Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 2
TIMINN, fimmtudaginn 15. júlí 1954. Kynjafiskur fælir Grænlendinga frá veiðum í Natsilik-vatni við Góðvon Þegar danska fjármálanefndin var í Grænlandi um dag- inn, skýrðu Grænlendingar frá því, að í svonefndu Salt- vatni í f jöllunum sjötíu og fimm kílómetra norðan við Góð- von, höfuðstað Grænlands, væri sæskrímsli mikið, sem eft- ir lýsingunni að dæma, væri miklu stærra en hið dularfulla Loch Ness skrímsli í Skotlandi. Hins vegar kom Katanesdýrið hvergi þar til samanburðar, enda mun það ófrægt vera og minna að vöxtum. Gott ef Grænlendingar hafa nokkru sinni heyrt á það minnzt, hvað Jiá, dönsk fjármála- nefnd, sem uunkipaö er í flugvél- um hér. Eins og siður er hjá gest- risnu fólki, þá er haít ofan aí fyrir aðkomufólki með söjum, á meðan beðið er eftir kafíinj. ÞaS var því þess að vænta, að fjármále.nefndin danska fengi að heyra kynjasögur af landi og úr sjó. Natsilik. Vatnið, sem sagt er að geymi grænlenzka skrímslið nefr.ist Nat- silik á máli innfæddra. Það er um það bil tuttugu og fimm kíicrnetra langt, tíu kílómetra breitt og eftir umhverfi þess n'5 dæma rmm það vera tvö til þrjii hundruð metrar á dýpt. Flóðs ag ijo.ni gætlr í Nat- silik. Sund er úr vatninu tU £jáv- ar, gert af náttúrunnar hendi og er mjög mikill straumur í því við sjávarföll. Lítil á rennur í vatniö og kemur hún upp í jökli, er renn ur í gegnum smærri votn innar í landinu. Það ferskvatn, scrn áin flytur, er svo lítið, að Natsilik ber lenzkum konum, er lýstu því al.'a: yfir í áheyrn hans, að þær heíðu séð dýrið á leið sinni út sundið. Þær skýrðu svo frá, að fiskurinn hefði haft bakugga á stærð við segl á skútu og það sp;, tti sér út sundið með því afli, að stórgrýti kastaðist langar leið'ir upp úr kjöi- fari þess. „Það (dýrið) var mjög reitt", sögðu konurnar við borgar- stjórann í Góðvon. Ekki veitt í vatninu. Grænlenzkir fiskimenn, sem bú- settir eru á svæðinu í krmgum Góö von, trúa þvi, að þetta dýr sé í Grímseyjarflng (Pramhald af 1. siðu). flugvélin svo af stað aftur og tóku eins margir Grímseyj- ingar og flugvélin gat taætt við sér far með henni til lands. Flugstjórar voru Jó- hannes Snorrason og Þor- steinn Jónsson. Síldarflugvélin kom við. Vona Grímseyingar nú, að þetta verði upphaf að nokk- urn veginn réglulegu farþega j flugi til Eyjarinnar. Annars má búast við að fleiri flug- vélar komi við í Grímsey. T. d. settist síldarleitarflugvélin hér sem snöggvast í fyrra- dag. Nú er tæpt ár síðan fyrsta csssæssæ J«?55S5SÍ»SW35S=»J533CJ^J» raun og veru til. Trú þeirra er svo flugvélin lenti í Grímsey, var það litil tvíþekja, er Snorri Þorsteinsson flaug. GJ. sterk, að enginn þeirra þorir ut á Saltvatnið til að veiða, og menn voga sér heldur ekki nærri sund- inu á milli hafs og vat.is. Vatnið og sundið er mjög auðugt af iaxi og sel. Vert er að taka það íram, að hingað til eru það aðeins Græn lendingar, er hplda þvi fram, að þeir hafi séð risafiskmii og hreist- ur hans á klettambbununi við tund ið. Gautaborg sem sjór streymir in.n í það ónindr að í hverju flóði. Bisafiskur. Þær grænlenzku heimildir, sen , eru fyrir þessari furðusögu herma, að þetta sé risavaxið dýr, sem lík- ist mjög fiski. HeimiMarmenn, cr (Pramhald af 8. siðu). nafnið^ SaHvata með rensu, þar Gautaborg a næsta ári, þar sem þeir fá tækifæri til þess að stunda nam sitt eða afla sér framhaldsmentunar og fá full laun. Þeir, sem kynnu að hafa hug á þessu, ættu að hafa samband við einhvem þeirra þriggja, sem greindir hafa verið hér í Reykiavík eða hafa séð dýrið, hakU þvi fram, Hermann Stefánsson, en þeir að það hafi bólfestu í vatninu.' munu koma oskum um dvoi Hins vegar á það aS leita út í Davíðssund milli Grænlands og Kanada öðru hverju. Per það þá í gegnum sundið, sem liggur milli vatnsins og sjávar. Per það þí, í gegnum sundið, sem liggur milli vatnsins og sjávar. Eftir hverja ferð til sjávar eru klettabrúuir í sund- áleiðis til Gautaborgar. Skelðará (Framhald af 1. síðu). Þar sem áin rennur þröngt er straumkastið orðið ægi- legt. Á öðrum stöðum breið ir áin úr sér, rennur hún nú allt austurundir Hnappa- vallaós. Áin kemur enn í óklofnu straumkasti undan jökli. Hins vegar er hún farin að j sprengja jökulinn af sér og I koma öðru hverju smájakar ! með straumnum. I__________ -. •----------------- m—i ¦ i m» --------------- Sífdin (Pramhald af 1. síðu). Hrönn 128, Sæfari Keflavik '84, Gissur hvíti 176, Sigur- fari Akranesi 354, Sjöstjarn- an 252, Freydís 130. m m m m "mm m m • o w i» # > > it i ###— Atíflfotíf Tima*ia* »<* ¦»«?