Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 3
155. blaö. TÍMINN, fimmtudaginn 15. júlí 1954. RITSTJÓRAR: -ÁSEELL EINARSSON • INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON * 1 * * l. Er hægt að vinna bug á námsleiðanum með viljmn pessu? « . . , ■ n kennslumyndum samfara boknaminu? Þjóðviljinn birti s. 1. laug- ardag grein,_sem aö nokkru ; eru teknar upp tilvitnanir úr, viðtali, er hér birtist í Vett- ' vangnum s. 1. fimmtudag við Paul Vardinosannis, frjáls- lyndan, grískan, æskulýðs- leiðtoga. í greinarkorni þessu hyggst Þjcðviljinn sanna, hvernig hin svonefnda „bandaríska stefna“ hefir reynzt illa og er í tilvitnun- um Þjóðviljans 'Feynt að leiða rök að þessu burðum. Hins Þjóðviljinn að vitna í þá hluta viðtalsins, sem jafnframt gæti talizt beint að kcmm- únistum sjálfum. Skýringin leynir sér ekki! Þó er þetta bein viðurkenning á því, að sumt í viðtali Grikkjans sé Þjóðviljanum ekki að skapi En hvers vegna? „Frjálshuga möniunn í Undanfarið hefir skólalöggjöfin verið mjög til umræðu og breytingar á lienni. Hefir kunnur skólamaður, Jónas Jónsson frá Hriflu, komið fram með tillögur, er myndu ráða bót á þeim námsleiða og ofskipulagningu, er nú þrúgar smá fólkið. Verður ekki frekar um þessar tillögur rætt hér að sinni. Hins vegar höfum vér í hyggju að ræða nokkuð nýja möguleika í sambandi við kennslutækni, sem gæti orðið árangursrík, ef henni væri rétt beitt. Þessi tækni er þó þeim ósköpum undirorpin, sem annað í sambandi við skóla 1 með veikum mál, að hún getur valdið leiða of orðið ofskipulögð, engu vegar forðast síður en allt kerfið. í rabbi um daginn og veg- inn við gáfaðan mann og kunnan fyrir yfirgripsmikla þekkingu á ýmsu því nýjasta, sem er að gerast í tækni, heyrðum vér fyrst getið kvík- myndar, sem kenndi helzta undirstöðuatriði raffræðinn- ar, eða hleðslu raíeindanna. á málinu, þess sama nem- anda, er annars hefði orðið að láta sér nægja útlínur einar. V'alda kvikmyndir þreytu? skemmtun. Hitt er þó litið vafamál, að tíu ára börn eru betur að sér í Mikka mús, heldur en lifnaðarháttum kindarinnar. Góð mynd af lifnaðarháttum kindarinnar gæti gert hana að álíka eftiv minnilegri hetju og Mikka mús, að viðbættri þeirri nauðsynlegu þekkingu, sem barnið fengi óafmáanlega grcypta í liug sinn. Kvikmyndasafn ríkisins. Til mun vera hér á landi stofnun, er nefnist kvikmynda safn ríkisins. Hefir stofnun þessi séð skólum fyrir kvik- myndum að einhverju leyti, bæði til fræðslu og skemmt- Ótti íhaldsins við samvinnustefnuna Um mánaðamótin síðustu var haldinn hinn árlegi aðal fundur S. í. S., og aðalfundir dóttursambanda þess. Fundir þessir vekja jafnan mikla at- hygli um land allt. Samvinnu samtökin eru öflugustu efna hagssamtök fólksins í land- inu. Jöfnuður á kjörum fólks ins hefir reynzt mestur í þeim byggðarlögum, sem fólk ið fylgir samvinnufélögunum í miklum meirihluta. Vinsæld ir samvinnufélaganna eru Sjálfstæðismönnum ætíð þyrnir í augum. Skýringin leynir sér ekki. Jöfnun lífs- kjarnanna með úrræðum samvinnunnar hlýtur alltaf að vera á kostnað fjárplógs- aflanna í þjóðfélaginu. Þetta er kjarni málsins. Því fyllist íhaldið eðlilega skelfingu við hvern samvinnusigur. Skipa- Nú eru vissulega þeir kenn unar. Þessar myndir eru keypt ijaUp s í. S eru á máli Morí>- r»or* 4-1! oom Violrfo 1-vrrí frovn o r* ■pTTr'ir* lífllX Trat>?í orr 0.