Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 7
155. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. júli 1954. fl Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fór frá Reykjavík 13. Jj. m. áleiðis til Finnlands. Arnar- f ell átti að f ara f rá, Rostock í gær. Jökulfell fór frá New York 8. júlí áleðiis til Reykjavíkur. Dísarfell er í Keflavík. Bláfell fór frá Ríga 12. júlí áleiðis til Húsavíkur. Litlafell fer frá Norðurlandshöfnum áleiðis til Reykjavíkur i kvöld. Ferm er í Keflavík. Sine. Boye lestar salt í Torrevieja. Kroonborg fór frá Amsterdam 10. þ. m. áleiðis til Að- alvíkur. Havjarl fór frá Aruba G. p. m. áleiðis til' Reýkjavíkur. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á laug- ardaginn til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík i kvöld austur um Jand í • hringferð. Herðubreið fór frá Reýkjavík í gærkvöld austur um land til Raufarhafnar. Skjald breið er á Skagafirði é leið til Ak- ureyrar. Þyrill verður væntanlega á Siglufirði í dag á leið til Rauf- arhafnar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmr.nria eyja. Eimskip. Brúarfoss fer frá Rotterdam 14.7. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Hamborgar 7.7. frá Vetsmannaeyj- um. Fjallfoss fer frá Reykjavik annað kvöld . 15.7. til Vestur- og Norðurlandsins. Goðafoss fór frá New York 9.7. til Reykjavíkur. Gull foss fór frá Leith 13.7. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kotka 13.7. til Sikea, Kaupmanna- hafnar og Svíþjóðar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 13.7. frá Akra nesi. Selfoss fer væntanlega frá Eskifirði í dag 14.7. til Grimsby, Rotterdam og Antwerpen. Trölla- foss kom til New York 4.7. frá Reykjavík. Tungufoss fer vænta_n- lega frá Gautaborg 15.7. til ís- lands. Fuiidur veðurfræð. , (Pramhald af 1. síðu). mjög mikils virði. Venjulega kæmu illviðrin fyrst við hér á leið sinni er lægðir koma úr vestlægum áttum. En það er oftast svo. Crone yfirmaður veður- þjónustunnar fyrir flugið á Kastrupflugvelli lauk sér- stöku lofsorði á starfsemi ís lenzku flugveðurþjónustunn- ar á Keflavíkurflugvelli og í Reykjavík. LærifaSir sex íslenzkra veðurfræðinga. Therisia Guðmundsson veðurstofustjólpi þakkaði fulltrúum hinna Norður- landanna ágæta samvinnu og sagði að hún hefði orð- ið íslendingum til ómetan- legs gagns. T. d. hefðu sex ísl. veðurfræðingar hlotið menntun sína undir hand- arjaðri Angström forstjóra sænsku veðurstofunnar, sem einnig var á þessum fundi. Hinir eiiendu veðurfræðing ar, þátt tóku í ráðstefnunni voru þessir: Evind Carlsen, Gerhardt Crone. Helge Thom sen, Karl Andersen, allir frá Kaupmannahöfn, Th. Hessel berg og P. Thrane frá Osló, Angström og-Alf Nyberg frá Stokhólmi og Mætt. Franssila frá Helsinki. eS«*B3SSSSS55$SS 5SSSS5S555SSSSSÍSSS55ÍS53 Flugferðir Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 3. ágúst. UEIarverksiiiiðjan ö. F. Ó. Skipholti 27 í«eeee«!l»»««i5£ic2sssssssssssist sssðsas Vegna sumarleyfa verður Prentsmsðjan Edda h.f. lokuð írá 16. júlí til í. ágúst. Skrifstofur og afgreiðsla pren.'smiðjunnar verður opin eins og áður. Prentsmiðjan Edda h.f. jooftft^í^'^f' I Veitingasalirnir l OPNIR ALLAN DAGINN | Kl. 9 — 11,30 i | Hljómsveit Árna íslenfss. I I SKEMMTIATRIÐI 1 sssssssssssssssssssssssssssss: Loftleiðir. Edda millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30* í dag frá Hamborg og Gauta- borg. Flugvélin fer héðan áleiðis til New York kl. 21,30. Ur ýmsum áttum Tilkyiming frá /. S. í. Róðramót íslands 1954 fer fram í Nauthólsvík fimmtudagmn 29.7. kl. 9 e. h. — Keppt verður í 4 manna innrigerð með stýrimanni. Keppt verður um bikar, gefinn af Árna Siemsen ræðismanni í Lii- fceck. — Þátttökutilkynnignar send ist til skrifstofu í. S. í. fyrir 26. rjúlí. Til nemenda skólagaröanna. í dag kl. 5 