*»«>. undirskálarstóra! mu þaktar hreistri, sem risafiskurinn núið af sér á leiðinni út. heíir Bæjarstjórinn befir orðið. 5 Bæjarstjórinn í Góðvon, Nikolaj Rosing, kennari, segir, að siðustu ( fregnir af ófreskjumú séu tveggja ára gamlar. Þessar siðustu fregnir voru runnar frá þrem ur græn- Nýsr ffestir á Hótel Borg 14. júlí: frú, Hr. Meyer, Prakkland Hr. Engerson Hr. Bernhard Laxdal o. Akureyri Hr. Ólafur Johnson' og frú, stórkaupm., New York. Hr. Ernst Hansen, Danmörk Frk. Hjördis Öklan.d, Noregi Hr. Eriksen, Svíþjóð Hr. Jón Helgason, Kaupmhöfn. Frægur flugforingi telur fljúg- andi diska frá öðrum hnöttum London, 11. júlí. — Þeir tvoir sóknum þeirra og skoða okkur með „menn", sem eru á fljúgandi diski, svipaðri forvitni og hlédrægni og eru vafalaust á allmiklu hærra við þá. Þeir líca kannske á okkur þroskastigi en venjulegir jarðar- , með svipuðum viðbjóði og 'Hð, þeg búar, álítur einn kunnasti flug- ar við veltum við stei'.ii og sjaum marskálkur Breta, Dowding lá- varður, sem var yfirmaður orrustu- j flugflota Breta í orrustunni um jEngland í síðustu heimsstyrjöld. j Marskálkurinn segir, að það sé jekki aðeins heimskulegt að reyna i að beina jarðneskum vopnum gegn fljúgandi diskum, heldur geti menn með því breytt því, sem enn sé kannske aðeins „hlutlaus forvimi" í „árás gerða af fjandskap". Útvarpið Útvarpið" í dagr. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Lloyd George (Baldur Bjarnason masiscer). 20.55 íslenzk tóniist: Lög eítir Sig- valda Kaldalóns (plötur). 21.15 Upplestur: DaviS Askelsson les frumort l:væði (Hljóðritað á segulband í Neskaupstað.: 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um nattúruíræði (Sig- urður Pétursson gerlafræð- ingur). 22.10 „Á íerð og ílugi", frönsk skemmtisaga; III. (Sveinn Sk. Höskuldsson les). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. skriðkvikindi, eða þá a3 þr'r eru fullir af góðvild og vilja hjáipa OKk ur til að ná sama marki og þcir. I í stuttu máli: Plugmarskálkur- inn segir, að við eigum a'5 sýna fljúgandi diskum þolinmæði og góðvild og leyfa þeim að fljfíga í friði eins og þeir vilja, en við skul um ekki efast um, að þeir séu til eða að þeir boði nýja tíma í sögu lífsins á jörðinni. Innlánsdeild íekur á móti sparifé félagsmanna til ávöxtunar Innláusvextir erci báir Afgreiðshitími alla virka daga frá kl. 9—12 og 13—17 nema laugardaga kl. 9 f. h. — kl. 12. KAfJPFÉLAG REYKJAVÍKfJR OG NÁGREI\NIS . Móttaka innlánsfjár er auk þess á þessum stöðum: Borgarhólsbraut 19s Kópavogi; Langholtsvegi 136; Þverveg 2, Skerjafirði; Vegamótum, Seltjarnarnesi; Barmahlíð 4. wwsmscaaBssswssfcsgwsasggssisaýgg^ HÚSMÆÐUR EP BROTNAÐ hefir upp úr emaileringunni á eldavélinni, ísskápnum, þvottavélinni eða öðrum slikum heimilistækj- um, þá getið þér auðveldlega gert við það sjálfar með emaileringarefninu Porcelene Efni þetta PORCELENE er handhægt og fæst i mismun- andi stórum túbum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR Sími 2876 Laugávegi 23 (aasisssssiíaaössiSssssssssssísssssssssí'S*'^ Dowding lávarður trúir sem sagt á fljúgandi diska. Haun hefir aldrei séð þá sjálfur, en hann hcfir heldur aldrei séð Ástralíu og ef- ast þó ekki um tilveni þess heims- þluta. í blaðinu Sunday Dispatch ræðir hann um ýmsav þær helzru athug anir, sem gerðar hafa verið á fyrir bæri þessu og hann telur að ljóst sé af þeim, að venir írá öðrum hnöttum séu þar á ferli. Hann seg- ir, að erindi þeirra hmsað geti verið margvíslegt. Ef til vill séu þær að athuga hínar mikhi kjarn- orkusprengingar, sem gerðar hafi verið á jörðina hin s/'ari ár. Ef til vill eru komur þeirrn hingað aðeins liður í mik'.um pláneturann Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína Útför eiginmanns míns og föður okkar ÁGÚSTAR JÓNSSONAR frá Sauðholti fer fram, laugardaginn 17. þ. m. og hefst með kveðju- athöfn i Laugarneskirkju kl. 10,30 árdegis. Turðsett verður frá Kálfholtskirkju kl. 2,30 sama dag. Eitir ósk hins látna, eru blóm og kransar afþökkuð. Þeim, sem fylgja vilja austur verður séð fyrir farkosti. Athöfninni í Laugarneskirkju verður útvarpað. — María Jóhannsdóttir og börn. INNILEGT ÞAKKLÆTI fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við jarðarför móður okkar STEINUNNAR ÍSLEIFSDÓTTUR Systkinin frá Litlu-Hildisey

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.