Tíminn - 15.07.1954, Síða 1

Tíminn - 15.07.1954, Síða 1
88. árgangur. Síldveiðin glæðist — um 30 þús. mála aílahrota síðasta sólarhring nú farin jökuiinn .Grímseyingar fagna komu fyrstu áætlunarflugvélarinnar til ÍGrímseyjar og er boðið í hringflug til að skoða ey sína úr Softi. (Ljósm: Guðm. Jónsson.) Margir Grímseyingar tóku sér fíogfar til lands í gaer Fyrsla farjiegaflugíð tll Grímseyjar. Ðag- blöiin kosmi þar samdægars í fyrsía sinu Frá fréttaritaar Timans í Grímsey í gær. Um kl. 1,30 í dag lenti Dakotaflugvél hér á nýja flugvell- Inum og er þetta fyrsta farþegaflugið hingað og markar því merk tímamót í samgöngusögu eyjarinnar, enda þótti Okkur flugið tíðindum sæta. Fengum við dagblöðin í fyrsta skipti samdægurs. , i Með flugyélinni komu Agn ar-Kofoed Hansen, flugvalla stjóri, Björn Jónsson, flug- íumferðarstjóri. Haukur Clae sen, flugvallarstjóri í Kefla- ,vík, Guðmundur Hlíðdal, póst og símamálastjóri og fleiri. Einig var Warner framkv.stj. alþjóða flugmálastofnunar- jnnar með í förinni. Fyrsti flugpósturinn. Póst- og símamálastj óri af henti sjálfur fyrsta flugpóst- pokann í Grímsey og tók við pósti, sem sendur var. Fengu Grímseyingar dagblöðin sam dægurs og annan póst nýjan, og þótti það að vonum við- brigði mikil. Hringflug. Boðið var í hringflug og tóku 30 manns þátt í flug- inu, sá elzti á níræðisaldri og sá yngsti sjö ára. Er það mejjra en þalðjungur allfa gyjarskeggja. Aöeins einn hafði flogið áður, dreng- Jmokki er var gestur úr Rvik. Síldin udddist við Mársáreyjar og út af Sléíln. Marg'ir í. Mtmn við Sléítw í gær- kveidi oi? ekki er ean viíað ism veiðihrögð Samkvæmt símtaíi við Siglufjörð í gærkvöldi um klukk- an ellefu voru margir í bátum út af Sléttu, en ekki var kunnugt orðið um aflabrögð. Síldin var þá ekki komin upp I á svæðinu, þar sem ágæt veiði var í fyrrínótt við Mánar- eyjar og austur af Grímsey. En samtals munu hafa veiðzt um 30 þúsund mál í fyrrinótt. Um 50 skip komu til Siglu fjarðar síðásta sólarhring með síld samtals 13^14 þús. mál. Mörg voru með mikinn afla, en önnur lítinn eins og gengur. Þessi skip komu þang að í gær með yfir 300 mál: Jón Finnsson 800, Sigur- fari VE 600, Keilir AK 600, Vísir GK 450, Fylkir AK 550, Þeir vita af óveðrunum er þau koma til íslands ISiis iiilkilvæga samviima IVoröiirlanda riedd á fundi veönrstofustjóra í Rvík. I Fundur norænna veðurstofustjóra hefir staðið í Reykja- . vík að undanförnu og lauk honum í gær. Sóttu hann veð- ■ urstofustjórar állra Norðurlandanna, nema sá danski, sem ekki gat komiö. Auk þess sátu fundinn 4 veðurfræðingar frá Danmörku, 1 frá Sviþjóð, 1 frá Noregi og 10 frá íslandi. Blaðamenn áttu í gær fund með veðurfræðingunum. Emma 400, Sæmundur SK 500, Björgvin 750, Sigurður SI 768, Fanney 400, Páll Pálsson 350, Einar Þveræingu.r 300, Baldur VE 600, Már VE 450, Atli 350. Til Raufarhafnar komu all mörg skip í fyrrinótt og gær og var Freydis afiahæst með 630 mál, en alls bárust þar á land um 5 þús. mál. Til Raufarhafnar og íleiri staða komu þessi skip: Egill Skallagrímsson 941, Snæfell með 756, Súian 4G8, Einar Ólafsson Hafnarfirði 469, Sigríður Rvík 370, Reyn- ir Akureyri 390, Riísnes 374, Kristján Ólafsfirði 261, Ask- ur 231, Víðir 182, Sæfinnur 119, Njörður Akureyri 57, Þor steinn Dalvík 93, Jón Guð- mundsson 328, Þórunn 254, Guðbjörg 310, Kári Sölmund arson 292, Vörður Vestm.eyj- um 202, Víðir Eskifirði 602, Garðar Rauðuvík 357, Vonin Vestm.eyjum 61, Fanney 246, Smári Hnífsdal 228, Marz 132 Gullfaxi 152, Pálmar 188, (Framhald á 2. síSu.) Margir tóku sér far. Klukkan