Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 1
iBgfcXfc Rltetjðri: Mrarlnn Þórarinuoa Bfcrifstofur i Edduhúd Préttasfmar: 81302 og 61303 Afgreiöslusíini 232S Auglýslngasfml 81300 Prentsmiðjan Edda. 89. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 12. janúar 1955. 8. bla£, BúnaðarfrœðsiaBúnaðmféiags ísiands: | Hollendingar í baráttu við hafið enn einu sinni Sendiráðunautar heimsæ 115 hreppa landsins á árinu Umferðarsvaeðið í ár frá Skciðará vestar að Sléttuhreppi. Leggja af stað í febrúar Samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn hefir fengið hjá GísJa Kristjánssyni ritst. eru umferðaráðunautar Búnaðar- félags íslands nú að undirbúa ný ferðalög um byggði'r lands- ins. Gísli veitir, eins og kunnugt er, forstöðu hinni stórauknu búnaðarfræðslu hér á landi, sem efnt var til í samvinnu við Efnahagssamvinnustoi'nun Evrópu í París. Að þessu sinni munu tveir ráðunautar ferðast um 115 hreppa landsins, halda þar fyrirlestra og velja sýningar- reiti I hverjum hreppi. Næsta umferðarsvæði ráðu nautanna er frá Skeiðará að austan og vestur að Sléttu hreppi í Norður-ísafjarðar- sýslu. Munu umferðaráðunautarn lr heimsækja hvern einasta hrepp á þessu svæði og koma oftar en einu sinni á hvern stað. Fyrst undírbúningsferðir. Fyrstu ferðir þeirra «ru til undirbúnings frekara starfi. Eru þá valdir sýningarreitir í hverjum hreppi. Verður það gert í samráði við stjórn viðkomandi búnaSarfélags. Reitirnir eru valdir í túnum og heizt kosið, að samskon- ar jarðvegur sé í öllum reitn um. Tilgangur og tilhögun. Verða mönnum gefnar upp lýsingar um tilgang og til- högun þeirra rannsókna, er miðast við reitina, og er mjög Fjárbúin stækka í Norður-Þing. Veður hefir verið ákaflega gott um hátiðarnar og fram að þessu, og er fé gjaflétt. Snjór er nær enginn í byggð um. Bændur fjölguðu víða fé sínu hér um slóðir i haust. Undanfarin &r hafa verið hörð hér um slóðir, og hefir fénu fækkað nokkuð. Tvö undanfarin sumur hafa ver- ið allgóð heysumur, og hafa bændur þvi reynt að stækka fjárbúin á ný og færa þau að minnsta kosti í fyrra horf. ÞB. þýðingarmikill liður aukinn- ar búnaðarfræðslu. Aukin þekking á iarðveginum og landinu, sem ræktað er til framfærslu búpeningsins er undirstaða þess, að hægt sé að velja réttar áburðarteg- undir og ná sem mestum á- rangri með aukinni ræktun og áburðarnotkun. Erindi og skuggamyndir. í annarri umferð munu ráðunautarnir svo flytja er- indi og sýna skuggamyndir, þar sem því verður við kom- ið, máli sínu til skýringar. Ráðgert er að ráðunautarn ir hefji ferðir sínar í næsta mánuði.' Gísli Kristjánsson segir að bændur landsins hafi mik- inn áhuga á þessari auknu búnaðarfræðslu, þar eð menn skilja nú orðið almennt að aukin þekking á þessum mál um stuðlar beinlínis að því að menn fái búum sínum bet ur borgið. Fyrir nokkrum dögum áttu Hollendingar enn einu sinni í baráttu við hafið, þegar ofviðr- ið gekk yfir Norðursjóinn. Þá mæddi mjög á varnargörðunum víða. En nú voru Hollend- ingar betur viðbúnir en oft áður. Þrátt fyrir það er talið, að skaðar, sem nema um 50 millj„ ísl. króna hafi orðið. Myndin sýnir baráttuna við hafölduna, sem mæðir á görðunum. Mennt flytja sandpoka á bílum og reyna að styrkja garðana, þar sem sjórinn er að ryðja úr þeint. Frosthörkur um allt land Mikið frost var um allt land í gær og fór fremur vax andi í gærkveldi víðast hvar á landinu. Á Akureyri var frost 10 stig, og um 15 á Grímsstöðum á Fjöllum eða meira. í Vopnafirði var frost ið 7—10 stig í gær. Sunnan lands var frostið engu minna t. d. um 10 stig á Selfossi og litlu minna í Reykjavík í gærkveldi. Á Austfjörðum og Noíð- aðsbann á Akureyri árs- gamalt, bæ jarbragurinn betrt Ur skýrslra lögregliinaar á Akureyri Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Um þessar mundir er eitt ár liðið síðan héraðsbann hér & Akureyri tók gildi og vínbúðinni var lokað. — Lögreglan á Akureyri hefír gefið út skýrslu um árangur þann, sem húra. telur hafa orðið af héraðsbanninu. Segir í skýrslunni, að bann ið hafi