, hve bátur þessi er vel búinn að björgunar- tækjum, og er það góð venja þeirra, er skemmti- siglingar iðka, að vera í björgunarve;tum, þegar hvasst er. Ræðir við garðyrkjii; meim í Hveragerði Nýi vagninn á Hólmavíkurleiðinni •sí »51 r í Börnin, sem létust í bíl- slysinu á Patrekslirði voru drengir 6 og S ára Frá fréttáritara Tímans á Patreksíirði. Eins og bTaðið skýröi frá í gær varð það átakanlega slys Patreksflríi í fvrradag, að tveir drengir, 6 og 8 ára biðu bana. Slysið varð um kl. 9,30 í fyramorgun. hriðja barnið skaddaðist á höfði og andliti og fleiðraðist á baki og hand- legg, en er ekki í lífshættu. Slysið bar a‘ð með þeim hætti, að fólksbifreiðin B- 115, fimm manna Ford-bif- reið, var að koma neðan Að- alstræti. Hlupu þá þrjú börn, ar löskuðust mjög. Auk þess hlaut hann innvortis meiðsli. Andaðist hann laust eftir klukkan 17 í fyrrakvöld. Ragnar Hafliðason, þriðja sem voru að elta hund, í veg barnið, sem lenti í slysinu, fyrir bílinn, og lenti bifreið- yar fiutj;ur heim eftir að gert in á börnunum og síðan út haf3i verið að sárum hans. veginum hægra megin Héraðslæknirinn, Bjarni Guð rétt ofan við götumót Aðal- mun(isson, gerði að sárum strætis og Urðargö'.u. Stöðv- harnanna og eru upplýsing- Meðal norrænu gestanna, sem nú sitja búfræðingamót ið hér, er norski garðyrkju- prófessorinn Arne Thorsrud frá Osló. Að tilhlutan Garð- yrkjufélags íslands og félaga garðyrkjubænda mun hann ræða við garðyrkjumenn í Hveragerði næsta miðviku- dag kl. 3,30. Efri myndin sýnir hinn glæsilega og hagkvæma langferða- bíl Ingva Guðmundssonar, sérleyfishafa á Hólmavíkurleið- inni. TÍMINN skýrði frá þessum vagni í fyrradag. Ingví stendur við hlið bílsins. Neðri myndin sýnir vagninn að innan, hin þægilegu, rúmgóðu og vönduðu sæti, og sér aftur í farangursgeymsluna og er hurðin ínn í hana opin. (Ljósm.: Stefán Nikulásson). Margir Vestnfanneying- ar við fuglaveiðar í vor Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Fuglatekja er að hefjast í Vestmannaeyjum og útlit fyrir að margir ætli að stunda lundaveiðar í sumar því að kjöt- skortur er í landinu og lundinn eftirsóttur kjötréttur. aðist bifreiðin síðan við hús- ið nr. 10 við Aðalstræti. Börnin, sem létust. Börnin, sem urðu fyrir bifreiðinni voru þessi: Gunn steinn Guðmundsson, 6 ára, sonur Þuríðar Þorsteins- dóttur og Guðmundar Frið- geirs Guðmundssonar, járn smiðs á Patreksfirði. Hann slasaðist mest á brjósti og mun hafa orðið á millí bif- reiðarinnar og hússins. Andaðist hann á leiðinni tii sjúkrahússins. Áhorfendur að slysinu voru engir. Guðjón Magnússon, 8 ára, sonur Kristjönu Guðjóns- dótiur og Magnúsar Guð- jónssonar, sjómanns á Pat- reksfirði. Hann lærbrotn- aði vinstra megin og brotn- aði illa á hægra fæti. Vöðv- Listmunasýning tveggja dverg- hagra bræðra á Arskógsströnd Um leið og forsetahjónin voru á ferðinni á Árskógs- strönd á dögunum, var opnuð í einu herbergi heimavistar- skólans á Árskógsströnd óvenjuleg listmunasýnmg, sem þar verffnr opin nokkra daga. ar þessar frá honum. Að því er virðist, hafðt (Framhald a 7. siðu). Óvenju mikil ölvun að raorgni dags Samkvæmt fréttum frá lögreglunni, þá var óvenju- lega mikil ölvun í bænum í gærmorgun og hafði Iög- reglan mikið að gera við að taka fólk úr umferð. Er bað óvenjulegt að svo mikið sé um að vera að morgni dags. í gærmorgun var auk þess brotizt inn í trésmíðaverk- stæði við Óðinsgötu, en litlu eða engu mun hafa verið stolið. Fermingarkyrtlar notað ir í Reykjavík í haust