-P4. rvaolX ! ° arar til, sem halda því fram ar fyrir lítið verð og oft með; 7r_.o..................... og það með réttu, að kennslu það að sjónarmiði að fá sem j öllum löndum kemur það Þessi kvikmynd heíir það til (myndir muni valda þreytu, mest fyrir sem minnst útgjöid.1 síns máls, að hún hefir bent á nýja möguleika í kennslu. við, þegar lýðræðið og mann réttindin eur troðin ofan í svaðið. Fögur orð og langar samþykktir á samkundum Auðveldaði skilning á eru gagnslitlar, ef ofbeldi málinu. unblaðsins hættuleg bændum og olíuverzlun samvinnu- manna glæfrastarfsemi. Auð- vitað vita Sjálfstæðismenn, að þetta er helber uppspuni. trónar í valdasessinum." Þessa tiivitnun birti Þjóð- viljinn ekki. Margur maður mun kannast við plagg, er nefnist stjórnarskrá Sovét- ríkjanna. Þar er heitið stjórn málafrelsi, ritfrelsi, trúfrelsi og málfrelsi. „Fögur orð og langar sam þykktir á samkundum e.ru gagnslausar, ef ofbekli trón ar í valdasessinum.“ Það má nú segja, er það ekki Þjóðvilji góður? Hvern- ig er mannréttindum komið þar sem „rússneska stefnan“ er algjör? Trúir Þjóðviljinn því ekki, að mannréttindi séu ekki í heiðri höcð í Rúss- landi? Hví kinokaði blaðið sér að birta þessa tilvitnun, sem allir frelsisunnandi menn líta á sem einn sinn aðal? Tilgangur Þjóðviljans er ekki' Það hafði verið svo með undirstöðufræði raffræðinn engu síður en bcknámið. Mik Ekki er oss kunnugt um, að við il og hröð skipting milli ”bók- þetta kvikmyndasafn ríkisins náms og kennslumynda á degi starfi þeir menn, sem viti aö' g” i^veTrs vegna ”er þessiUiaÍd hverjum, sem nemandi er í hverju beri að stefna í þess-1 p skóla, ætti þó að nokkru að um efnum, eða hafi fram að geta hrist af honum leið- þessu fundið nokkra hvöt hjá ann. Einnig ber að athuga í sér að gera þetta aö þeirri ar eða hleðslu raieindanna, þessu máli, að kennslumynd- uppgangs og fyrirmynaarstofn að erfitt var að efla skiln- ir verða að vera listrænar og un, sem hún gæti veriö hjá ing í þeim fræðum í al-j túlkandi, en ekki þurr og þjóð, sem hefir allt viljað memmm skólum. Var þá, dauð lýsing á þvi, sem þær leggja í sölurnar og vill leggja eins og lög gera ráð fyrir,'eru að flytja. Þær mega held í sölurnar til að mennta sig og reynt að skýra útliuur máls ur ekki vera langar. MÖguleik afkomendur sína sem bezt. ins fyrir þeim nemendum, ar væru á því að skipta tím.a sem þurftu ekkí nauðsyn- j fagsins að hálfu á milli kvik- lega að vita þetta vegna iðn rnyndar og bókar, þar sem ar, eða þess háttar. Kjarni frásögn bókarinnar væri fyrst málsins lá eftir sem áður tekin til meðferðar og mynd óskýrður og torskýrður Svo in kæmi síðan með nákvæm var það, að hingað til lands ari, myndrænni og gieggri ins barst mynd um þetta lýsingu, en kennari gæti gef efni. Var saminn við liana ið. Þetta kerfi getur átt við íslenzkur texti, en myndin sýndi gjörla, svo ekki varð um villzt, kjarna þess máls, er svo torskýrður hafði ver- ið fyrir nemendum. Má segja, að mynd þessi hafi á tuttugu mínútum skapað fullan skilning nemandans í fjölmörgum fræðum, ef ekki öllum. Kennslumyndirnar ættu ekki að valda þreytu. Að horfa á þær er starf og nám. Aftur á móti getur síendur- tekin Mickey Mouse mynd valdið þreytu, því hún er Stofnunin hefir þó látið það af sér leiða, að hún hef ir gert kvikmyndir að heima göngum í þeim skólum, þar sem sýningum verður við komið. Hins vegar kemur það til frádráttar, að mynd ir þessar eru ekki þeirra gæða, að þær veki sérstak- an áhuga barnanna. Mikki mús hefi í því efni sigrað kvikmyndasafn ríkisins. Sem menningaratriði hafa þessar kvikvnyndasýningar j skólum ekki haft neina úr- slitaþýðingu og hafa hana Framhald á 6. síðu. sá að birta boðskap þann, er tn v.erkamannauppreistarinn þess að forða Grikklandi und stefna Venizelosar. Þannig hiiin frjálslyndi Grikki m'inn ar_í Austur-Berlín 17. .lúníjan kló kommúnismans. Við.er reynslan jafnan. Komm- ir íslenzka æsku á, t. d.: „Hugtakið frelsi er oft misnotað, en þeir sem lifa án þess, ganga ekki að því gruflandi, að það er mann- eskjunni jafn nauðsynlegt og andrúmsioftið....“ Heldur er reynt að níða Bahdaríkin á alla lund, að hætti Rússa. „Hugtakið frelsi er oft mis- notað..