Tíminn - 05.01.1955, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, miðvikudaginn 5. janúar 1955.
mjm
AUSTURBÆJARBIO
iÞJÓDLEIKHÚSID \ A girndarlelðum
Heimsfræg kvikmynd, sem hlautj
5 Óskarsverðlaun.
ÓPERURNAR
Pagllaeci
Og
Cavulería
Rusticana
Sjningar í kvöld kl. 20.00
UPPSELX
föstudag kl. 20.00.
M.4R/A MARKAN syngur sem
gestur á sýningunni í kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá 1.
13,15—20.00. Tekið á móti pönt-
unum. Sími: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar öðr-
um.
HAFNARFjARÐARBJO
STÓRMYNDIN
\hm
eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikstjóri: Arne Mattsson.
/slenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Sierra
Spennandi, ný, amerísk mynd 1
litum.
Sýnd kl. 7.
(A Streetcar Named Desire)
jAfburða vel gerð og snilldarlega
j leikin, ný, amerísk stórmynd,!
Igerð eftir samnefndu leikritij
leftir Tennessee Williams, en fyr
) itzer-bókmenntaverðlaunin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Valentino
jGeysi íburðarmikil og eillandij
j ný amerísk stórmynd í eðlileg- 1
jum litum. Um ævi hins frægaj
lleikara, heimsins dáðasta!
kvennagulis, sem heillaði millj-!
ónir kvenna í öllum heimsálf- j
um á frægðarárum sínum. Mynd
! þessi hefir alis staðar hlotið fá- |
idæma aðsókn og góð'a dóma.
Eleanor Parker,
Anthony Dexter.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍO
— 1544 —
„Call Me Madarn46
í myndinni eru sungin ogí
leikin 14 lög eftir heimsins I
vinsælasta dægurlagahöfund, j
IRVING BERLIN.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Vanþahhlátt
hjarta
Itölsk úrvalsmynd eftir sam I
nefndri skáldsögu, sem komiðj
hefur út á íslenzku.
Carla del Poggio
hin fræga nýja ítaiska kvik-
myndastjama.
Frank Latimore
Myndin hefur ekki veriðí
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
GAMLA BÍO
Bími ~1475.
Ævintýrasháldið
H. C. Andersen
Hin heimsfræga litskreytta!
Iballett- og söngvamynd gerðj
j af Samuel Goldwyn.
Aðalhlutverk leika:
Danny Kaye,
Farley Granger,
og franska ballettmærin j
Jeanmaire.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Síml 1182
MELBA
Stórfengleg, ný, amerísk j
söngvamynd í litum, byggð áj
ævi hinnar heimsfrægu, ástr- j
ölsku sópransöngkonu, Nellie!
Melbu, se mtalin hefur veriðj
bezta „Coloratura", er nokkru i
sinni hefur ltomið fram.
1 myndinni eru sungnirj
þættir úr mörgum vinsælumj
óperum. _____________j
Aðalhlutverk:
Patrice Munsel, frá Metro-
politanóperunni í New York.
Sýnd kl. 7 og 9.
Batnbo
Sýnd kl. 5.
HAFNARBÍO
Sími 6444
Eldur í teðum
(Mississippi Gamler)
Glæsileg og spennandi nýj
i amerísk stórmynd i litum, um j
j Mark Fallon, æfintýramann- j
inn og glæsimennið, sem kon- j
' urnar elskuðu en karlmenn J
| óttuðust.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Plper Laurie,
Julia Adams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍO
Óskars verðlaunamyndin
Glcðidagnr í Róm
(PRINSESSAN SKEMMTIR SÉR
(Roman Holiday)
ÍFrábærlega skemmtileg og vel
j leikin mynd, sem alls staðar hef-
|ír hlotið gífurlegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn,
Gregory Peck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gæfa fylgir hringunnm
frá SIGCRÞÓR,
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
Sendum gegn póstkröfu.
Atluagasemd . . .
ij (Framhald af 5. síðu).
ugt frá mánuði til mánaðar,
auk hinna arstíðahundnu
breytinga, sem minnst hefir
verið á.
Eigi á annað borð að reyna
að leggja svona fáar tölur til
grundvallar einhverjum á-
lyktunurn, þá er það minnsta
sem hægt er að gera aö lóa
á hinar á’stíðabundnu breyt
ingar < p tölurnar fyrir velti
innstæðuri t r. Samanlcg'ð
auknir.g þeisara tveggja tfg
nnda innstæðna breyttist
mánuðina september, októ-
ber og nóvember bannig:
Árið 1952 -f- 11,2 millj. kr.
