Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 8
EELEIVT YFIRLIT í ÐAG EYJA VMILLIJMAR I Tóku víkingarnir | I allar fallegustu | I síólkurnar | | með sér? I | Norska íþróttablaðið | | biirt}ir \tiðtal við norsku \ | knattspyrnumennina, sem 1 S fóru til íslands og bera i Iþeir landi og þjóð vel sög- I | una. Einkum þó íslenzku I | stúlkunum. Þær eru vel I | klæddar og fallegar og! Isegja þeir Norðmennirnir, | | að ekki sé annað hægt að | fsjá en að víkingarnir hafi i | á sínum tíma tekið með = | sér allar fallegustu stúlk- \ lurnar í Noregi og flutt þær i | með sér til íslands. — Þær | I eru elskulegar en dálítið | | ameríkulegar. átíð í As- i 25. iúlí Frá fréttaritara Tímans í Kelduhverfi. Fyrir nokkrum árum lét skógrækt ríkisins Ungmenna sambandi Norður-Þingeyinga í té nokkurt landsvæði í ás- byrgi til samkomuhalds. Voru þegar hafnar fram- kvæmdir þar, gerður íþrótta- völlur, sem tekinn hefir verið i notkun, og landið girt. Fyrir nokkrum dögum var svo lokið við að steypa danspail, sem er um 70 fermetrar og sáu þeir um verkið Einar Sveinsson og Rögnvaldur Stef ánsson. Undanfarin fjögur sumur hefir héraðsmótið farizt fyrir, en nú verður héraðshátiðin Flugbjörgunarsveitin fékk van- an sporhund af góðu kyni í gær Er g|öf frá óncfnda fyrlrtaeki Þegar Hekla millilandaflugvél Loftleiða kom hingað til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Ameríku var með henni óvenju legur farþegi, sem margir hafa þó beðið eftir með óþreyju og talið nauðsynlegt að fá hingað til lands. Var þetta stór og fallegur sporhundur af ágætu kyni og þaulæfður í starfi sínu. Er hundurinn gjöf til Flugbjörgunarsveitarinnar frá ónefndu fyrirtæki. Úlfar Jacobsen kynnti þenn' an gest fyrir írectamönnum1 á flugvellinum í gærkveldi. Kvað hann oft hafa verið á það minnzt að nauðsyn væri á slíkum hundi hér, og mundu þeir oft hafa komið að gagni í leit að mönnum á siðustu árum og minntist sérscoklega fiugslyssins á Mýrdalsjckii og leit'arinnar að iitlu stúlknnni á Hólmavík, sem öllum er i fc-rsku minni. Hetði jTÍugbjörgj unarsveitin fyrir nokkru far Sporhundurinn er góðlyndur ið að athuga um að fá slíkan og vitur. Hann kann einkar hund og notið miktliar fyrir- vcl við sig í félagsskap bavna. greiðslu margra. Gottfred Bernhöft útvegaði hundinn, tFramhald & 7. siðuL ,Hann kom aldrei aftur' -áletrun á varða um franska sjómenn gær Aflijéipað í gamla kirkjagaröismm í í gær afhenti forsætisráðherra minnismerki um franska sjómenn, sem hér eru grafnir. Varði þessi stendur í gamla kirkjugarðinum í Reykjavík í grafreit franskra sjómanna þar. Viðstaddir voru ýmsir gestir, þar á meðal M. Voillery, sendiherra Frakka hér, og veitti hann þessari gjöf frá ís- lenzku ríkisstjórninni viðtöku og þakkaði hana. Upphaf þessa máls er það, stjórnina, sem samþykkti Svissneskur sendi- herra afhendir trúnaðarbréf Sendiherra Svisslands á íslandi, hr. Gaston Jaccard. afhenti í dag forseta íslands trúsaðarbréf sitt við hátíð- lega athöfn á Bessastöðum, að utanríkisráðherra við-! stöddum. . Að athöfninni lokinni sat ! sendiherra hádegisverðaboð forsetahjónanna ásamt nokkr um öðrum gestum. Kirkjuflutningurinn tókst hið bezta Blaðið átti í gær tal við Magnús Má Lárusson, pró- fessor, sem staddur var í Skálholti. Sagði hann, að kirkjufiutningurinn heföi gengið að óskum, kirkjan, sem er 102 ára gömul, hcfði þolað flutninginn íurðuvel og nú væri búið að ganga frá henni á traustum bita- grunni. Fótstykki kirkjunn- ar var þó allt orðið fúið. Nú er uppgröftur haíjnn í grunninum og hafa fundizt þar mörg glcrbrot úr göml- um skreyttum kirkjuglugg- um eins og áður. haldin í Ásbyrgi 25. júií og verður vel til hennar vand- rð. Getur fólkið þá fengið sér snúning á hinum nýja steinsteyþta danspaili og má búast við fjölmenni, því _að áður voru sumarhátíðir í Ás- byrgi mjög fjölsóttar. IH. að Sveinn Björnsson, forseti íslands kom í grafreit franskra sjómanna í Hauka- dal í Dýrafirði 1951, og hafði hann þá orð á því, að hann vildi vinna að fegrun þessa reits með einhverjum hætti. Ræddi hann þetta við