Alþýðublaðið - 06.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið út af AlÞýðaflokknum Miini eistaramót Islands I kvðlð. — Danmerkurfararair keppa. GAMLA BÍO Ingólfsstræti. BenHúr sýnd í dag tvisvar; kl. 6 fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna. Sunnudag 6. ágúst verður Bera Hiír sýndur tvisvar, kl. 6 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í {Jamla Bíó írá kl. 1 báða dagana en ekki tekið á móti pöntunum í sima. ííiröítamötið i kvöld. I kvöld ætla beztu íþróttamenn vorir að keppa úm meistaratign- ina fyrir ísland í útiíþróttum. Þáð er í fyrsta sinni, að þess Mttar mót fer frarh hér á landi, og í fyrsta sinni, sem iþróttamenn vor- Ix fá tækifæri til að keppa um meisitaratignina fyrir ísland. ; Þao er því meira en vanalegur heiður, sem hér er til að vinna, Jyví að sá, sem vinnur í hverri íþrótt um sig, er meistari Islands þar til reynt verður aftur í henni mæsta ár. , Þiátttakendur eru að eins þeir allra beztu, sem við eigum völ á, ög má sjá á því, að meiri alvara liggur á bak við en venjulega, og má því búast við meira kappi en fólk hefir átt a"3 venjast hér. I kvöld á að keppa í 1C0 m., 200 m., 800 m. og 5000 metra hiaupi, tengstökki og kringlukasti. 1 100 m. hl. eru 4 menn, sem keppa, methafinn, Garðar Gísla- ®on, Helgi Eiriksson, sem fyrir istuttu hlióp á mettíma, Sveinbjörn Ingimundarson og Stefán Bjarna- Boh. Ekki er unt að sjá fyrir, hver vinna muni þetta hlaup. Garoar og Helgi eru svo líkir sem Btendur, og Sveinbjörn og Stefán hafa æft af kappi undir mótið, og má því búast við, að þeir geti orðið skeinuhættir, og einnig má búast við nýju meti. — 200 íh. falaupið er einnig erfitt að segja «m, hver vinnur, en liklega hefir Allir ættii að brunatry g@ja ^ strax! Nordisk Branðforsikring H.I. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalamboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. AustuFferðir frá W trerzh Vaðnes Til Torlastaða mánudaga og fðstudaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfasto'ðiim daginn et'tir kl. 10 árd. í Fljótshlíðina og Garðsauka mið- vikudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Björia Bl. Jérasson. — Sími 228. — — Simi 1852 — Garðar mestar líkur til að vinna, en mikið má vera, e'f hann verður ekki a"ð hlaupa á nýju meti- til þess. Hann má vara sig á Heiga, því að þegar á reynir, getur hann gert undraverk. Stefán og Svein- björn eru einnig hættulegir keppi- nautar. Geir "Gígja vinnur líklega á nýju meti i 800 m. hlaupinu, því að í þrjú síðustu skiftin hef- ir hann sett nýtt met á. þeirri vegalengd. Magnús Guð'björnsson, Geir Gígja og Stefán Runólfss5n (fceppa í 5000 metra hlaupinu. Ekki verður þar af sér dregið. Hlaupin í kvöld eru því eins og gerð fyrir áhorfendur, og er það sjaldgæft, því að vanalega má með nokkru móti spá, hver verður fyrstur. I langstökki keppir Þorgeir Jónsson frá Varmadal viö Reyk- vi'kinga, og má mikið vera, ef hann verour þeim ekki skeinu- hættur. Reidar Sörensen er einn- ig með og Helgir Garðar og Sveinbjörn. 1 kringlukiastí ætlar Þorgeir Jónsson &ð reyna að sefja met, og vonum við, allir íþróttavinir, að honum takist það. Stjórn I. R. lofar því, að áhorfendum skuli ekki leiðasto.og alt verði búið á Iiðiigum klukkutíma. Byrjað verð- ,ur stundvíslega kl. 8. Enginn sér eftir að fara út á völl í kvöld, því að hér hefir aldrei verið boðið upp á »jafn- góðar íþröttir. Kunnugur. Beztar oo ódírastar bifreiða- ferðir til Þingyalla frá alla daga. Austur að ðifusá og Sogsnrúallasunnudaga. Heim að kvðldl. Tii Hafnarfjarðar, tii Vifiisstaða frá Steindðri. góðu og ódýru eru komin aftur, verðið ffá kr. 13,00 til kr. 22,00 settið eftir stærðum. Alt af ódýf- ast í KLÖPP Laugavegi 28. Lítill drengur tapaði í gær, í Bankastræti, buddu með peningum og nafnmiða, finnandi beðin að gera aðvart i afgreiðslu blaðsins. allar skö- og gummi-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgísli Jónsson, Óðinsgötu 4. NÝJA BIO Bím breiði vegor og kvenfpðin. Sjónleikur i 8 þáttum. Leikinn af First National. Aðalhlutverk leika: Blanche Sweet. Ronald Colman. JBelle Bennett o. fl. Mynd þessi er leíkin af á- gætis leikurum, sem ekki láta neitt eftir liggja til að gera hana sem bezt úr garði, enda hefir félagið séð um gott efni, sem er þannig lagað, að sem flestir hefðu gott af að sjá. IÐNÓ Laugardag 6. sunnudag 7. áj kl. 8Va siðd. Solimann^SoIimanné Aðgöngum. kosta 2 kr. og fást í bókav. Sigf. Eymundssönar og við innganginn frá kl. 7. I EB • * • ¦¦ - m,1 í' Til Mnflvalla fara bifreiðar frá SÆBER6 á morgun (sunnudag). Fargjðid: i kassabil kr. 4,00, - í BUick kr. 6,00. Sæberg, simi 784, simi 784. Ansturferðir Sæbergs. Til Torlastaða m&nudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 i árd. og frá Torfastððum kl. 4 samdægurs. I FUdtshlfaina ittánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heiui daginn eftir. Sæberg. - Síml 784. - - Sími 784. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.