Tíminn - 06.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.01.1955, Blaðsíða 7
3. blað, TÍMINN, fimmtudaginn 6. janúar 1355. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer frá Stettin í dag áleiðis til Árhúsa. Arnarfell er í yestmannaeyjum. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell fór frá Ham- borg 4. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell er í Reykjavík. Blin S er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Ríkisskip: Hekla er vaentanleg til Reykja- víkur árdegis í dag. Esja var á Ak ureyri í gær. Herðubreið er í Rvík. Fer þaðan í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið var á ísafirði í gær á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss kom tii Reykjavíkur 4. 1. frá Hull. Dettifoss fór frá Gauta- borg 3. I. til Ventspiis og Kotka. Pjallfoss fer frá Hafnarfirði kl. 13 í dag 5. 1. til Keflavíkur og Rvíkur. Goðafoss fer frá Keflavík í dag 5. 1. til Akraness og Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 8. 1. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss íór frá Rotterdam 4. 1. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 5. 1. til Hamborgar. Selfoss fór frá Köb- mandskær 4. 1. til Paikenberg og Kaupmannahafnar. Tröilafoss kom tii New York 2. 1. frá Rvík. Tungu- foss fór frá Rvfk 27. 12. til N. Y. Katia fer frá Hafnarfirði í kvöld 5. 1. til Bíldudais, Súgandafjarðar og ísafjarðar og aðan til London og Póllands. r >- Ur ýmsum átium Flugfélag /slands. Millilandaflug: Guilfaxi kom í gær til Reykjavíkur frá Prestvík og London. Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar á laugardagsmorgun. Innanlandsflug: í dag eru ráðgerð ar flugferðir til Akureyrar, ísafjarð ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðs- fjarðar, Kópaskers, Neskaupstaðar og Vestmannaeyja. - Til fólksins í Innri-Lambadal kr. 250.00, samskot afhent af frú Guðrúnu og Carli Ryden. Flotvarpau (Framhald af 8. síðu). það sem eftir er vikunnar. Sænskum síldveiðimönn- um gengur mjög vel að fiska í flotyörpuna .Aflamenn eru misjafnir þar eins og ann- ars staðar ,en annars virðist ekkert til fyrirstöðu, að veið arnar gangi eftir áætlun með þessu veiðarfæri og aijlinn nokkuð öruggur, ef síldin er íyrir hendi á annað borö. Líkust kassavoð. Flotvarpan, sem notuð er við síldveiðarnar er líkust svonefndri kassavoð og er höfð milli tveggja báta. Hún er létt og meðfærilegt veið- arfæri, og fá bátarnir oft um 400 kassa í einu togi. í hverj um kassa eru 50 kg. af síld. Oít kemur það fyrir, að nót- in rifnar undan þunga of mikillar veiði, og er þá önn- ur varpa alltaf tilbúin til vara, því báðir bátarnir hafa sína vörpu um borð, þó ekki sé nema önnur notuð við veiðarnar í einu. Ýmsar gerðir af flotvörp- um hafa verið reyndar hér við land en með misjöfnum árangri. Aðallega hefir einn bátur verið með vörpu, en ekki tveir eins og hjá Svíum, en það telja þeir alveg nauð synlegt eins og er. Telur Ingv ar að þó að lítillega hafi ver ið, reynt að láta tvo báta veiða með eina flotvörpu hér við land, séu þær tilraunir isvo ófullkomnar að ekki er Betri horfur en áður að vinnufriður haldist London, 5. jan. — Rannsóknarnefnd sú, sem undanfarið hetir unnið að athugun á kjaradeilu brezkra járnbrauta?'