Tíminn - 12.12.1954, Blaðsíða 5
282. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 12. desember 1954.
5.
Nýjar bækur á bókamarkaðinum
Þjóðsögur og ævintýri Jóns Árna-
sonar í nýjum viohafnarbúningi
íslenzkar þjóðsögur og æv-
intýri. Safnað hefir Jón
Árnason. Ný útgáfa. Árni
Böðvarsson og Bjarni Vil-
hjálmsscn önnuðust útgáf-
una. — I.XXIII+700 bls., 20
heilsíðumyndir. II.XXXVIH
+590 bls., 31 lieilsíðumynd.
Bókaútgáfan Þjóðsaga, Rvík
1954.
1845—1864.
Tæpir ellefu tugir ára eru
liðnir frá því að Magnús
’Grímsson og Jón Árnason
tóku að „safna öllum þeim
alþýðlegu fornfræðum", sem
þeir gátu komizt yfir. Þeir
voru þá báðir ungir menn,
Magnús tvítugur, en Jón 26
ára. Þeir voru samvistum einn
vetur í Bessastaðaskóla og
urðu góðir vinir. Báðir höfðu
þeir lesið Kinder- und Haus-
márchen Grimms-bræðra, og
er þetta eitt fjölmairgra
dæma um það, hversu íslend
ingar hafa jafnan fylgzt vel
með því, er gerðist í andlegum
efnum í. öðrum löndum, en
Kinder- und Hausmárchen
komu ú't' á árunum 1812—22.
Þrjátju áruih síðar gáfu Jón
og Magnús út í Reykjavík ís-
lenzk '■^efintýri,: en Þjóðsögur
Jóns Á.rnasonár, sem helgað
ar eru „hinúm ágæta fræði-
mannaöldungi Jakob Grimm,
höfuntíi alþýðlegrar sagna-
fræði“ komu út í Leipzig 1862
—64, en Grimm Jézt 1863.
Þá voru ekki liðin nema 18
ár frá því að Jón og Magnús
hófu söfnun sína. En það
flýtti mjög fyrir útgfunni, að
Kónrad Maurer prófessor við
háskólann í Munchen, Jón
Sigurðsson og Guðbrandur
Vigfússon greiddu fyrir útgáf
unni. Ég get þessa vegna þess,
að mér þykir undrum sæta,
hversu greiðlega þetta stór-
virki hefir unnizt. Mjög marg
ir Jögðu þar hönd að, en sam
göngur allar tregari en nú.
1914—1939.
Fá rit hafa íslendingar eign
azt ágætari 'eri Þjóðsögur Jóns
Árnasonar, énda hafa þær
álíá tíð verið ástsælar. Það
var því að vonum, að fyrsta
útgáfa yrði brátt lesin upp
til agna. Hún var uppseld
„löngu fyrir aldamótin síð-
usibu“, en 1914 ákvað Sögufé-
lagið að gefa . Þjóðsögurnar
út* að nýju. Heimsstyrjöldin
fyrri tafði þá útgáfu mjög,
enda var henni ekki lokið
fyfr en 1939, þótt hafin væri
1925.
,'A
Ngv. 1953—nóv. 1954.
Árni Böðvarsson og Bjarni
Vilhjálmsson byrjuðu að
viþna að nýju útgáfunni í
n^v. 1953, og nú er henni lok
ið, bæði bindi prentuð og
bundin og komin á markað.
Ég get ekki.stillt mig um að
be;nda á þettá, því að af því
má glöggt sjá, hvert ásmegin
okkur hefir vaxið frá því í
fyrri heimsstyrjöld. Þá brast
qkkur svo afl, að fleiri ár
þurfti þá mánuð nú til
að vinna sáma’ verk og gefa
sama rit út. Þetta má benda
til vegar.
En það er ekki með öllu
rétt að tala hér um sama verk
Jón Arnason, þjóðsagnaritari
og sama rit. Nýja útgáfan af
þjóðsögum Jóns Árnasonar
hefir krafizt miklu meira
starfs en útgáfan 1925—39
og hún er á ýmsa lund frá-
brugðin henni. Það er með
öllum ólíkindum, að tveir
menn skuli hafa getað leyst
þetta verk af höndum á ekki
lengri tíma.
