Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 8
Erlent yfirUt: Fimmta stjórn Kehhonens 38. árgangur. Reykjavík, 30. október 1954. ' 245." felað. Þjóðverjar senda fullkomið hafrann- sóknaskip til íslands næsta sumar Fulltrúar íslands í aljijóðaljáírannsóknai’ “ Nauðsynlegt að framlengja H’r Oo í.» 1 ríkisframlag til landnáms- bygginga- og ræktunarsjóðs ráiiinu ei*u nýkomiiir heirj af farnli þess Blaðamenn ræddu í gær við Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóra, og Jón Jónsson, forstjóra I>iskidei!dar, en jieir eru nýkomnir heim af fundi alþjóðahfífrannsjknarráðsins, sem haldinn var í París dagana 3.—12. oktcber. Skýrðu þeir frá helztu störffím og niðwrstöðum fundarins, sem er sá fyrsti, er dr. Árni Friðriksson sat sem aöalritari ráðsins, en hann réðist til þess starfs um síðustu áramót og sá því-um undir- búning þessa fundar. Ilr ræ$ii Steingríms Steinþórssoitar, í gær Landbúnaðarráðherra, Steingrímur Steinþórsson, fylgdi tyeimur lagafrumvörpum úr hlaði við 1. umræðu á Alþingi í gær. Annars vegar var itm að ræða framlengingu á ríkis- framlagi til landnámssjóðs og byggingarsjóðs skv. lögum nr. 20/1952 um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveit- um, hins vegar oð framlengt verði enn um 10 ár árlegt rík- isframlag til ræktunarsjóös. ísland á tvo fastafulltrúa í ráðinu, þá Davíð og Jón, en auk þeirra sátu hann tveir ísl. sérfræðingar, dr. Her- mann Einarsson og Unn- steinn Stefánsson. Ráðið er vettvangur vísindamanna á sviði haffannsókna, og í því eiga sæti fulltrúar 13 Evrópu landa, þeirra, er lönd eiga að sjó frá Portúgal til Noregs, og auk þess ísland, England, írland og Finnland. Einnig voru áheyrnarfulltrúar frá fjölmörgum þjóðum og stofn unum. m. a. í fyrsta skipti frá Rússlandi og Póllandi. Skipt í nefndir. Alþ j óðahaf rannsóknarráð- ið hefir aðsetur í Kaupmanna höfn, en fundir þess, sem eru árlegir, eru haldnir þriðja hvert ár í öðrum lönd um. Formaður þess er Eng- lendingur, Dobson, og fór hann miklum viðurkenning- arorðum um störf Árna Frið rikssonar sem aðalritara, en það jafngildir framkvæmda- stjórastarfi. Starfsemi funda ráðsins er skipt í svæðanefnd ir, og tilheyrir ísland norð- vestur svæði, ásamt Færeyj- um og Grænlandi. Auk þess eru nefndir, sem hafa ákveð in viðfangsefni, t d. síldar- nefnd, laxa- og silunganefnd o. s. frv. Störf nefnda. í n.-v. nefndinni voru haldnir tveir fundir, og kom þar fram, að ísland mun halda áfram fiskirannsókn- um á líkan hátt, en þó í stærri stíl en áður. Þrír fiski fræðingar eru eða hafa bætzt í hópinn. Aðalsteinn Sigurðs son hefir hafið störf hér heima og fæst hann einkum við rannsóknir á flatfiskum. Ingvar Hallgrímsson er að ljúka prófi um þessar mund- ir í Noregi, og hefir hann sér menntað sig í svifrannsókn- um. Jakob Magnússon stund ar nám í Kiel, einkum við rannsóknir á karfa, og vakti Fundur Framsókn- armanna á Suð- urnesjum Fundur Framsóknar- manna á Suðurnesjum og Keflavíkurflugvelli verður haldinn í Bíóhöllinni í Kefla vík mánudaginn 1. nóv. kl. 9 síðdegis. Á fundinum mæta dr. Kristinn Guðmundsson utan ríkisráðherra og Eystelnn Jónsson, fjármálaráðherra. Nánar verður sagt frá fund inum síðar. það mikla athygli á fundin- um, að ísland skyldi sér- mennta mann í karfarann- sóknum. Karfinn er orðinn þýðingarmikill fiskur fyrir íslendinga, og verður enn þýðingarmeiri í framtíðinni. Hefir Jakob gert athyglis- verðar rannsóknir á karfan- um, en lifnaðarhættir