Tíminn - 06.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.01.1955, Blaðsíða 8
*>3S&i'< Hý raftækjaverziun í góðum Siúsakyiinuni Nýlega hefir verið opnuð ný raftækjaverzlun í góðum húsakynnum' að Skólavörðustíg 6, undir nafninu Raftæki h.f. Þar eru til söiu allar tegundir raftækja, lampaskerma af ýmsum gerðum og margt fleira. — Ætlun eigenda er að verzla með raftæki, rafmagns- búsáhöld, annast raflagnir og skyldan atvinnurekstur. Framkvæmdastjóri er Kristinn Finnbogason rafvirkjameistari. Flotvarpan gefst sænskum sjó- mönnum vel við síldveiðar Eiisii kíasíMasti aflaskipstjéri ískndmga tel tii* hana framílðarveiSaríæri hér vié lanc! Svíar veiða síld með ágætum árangrí í flotvörpu, og telur einn af íremstu fiskimönnum íslendinga, Ingvar Pálmason, að menn gætu með góðum árangri veitt síld með sama móíi hér við land ,bæði haust og vetur. Er hérúm að ræða mikið hagsmunamál fyrir sjávarútveginn. „Þeir koma í haust,/ frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardag Leikritíð er efíir Agnar Þérðarson og ger- ist í Eystrlbyggð á Grænlandf á 15. öld Á laugardaginn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu Ieik- ritíð „Þeir koma í haust,“ cftir Agnar Þórðarson, og er það annað leikritið, sem Þjóðleikhúsið sýnir á þessu leiktíma- bili, sem er eftir íslenzkan höfund. Leikstjóri verður Har- Ingvar er fyrir nokkrum dögum kominn heirn frá Sví þjóð. Dvaldi hann þar í tvo mánuði með bát sinn, sem verið var að láta í nýja vél. Notaði Ingvar tækifærið til að kynna sér fiskveiðar Svía og einkum í nágrenni Gauta borgar, þar sem Ingvar var með bát sinn. En Ingvar er afburða fiskimaður og hug- kvæmur varðandi nýjungar og það, sem færa má til betri vegar við veiðarnar. Biaðamaður frá Tímanum hitti Ingvar í gær og notaði Nú hefir úr þessu rætzt af þeim sökum, að samþykkt voru nýlega lög, er heimila slíka markaði. Tekur listmuni í umboossölu. Sigurður hyggst nú halda þessum mörkuðum áfram reglulega, og mun hann taka tækifærið til að spyrja hann frétta af síldveiðum Svía. Tveir um vörpuna. Dvaldi Ingvar aðallega í Ockura, sem er eyja skammt frá Gautaborg. Eru þar bú- settir um 4 þús. manns, en atvinnuvegur fólksins er nær eingöngu fiskveiðar. Þaðan eru gerðir út um 50 vélbátar 50—70 lestir að stærð. Um þetta leyti árs stunduðu bát arnir síldveiðar og sóttu stutt. Síðar þarf að sækja miklu lengra, eða um 10 í umboðssölu af fólki ýmis listaverk og listmuni. Verða á þessum mörkuðum að sjálf sögðu málverk og aðrar myndir, en auk þess gamla^ og fa grar bækur eða aðrir fágætir listmunir. Sigurðu’ stóð að málverkamarkað Kjarvals nú skömmu fyrir jólin. stunda ferð út á miðin. Á hverjum bát er 6—7 manna áhöfn, og eru tveir um hverja flotvörpu. Síldin ísuð. Fiskimennirnir hafa kassa um borð í bátunum og ísa síldina í kassana úti á sjó, en síðan er síldin send í þess um sömu kössum beint á markað í Svíþjóð, Þýzka- landi eða Póllandi, en mikið magn er flutt þannig út ís- varið. Fá sjómenn oft um 2 krónur sænskar fyrir kg. af síldinni: Síldin geymist vel í þess- um kössum, og var Ingvar hrifinn af meðferð síldarinn ar hjá sænskum sjómönn- um. Hver bátur má ekki fiska nema 800 kassa á viku, og er það gert til að halda verðinu uppi á markaðnum. Eru samtök um þetta meðal allra fiskimanna í Svíþjóð. Oft fá bátarnir þennan vikuafla á tveimur og þrem- ur dögum og eru þá í landi (I’ranxhald á, 7. slöu) Ingvar Pálmason aldur Björnsson. Leikritið „Þeir koma í haust“ er í fjórum þáttum og er látið gefafst' í Eystri- byggð á Grænlandi í lok 15. aldar. Er það byggt á sögu- legum heimildum — þó ekki sagnfræðilegum — um ör- lög og afdrif Isleivdinga á Grænlandi. Leikendur. Eins og áður getur verður Haraldur Björnsson leik- stjóri og fer