Alþýðublaðið - 08.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1927, Blaðsíða 1
AlÞýðubla Gefið út af Alþýðuflokknum S.4MLA BÍO Ingólfsstræíi. Ben HAr i verður sýndur i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bió frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. 1 H.F. VÍSKIPAFJEL/ ISLANDS „Esja éi ier héðan í fyrra* jnálið M. 10 vestur 'óg norður kring um land. Eriemd símskeytl. Khöfn, FB., 6. ágúst. Dómsmorð. Frá Boston er símað: Ríkisstjór- •inn í Massachusetts hefir neitáð að náða sameignarsinnana Sacco og Vanzetti, sem dænidir voru til dauða fyrir morð. Ákvörðun rík- isstjórans vekur gremju víða um heim, enda er það álit fjölda rnanna í öllum löndum, að Sacco og Vanzetti séu saklausir. Gremja verkalýðsins. Auðvaldssendiherrar óttast. Frá París er símað: Alþjóða- fundur vefklýðsfélaga hvetor til mótmælafunda út af dóminumum Sacco og Vanzetti. Enn fremur halda frakkneskir sameignarsinn- ar mótmælafundi. 1 Axgentínu eru hafin verkföll í mótmælaskyni og liafa þar orðið óeirðir út af þessu tnáli. — Sendiherrar Bandarikj- anna í Frakklandi og Argentínu hafa beðið um lögregluvernd af ótta við árásir, Ýms vinstriblöð og einnig hægriblöð mótmæla dóminum. Árangurslaus skollaíeikur- Frá Genf er símað: Flotamála- ráðstefnunni er lokið án pess, að nokkur árangur hafi af orðið, vegna -ágreinings Bandaríkjanna og) Englands um heildarstærð flot- Brimabótaf élagið Nyc danske Brandforsikrings Selskab eittaf allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi fectri vátryggingarkJSr. ^W Dragið ekki að vátryggja par til i er kviknað 1K Aðalumboðsmaður fyrir Island er Sighvatnr Bjarnason, JLmtmannsstíg 2. Ódýrt fyrir bðrn: Munnhörpur frá 35 au. Boltar frá 25 au. Skip frá 35 au. Fuglar frá 50 au. Myndabækur frá 50 au. .Spiladósir frá 1 kr. Hnífapör frá 90 au. Kubbakassar frá 1,50. Bollapör með myndum frá 75 au. Diskar, könnur o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Sími 915. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að ástkær eiginmaður minn og sonur okkar, Jóhann Snjóllsson, and- aðist f Landakotsspitala 7. þ. m. Jarðarförin verður ákveð" in siðar. Gællaug' Eyjólfsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Snjðlfur Jónsson. anna og smálestafjölda einstakra skipategunda. Bandaríkin kröfðust aoallega .stórra skipa, England margra lítilla beitiskipa. Synt yfir Ermársund. Frá Lundúnum er símað: Eng- lendingur aö nafni Temrne hefir synt yfir Ermarsund. Khöfn, FB., 7. ágúst. Gremjan yfir réttarmorðunum. Frá New-York-borg er símað: Fjórar tilraunir hafa verið gerð- ar hér, í borg til pess að valda tjóni með sprengin'gum. Spreng- ingartilraunir pessar voru gerðar á járnbrautarstöðvum neðanjarð- arbrautanna. Stórtjón varð af sprengingunum, en manntjón litið. Slík sprengjutilræði hafa verið gerð víðs vegar um Bandaríkin og eru talin hermdarverk í mót- mælaskyni gegn líflátsdómi Sacco og Vanzetti. Frá Stokkhólmi er símað: Mót- mælaverkfall út af líflátsdóminum hefir verið hafið í verksmiðjum General Motors, Flotamálaskollaleikur 1931. Frá Lundúnum er símað: AII- flest blöðin í Bandaríkjunum bú- ast við ensk-amerískri samnings- tilraun til pess að undirbíia flota- málaráðstefnu 1931, til þess að endurskoða sampykt pá viðvikj- andi flotamálum, er kend er við Washington. Fjallgöngur í Noregi. Samkvæmt frásögn Nikulásar Friðrikssonar. Alþýðublaðið hefir aftur átt tal við Nikulás Friðriksson, umsjón- armann við Rafmagnsveitu Rvík- ur, um það, sem honum var hug- leiknast af því, sem borið hafði fyrir augu hans og eyru á meðan hanh dvaldi i Björgvin. Að þessu sinni taiaoi hann einkum um f jall- göngur. Norðmanna. Sá er háttur þeirra, sagði hann, þar á meðal Björgvinjarbúa, að fólkið streymir upp í fjöllin á sunnudögum og hátíðum, ungir og gamlir. Þar dvelur unga fólk- ið marga fagra vor- og sumar- sunnudaga frá morgni til kvölds og nýtur fjallaloftsins og nátt- úrufegurðarinnar. Kyndir það þá oft bá.l þar uppi og hitar sér kaffi við útield. Björgvinjarbúar . höf ðu líka frá mörgum vetrarferð- um að segja, því að þá eru fjall- ferðirnar einnig tíðar mjög. Pá NYJA BIO Muústme sjónleikur í 7 þáttum um íorlög r» stu friðleikskon- unnar á dögum Lúðviks XV. Aðalhlutverkin leika: Pola Negri, Emil Jannings, Marry Liedtke. Þegar pessi mynd var gerð, þótti hún taka öllum öðrum myndum fram; og enn í dag er hún talin meistaraverk kvikmyndanna, pótt nú sé nokkuð langt siðan hún var gerð og margar góðar mynd- ir gerðar síðan. Reyklð Philip Morris heimsfræou cigarettur: De by, Morisco, Cambridge, Blues, Miss Mayfair, Duma nr 1. í heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h.f. þjóta Norðmenn á skiðúm og hressa sig og sækja þrótt í þau ferðalög. Þegar snjóinn hefir tekið !upp í nánd við byggðina, fer ungt fólk oft með járnbrautarlestunum upp á hálendið með skíðin sín þangað, sem er snjór. Þykir því þau ferðalög mjög skemtileg, og heilsusamleg eru þau. Það vita þeir, sem reyna. Nikulás hafði komist í kynni við suma af þess- um skíðaförum og séð, hve góð áhrif þær höfðu á þá. — Við Is- lendingar ættum að læra fjall- göngur af frændum okkar Norð- mönnum, okkur til skemtunar og heiisubótar, sagði hann að lokum. Fræðslumálastjóraembættið hefir verið veitt Ásgeiri Ás- geirssyrii, sem áður var settur 1 fræðslumálastjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.