hans eru enn mjög á huldu. Rannsóknir við ísland. Á hinmn fundi nefndarinn ar var skýrt frá rannsóknum er verða á n. k. ári. Þjóöverjar koma hingað til lands tvisv- ar næsta sumar á mjög full komnu, nýju rannsóknar- skipi, Anton Dohrn, sem er smíöað sem tveggja þilfara togari, 800 smálestir að stærð. Munu þeir aðallega rann- saka karfa, upsa og þorsk. Munu ísl. fiskifræðingar hafa samvinnu við þá svo og aðra útlendinga, sem hér munu rannsaka fiskigöngur, en jrað eru Skotar, Nófðmenn og Danir. Á fundinum fluttu erindi af íslands hálfu dr. Hermann Einarsson um út- breiðslu fiskseiða við íslands strendur, og sýndi hann jafn framt kort af helztu hrygn- ingarstöðum við landið, og Jón Jónsson um þorskmerking (Framhald á 7. síðu). Moti Zatopcks hnckkt París, 29. okt. — Á frjálsí- þróttamóti í Boleslaw í Tékkó slóvakíu bætti S. Jungwirth tékkneska metið í 3000 m. hlaupi, en Emil Zatopek átti það. Hljóp Jungwirth á 8:03, 4 mín. NTB-Osló, 29. okt. Dagana 12. og 13. okt. s. 1. var heldur en ekki glatt á hjalla í leigu íbúð nokkurri í úthve'rfi Osló brogar. Þar stóð á stokkum vínfat fullt af afríkönsku koníaki, 60% af áfengis- magni. Öllum var heimill sop inn, menn komu og teyguðu stórum og fóru fullir. Flýgur fiskisaga. En fiskisagan flaug, bg brátt vissu allir í götunni og þó víðar, hvar hægt var að fá sér „sjúss“, svo að aldréi þraut þvöguna umhverfis fatið, unz það var tæmt. Vöknuðu i fætur. Hamagangurinn umhverf- is fatið var stundum svo mik III, að þeir, sem næstir stóðu Adenauer vill ör- yggisbandalag Austur- og V-Evrópu Washington, 29. ckt. Aden- auer kanslari V.-Þýzkalands hélt ræðu í dag í blaðamanna klúbbnum í Washington. Stakk hann þar upp á því að löndin í V.-Evrópu og komm únistaríkin í austri gerðu með sér samning um öryggismál, þar sem þau lofa að gera ekki árás hvort á annað. Tilgangs laust hefði þó verið að gera slíkan samning, fyrr en lýð- ræðisríkin hefðu skapað sér varnir, sem tryggt gætu frelsi þeirra og öryggi. Það yrði að gera Ráðstjórnarríkjunum það Ijóst, að þýðingarlaust væri i framtíðinni að þröngva kommúnisma upp á heilar þjóðir með valdi. T ví menningskeppni Bridgefélagsins Eftir 3 umferðir í tvímennings- keppni meistaraflokks Bridgefélags Reykjavíkur er staða 16 efstu par- anna þannig: Ásm. Pá’sson-Xndriði Pálsson 360,5 Jóh. Jóhannss.-Vilhj. Sigurðss. 358,5, Gunnl. ICristj.-Stef. Stefánss. 352 Sigurhj. Pét.-Örn Guömundss. 346,5 Gunnar Guðm.-Gunnar Pálss. 334 Eggert Ben.-Guðm. Ó. Guðm. 333,5 Brynj. Stef.-Guðl. Guðm. 333 Einar Þorfinns-Hörður Þórðar 331,5 Árni M. Jónss.-Kristj. Kristj. 331 Kl. Björnss.-Sölvi Sigurðss. 329,5 Baldur Ásgeirs.-Björn Kristj. 328,5 Ásbj. Jónss.-Magnús Jónass. 328,5 T. Péturss.-Þórh. Tryggvas. 322,5 Herm. Jónss.-Jón Guðmundss. 319 Ásm. Ásg.-Hafsteinn Ólafs 318,5 Hilmar Ólafsson-Ól. Karlss. 318 Alls verða spilaðar sjö umferðir og verður sú næsta á sunnudag. vöknuðu í fætur við austur- inn Náðu fatinu í uppskipun. Þetta ágæta koníaksfat var annars stoliö. Hafnar- verkamenn stálu því við upp skipun og bögsuðu því síðan heim til eins þeirra. Hug- myndina fengu þeir, er vín fat, sem þeir voru áð skipa upp nokkru áður, laskaðist, svo að leki kom að því. Var það sett inn í skúr þar ná- lægt, og verkamenn drukku nokkuð úr því, en settu þó meira á flöskur og hvers kon ar önnur ílát, sem þeir fundu og höfðu hcim með sér. Áfengi fyrir 17 þús. kr. Lögreglan hefir undanfar- ið unnið að rannsókn þessa „Er nauösynlegt,“ mælti ráðherrann, „að þessi fram- lög haldist eins og verið hef- ir. Hefir mikig verið unnið að því á undanförnum ár- um að reisa nýbýli bæði ein- stakleg nýbýli og nýbýli í byggðahveríum. Var áætlað í fyrstu, að árlegt framlag til þessarra sjóða mundi nægja í 10 ár, en nú er sýnilegt, að svo mun ekki verða og er því farið fram á framlengingu til 10 ára í viðbót. Reist hafa verið kringum 80 nýbýli á ári síðan 1947. Ef þetta hefði ekki verið gert, er sýnilegt, að það mundi mjög hafa aukið á brottflutn ing fólks úr sveitunum. Unnið hefir verið að stofn un nýbýlahverfa og hafa 10 slík hverfi þegar verið stofn uð, og búið er að tryggja land undir það ellefta. 80 býli munu verða í þessum hverfum. Nokkru meira fé mun þurfa til nýbýla í byggðahverfunum, en hinna einstaklegu býla. Alþingi og Eftir að Nasser forsætis- ráðherra var sýnt banatil- ræðið á dögunum, varð mikil ókyrrð í landinu. Beindist ólgan gegn Bræðralaginu, sem var talið standa að baki máls og telur, að verðmæti þess áfengis, sem hafnar- verkamenn hafa klófest með þessum eða öðrum hætti, nema að verðmæti allt að 17 þús. norskra króna. íþróttanámskeið á Akureyri og Dalvík Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Axel Andrésson, íþrótta- kennari, hefir nýlega haldið tvö íþróttanámskeið á vegum knattspyrnuráðs Akureyrar. Lauk þessum námskeiðum 6. okt. með sýningum í Varð- borg. Var sýnt í þremur flokk (Framhald á 7. síðu). nýbýlastjóm eru þó einhuga um aö halda þessum tilraun um áfram, enda of snemmt að dæma um árangur þeirra enn. 1947—1953 hefir verið sam þykkt að stofna um 460 ein- stakleg nýbýli. Er nokkur hluti þeirra þó enn á undir- búningsstigi. Er hér um að ræða sterkan þátt í því að halda fóíkinu í sveitinni, (Framhald á 7. síðu). Elztl Isorgari Mý- vatnssvoitar níraoðnr Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. Elzti borgari Mývatnssveit ar er níræður í dag. Það er Margrét Benediktsdóttir á Skútustöðum. Hún er fædd að Ytra-Fjalli í Aðaldal, en var lengst af vinnukona á Arnarvatni. Síðar fluttist hún til Skútustaða og hefir dvalið þar allmörg síðústu ár. Hún er enn sæmilega ern. tilræðinu, og mun ríkisstjórn inni hafa verið ósárt um, enda Bræðralagið lýst yfir andstöðu við stjórnina. Að undirlagi Bræðralagsins. Tilræðismaðurinn hefir nú játað, að leynisamtök innan Bræðralagsins hafi skipað honum að drepa forsætisráð herrann, enda þótt .foringjar þess hafi áður borið af sér alla ábyrgð í því efni. Verð- mæti eigna þeirra, sem gerð- ar voru upptækar, nemur fleiri hundruðum egypzkra punda. Ríkisarfi Persíu ferst í ffugslysi Telieran, 29. okt. Óttazt er, að Ali Reza prins og ríkisarfi í Persíu hafi farizt í flug- slysi. Keisarinn, bróðir hans, átti 35 ára afmæli í dag, og fór prinsinn í gær frá Gorgan í N.-Persíu í flugvél, en hún hefr ekki komið fram enn þá. Ákafri leit er haldið uppi í lofti og á landi að flug vélinni. Keisarinn hefir af- lýst öllum afmælisfagnaði. Stálu fati af afríkötisku koníaki i uppskipun og settu á stokka heima Bræöralag Múhameðs bannaö í Egyptalandi Kaíró, 29. okt. — Ríkisstjórn Egyptalands hefir leyzt upp Bræðralag Múhameðstrúarmanna. Lögregluþjónár stánda nú vörð í aðalstöðvum Bræðralagsins í Kaíró svo og í öljMjn skrifstofum þess, 200 talsins, sem dreifðar eru víðs vegar um landið. 500 menn úr Bræðralaginw hafa verið ham tekn- ir. Allar eignir félagsskaparins voru gerðfír upptækar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.