Alþýðublaðið - 08.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðoflokknunv 1927. Mánudaginn 8. ágúst 181. tölublaö. GAMLA Bí® Ingólfsstræíi. verður sýndur i kvöld kl. 9. Aðgönguraiðar seldir í Gamla Bió frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. ISLANDS iíiiiiiiiiiii' Esja ii BrHiiabótafélagið Nye danske Brandforsikrings Selskab eittaí allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Mvergi fcetri vatryggingarkjur. Ðragið ekki að vátryggja par til i er kviknað Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Slgkv'afua* Bjariiasony Amtmannsstíg 2. íer héðan í fyrra- m á I i H kl. 10 vestur og norður kring um land. Erl©má sfimskey tl. Khöfn, FB., 6. ágúst. Dómsmorð. Frá Boston er símað: Rikisstjór- ínn í Massachusetts hefir neitað að náða sameignarsinnana Sacco og Vanzetti, sem dæmdir voru tii dauða fyrir morð. Ákvörðun rík- isstjórans vekur grernju víða um lieim, enda er paö álit fjölda inanna í öllum löndum, að Sacoo og Vanzetti séu saklausir. Gremja verkalýðsins. Áuðvaldssendiherrar óttast. Frá París er símað: Alpjóða- fundur verklýðsfélaga hvetur til mótmælafunda út af dóminumum Sacco og Vanzetti. Enn fremur Ihalda frakkneskir sameignarsinn- ar mótmælafundi. f Argentínu eru luifin verkföll í mótmælaskyni og hafa jiar orðið óeiröir út af jþessu máli. — Sendiherrar Bandaríkj anna i Frakklandi og Argentínu hafa beðiö um lögregluvernd af ótta við árásir. Ýms vinstriblöð og einnig hægriblöð mótmæla dóminum. Árangurslaus skollaleikur- Frá Genf er símað: Flotamála- ráðstefnunni er lokið án pess, að nokkur árangur hafi af orðið, vegna -ágreinings Bandaríkjanna <og Englands um heildarstærð flot- Ódýrt lyrlr bðrn: Munnhörpur frá 35 au. Boltar frá 25 au. Skip frá 35 au. Fuglar frá 50 au. Myndabækur frá 50 au. Spiladösir frá 1 kr. Hnifapör frá 90 au. Kubbakassar frá 1,50. Bollapör með myndum frá 75 au. Diskar, könnur o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Simi 915. Hér með tilkynnist vínum ocj vandamönnum, að ástkær eiginmaður minn og sonnr okkar, Jóhann Snjólfsson, and- aðist i Landakotsspitala 7. p. m. Jarðarförin verður ákveð- in siðar. Gæflaug Eyjólfsdóttir. Guðrán Jónsdóttir. Snjólfur Jónsson. anna og smálestafjölda einstakra sMpategunda. Bandaríkin kröfðust aðallega stórra skipa, England margra lítilla beitiskipa. Synt yfir Ermarsund. Frá Lundúnum er símað: Eng- lendingur að nafni Temme befir synt yfir Ermarsund. Khöfn, FB., 7. ágúst. Gremjan yfir réttarmorðunum. Frá New-York-borg er símað: Fjórar tilraunir hafa verið gerð- ar hér í borg til þess að valda tjóni með sprengingum. Spreng- ingartilraunir þessar voru gerðar á járnbrautarstöðvum neðanjarð- arbrautanna. Stórtjóu varð af sprengingunum, en manntjón litið. Sjík sprengjutilræði hafa verið gerð víðs vegar um Bandarikin og eru talin hermdarverk í mót- mælaskyni gegn líflátsdómi Sacco og Vanzetti. Frá Stokkhóimi er símað: Mót- mælaverkfall út af líflátsdóminum hefir verið hafið í verksmiðjum General Motors. Flotamálaskollaleikur 1931. Frá Lundúnum er símað: All- flest blöðin í Bandarikjunum bú- ast við ensk-amerískri samnings- tilraun til þess að undirbúa flota- málaráðstefnu 1931, til þess að endurskoða samþykt þá viðvikj- andi flotanxálum, er kend er við Was^hington. Fjallgöngur í Noregi. Samkvæmt frásögn Nikulásar Friðrikssonar. MYJA BIO ladame sjónleikur í 7 þáttum um forlög t» stu fríðleikskon- unnar á dögum Lúðviks XV. Aðalhlutverkin leika: Pola Negri, Emil Janmings, Marry Liedtke. Þegar þessi mynd var gerð, þótti hún taka öllum öðrum myndum fram; og enn í dag er hún talin meistaraverk kvikmyndanna, þótt nú sé nokkuð langt síðan hún var gerð og margar góðar mynd- ir gerðar síðan. Alþýðublaðið hefir aftur átt tal við Nikulás Friðriksson, umsjón- arniann við Rafmagnsveitu Rvík- ur, um það, sem honum var hug- leiknast af því, sem borið hafði fyrir augu hans og eyru á rneðan hann dvaldi í Björgvin. Að þessu sinni talaði hann einkum um fjall- göngur. Norðmanna. Sá er háttur þeirra, sagði hann, Jrar á meðal Björgvinjarbúa, að fólkið streymir upp í fjöllin á sunnudögum og hátíðum, ungir og ganilir. Þar dvelur unga fólk- ið marga fagra vor- og sumar- sunnudaga frá rnorgni til kvölds og nýtur fjallaloftsins og nátt- úrufegurðarinnar. Kyndir það þá oft bál þar uppi og hitar sér kaffi við útield. Björgvinjarbúar höfðu líka frá mörgum vetrarferð- um að segja, því að þá eru fjall- ferðirnar einnig tíðar mjög. Þá Reyldð Philip Morris heimsfrægu cigarettur: De by, Morlseo, Cambridge, Blues, Miss Mayfair, Duma nr 1, í heildsölu hjá T ó b aksverslun tslands h.f. þjóta Norömenn á skíðum og hressa sig og sækja þrótt í þau ferðalög. Þegar snjóinn hefir tekið aipp í nánd við byggðina, fer ungt fólk oft með járnbrautarlestunum upp á hálendið með skíðin sin þangað, sem er snjór. Þykir því þau ferðalög mjög skemtileg, og hieilsusamieg eru þau. Það vita þeir, sem reyna. Nikulás hafði komist í kynni við suma af þess- um skíðaförum og séð, hve góð áhrif þær böfðu á þá. — Við ís- lendingar ætturn að læra fjall- göngur af frændum okkar Norð- mönnum, okkur til skemtunar og heilsubótar, sagði bann að lokum. Fræðslumálastjóraembættið hefir verið veitt Ásgeiri Ás- geirssyrii, sem áður var settur fræðslumálastjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.