— 1953 + 41,1 millj. kr.
— 1954 + 55,2 millj. kr.
Sundurliðaðar líta tölurn-
ar þannig út:
ÁRIÐ 1952
Spariinnl. Veltiinnl. Alls
Sept. -4- 6,7 -f- 5,7 -4- 12,4
Okt. -4- 0,9 + 25,7 + 24,8
Nóv. + 2,4 -4- 26,0 -4- 23,6
Árið 1953
Spariinnl. Veltiinnl. Alls
Sept. + 15,2 + 34,5 + 49,7
Okt. + 8,4 -4- 29,1 -4- 20,7
Nóv. + 6,3 + 5,8 + 12,1
Árið 1954
Spariinnl. Veltiinnl. Alls
Sept. + 4,1 + 9,4 + 13,5
Okt. + 0,5 + 37,0 + 37,5
Nóv. -4- 12,4 + 16,8 + 4,4
Hin mikla aukning velti-
fjárinnstæðnanna í október
stafar sennilega að einhverju
leyti af aukningu bankaút-
lána þann mánuð.
Af þessum tölum tel ég
ekki fært að draga neina al-
menna ályktun um breytt
viðhorf manna til peninga
og annarra verðmæta. Um
þróunina er hins vegar öll-
um leyfilegt að spá.
Á sparifjárinnstæðum og
veltifjárinnstæðum er sá mis
munur í lengd fyrir peninga-
legt jafnvægi, að þeir sem
eiga hinar fyrri eru taldir
hafa í hyggju að láta þær
stauda inni yfir lengri tíma,
eigendur hinna síðari að láta
þær standa skamma hríð.
Hinar siðari eru því taldar
peningar, hinar fyrri fjár-
magn. (Dr. Jóhannes telur
þó aðeins seðla peninga). En
áhrif breytinga hvors tveggja
á peningaleg jafnvægi í
bráð eru hin sömu.
Nokkur orð ...
(Framhald af 4. síðun
mundi hét með leiðrétt.
Auk þess sem hér er sagt,
mætti benda á ýmsa óná-
kvæmni í frásögn höfundar.
T. d. segir hann að drengur
inn hafi setið hjörð sína á
heicinni milli Eyvindarstaða
og Fjalla. Verður varla ann-
að séð af frásögninni, en
að bærinn Fjöll hljóti að
vera næsti bær við Eyvindar
staði. En þarna er óraleið á
milli og er það landareign
12 jarða, er þá voru í byggð.
Þá segir hann að ær Fló-
vents bónda hafi verið 70 að
tölu. En í þá daga voru það
aðeins stærri bændur, sem
höfðu svo margar ær í kví-
um. Flóvent var aðeins smá-
bóndi og hefir varla haft
fleiri en 20—-30 ær í kvíjum.
Væri hægt að athuga þetta á
tíundaskýrslum.
Eg hefi ef til vill verið lang
oröari um þetta mál en efni
ítanda til. En ástæðan er ein
faldlega sú, að Guðmundur
skáld frá Lundi er fyrsti mað
urinn, sem ráðist hefir á mig
og borið mér á btýn, að sög-
ur mínur væru ekki sann-
leikanum samkvæmar og að
ég hirti ekki um staðreyndir.
2. blaff.
HJONABAND
Hann spurði sjálfan sig þó aldrei þeirrar spurningar, hvort
hann hefði orðið meiri listamaður, ef hann hefði ekki
kvænzt Rut, því að hann gat enga hugmynd gert sér um
það, og ekki hugsað sér lífið án hennar. Og hvað hefði
hann málað, ef hann hefði setzt að New York? Áreiðan
lega ekki landslag. Hann hafði verið að mála nektarmynd,
þegar hann hvarf þaðan. Henni var aldrei lokið, því að allt
í einu varð honum ljóst, hvernig tilfinningum Rutar var
varið, þar sem hún stóð sem fyrirmynd hans.
— Stattu í sólargeislunum, hafði hann sagt þennan morg
un. — Lofaðu mér að sjá sólskinið ljóma um hörund þitt.
Hún hafði gengið inn í geislaflóðið, sem féll inn um
austurgluggann og reyndi að láta sem ekkert væri. Hún'
,rar gift honum. Þau höfðu engu að leyna hvort fyrir öðru.
Henni var sama, þótt hún afklæddist með öllu fyrir augum
hans, ef hún vissi, að dyrnar voru lokaðar.
