Tíminn - 15.07.1954, Síða 6

Tíminn - 15.07.1954, Síða 6
TIMINN, fimmtudaginn 15. júlí 1954. 155. blað. !Fj ! 'f Syngjum og hlæjum Þessi bráðskemmtllega söngva- og gamanmynd með hinum ai- þekktu og vinsæiu dægurlaga- söngvurum: Prankie Laine, Bob Crosby, Mills-bræðrum, The Modernarres, Kay Storr, Biliy Daniels o. fl. Sýnd kl. 9. Uppþot Indíánaiina Sýnd kl. 5 og 7. > •» <► ♦ » • NYJA BíÓ — Ih44 — Allt I þessu fína Hin óviðjafnlega grínmynd um þúsundþjala-smiðinn Belved- ere, sem er leikinn af Clifton Webb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ 8h.1t K485. María í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilld- arvel leikin frönsk mynd, er fjallar um líf gleðikonunnar, og hin miskunnarlausu örlög henn- ar. Nakinn sannleikur og hisp- urslaus hreinskilni einkenna þessa mynd. Aðalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villar. Leikstjóri: Jean Delannoy, sem gert hefir margar beztu myndir Frakka, t. d. Symphonie Past- orale og Guð þarfnast mann- anna o. m. fl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BÆJARBIG — HAFNARFIRÐI - 6. vika. — 6. vika. — ANNA BtorEostleg itölsk úrvalsmynd, ■em íarll hefur sigurför um all- an heim. Myndln hefur ekkl verið sýnd áður hér á landl. Danskur skýringartexti. BönnuS börnum- Sýnd kl. 7 og 9. KVÖLDSKEMMTUN KL. 11,30. Söngur og jóðl Maria La Garde. Listir og töfrabrögð Roy Bylund. Tveir bráðskemmtilegir gaman þættir eftir Harald Á. Sigurðs- son. Aðgöngumiðasala í Bæjarbiói eftir kl. 2. — ATH: Strætisvagna ferð til Reykjavíkur að skemmt un lokinni. — Skemmtunin verður aðeins þetta eina sinn, ampep Raflaglr — Vlðgerðir Raftelkningar Þingholtsstræti 21 Sími 815 56 AUSTURBÆJARBÍÓ Night aml day Hin bráðskemmtiiega og fallega ameríska dans- og söugvamynd í litum, byggð á ævi eins vin- sælasta dægurlagatónskálds, er uppi hsfir verið, Cole Porler. Aðalhíutverk: f Gary Grant, Alexis Smith, Jane VVyman, Ginny Simms. Sýnd aðeins i dag kl. 7 og 9,10. Sala hefst kl. 4 e. h. GAMLA BÍÓ — 1475 — Beizk iiniískera (Riso Amaro) ítalska kvikmyndin, sem gerði SILVANA MANGANO heimsfræga, sýnd aftur vgena fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 3. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. TRIPOLI-BÍÓ eírnl 1182. Skrípaleiknr á hóteliim (Striptease Hold-Up) Bráðskemmtileg og afar djörf ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Sue Travis, Toni Lamont, Melinda Bruce, Sammy Bircli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4 e. h. ♦♦♦♦» »♦♦♦♦♦♦♦»< HAFNARBÍÓ — Siml 6444 — LOKAB vegna sumarleyfa 14.—30. júlí. Ragnar Jónsson h»staréttarlðxnui8iu> Laugaveg * — Bíml 7712 Lðgíræðlstörf ok eHmRUha- gfslx. Notið Chemia Ultra- sólarollu og sportkreia. — Ultrasóiarolía sundurgreinlr sólarljósið þannig, as hún eyk ur áhrlf ultra-fjólubláu geisl- anna, en bind.ur rauðu geisi- ana (hitagelslana) og gerir þvl húðina eölllega brúna, en hindrar að hún brennl. — Fæst í næstu búS. Þúsundir vita, að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstrætl 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Hví sleppti ...? (Framhald af 3. síðu.) öllu er á botninn hvclft. Þjónusta við svartasta ein- ræði sem nú Jþekklst í heim inum. Dæmin eru augljós og óþarft að rekja þau hér. Grein Þjóðviljans s. 1. laug ardag sannar enn rækilega þjónslundina við „rússnesku stefnuna“ og látlaust níð um varnarsamtök hinna vest- rænu þjóða. Því miður er því ekki að leyna, «að innan þess flokks, sem nú biðlar einkum til æsk unnar um meirihlutaaðstöðu eru sterk öfl hliðstæð hreyf- ingu Papagos. Áhangendur MacCarthys innan Sjálfstæð- isflokksins er áminning til allra frjálslyndva manna að kasta ekki atkvæði sínu á þann flokk. „Ég vildi gjarna segja is- lenzkri æsku að standa trú- an vörð um frelsi sitt, við í Grikklandi vitum, hvers virði það er að missa það.