síðdegis verður á veg- um Skólagarða Reykjavíkur sýnd kvikmynd í kvikmyndasal Austur- bæjarskólans frá 'ébeSfúnáal með';;l unglinga í Bandaríkjunum Aðg. er ókeypis. Mætið stundvíslega. Sjö manna sendinefnd til Sovélríkjanna. Félagið MÍR, Mennnigartengsl íslands og Ráðstjórnarnkjanna, og yOKS í Moskvu, ha£a nú boðið sjó íslenzkum menncamönnum til kynnisfarar um Sovétrikin. Sendi- neínd þessi lagði af stað ítleiöis til Sovétríkjanna í morgun rneö ílug- vél Flugfélags íslands til Kaup- mannahafnar. í nefndinni eru þessir menn: Ragnar Ólafsson hæstaréctarlög- maður, formaður nefndarinnar og fararstjóri, dr. Björn Jóhannesson, dr. Björn Sigurðsson á Keldum, Guðmundur Kjartansson jarðfr., dr. Guðni Jónsson skólastjóri, Snorri Hjartarson bókavörður og Þoxbjöm Sigurgeirsson eðlisfræð- ingur. Gert er ráð fyrir að ferðin taki þrjár vikur. (Frá M.Í.R.) JFerðafélag /slands fer tvær skemmtif erðir um næstu helgi. Önnur ferðin er 2% dags hringferð um Borgarfjörð. Ekið um Kaldadal að Húsafelli og gist þar í tjöldum. Á sunnudag er farið í Surtshelli. Seinni hluta dags er ekiö niður Borgarfjörð pp Norðurárdal að Fornaijvammi og gist þar, á mánudag er gengið á Tröllakirkju. Farið heim um Hval fjörð. « Muudurinn (Framhald af 8. síðu). innflutningsyfirvöid veittu góðfúslega leyfi, Vöiundur gaf efni í hundahús o. fl. mætti nefna. Gottfred Bernhöft, sem er manna sérfróðastur hér um hunda sagði, að þetta hmida- kyn væri sérlega meinlaust, gerði ekki barni mein og hefði sporrækni þeirra kom- ið oft í ljós. Hefði slíkur hund ur getað rakið slóð allt að 170 mílur. Hingað er hund- urinn kominn frá New Hamp shire. Slíkir hundar eru mjög dýrir. Hundurinn verður í gæzlu Sigurðar Þorsteinssonar, lög- reglumanns. Hægt er að fljúga með hundinn hvert á land sem er, þar sem hans er þörf hverju sinni. Er ráð- gert að f ara með hann á Mýr dalsjökul bráðiega. þegar j.elt verður gerð að líkum pg braki úr bandarísku flugvélmni, er þar fórst í fyrra. Loftleiðir fluttu hundinn ókeypis hingað til lands, og þurfti hann tveggja sæta rúm. Hundur þessi er brúnn að lit og mjög stór og falleg- ur. Eldi hans og æfing verð- ur að sjálfsögðu nokkuð dýr. Hin ferðin er í Landmannalaug- ar, l'Á dags ferð, gist í sæluhúsi félagsins þar. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Avsturvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á íöstudag. Grafningsleið er að ver'ða ferffamannaleið. Ingimar og Kjartan Ingimars- synir munu í samráði við Orlof h.f. ^fara í hinni nýju glæsilegu langferðabifreið fil.lli í hringieró, sem er frábrugðin hinum éöur þekktú hringferðu.n, að því leyti, að farið er um Grafningsleið fiá Þingvöllum til Sogsíossa. — Lp-gt verður af stað ií. k. föstudag þann 16. þ. m. kl. 2 e. h liá Orlol og ekið til Þingvalla, en eftir nokkra Víð- uvöl þar mun veria ekið t;l baka, ^o r^-'ðarbæ og þafan utn Grafn- inginn iil Sogsfo'iii og írafossstöðv an.í'. i. Síðan ekið tii Hvrt'agerðis og ífróð'i.hus skoðuö þar. HiiJm um Kamba, stanzað við' Skíðaskálann í Hveradölum, ]jar verður kvö.'d- verður fyrir þá, er óska þess. ¦ TILKYNNING um flutninga milli íslenzkra, danskra, norskra og sænskra sjúkrasamlaga og um sjúkrahjálp vegna dvalar um stúndarsakir. Á fundi félagsmálaráðherra Norðurlanda í júlí 1953 var undirritaður milliríkjasamningur milli íslands. Dan merkur Noregs og Svíþjóðar um flutning milli íslenzkra danskra, norskra og sænskra sjúkrasamlaga (II kafli) og um sjukrahjálp vegna dvalar um stundarsakir (III kafli). Samningur þessi hefir nú verið fullgildur af öllum aöilum og gekk í gildi milli íslands og Sviþjóðar 1. apr. sl. milli íslands og Danmerkur 1. maí sl., en gengur í , gildi milli íslands og Noregs hinn 1. ágúst n.k. Samkv. II. kafla samnings þessa eiga félagar í ísl. sjúkrasamlögum. sem flytja búferlum til einhvers