rúml. þrjú lagði i (Framliald á 2. eíöu.) Þorsteinn Jónsson, flugstjóri, og flugfreyjan bjóða böruun- Iieldur en ekki nýnæmi. (Ljós mynd: Guðm. Jónsson.) Skeiðará er að sprengja Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. Skeiðará er stöðugt að vaxa og breikkar hún dag frá degi. í gær var hún orö in um einn km á breidd fyr ir framan Stafafell. Fimm simastaurar eru nú komnir í vatn, en sírninn er enn ekki í teljandi hættu. Veltur það á mestu, að ekki stendur straumstrengur á neinum stauranna. (Framhald á 2. siðu). Ráðstefna þessi er hin 8. í röðinni, en sú fyrsta, sem haldin er hér á landi. Auk veðurfræðinganna sátu suma fundina fulltrúar frá póst- og símastjórninni og rann- sóknarráði ríkisins. Alþjóðasamvinna mikilvæg. Á fundunum ræddu veður fræðingarnir mörg mál, sem snerta veðurþjónustuna. Báru^saman bækur sínar og ræddu nýjungar. sem kom- ið hafa fram á sviði veður fræðinnar. Voru þeir allir sammála um að mikið gagn væri að fundum, sem þess- um og aíþjóðasamvinnu í veðurfræði sparaði þjóðun- um miklar fjárhæðir. Allir luku veöurstofustjór- arnir miklu lofsorði á mót- tökurnar hér og báðu blaða fmenn aö skila kæru þakklæti til allra, er þar ættu hlut að máli. Meðan ráðstefnan stóð var skroppið í ferðir austur á Þingvöll, til Keflavíkur og skoðuð þar háloftsathugunar stöð og veðurstofan þar. Enn fremur sátu getirnir boð for eta íslands að Bessastöðum og skoðuöu hitaveituna o. fl. Hrósuðu íslenzku veðurþjón- ustunni. Veðurfræðingarnir gerðu starfsemi íslenzku veðurstof- unnar að umtalsefni á fund- inum í gær og luku miklu lofsorði á starfsemi hennar. Norðmaðurinn Hasselberg sagði að þeir í Sandinavíu fylgdust vel með því, sem gerðist á íslandi með veðrið. Fregnirnar héðan væru þeim (Framha)d á 7. aíöu). Vísitalan 159 stig Kauplagsnefnd hefir reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík 1. júlí sl. og reyndist hún vera 159 stig. Danskir veðurfræðingar sýna iöndum sínum hvern- ig leysa á handritamálið líefa allnr veðarbækiir, sem færð- ar vora laérlenells á 53 stöðum 1315-1920 Danskir veðurfræðingar hafa gefið löndum sínum fag- urt fordæmi. Þeir hafa afhent íslendingum að gjöf handrit þau, er geyma skýrslur íslenzkra veðurathugunarstöðva, gerðar á tímabilinu 1845—1920, eða meðan Danir fóru með þessi mál á íslandi. Surstofunnar fyrir alla þá, er Frú Teresia Guðmundsson 1 þurfa að fá aðgang að þeim. skýröi frá þessu á blaða-! Eru þau merkar vísindaheim mannafundi i gær og færðinldir þegar fram líða stundir Det Danske Meteorologiske Institut þakkir sínar og allra íslendinga fyrir þetta ágæta vinarbragð. Fagurt fordæmi. Benti hún á að þetta gæíi og ómetanlegur fengur. Eiga íslenzkir fræðimenn bar auð- veldan aðgang að heimildum um veðurfarsrannsóknir. Veðurbækur þessar eru frá 53 stööum á landinu og ná allt aftur til ársins 1845. Á orðið þeim til fyrirmyndar,' fáeinum stöðum ná þær ekki sem nú eru að velta því fyr ir sér hvernig Ieysa skuli hitt handritamálið, er mest hefir verið á dagskrá. Skjöl þessi eru mjög mikils verð fyrir íslendinga og veröa þau geymd í skjalasafni veð yfir nema eitt eða fleiri ár. en viða nokkum árafjölda. íslenzka þjóðin mun ein- róma taka undir þakkir veð urstofustjórans til hinna dönskú veðurfræðinga fyrir þessa vináttu í verki. Reykjavík, fimmtudaginn 15. júlí 1954. 155. blað. Ritetjóri: tÆrariim Þdrarinsaen Ótgefandi: íTaz&sóksarflckkurmn Bfcrifstofur 1 Edduhúsi Fréttaslmar: 81302 og B1303 Aígreiðslusíml 2323 Auglýsmgasimi B1300 Prentemiðjan Edda.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.