Listmuni þá, sem þarna eru, hafa tveir bræður gert, Krist ján og Hannes Vigfússynir frá Litla-Skógi, en þeir eru einstakir hagleiksmenn. List munir þessir eru málverk, tréskurðarmunir og gipssteyp ur aðallega. Eru gripirnir mjög fagrir og gerðir af næm um feguröarsmekk og hag- leik svo að undrun vekur. Einn þessara gripU, sem þarna eru sýndir nú, er mikil og útskorin hilla, sem var á iðnaðarsýningunni í Reykja- vík fyrir tveim árum og vakti mikla athygli. Var boðið í hana mikið fé þar, en hún var ekki föl. Vekur sýningin mikla at- hygli og er ekki ólíklegt, að ýmsum þyki gaman að líta inn á hana, er einkum þess vert að benda ferðafólki, sem (Framhald á 7. síðu). Eggjatekja varð engin í Vestmannaeyjum að þessu Kjörin hefir verið nefnd til undirbúnings athugana á því, sinni. Meðan varpið stóð yfir ag teknir verði upp kvrtlar við fermingar hér í Reykjavík. gaf ekki í úteyjar og komust Nefndir var kjörin á íundi hjá stjórn kirkjunefndar kvenna menn því ekki til eggjatekj-: Dómk;rkjimnar, formönnum kirkjukvenfélaga og prests- unnar. | k0num safnaða þjóðkirkjunnar í Reykjavík. Kom í ljós á Lundaveiðin er mikil í mörg fundmum, að í öllum söfnum höföu prestar, safnaðar- um Úteyjum og er algengt að stjórnir og kvenéflög rætt málið. Kom alls staðar fram mik- menn verji sumarleyíi sínu! ill áhugi fyrir því, að breytt yrði frá núverandi háttum og (Framhald af 1. síðu). I teknir upp fermingarkyrtlar. Nefnd sú, er kjörin var, hefir nú lokið störfum. Hefir hún lagt frarn tillögur og afl að tilboða um gerð ferming- arkyrtlanna. Ákveðið er að hefjast strax handa. landaríkjaforseti hafnar tillögum þingnefnd- ir öhi tollahækkun og innfl.hömlur á freðfiski I»íiííí3 tú"n íföindi fvrip íslestslÍMsía Forseíi Bandaríkjanna hefir hafnað tillögum þing nefndar um hækkun tolia og innflutningshömlur á frysíum fiski. Eru þetta mik il tíðindi og góð fyrir þær1 þjóðir, sem flytja mikið af freðfiski til Bandaríkjanna.1 Nefnd, sem fjallar um þessi mál í Bandaríkjunum,! hafði gert tillögur um veru- legar hömlur á innflutn- ingi á fiski til Bandaríkj- anna og háa verndartolla á því, sem leyft yrði að fiytja inn. Iláværar kröfur um þetta hafa um nokkurt skeið verið uppi í Banda- ríkjunum og einkum fylgt fram af miklum þunga í þeim bæjum, þar sem fisk- veiðar eru miklar á aust- urströndinni í Bostou ’ og Glauster. Utgerðarkostnaður þar er j mikill og langt að sækja á ! mið, þar sem afli virðist i fara ört minnkandi. Af þessum sökum reynist út- vegnum í þessum Banda- Fermingarkyrtlar í haust. I Flestir söfnuðir þjóðkirkj- ríkjaborgum erfitt að stand unnar munu afla sér ferm- ast samkeppnina við inn- ingarkyrtla fyrir haustið. flutta fiskinn og hafa bor- Kvenfélög safnaðanna, þar ið fram kröfur um vernd í senl þau eru til, gefa kyrtl- tollum og takmörkuðum ana og sjá um allt þar að lút innflutningi. ,andi. Rætt hefir verið um jleigugjald fyrir kyrtlanotk- Ef Bandaríkjaforseti hefði Un’ vegna þVOttAa’ °g mUU orðið við tillögum þingnefnd þetta verða akveðlð slðar’ arinnar hefði það dregið Fús til aðstoðar. mjög úr innflutningi á Ef kvenfélög úti um land fiski og hefði það komið hafa hug á að koma sér upp einna mest niður á Kanada fermingarkyrtlum, er nefnd mönnum, íslendingum og sú, sem kosin var til undir- Norðmönnum, en þessar búnings fyrir þjóðkirkjusöfn þjóðir flytja mest af þess- I uðinn í ari vöru til Bandaríkjanna. 1 Reykjavík, reiðubú- (Framliald á 7. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.