rikis- Vonir glæðast m|ög um frið í Indó-Kína SSedelI-Smitli kemnr til Geuf. Vesturveldin sammála eftir fundinn í París í fyrradag París og Genf, 14. júlí. Vcnin um að friður verði saminn í Indó-Kína innan fárra daga varð nær því að vissu í kvöld, er það varð kunnugt, að stórveldin þrjú væru í fyrsta sinn nær sammála síðan Genfarráðstefnan hófst, og að Banda- rikin ætluðu að senda varautanrikisráðherra sinn, Bedell- Smith á næstu fundi. Umræður utanríkisráð- herra vesturveldanna eftir komu Dulles til Parísar báru þann árangur, að ákveðið var að Bedeli-Smith kæmi til Genfar, og var tilkynning um þetta gefin út frá Washing- ton. í París og Genf er litið svo á, að tilkynning þessi beri vott um nokkurn sigur hinn- ar brezku og frönsku stefnu og að Banadríkjamenn þyk- ist nú vissir um, að franska stjórnin hafi ekki í hyggju að semja um frið í Indó- Kína á þann veg, að komi i bág við áður yfirlýsta stefnu vesturveldanna í málum A - Asíu. Samtímis er litið á þetta sem merki til Rússa um að Frakkar muni ekki ganga að neinum afarkostum í Indó- Kína. ____ _______ Diisamo ssgraSi NorSmenn Kiev, 14. júlí. í dag léku norsku knattspyrnumennirn- ir hér við rússneska liðið Dynamo og sigraði Dynamo með 5 mörkum gegn 2. það, en í samráði við sendi- herra Frakka hér var að því horfið að lagfæra franska reitinn í kirkjugarðinum hér og reisa varðann þar. Rakti forsætisráðherra þetta í ræðu við varðann í gær. „Hann kom aldrei aftar“. | Varði þessi er hinn feg- ursti. Á steininum stendur: 1 „Stein þenna reistu íslend- ,ingár frakkneskum sjómönn- 1 um í vináttu- og virðingar- 'skyni við hina frönsku þjóð.“ j Hinum megin á steininum er ívitnun úr hinni frægu bók Pierre Loti „Á íslands- miðum“, og er svohljóðandi: „Hann kom aldrei aftur.... Það var eina nótt í ágústmán uði, að brúðkaup þeirra Rán- ar og hans fór.fram langt norður í höfum úti við ís- iand. Var þar skuggalegt um l.orfs og hamfarir á alla vegu.“ Forsætisráðherra sagði að lokum: „Steinn þessi er reist ur sem vottur þess, að íslend ingar meta og dá hugrekki. Hann mun standa um ó- komna tíð sem tákn virðing- ar íslendinga fyrir frönsk- um sjómönnum, franskri hetjulund, frönsku þjóðinai.“ Sendiherra þakkar. Henry Voillery sendiherra Frakka þakkaði gjöfina meö | ræðu. Hann sagði, m. a. „í j dag heiðra íslendingar af 'hjartagöfgi sinni íranska sjó (Fraxnliald á 7. si3u). Stofnuð Gautaborgarnefnd til eflingar aukinna kynna í sambandi við dvöl ritara Sænsk-íslenzka félagsins í Gautahorg b<r á Iandi, hefir verið stofnuð Gautaborgar- nefnd í Reykjavík. Riíari félagsins, Eric Borgström, fram- kvæmdastjóri, hefir trú á að aukin kynni íbúa Gautaborgar og íslendinga myndu geta orðið báðum til mikils gagns og: ánægju. Ræddi hann við blaöamenn í gær um þessi hugð- armál sin, ásamt mönnum þeim, er skijxa Gautaborgar- nefndina. Vinnur nefndin og Bergström að þcssum málum í samráði við Sænsk-íslenzka félagið. í nefndinni eru Jens Guð-: námsmönnum, eða fullnuma björnsson íþróttaleiðtogi, Sig j iðnaðar- eða verzlunarmönn- urður Magnússon. fulltrúi um, nokkurra mánaða dyql í Loftleiða og Þorleifur Þórð- arson forstjóii Ferðaskrif- stofn ríkisins. Einn nefndar- manna er á Akureyri, Her- mann Stefánsson. Verkefnin. Nefndin hefir m. a. ákveð ið að hi'inda eftirtöldu í framkvæmd á næsta ári: Loftleiðir munu bjóöa 5 nemendum úr skólum i Gauta borg til vikudvalar á íslandi næsta sumar. Sennilega verð- ur efnt til ritgeröarsam- keppni um ísland til þess að finna þá, sem valdir verða til fararinnar. Eric Borgström, ábyrgist að útvega a. m. k. 10 íslenzkum (Framhald á 2. síðu). Eldur í verzlun í gærkvöldi um. klukkan 8 var slökkviliðið kallað að verzlun Marteins Einarsson- jar við Laugaveg. Hafði kvikn ^að þar í rusli er var í kjall- ara undir búðinni og orðinn jallmikill eldur, þegar slökkvi liðið kom á staðinn. Tókst þó fljótt að slökkva og skemmd ir urðu ekki teljandi á hús- inu. En hætt er viö að ein- hverjar skemmdir hafi orð- ið á vörum í búðinni af vatni og £eyk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.