gefið góða raun. Miklu minna af áfengi hafi verið austurlandi var hríðarhragl haft um hönd, og bæjarbrag andi og hvasst austan til. urinn hafi verið allur annar ¦*-•- Fjölmenn barna- skemmtun Ungmennafélag Blönduóss hélt hina áríegu barna- skemmtun sína fyrir börn hreppsins s. 1. sunnudag. Sóttu skemmtunina 184 börn og eru þas langflest böm úr hreppnum a«k nokkurra að- komubarna. Var þetta ágæt jólatrésskemmtun og þykir þesi háttur félagsins hinn á- gætasti. SA. frá félaginu í nefnd til að velja málverk á sýninguna. Síungið upp á tveim mönnum frá hvorum. í svarbréfi 7. des. segir Jón Þorleifsson, að hann taki Alvarleg fogsfreita val mynda á listas Eftir öllum sólarmerkjum að dæma ætlar það ekki að ganga hljóðalaust að velja og senda málverk frá íslandi á myndlistarsýninguna, sem haldin verður í Róm í vor og íslendingum hefir verið boð in þátttaka í. í gærkveldi barst blaðinu grein frá Ás- grími Jónssyni, Iistmálara, um þessi mál. Sökum þess, hve greinin barst seint, er ekki hægt að birta hana í dag, en hún verður birt í heild hér í blaðinu á morg- un. Grein þessi er svar frá Nýja myndlistarfélaginu til Félags ísl. myndlistarmanna. Síðkomið boð. í greininni segir, að boð um þátttöku í s^ningunni muni hafa borizt til F.Í.M. í fyrravetur, og hefði þá mátt búast við að Nýja mynd listarfélaginu bærist boð um samstarf um svipað leyti. Það hafi þ* ekki verið fyrr en 6. des. s. I. að bréf k<*n frá F. í. M. þess efnis að spyrja, hvort félagið mundi æskja, að Jón Þorleifsson, listmálari yrði tilnefndur isfamanna um inguna í Hóm Ærin bar laust eftir áramótin Frá fréttaritara Tímans í Svarfaðardal. Fyrir nokkrum dögum bar svo við, að ær eih bar að Hæringsstöðum í Svarfaðar dal, en það er talið mjög fá títt þér í dalnum og eru þess ekki dæmi hin síðari ár, iíEr in átti gráa gímbur. Eins og sagt var frá hér í blaðinu fyri'r skömmu bera nokkrar ær nú hvern vetur á bæ ein um í Eyjafirði og eru þær komnar út af grákollóttri á þar. Þótt ærin í Svarfað- ardal ætti gráa gimbur er ekki vitað, að hún sé í ætt við grákollu hina vetrar- kæru. FZ. ekkj sæti í slíkri nefnd, en Nýja myndlistarfélagið Ieggi til, að tveir menn frá hvoru félagi skipi þessa nefnd og taki félagið þátt í henni að því tilskildu. Þetta er og tilkynnt menntamala ráðherra. Þessu boði mnn F. \. M. ekki hafa svarað formlega, og þannig standa málin nú. Er ekki annað sýnt, en hér verði alvarleg tpgstreita um val mynda á sýninguna og er illt til þess að vita. Þess má geta, að í Nýja myndlistarfélaginu eru ýmsi'r hinna eldri og kunn ari málara landsins, og sýn íngin í Róm á að verða yf irlitss.vning, er sýni listþró un um allíangt bil. Virðist því einsætt, að hinir -eldri málara.r ski'pi þar ekki veigaminni sess en hinir' yngri og eigi ekki niiimi hlut að um val mynda á sýninguna, og vírðiet því tillagan um tvo menn frá hvoru félagi síður en svo ó- sanngjörn, úr því að lista mennirnfr eru eihu sinni 'FramTialfl a 7 síSiO og betri en áður. Ölvunrabroi; hafi verið miklu færri á ár- inu en áður. Þarf ekki að auka lögreglu, Segir í skýrslunni, að lög~ gæzla hafi verið miklu auð- veldari i bænum. Um ára- mótin stækkar bærinn me&' sameiningu Glerárþorps og fjölgar í bænum um 600, og: hefði að óbreyttu orðið að' auka lögregluliðið, en nú tel ur yfirlögregluþjónninn ekki. þörf á því og er það eingöngt. að þakka hinum bætta bæjar brag, segir í skýrslunni. Lítil útgerð frá Stöðvarfirði Frá fréttaritara Timana á Stöðvarfirði. Lítil útgerð er frá Stöövar- firði um þennan tima árs, og er því maírgt af yngra fólki kauptúnsins á, förum til að sinna vertíðarstörfuir,. í Sandgerði, Vestmannaeyj - um og víðar. Eini stóri vél- báturinn, sem gerður er úi, frá Stöðvarfirði, rær frá, Sandgerði í vetur og er mann. aður Stöðfirðingum. Ráðgert er að gera út % báta að einhverju leyti i.vet- ur á heimamið, en ekki full- ráðið um það. Annars byrj- ar sjósókn almennt frá Stöðvarfirði með vorinu, og er stundum orðinn ágætur afli í marz.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.