Þessi útgáfa er að sumu
leyti fyllri en fyrri útgáfur.
Hér eru teknar nokkrar sög
ur, sem eru ekki í fyrri útg.
Þá eru margar myndir, eink
um af forvígismönnum 1. út-
gáfu og rithönd ýmissa sagna
manna, í nýju útgáfunni, auk
þess sem hún er skreytt göml
um stöfum. En mestur er þó
munur á texta þessarar út-
gáfu og þeirrar fyrri.
Þykir mér trúlegt, að marg
ur spyrji: Ætla nú Árni og
Bjarni að fara að endurbæta
verk Jóns Árnasonar?
Ekki ætla þeir að gera það,
því að verk Jóns standa. En
þeir hafa í sumum greinum
annað lag en Jón. í eftirmála
þeirra Árna og Bjarna segir:
„Þar sem svo er háttað, að
sagan hefir fundizt i handriti
sk.rásetjara er hún í þessar
nýju útgáfu prentuð eftir
því....“ Hvað felst i þessari
athugasemd? Það, að Jón
Árnason hefir ekki einungis
talið sér skylt að safna sög-
um, heldur einnig að vera rit
stjóri safnsins. Og hann hefi"
talið það vera ritstjóraskyldu
sína að „leiðrétta“ ýmsar sög
ur. Leiðréttingar þessar eru
gerðar af ást á íslenzkri tungu
og umhyggju fyrir þjóðsög-
unni. Ef Árni og BjarnLættu
að stjórna útgáfu á syrpu af
líku tæi og Jón hafði undir
höndum, þá ætla ég, að þeir
rhyndu fara eins að og Jón
gerði. Að minnsta kosti yrði
þeim ekki erfiðislaust að láta
það ógert. En hvað réttlætir
þá gerðir þeirra nú?
Jón breytir sögum til þess
að þær séu í alþýðlegum sagna
stíl og séu óspilltar af röngu
eða smekkvana máli. Ég leiði
hjá mér að meta, hvort breyt
ingar Jóns hafi ætíð orðið á
þann veg, sem hann hefði
sjálfur kosið. Þeir, sem vilja,
geta borið textana saman, og
munu þeir sjá,-að sumt i nýju
útgáfunni er orðrétt eftir
fyrri útgáf.unni í samræmi við
þær reglur, er útgefendur
gera grein fyrir í eftirmála,
en aðrar sögur eru svo breytt
ar, að vart finnst óhreyfð
lína, og dæmi eru um það,
að fellt hafi verið úr sögum
í fyrri útg., svo að andi þeirra
gerbreyttist. Fyrir þessar sak
ir er stílmunur allverulegur
á ýmsum sögum í útgáfunum.
En hér kemur að alvarlegu
umhugsunarefni: Þörf tung-
unnar og frásagnarlistarinn-
ar á því að vara sig á vinirni
sínum. Vera má, að málfar
á þjóðsögum Jóns sé hreinna
eftir leiðréttingar hans en áð
ur, en það er einhæfara og
orðfærra, stíleinkenni og höf j
undarmörk hafa týnzt. Málið
er fátækara eftir en áður.
Hér kemur að sama vanda
og hver móðurmálskennari
glímir við. Hann kemst ekki
hjá því að berjast gegn ýmiss
konar málspjöllum, en mest
veltur þó á jákvæðu starfi
kennarans, að leiða nemend
ur sína að uppsprettum máls
ins sjálfs, svo sem það streym
ir af vörum starfandi fólks í
lífi eða sögn. Skólamál hlýtur
þó ávallt að vera einhæft,
móðurmál verður að læra ann
ars staðar. Sjónarmið Árna
og Bjarna viðurkennir rétt
hins skólalausa alþýðumáls
og lifandi lesti og kosti per-
sónulegra sagnamanna. (En
þess á milli eru þeir iðnir að
gegna nauðsynlegu og agandi
hlutverki leiðréttingamanns-
ins).