- stctrfsmanna og samgöngumálanefndar þeirrar, sem sér um rekstur járnbrautanna, skilaði áliti í dag. Ríkisstjórnin hefir tekið niöurstöður nefndarinnar til greina, en bær eru taldar ganga járnbrautarstarfsmönnum heldur í vil, þótt báðir aðil- r sæti mikilli gagnrýni. Nefndin leggur til, að deilu aðilar taki upp viðræður þeg ar í stað. Jafnframt aflýsi verkalýðssambandið fyrirhug uðu verkfalli, svo að samning ar geti farið fram þvingunar- laust. Betri samkomulagshorfur. Sir Walter Monckton, vinnu málaráðherra hefir setið á lát lausum fundum með deiluað ilum til skiptis í dag. Að margra áliti eru samkomulags horfur nú nokkru vænlegri en áður, þótt verkalýðssamband ið hafi ekki enn fengizt til að aflýsa verkfallinu. Erlendar fréttir í fáum orðum □ 370 þús. íbúöarhús voru byggð í Bretlandi á fyrstu 11 mánuð- ura fyrra árs, en 280 þús. á sama tíma árið áður. □ Tékkóslóvakíu hefir verið vikið úr Greiðslubandalagi Evrópu vegna vanskila. Fyrir tveimur árum var hún svipt réttindum hjá Alþjóðabankanum fyrir sömu sakir. □ Júgóslavar og Rússar hafa und irritað fyrsta vöruskiptasamn- ing sinn síðan 1948. □ í Vestur-Berlín er fullyrt, að landvarnaráðherra Poívérja Rokossovskio marskálkur verði skipaður yfirmaður sameinaðra herja Pólverja, Austur-Þjóð- verja og Tékka. hægt að tala um neina reynslu í því efni. Dregur Ingvar þær ályktanir eftir að hafa séð til sænskra fiski manna. Aðstæðu'r eru ýmsar enn þá betri hér. Síldin virðist að vísu haga sér líkt í sjónum og hér þegar hún fer að þétt ast á haustin ,en oftast er hér um miklu meiri síld að ræða, en á veiðislóðum sænsku bátanna. Hins vegar telur Ingvar flotvörpuna ekki heppilega til sumarsildveiða heldur haust og vetur með ágætum árangri. Svíar hafa að undanförnu gert út einn síldveiðibát með flotvörpu þar sem sérfræð- ingar frá þremur þjóðum, Svíum, Hollendingum og Þjóðverjum. Reyna þeir að ná árangri meö flotvörpu og nota aöeins einn bát. Hafa þær tilraunir borið lítinn árangur. Er flotvarpan dregin eftir þeirri dýpt í sjónum, sem á- kveðin er eftir álestur dýpt- armæla þeirra, er sýna síld- ina. Datt mér í hug í Svíþjóð, segir Ingvar, að ekki þyrftu að vera nein beituvandræöi hér á landi, ef við notuðum flotvörpuna til síldveiða. Ef bátarnir heföu notað það veiðarfæri, hefðu þeir held- ur ekki orðið að gefast upp í viðureigninni við ásókn há hyrninga i síldarnetin. Þjóðarhagsmunir í voða. í skýrslunni segir, að verk- fallið myndi stofna þjóðar- hagsmunum í beinan voða fyr ir utan öll þau margvíslegu ðþægindi, sem af því myndi hljótast fyrir almenning. Hins vegar eigi starfsmenn járn- Lrautanna rétt á sanngjörn- um launum. ------ —e » —------- íslenzk tónlist edendis Konunglegur óperusöngv- ari Eskild Rask Nielsen, kaup mannahöfn, hélt fyrir nokkru hljómleika í Madrid fyrir „Juventudes Musicales Esp anolas“ (tónlistaræska Spán ar). Á söngskránni yoru lög eftir Schubert, Handel, Hart mann, Carl Nielsen, Hallgrím Helgason o. fl. í júlí hélt Hallgrímur Helgason fyrir- lestur í Zúrich fyrir fræðslu flokka háskólans og verk- fræðingaskólans um þjóðfé- lagslegt gildi þjóðlagsins á íslandi að fornu og nýju. 28. nóv. liélt söngkonan Káte Qucckenstedt söngskemmt- un í Leipzig með íslenzkum, estlenzkum og norskum söng lögum. Söng hún sönglög eft ir Sigfús Einarsson, Jón Leifs, Pál ísólfsson og Hall- grím Helgason. Adenauer og Mend- es liittast í lok næstu viku Pa ís, 5. jan. — Mendes- France hélt í dag áleiðis til Rómaborgar í boði ítölsku