hann jafnframt með eitt aðalhlutverkið í ur verða Herdís Þorvalds- leikritinu. Aðrir aðalleikend dóttir og Helgi Skúlason. Með önnur hlutverk fara Jón Aðils, Arndís Bj örnsdóttir, Gestur Pálsson, Þorgrímur Einarsson, Hiídur Kallman, Baldvin Halldórsson, Kle- mens Jónsson, Bessi Bjarna son og Ólafur Jónsson. Leik tjöld hefir Lárus Ingólfsson málað. Engin tónlist er í leik ritinu. Þetta er fyrsta leikrit Agn ars Þórðarsonar, sem flutt er á leiksviði, en þrjú af leik ritum hans hafa veriö flutt í Ríkisútvarpinu . ---------------------- Veðnr batnandi í löndum V-Evrópu London, 5. jan. Veður hefir farið batnandi I flestum lönd um Vestur-Evrópu s. 1. sólar hring. í Bretlandi eru járn- brautarsamgöngur komnar í eðlilegt horf, en umferð á vegum er víða þung fyrir bif- reiðar. í Miðlöndum og Wales er enn 1 til 6 þumlunga snjór á jörð. Að byggingunni hafa stað- ið hreppsnefnd Vestur-Land eyjahrepps, ungmennafélag- ið Njáll og kvenfélagið Berg þóra. Aðaivígsluræðuna flutti séra Sigurður Hauk- dal, oddviti að Bergþórs- hvoli. Rakti hann sögu bygg ingarinnar, sem hafin var haustið 1951, þakkaði öllum þeim, sem hefðu unnið að byggingunni, en sérstaklega yfirsmiðnum, Helgá Bjarna- syni, Forsæti, og fyrrverandi oddvita, Jóni Gíslasyni í Ey, sem lengst af hefir borið hita og þunga dagsins í bygg ingarmálinu. Þá töluðu Ágúst Andrés- son, hreppstjóri Hemlu, Sig- urjón Guðmundsson, bóndi á Nýársfagnaðnr FUF í Tjarnarkaffi Síðastliðið föstudagskvöld gekkst F.U.F. fyrir nýárs- fagnaði í hinum nýj u og , glæsilegu húsakynnum Tjarn arkaffis. Hermann Jónasson ávarpaði samkomugesti með’ nokkrum hvatriingárorðúm til ungs fólks. Hjálmar Gísla. son söng gamanvísur og hermdi eftir ýmsum málsmet: andi mönnum. Einnig var spurningaþáttur, sem Rann. veig Þorstqinsdóttir annað- ist. Dansað var til kl. 1 og skemmti fólkið sér mjög vel. Ilammarskjöld fékk góðar móttökor í Peking Peking, 5. jan. — Dag Hammarskjöld, fram-r- kvæmdastjóri S. Þ. kom til Peking í dag ásamt fylgdar- liði sínu. Á flugvellinum tóku á móti honum varafor sætisráðherra Kína og fleiri háttsettir embættismenn, svo og fulltrúar nokkurra er lendra ríkja: Skömmu síðar sat Hammarskjöld cocktail- boð lijá Chou en-Iai, forsæt is— og utanríkisráðherra. Vitr þar einnig margt tiginna gesta, þar á meðal sendiherr ar frá ríkjum bæði í Austur og Vestur-Evrópu. Hammar- skjöld hefir rætt við Chou en-Iai og seinna í kvöld var hann boðinn til kvöldverðar hjá forsætisráðherranum. Grímsstöðum og Eggert Hauk dal, formaður ungmennafé- lagsins Njáls. Einnig var söngur ,spurningaþáttur og að lokum var stigirín dans. Kvenfélagið Bergþóra sá um veglegar veitingár. Myndarlegt hús. Njálsbúð er einlyft, 940 rúmmetrar að stærð. í henni er auk samkomusalarins rúm gott leiksvið, sem jafnframt verður notað til veitinga. Þ4 er eldhús, bókaherbergi og snyrtiherbergi. Húsið er lýst frá dísilrafstöð og í því er olíukynding. Rikir ánægja og samheldni meðal hrepps- búa með þetta ágæta félags- heimili ,sem nú hefir verið í notkun tekið. Listaverkamarkaðir eru nú frjálsir að lögum Sigurlur ISesiedikísson hyggst halda slíka markaði reglnlega í fraialíaliniii Einx og kunnugt er hóf Sigurður Benediktsson þá starf- semi’, er var alger nýlunda hér á Iandi, að efna til lista- verkamarkaða með svipuðu sniði og tíðkast víða erlendis. Þessi starfsemi var þó talin ólögleg af dómstólum' og var viðbúið, að leggjast mundi niður. Njálsbúð - nýtt félags- heimili V-Landeyinga Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Fimmtudaginn 20. des. var nýtt félagsheimili Vestur- Landeyinga að Akurey vígt með almennri samkomu hrepps- búa. Við það tækifæri var húsinu gefíð nafnið Njálsbúð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.