Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 30. október 1954. 245. blað. á Hann lifir i verkum sínum '**■ -~r m iwtiTi Minningarguðs|Djónusfa um prófessor Einar Jónsson, myndhöggvara, í dómkirkjunni í dag Prófcssor Einar Jónsson, myndhöggrari, var til graf ar 'borinn í fyrraöag við hlið foreldra sinna í kirkjagarð inum við Hrepyhólakirkju. Um morguninn flwtti bisk- up íslands, herra Ásmund- ur Gwðmundsson, bæn að heimili hans, og á leiðinni awstur var staðnæmzt að Galtafelli, fæðingarstað Ein ars. Sóknarprestur Hrepphóla kirkjw, séra Gunnar Jóhann esson, flutti líkræðuna og jarðsöng. Viðstaddir jarðar förina voru aðeins vinir og vandamenn, awk forseta- hjónanna, biskup landsins, og menntamálaráðherra. í dag kl. 2 c. h. fer svo fram minningarguðsþjón- wsta um hinn látna lista- mann í Dómkirkjunni að til hlwtan ríkisstjórnarinnar, og mun biskupinn, herra Ásmundur Guðmundsson, flytja minningarræðuna. Þótt prófessor Einar Jóns son, myndhöggvari, sé lát- inn mwn hann um langa framtíð lifa í verkwm sín- um meðal íslenzku þjóðar- innar. Hún mun ganga í Hnitbjörg hans og laugast list hans, sækja þangað feg wrð, sem gerir líf hennar bjartara, hugsjónirnar (^arfari og lífsskilninginn meiri. íslendingar eiga aðeins örfáa slíka syni sem Einar Jónsson, og í vitund þeirra skipar list hans öndvegi sem ekki verður rýmt wm aldir. Hinn sári harmwr, sem kveðinn er að eftirlif- andi eiginkonu hans og öðr í Reykjavík, sem ekkert vildi hafa saman við hann að sælda, sakir fátæktar hans. Fína fólkið er löngu gleymt, en Jónas lifir. Þegar raddir þeirra, sem kváðu upp slíkan dóm, um meistara í listanna ríki, eru löngu þagnaðar og gleymdar, mun próf. Einar Jónssón myndhöggvari lifa, því *„nú heyrir hann öldunum til“. A. E. Málverk af próf. Einari Jónssyni efíir Johar.nes N’elsen um aðstandendum við frá-, fall hans, er í nokkrum mæli harmwr allrar þjóðar innar. Prófessor Einar Jónsson fæddist að Galtafelli í Árnes sýslu 11. maí 1874 og.ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann sigldi 1893 til Kaup- mannahafnar og tók að læra höggmyndasmíði. Lauk hann námi í Listaháskólanum þar. Hann sýndi fyrst myndir sín ar í Charlottenburg 1901. — Eftir langa dvöl í .Höfn .ferð- aðist Einar víða og dvaldist í Róm, Vín, Ungverjalandi og víðár. Einnig var hann hálft þriðja ár í Bandaríkj- unum. Hann kom he:m 1920 og hefir átt heima i Reykja- vík síðán og stundað list sina. Þegar Hnitbjörg voru byggð og Safn Einars Jóns- sonar var stofnað varð hann iorstöðumaður þess, Eftirlif andi kona nans er Anna Ma- rie Mathilde, fædd Jörgen- sen. Jólaljósið. KVEÐJA „Nú heyrir hann öldunum til.“ Þann 18. okt. síðast liðinn, barst sú fregn út yfir landið, að próf. Einar Jónsson mynd höggvari væri látinn. Um líkt leyti í sama máiiuði á síðast liðnu ári, hneig annar merkur íslendingur í valinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson bisk up, mikill kirkjuhöfðingi. Því er hans minnzt hér nú, að hann og próf. Einar Jónsson voru ekki einungis samtíðar menn heldur og samherjar, báðir landsins æðstu prestar, þó Orðið væri boðað á tvenn an hátt. Einar Jónsson lét ekki þjóð sinni eftir neina niðja í venju | legum skilningi þess orðs, en! hann gaf henni til ævarandi j eignar, allt sitt ævistarf. Hnit j björgin, sem geyma listaverkl in mörgu og miklu eru heilög kirkja. Fegurra og sannara kristniboð á víst engin önnur bjóð. Ógíeymanlegt verður þeim, sem það hlotnaðist, að mega koma að kistu listamannsins þar sem hún stóð í fegursta salnum, undir Kristsmynd- inni fögru, umvafin íslenzka íánanum, fegurð og friði, ekki af þíssum heimi. Eitt fegursta líkneski mynd höggvarans er af konu, eig- inkonunni hans, „verndarengl :'num“. íslenzka þjóðin á að þakka henni, eins og sá, sem aldrei fær fullþakkað. | Heyrzt hafa þær raddir, að | Einar Jónsson væri ekki mik jill listamaður og jafnvel eng j inn. Á dögum Jónasar Hall- | grímssonar var fínt fólk hér Vor. Úr álögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.