Þá hafa útgefendur vikið
mjög frá greinarmerkjasetn-
ingu fyrri útgáfu, og vænti ég,
að ýmsum líki það vel en öðr
um miður. Þjóðsaga er í eðli
sínu til sagnar, en ekki lestr
ar. Því er hæpið, að sam-
ræmd greinarmerkjasetning
falli að henni. Og hér gegnir
sama máli og um málfærið,
að samræmingin er þráfald-
lega marklaus og gagnslaus.
Engu að síður verður vart hjá
því komizt í skólum að kenna
samræmda greinamerkjasetn
ingu og samræmda stafsetn-
ingu. Þó virðist mér útgefend
ur óþarflega sparir á komm-
urnar. En mér finnst málfæri
á þessari útgáfu nær móður-
máli mínu en annað ritmál,
sem ég hef lesið fyrr eða sið
ar. Þykir mér ekki ósennilegt,
að nokkur styrr kunni að rísa
af málfæri og greinamerkja-
setningu í útgáfu þessari og
einnig, að hún verði þörf á-
minning um, að skólar geta
ekki i eðli sínu kennt móður-
mál, þrátt fyrir allt hjal, yfir
lýsingar og samþykktir þar
um. Engu að síður verður móð
urmálskennsla ávallt og þarf
að vera höfuðgrein í flestum
skólum.
Þá er gert ráð fyrir því, að
i nýju útgáfunni verði birtar
í þriðja bindi, ásamt sjálf-
sögðum efnisskrám, helztu
sagnir, sem geymdar eru í
handritasöfnum Jóns Árna-
sonar, en eru ekki prentaðar
í þjóðsögum háns. Verður því
verk þetta í heild meira og
nær uppruna þjóðsagnanna
en útgáfa Jóns.
Hver skynugur lesandi veit,
að frásagnir af bókum, ekki
sízt rétt fyrir jólin, eru eink
um til þess að vekja athygli
(Framhald & 8. sí5u.)
Komið víða við á löngum ævi-
farii austan hafs og vestan
Komið víða við nefnist bók, sem Norðri hefir gefið út og
geymir endurminningar og sagnaþætti Þórarins Grímssonar
Víkings. Ilöfundur er áður vel kunnur af ýmsum greinum
sínum í blöðum og tímaritum cg frásögnum í útvarpi.
jarðskjálftanum mikla í Þing-
eyjarsýslu 1885. Þá koma
nokkrar svipmyndir frá æsku-
árunum, getið hins snjalla
kennara Guðmundar Hjalta-
sorfár. Allýtarleg og athyglis-
verð frásögn er af félagslífi í
Kelduhverfi á uppvaxtarárum
Þórarins.
Þá má geta þátta um hr.ein-
dýraveiðar, hesta, bernskujól
o.fl. Eftir þetta kemur alvara
lífsins, hjúskapur og búskap-
ur, og síðan ferðasaga til
Ameríku, en þangað fluttist
Þórarinn með fjölskyldu sína
hálffimmtugur allt vestur til
Kyrrahafsstrandar. Dreif þar
margt söguríkt á dagana. Svo
kemur Þórarinn aftur heim og
gerist nú bóndi að Vattarnesi
við Reyðarfjörð. Síðustu ár
hefir Þórarinn búið í Reykja-
vík.
Öll frásögn þessarar bókar
er lifandi, stuttorð og greinar-
góð, en jafnframt hófsöm og
mild.
Þórarinn Grímsson Víkingur
í bók þessari rekur Þórar-
inn æviferil sinn, en hann er
orðinn allviðburðarikur. Hefst
frásögnin á bernskuárum
norður í Kelduhverfi og er
þar hugnæm lýsing á þeirri
sveit. Þá kemur frásögn af
Sólarsýn Ara Arnalds er heið
Ari Arnalds, sem nú er
kominn á níræðisaldurinn,
hefir enn bætt fallegri bók
við ritsafn sitt hinni þriðju
og nefnist hún Sólarsýn.