“ Þannig mælist þeim manni, sem bæði hefir reynt komm- únismann og fasismann. Þetta eru orð, sem enginn æskumaður ætti að láta liða sér úr minni og hafna bæði öfgunum til hægri og vinstri. Graham. Greene: /1$ leikábi 24. kufti Námsleiðinn (Framhald a, 3. síðu.) ekki fyrr en kennslumyndir koma á vettvang til stuðn- ings bóknáminu. Kennslumyndir í skólun- um almennt er eitt þeirra framfaraatriða, sem vér höf um viljað ræða við lesendur, er vér vitum að hafa sama áhuga og vér fyrir því, að unn inn verði bugur á námsleið- anum. Aftur á móti er oss kunnugt, að miklir erfiðleik- ar eru á framkvæmdum, og andstaðan kann að vera mik il, en ekki sakar að ræða málið. = ■ll■llll■lllll|l||||||||■||||||UIIIK^ll|||•||||f||,||||||||||||||||l4 | TIL SÖLU 1 I Chevrolet model 1946, sex f fmanna; 2ja tonna trillu-1 i bátur sumarbústaður í ná 1 I grenni bæjarins; 3 her-I |bergi og eldh.: segulbands i | tæki; utanborðsmótor, 5| fha.; laxa-, silunga og kola 1 fnet, ný og notuð; ýmsirí | húsmunir og margt fleira i | Fornsalan, Hevrfisgötu 16, Í í Opin kl. 1—6 í sumar 1 Heimasími 4663 i UlllllllillllllMIIIII|||||||||||||||||||ll|||||,||„|,„,|||||||||||= I Kaupum — Seljum j f með tækifærisverði alls i ! konar gamla og nýja, sjald | í séða og gagnlega muni.; ! Staðgreiðsla? vöruskipi. — ! í Kaupum með tímabundn- ! ! um endurkaupsrétti. | Í Fornsalan, Hverfisgötu 16 j | Opin ki. 1—6 í sumar f Heimasími 4663 aiiiiiiiiiiiiii„i„iin„i„„ii,fii„i„i„„„l,„,„„„„,i,,,,„ ■aniiiiiiiiiiiiiiniiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiitw.iniiiiiiiiiiimu, I VOLTI afvélaverkstæSI afvéla- og aftækjaviðgerðir aflagnír R i Norðurstíg 3 A. Sími 6458.1 Eg sett.ist niður undir dádýrshöfði, sem gefið hafði verið af Wa’ter Besant árið 1898 og tók að skrifa Henry. Eg skrif- aði honum, að ég þyrfr.i að ræða við hann um mjög mikils- varðandi málefni, og ef hann gæti komið því við að borða með mér hádegisverð, gæti hann tilnefnt hvað dag, sem honmn sýndist í næstu viku. Það var sérkennandi fyrir Henrv. að hann hringdi til mín mjög hátíðlegur og stakk upp á, að ég kæmi og borðaði með sér. Aldrei hefi ég þekkt mann, som var eins óþægilegur gestur. En man nákvæm- lega hver afsökun hans var, en þetta ergði mig. Mig minnir,: að hann segði, að það væri sérstaklega gott portvín i klúbbn um s’n>:m, en raunverulega ástæðan var sú, að hann þoldi ekki. ae sór væri boðið. Jafnvel ekki, að sér væri boöið að borða. Hann hafði tilnefnt laugardaginn, og þá er klúbb- urinn ininn oftast nærri tómur. Blaðamennirnir hafa við ekkert að vera, skólastj órarnir eru farnir heim til Brom- ley eða Streatham. Eg hefi aldrei almennilega vitaö, hvað prestastéttin gerir á laugardögum, ef til vill eru þeir heima að samja ’,æð”.r sínar. Hvað rithöfundunum viðvék (því að þeir höfðu stofnað klúbbinn). þá héngu þeir flestir á veggjunum. — Conan Doyle, Charles Garvice, Stanley Way- man og Nat Gnuld. Hann var töluvert betur til hafður og alþýðl^gri á svip en hinir. Þú getur talið þá, sem lifandi eru, ú fingrum þér. Mér líður alltaf vel í klúbbnum, því að þar eru svo lit.Iar líkur til að lekast á samtímahöfund. Eg man, að Henry bað um Vínarsteik. Það var til