stjórnarinnar. Mun hann ræða þar um viöhorfið í al- þjóðastjórnmálum, sameigin- lega vandamál ríkjanna. Um lok næstu viku heldur hann til Vestur-Þýzkalands og ræð ir við Adenauer kanslara um Saarsamninginn. Einnig er talið, að þeir muni ræða mögu leika á ráðstefnu með Rúss- um á komandi vori. Viðræð- urnar munu standa í 3 daga og tekur mikill fjöldi sérfræð inga þátt í þeim. Adenauer, kanslari, varð 79 ára í gær Bonn, 5. jan. — Adenauer, kanslari Vestur-Þýzkalands, varð 79 ára í dag. Hélt hann upp á afmælisdaginn á setri sínu í Svartaskógi, þar sem hann dvelur sér til hressing- ar og hvíldar um þessar mundir. Honum bárust f jöldi árnaðaróska frá mörgum löndum, m. a. frá Sir Win- ston Churchill, sem átti átt ræðisafmæli fyrir skömmu. Sir Antho>ny Eden sendi hon um einnig skeyti og þakkaði honum mikilvæg störf í þágu vestrænna lýðræðisþjóða. \ýr o.stnr CPramnald ar 1. slðm. kólnar og storknar. Enn hefir ekki fengizt gott íslenzkt nafn á þennan ost, en erlend is er hann kenndur við geril- sneyðingu — gerilsneyddur ostur. Auðvelt er að geyma töfluostinn, þótt hann sé skor inn í sundur, en hann er seld ur í hálfu lagi sem heilu. Þarf ekki annað en leggja skurð- sgrið á hreinan vatnsheldan pappír. í þessu formi eru ótelj andi möguleikar hvað snertir fjölbreytileik í framleiðslunni og mun þetta miða að því að osturinn verði meiri og al- mennari þáttur í mataræði þjóðarinnar. Samlagsstjóri á Sauðárkróki er Sólberg Þor- steinsson frá Stóru-Gröf. G. O. Brunabóiagjöldln (Framhald af 1- síðu). Verður nú fróðlegt að sjá, hvort bæjarstjórn veröur eins samhuga og bæjarráð um að skella iðgjaldabyrð- inni óbreyttri á húseigend- ur án þess að leita í nokkru álits samtaka þeirra um málið. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii 111111111111111111111111111111111111 vm BJÓÐCM VÐUR það bezta OUufélagið h.t• éí'MI 8160« SKIPAUTCCRÐ RlttlSINS „Keröubreiö“ Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja í dag. I Til sölu I Z 2 = með tækifærisverði nokkr j I ir stórir rafgeymar, heppi \ \ legir fyrir 6 eða 12 volta f f rafstöð. — Upplýsingar = j gefur Oddur Pálsson, ! f Heiðagerði 24. Sími fyrir j j hádegi 6600. ! liiiiiinimmiimiii iii 1111111111111 itiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii iii' iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiii Auglýsing | S.l. haust tapaðist rauð f | ur foli 2ja vetra. Mark: i j Tvístýft aftan hægra. Ó- ! ! vanaður. Ef einhver hefir i ! orðið folans var þá gjöri i I hann svo vel og hringi til! i undirritaðs um Galtafell. i | Gunnlaugur Magnússon, | j Miðfelli, Hrunamannahr. j uiiiiiiimiiiiiiiiiiiimitiiiimimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Kauptilboð óskast í 108 fermetra íbúð í steinhúsi á Akranesi. — Upplýsingar gefur Þórarinn Einarsson, Heiðarbraut 24. — Sími 267. CSS3SÍSSS$SS3SS5SS$5S5553S55355553SS5S5SS$S53333S53SS555$SS553S5$SSSS5Sa E.s. Brúarfoss fer frá Reykjavík mánudag- inn 10 .jan. austur og norð- ur um land, samkv. áætlun. Viðkomustaðir: V estmannaey j ar Fáskrúðsf j örður Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupstaður Seyðisfjörður Húsavík Akureyri Siglufjörður ísafjörður Patreksfjörður. H.f. Eimskipafélag Islands 'i i ' I r! «i Blikksmiðjan GLÓFAXI ! HRAUNTEIG 14. — Sími 7236 í 8 Öruéá og ánægð með tryééináuila hjá oss ,]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.