hinna saiMningslandanna, rétt til þess að gerast félag- ar í sjúkrasamlagi á þeim stað, sem þeir flytja til án nokkars biðtíma eða sérstakrar læknisskoöunar, og verða þá þegar aðnjótandi sömu réttinda hjá samlag- inu — þar með talin réttindi til sjúkradagpeninga — og aðrir meðlimir þess, enda hafi þeir meðferðis flutn- ingsvottorð frá sjúkrasamlaginu, sem þeir flytja frá. Sama rétt eiga sjúkrasamlagsmeðlimir hinna samn- ingsrikjanna, sem flytja búferlum til íslands. Er því íslen/,kum sjúkrasamlögum skylt að veita þeim félags- réttindi, án biðtíma gegn framvísan flutningsvottorðs og greiðsiu venjulegra iðgjalda. Jafnframt ber samlög- unum, ef hlutaðeigandi óskar að tryggja sér sjúkra- peninga, aft veita viðtöku sérstöku iðgjaldi til Trygg- ingastufnunarinnar. Samkværnt III kafla samningsins á félagi í íslenzku sjúkrasamlagi, sem ferðast til einhvers hinna samnings landanna, hefir þar bráðabirgðadvöl og verður skyndi- veikur og sjúkrahjálpar þurfi, rétt til sjúkrahjálpar í því landi. Ber honum þá að snúa sér til sjúkrasamlags ins á þeim stað, þar sem hjálpin er veitt, og er því þá skylt að greiða nauðsynlega læknishjálp og sjúkrahús- vist fyrir hann eða endurgreiða honum kostnaðinn eft ir sörcm reglum og gilda fyrir félaga i því samlagi, enda tilkynni hann veikindin innan 14 daga frá því hann leitar iæknis og sanni með sjúkrasamlagsskírteini, eða á annan hátt, að hann sé félagi með fullum réttindum í ísicnzku sjúkrasamlagi. Sama rétt eiga félagar i sjúkrasamlögum hinna samningslandanna, sem ferðast til íslands eða dvelja hér um stundarsakir. Ber því íslenzkum sjúkrasamlögum að greiða fyrr þá nusyn- lega læknishjálp og sjúkrahúsvist, eftir sömu reglum og þau greiða fyrir meðlimi sína, ef þeir veikjast hér skyndilega, snúa sér til samlagsins og sanna með skír- teini, eða á annan hátt, að þeir séu fullgildir félagar í sjúkrasamlagi í heimalandi sinu. Sainuingurinn tekur ekki til manna, sem hafa flutt eða feiðast úr landi í þeim tilgangi að leita sér lækn- ingar eöa sjúkrahúsvistar í hinu landinu, og heldur ekki til þcirra, sem eiga rétt til greiðslu á sjúkrakostn- aði vegna vinnuslysa eða samkv. sjómannalögum. Athugið. — Til þess að tryggja sér réttindi samkv. samningi þessum, þurfa þeir, sem flytja búferlum, að fá fiutmngsvottorð frá samlagi sínu, en þeir, sem að- eins ætla að dvelja erlendi um stundarsakir, að hafa mcð ser sjúkrasamlagsbók, er sýni, að þeir séu í fullum réttindum. Reykjavík, 10. júlí 1954. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Soffía Karlsdóttir | 1 gamanvísur | Öskubuskur l i tvísöngur \ | Atli Heimir Sverrisson | 115 ára píanóleikari leikur | klassisk verk. I = 3 I Kvöldstund að Röðli svík- I ur engan . | | Eiginmenn! 1 | Bjóðið konunni út að I | borða og skemmta sér a'ð | [ Röðli. I ' i.....iT--iirii"-iMTinii nr-T-........niiiinnii......m\ ii FUT Olíufélagið h.f. Mimsisvarði (Framhald af 8. síðu). menn, er létu lífið á tímum. hinna miklu fiskveiða Frakka við ísland.... Þessir fiski- menn voru í Frakklantíi kall aðir íslendingar. Hann mlrmt ist síðan hlýjum orðum hins Játna forseta, Sveins Björns- sonar. Hann sagði frá því, að sóknarpresturinn í Bray- Dunes skammt frá Dunker- que bað að senda sér islenzka mold til að geyma í kirkju sinni. Moldin var tekm af leiði fransks sjómanns þarna í kirkjugarðinum. Að lokum sagði sendiherrann: „Um leið og ég ber hér fram kærar þakkir frá ríkis- stjórn minni og frönsku þjóð inni, þá mæli ég einnig fyrir munn allra þeirra, sem hér hvila, já einnig ailra þeirra, sem vígzt hafa Rán við ís- landsstrendur, allra þeirra sjómanna vorra, rem þér ís- lendingar hafið hsiðrað hér í dag. Mér er sem ég heyri raddir þeirra sameinast minni rödd i vorum einlægu þökkum." (uimnaarámö SJ.MS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.