“ segir Paul Vardinos- annis. Grikkir hafa komizt í kynni við misnotkun á hug- takinu freísi jafnt af hendi kommúnista og Papagos. Hvergi er frelsið dyggilegar troðið í svaðið en í þeim lönd um, þar sem kommúnisminn er „svæsinn" svo orð Þjóð- vlijans séu notuð, og þetta veit Þjóðviljinn, því er þessu sleppt. Margur rekur minni 17. júní 1 1953. Múgnum var sundrað I með skriðdrekum og leiðtag- um hans varpað í fangelsi. „Rússneska stefnan“ viður- kennir ekki hugtakið frelsi í þeirri mynd, sem það er skráð í hjörtum allra sannra lýð- ræðissinna. Þess vegna sleppti Þjóðviljinn þessari tilvitnun og ekki að undra. í Grikk- landi, sem og víða annars staðar, er skammt öfganna á milli. Um reynslu Grikkja af kommúnistum segir Vardi- nosannis: .....Vegna skæruhernað- ar kommúnista neyddist frjálslyndi flokkurinn til að taka höndum saman við ýmsa andstæðinga sína.“ Kommúnistar knúðu frjáls lyndu öflin til að taka hönd- um saman við hægri öflin til þetta óx afturhaldinu eðli- únistar hafa fyrr stutt fas- lega fiskur um hrygg ogjista og nazista til valda með Papagos hershöfðingi sá sér atferli sínu. leik á borði. „Gaf hann þá drengskap- arloforð sitt um að skipta sér einungis af hermálum, en láta stjórnmál með öllu afskiptalaus. Þetta loforð sveik Papagos og safnaði um sig flokki afturhalds- samra hægrimanna og' fas- ista.“ Segir hinn frjálslyndi griski æskulýðsleiðtogi um það tæki færi, sem Papagos íékk vegna tilverknaðar kommúiiista.: „Valdataka Papagos er bein afleiðing af yfirgangi komm únista í Grikklandi.“ Ekkert var kommúnistum meira eitur í beinum í Grikk landi en hin frjálslynda ið fram? Það er vegna þess, að samvinnuhreyfingin er hættulegasti andstæðingur „kjarna“ Sjálfstæðisflokks- ins, fjárplógsaflanna. Hlut- verk íhaldsblaðanna er því eðlilega að ófrægja samvinnu félögin á alla lund, að vilja húsbændanna. Það er ömur- legt þjónshlutverk að ófrægja traustu alþýðusamtök lands- ins, samvinnufélögin. Þeir um það, sem þá iðju stunda. Sjálfstæðisfiokkurinn reyn ir nú í auknum mæli gamalt „draugabragð“ frá fyrstu ára tugum samvinnufélaganna, að reyra þau lánsf járhöftum. Þannig er reynt að veikja að- stöðu Sambandsins og kaup- félaganan í frjálsu verzlun- inni, sem er reynt að gera nafnið tómt. Svona er hin nýja haftastefna Sjálfstæð- isflokksins til að tryggja hlut hinna útvöldu i verzlunar- stéttinni, Stundum tala Sjálfstæðis- menn um hlýhug sinn í garð samvinnufélaganna. Það þarf mikla ódrenglund af Sjálf- stæðisflokknum að halda öðru sem þessu fram. Sagan er í- haldinu ekki hliðholl. Þeir, Arið 1946 tók síjórn Veni sem kvnnt hafa sér að nokkru zelosar við völdum. Hún kom á friði í landinu og hóf stórfelldar umbætur í þágu almennings. Hún skipti stór jörðum á milli smábænda og lagði grundvöll að félags legum og verklegum fram- förum í landinu. Mótaðist stjórnarstefna Venizelosar af frjálslyndi og víðsýni.“ Þannig lýsir Paul Vardinos annis stefnu frjálslyndra og þetta dregur Þjóðviljinn ekki í efa í greininni. Hvernig stóð þá á því að kommúnistar vildu þetta stjórnarfar feigt? Stefna kommúriista er alls staðar sú sama þegar Framhald á 6. siðu. starfssögu samvinnufélag- anna, vita að íhaldsöflin hafa reynt að knésetja samvinnu- félögin við hvert tækifæri, sem gafst allt frá því, að Þórður Guð.jónsson reyndi að birta þingeyska bændur með hungurvofunni fvrir það eitt að bindast samtökum um eig in vörukaup. Þessa söau er öþarft að rekia frekar hér, en verður gert, ef tilefni gefst. Meðan íhaldið óttast sam- vinnufélögin, eru þau á réttri leið. Gifta þeirra er, að íhald inu hefir ekki tekizt að koma flugumönnum sínum til á- hrifa innan samvinnusam- takanna eins og í verkalýðs- samtökunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.