marks um saklcysi hans. Eg held, að hann hafi í raun og veru ekki haft hugmynd um. hvað hann var að biðja. Eg hugsa, að hann hati átt von á að fá Vínarsnittu eða eitthvað þess háttar. Um leið og Henry var kominn að heiman, var hann of órór til að átta sig á réttunum, og einhvern veginn tókst honum að hella niður þessari ljósrauðu vatnssósu. Eg minnt , ist fyrirmennskulegs útlits hans á myndinni, svo að ég gerði (enga tilraun tii að koma í veg fyrir, að hann bæði um , kabínetbúðing. Meðan við sátum yfir þessum ógeðslega rétti (klúbburinn gekk alveg fyrir ætternisstapa þennan dag), ( ræddum við fjörlega um ekki nokkurn skapaðan hlut. Henry reyndi af remsta megni að ræða um fréttir dagblaðanna af konunglegu nefndinni með stjórnmálalegri launung. Við báðum um kaffi og sáum. að við vorum einir í klúbbnum. i Við sátum i horninu við arininn í breiðum hrosshárssófa. Eg lcgði fæturna upp á gamaldags aringrindina og króaði Henry þannig inni í horninu. Eg hrærði í kaffinu og sagði: — Hvernig líður Söru? — Prýðilega, sagði Henry glaðlega. Hann dreypti á port- víninu. Eg geri ráð fyrir. að hann hafi ekki verið búinn að glevma Vínarsteikinni. — Hefirðu ennþá áhyggjur af henni? spurði ég. Svipur hans breyttist skyndilega. — Áhyggjur? — Þú sagðir mér, að þú værir áhyggjufullur. — Eg man það ekki. Henni líður ágætlega, sagði hann lágt eins og ég hefði verið að spyrja um heilsufar hennar. — Fórstu r.okkurn tíma til leynilögreglumannsins Eg var að vona, að þú hefðir gleymt því. Eg var ekki vel frískur. Það voru þessar nefndaráhyggjur. Eg hafði gengið fram af mér. — Manstu, að ég bauðst til að fara fyrir þig? — Við hljotum báðir að haía verið eitthvað utan við okkur. Hann starði á gömu dádýrshornin fyrir ofan sig og glennti upp augun til þess að reyna að lesa nafn gefandans. Hann sagði bjálfaleg?.’ — Þaö lítur út fyrir að þið hafið nóg af höföum hérna. Eg ætlaði mér ekki að láta hann sleppa svo vel og sagði: — Eg fór að hitta hann nokkrum dögum seinna. Hann setti glasið sitt á borðið og sagði: — Bendrix, þú hafðir alls engan rétt .... -— Eg skal borga allan kostnaðinn. — Þct.ta er helvítis ósvífni. Hann reis upp. en ég hafði króað hann af, svo að hann gat ekki komizt í burtu, nema að beita ofbeldi. Og ofbeldi var ekki líkt Henry. — Þú hlýtur að hafa viljað upplýsa málið, sagöi ég. — Það v?r ekkert að upplýsa. Viltu gjöra svo vel að lofa mér að fara. — Eg held, að þú ættir að lesa skýrsluna. — Eg hefi enga löngun........ — Þá he!d ég að ég verði að lesa svolítið fyrir þig um leynimót hennar. Eg lét lögreglumarininn háfa ástarbréf | frá hcnni til þess að rannsaka betur. Minn kæri Henry, þú hefir látið gabbast illilega. Mér datt ekki annað í hug j ?n hanr. ætlaði að berja mig. Ef hann hefði gert það, hefði ég barið hann aftur nf sannri gleði. Barið þennan hvolp, | sem Sara hafði verið svo heimskulega trú í mörg ár. í því í kcm ritari klúbbsins inn. Hann hafði sítt grátt skegg. og 'það voru súþuslettur á vestinu hans. Hann minnti á skáld frá riögum Viktoríu. Hann skrifað leiðinlegar, dapurlegar minningar um hunda, «em hann hafði eitt sinn þekkt. (Fídó að eilífu hafði hótt góð um 1912). — Nci, Bendrix, sagði hann. — Eg hefi ekki séð þig lengi. Eg kynnti hann fyrir Henry, og hann sagði eins og hann værí hárskeri: — Eg hefi fylgzt með skýrslunni á hverjum degi, — Hvað skýrslu? Henry hafði ekki dottið í hug sitt eigið verk begar hann heyrði þetta orð. — fíkýrslu nefndarinnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.