— Já, svona á það að vera, svona vil ég hafa það, sagði
hann ákafur. — Nú er sólskinið eins og möttull um þig.
Stattu nú eins og þú sért að sveipa honum að þér.
Hún hlýddi, rétti út handleggina, eins og hún væri að
dmga að sér fellingar mikils möttuls úr glitvefnaði.
— • Silfurmöttullinn, sagði hann lágt — Möttull ljóssins.
ílann tók að mála af ákafa, og hún stóð lengi hreyfingar-i
laus. Sólskinið mundi minnka von bráðar, þegar liði á morg
uninn, og há bygging mundi skyggja fyrir sól. Þegar að
því kom, ætlaði hún að smeygja sér í fötin, en hann vildi
ekki leyfa henni það alveg strax. Hann fleygði frá sér
penslunum. Hún hafði snúið sér við og var að teygja sig
í kjólínn.
— Bíddu, skipaði hann og kom til hennar. — Farðu ekki
strax í fötin, sagði hann lágt.
— En ég þarf að taka til í íbúðinni, sagði hún treglega.
— Það liggur ekkert á því.
— Ég vil helzt gera það á morgnana, sagði hún.
Hann hafði lagt handlegginn um nakið mitti hennar. Þessi
yndislegi líkami, sem sólarljósið hafði leikið um, og hann
hafði aðeins séð í línum og litum, var nú hold og blóð í
angum hans og tendraði ástarfuna í blóði hans. En hún
vildi ekki láta að ástaratlotum hans, og honum var ekki
í hug að beita hana harðneskju. Það hafði hann aldrei gert.
— Hvð er að, elskan min? spurði hann. — Hvað er rangt
við það?
Hún laut höfði svo að hárið hrundi fram yfir ennið og
huldi andlit hennar. — Ég vil það ekki — á daginn, sagði
hún lágt. — Mér finnst það rangt.
— Rangt, endurtók hann. — Elskan mín, hvað getur verið
rangt í ást okkar?
— En hann varð að láta undan, beygja sig fyrir fáorðri
röksemd hennar, og ólguna í blóði hans lægði.
— Siðsamt fólk gerir þetta ekki á daginn, sagði hún.
— Hvernig veizt þú það? spurði hann. — Og hvað er sið-i
samt? i
— Mér finnst-------ég nýt þess ekki þannig, sagði hún.
— Nú, það er annað mál, sagði hann. — Það skiptir máli.
Hann hélt henni andartak enn í faðmi sínum. Svo smeygði
húr. sér í fötin, og hann tók pensla sína aftur og vann lengi
þegjandi að því að mála hinn dökka bakgrunn að silfur-
gyðjunni. Meðan hann vann fann hann til nálægðar henn
ar þar sem hún hamaðist við að taka til og búa til hádegis
verðar. Hann talaði glaðlega til hennar af og til.
— Eigum við að borða úti í kvöld, Rut?
—- Alveg eins og þú vilt, svaraði hún.
— Nei, Rut, hvað vilt þú sjálf í því efni?
-- Ég vil það, sem þú vilt, svaraði hún, og þegar hann
sagði ekkert við því, varð hún hálf óttaslegin og sagði: —<
Það er satt. William, mér er fullkomin alvara.
Já, henni var alvara, og hann vissi það. Hún gaf honum
allt, líkama sinn og vilja. Og var hægt að ásaka hana fyrir
það? Fagurt andlit hennar bað hann um samúð.
— Jæja, þá förum við út, sagði hann glaðlega.
Svo komu bau heim frá kvöldverðinum, þar sem þau
höfðu setið við hliðarborð í veitingahúsi og hlustað á hljóm
sveit. Og í hjúpi næturinnar friðþægði hún, bætti fyrir
alla neitun dagsins. En var það meðvituð friðþæging eða
af ráði gerð? Hann vissi það aldrei, en hann hélt að svo
væri ekki, því að hann áleit, að hún gerði ekkert af yfir-
lögðu ráði. Hún hreyfði sig, talaði, þagði eftir því sem hug
ur bauð hverja stund. í þessu voru einmitt töfrar hennar
í hans augum fólgnir, hugsaði hann oft, því að allt sem
hun gerði átti rætur sínar í djúpum, heilum og fölskva-
lausum tilfinningum. á ‘ ‘ I
Póststofan í Reykjavík
Vill ráða 5 til 8 reglusama menn til að annast út- i
i • .■ u -•■■■•-.■■: í
í burð á pósti í borgina. — Umsóknir ásamt meðmæl-
um sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m.
Póstmeistarmxi í Reykjavík.