Fyrsta bók Ara, árið 1949,
var að meginefni minning-
ar hans sjálfs frá æsku og
uppvexti, námsárum og svo
starfsárum á fyrsta tug ald-
arinnar. — Hanr. átti á náms
árum sínum erlendis við
þungan sjúkdóm að etja og
dvaldist þá á heilsuhæli í
Norvegi. Þar hreyfst hann
með sjálfstæðis- og skilnað-
arbaráttu Norðmanna. En um
þær mundir var Norðmönnv
um loks nóg boðið og þeir
hrundu af sér okinu árið
1905 með því rösklega átaki,
sem lengi mun í minnum
haft í sögu Norðurlanda. —
Ætla má að hugarfar og
skoðunarháttur Ara í sjálf-
stæöisbaráttu hans eigin þjóð
ar hafi allmjög mótast við
þessi kynni, enda gerðist
hann einn skeleggasti liðs-
maður þeirrar fylkingar, er
lengst gekk í kröfum um
fullt þjóðarsjálfstæði. Hann
var og einn þeirra þingmanna
sem kosnir voru 1908, til þess
að hrinda „uppkastinu“ sæla.
— Og þótt í’firlægðin nú
mildi allar línur og finni
málsvarnir og dýpri skiln-
ing á afstöðu manna og
ágreiningi þeirra ára, bland-
ast engum huvur um það.
að á árunum 1907—1908. réð
ust örlög íslendinsra í sjálf-
stæðisbarát.tunni. Vegna úr-
slitanna þá, unnu beir full-
rn.sigur fyrr en ella hefði
orðið. - En fyrir bví er hér
á þetta drep:ð. að fyrsta bók
Ara Arnals, M’nningar hefir
að geyma ómetanlegan fróð-
leik um þetta rnesta örlaga-
tímabil í sjálfstæðisbaráttu
íslendinga.
Þegar minningum Ara
sleppir taka við í bókum
hans sagnaþættir. Eru sum-
ir þeirra byggðir á munnmæl
um og dreifðum heimildum;
harmsögur dulrænna örlaga
raktar upp úr djúpinu, sum-
a,r gerðar af hinni mestu
snilld, eins og til dæmis að
taka Grasakonan við Geddu-
vatn. — Aðrir sagnaþættir
Ara eru með sérstæðum
hætti. Minningar hans sjálfs
og kynni ráða söguefni að
meira eða minna leyti; þar
sem höfundurinn er áhorf-
andi en ekki þátttakandi.
Slíkir bættir verða á mótum
sagnfróðleiks og skáldskapar
og jafnframt hvorttvggja,
enda þótt höfundurinn muni
ekki ætlazt til þess, að á þess
ar frásagnir verði litið sem
heimildarrit. Hitt mun frem
ur ráða um sagnaval hans og
sögugerð, að hann hefir á
langri ævi og lóngum embætt
isferli orðið náinn vottur
mikilla og margvíslegra ör-
laga annarra manna, sem
vegna mikillar samúðar hans
sjálfs, hafa orðið honum svo
hugstæð, að ekki hefir orð-
ið' hjá bví komizt, að rita
um þau frásagnir.
Ari Arnalds var um 23 ára
skeið sýslumaður og bæjar-
fógeti. störf sín í þeim em-
bættum hóf hann 1914 á
heim árum, þegar allur þorri
íslendinga var enn fátækur
og meðan örbiarga fjölskyld
um var enn refsað samkv.
anda fornra tilskipana um
hrennaflutninga, sundrun
heimila og uppboð hrepps-
ómaga. Þess hattar harðýðgi
var Ara sýslumanni ærið
mótstæðllleg. Sama var og
að segja um þá, er rotuðu í
misferlí, að yfirvaldið tók á
öllu slíku svo mildum hönd-
um, sem lög heimiluðu frek-
ast. Ari var í embætti sínu
fyrst og fremst mannasætt-
ir og bjargvættur bágstaddra.
Munu Norðmýlingar lengi
minnast hans sem hins merk
Framh. á 9. síðu.