Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 7
TÍMINN, miðvikudaginn 12. janúar 1955. 7 18. Blað................ Hvar eru skipin gambandsskip. Hvassafell er í Bremen. Arnar- fell fór frá Reykjavík 10. þ. m. á- leiSis til Brazilíu. Jökulfell er á Spuðárkrókí, fer þáðan í dag til Siglufjarðar. Dísarfell fór frá Ab- erdeen í gær álel«is“‘til Reykja- víkur. Litlafell losar olíu á Aust- fftfoSahöfflum. Helgafell fór frá AkVanes?'r9. þ. m. áleiðis til New york. Eimskip, Brúarfóss fer írá* Reykjavik kl. 4,00 í nótt austur og norður um 3and. Dettifoss kom til Ventspils 5.1. ffer þaðan tÁl Kotka. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 7.1. til Rott- efdam og Hamborgár. Goðafoss fer væntanlega frá Hafnarfirði annað kvöld 12.1. til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag llit. til Reykja- Víkur. Lagarfoss kom. til Reykja- Víkur. 8,l.í frá Rotteirdam. Reykja- foss kom til Rotterdam 11.1. fer þaðan Reykjavíkur. Selfoss kom til- Kaupmaiinahafiiar .8.1. frá Falk éhberg. Tröllafoss fór; Crá New York 7.L til Reykjavikur, Tungufoss kom til New-(York 'ð.’lo; frá ' Reykjavík. K'atlá íór fráílsafirSi 8A. til Lond- ön ogrPöllands. 'iyi'T n.-* ií:gnGri .cnifcnyri- Rikisskip. 'Eekla er. á; Austfjörðum á norð- Utleið, Esja[fer,ífrá.'Rgykjavík kl. 13 á morgim vestur um land í hring ferð. Herðubreið er á-leið frá Aust- fjörðnm; ;-til - ReykjaKíkur. Skjald- breið kom til Reykjavfkur í gær- kvöldi að vestan og norðan. Þyrill éi' í Reykjavík. Oddur fór frá Rvík f gærkvöldi til Vestmannaeyja. Bald ur fór.;frá Reykjavík J gærkvöldi til Gilsfjarðarhafna. ■r á '±- V! < '!; ; : Ur ymsnm áttum JFlugfélagið, Millilandaflug: Sólfaxi, er vænt- anlegur til Reykjavíkur frá London og Frestvik kl. 16,45 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun eru ráðgerðar ílugferðir til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Edda millilandaílugvél Loftleiða kom til Reykjavíkur kl. 7,00 í morg un frá New York. Flugvélin fór til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,00. 664 kr. fyrir 10 rétta. Urslit í 1. leikviku getrauna: Ámenal 1—Cardiff 0 1 Bristol 2—Portsmouth 1 1 Bury 1—Stoke ’l x - Derby 1—Manch. City 3 2 Fuíham 2—Preston .3 2 Hull 0— Birmingham 2 2 Lincoln 1—Liverpool. 1 x Middlesbijo 1—Notts Country 4 2 Rptherham 1—Leicester 0 0 Sheff. Utd. 1—Nottingham 3 2 Supderland í—Burnley 0 1 West Ham 2—Port Vale 2 x Bezti árangur reyndist 10 réttir, Og varð hæsti vi.nningurinn 664 kr. íyrir kerfi með .2 röðum með 10 réttum, og 9 réttum í 8 röðum. Næsti vinningurinn var 424 kr. fyrir 1.10. og 6.9. Vinninggr skiptust þann íg: .i, vinhingur: 148 kr. fyrir 10 réttá (5). 2. vinningur: 46 kr. fyrir 6 rétta (32). Aurora Esperantistafélágið Aurora held- ur mikilvægan fund í Edduhúsinu, l^indargötu 9» (uppi) í kvöld kl. 8,30. Skyrt verður frá samþykkt UNESCÖ í Moritevideo i siðasta mánuði varðandi alþjóðamálið. Brciðfirðingafclagið hefir fund í Breiðfirðingabúð kl. 8,3p í kvöld, Spiluð verður félagsvist í>.g kyöldverðlaún veitt- Einnig verð- iír'uthlutað ve’rðláunum til þeirra, sem 'orðið'nafa Klutskapastir und- anfarin keppniskvöld. Dans á eftir. Fólksbifreiðar aka keðjuiaust milli ReykjavíkurogAkureyrar Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi í gær. Hér hefir verið ágætt veður síðustu dagana, en í dag er komið mikið frost og hríðarhraglandi öðru hverju. Engi'nn snjór er þó kominn, og er færð á vegum öllum eins góð og að sumarlagi. Bílar fara nú milli Akur- eyrar og Reykjavíkur á nær jafnskömmum tíma og að sumarlagi og þurfa ekki einu sinni keðjur. í dag fór fólks bifreið frá Akureyri hér hjá, og frétti ég af henni síðdeg- is, að hún var komin suður í Borgarfjörð og hafði hvergi þurft að nota keðjur á heið- um né orðið fyrir töfum. Ferðir Norðurleiðar. Norðurleið hefir að undan viku milli Akureyrar og R- víkur, enda hafa verið mikl- ir fólksflutningar .eftir há- tíðirnar einkum að nsrðan. Nú fækkar ferðunum í tvær, verður farið norður á- þriðju dögum og föstudögum en suð ur á miðvikudögum og laug ardögum meðan færð og veð ur leyfir. SA. Tvær einkarafstöðv ar teknar í notkun í Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Stuttu fyrir jólin tóku til starfa hér í Ólafsfirði tvær einkarafstöðvar. Önnur er eign Sigursteins Magnússon- ar, skólastjóra í Brimnesi, og er rafalraun hennár fimmt- án kílóvött. Orkan er tekin úr Brimnesá, en stöðvarhús- ið stendur heima á túni stutt frá íbúðarhúsinu. Hin raf- stöðin er eign Sigurjóns Hólm Sigurðssonar bónda á Vermundarstöðum, og er raf alraun hennar sex kílóvött. Orkan er tekin úr Ólafsfjarð ará við svonefnt Fosskot. uiiníja róptöj SJ.B.S. Vöruverð í Reykja- vík 1. janúar Hæsta og lægsta smásöluverð ým issa vörutegunda í nokkrum smá- söluverzlunum í Reykjavík reynd- ist vera þann 1. þ. m. sem hér segir: Lægst Hæst Rúgmjöl pr. kg. 2,30 2,55 Hvéiti — 2,60 3,60 Haframjöl — 2,90 3,80 Hrisgrjón — 5,95 6,25 Sagógrjón — 5,20 6,15 Hrísmjöl — 4,55 6,70 Kartöflumjöl — 4,65 4,85 Baunir — 4,50 5,90 Te, 1/8 lbs. pk 3,10 4,50 Kakó, Vz Ibs. ds. 7,75 10,25 Suðusúkkulaði — 58,00 60,00 Molásykur — 3,85 4,30 Strásykur — 2,65 3,25 Púðursykur — 3,25 4,30 Kandís — 5,50 5,75 Rúsínur — 11,30 13,50 Sveskjur 70/80 — 16,00 18,65 Sítrónur — 15,00 17,30 Þvottaefni, útl. pr.pk. 4,70 5,00 Þvottaefni, inni. — 2,85 3,30 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi, brennt og malað pr. kg 45,00 Kaffi, óbrennt — 32,30 Kaffibætir — 16,00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapazt vegna tegundamis- munar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upp- lýsingar um nöfn einstakra verzl- ana í sambandi við framangreindar athuganir. (Frá skrifstofu Verðgæzlustj.) Togstretfa (Framhald af 1- síðu). ldofnir í tvö félög. Annars skal ekki meira um þetta rætt að sinni, en fólki bent á að lesa grein Ásgríms Jónssonar, listmál ara, hér í blaðinu á morg- un. llllllllllllllll■■■lllllllll■lllllllllllllllllllllllllllll■lllll■lll•(‘ I Húsnæði I í 5 j 2—3 herbergi og eldhús | I óskast 1. apríl til 1 árs. i I Fyrirframgreiðsla. { Tilboð merkt „Læknir“ j i sendist afgr. blaðsins sem i ! fyrst. | «iiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimin> •ililiiliiiiiiiiiiiiuiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiimi 1 AHt á sama [ stað | Sérlega mikið úrval alls j konar varahluta fyrirliggj andi. NÝKOMIÐ: I HRAÐAMÆLASNÚRUR | KÚPPLINGSDISKAR I FITTINGS fyrir benzín- 1 og bremsurör. I ÞURRKUVÉLAR | Og TEINAR | ÞURRKUBLÖÐKUR { HÖGGDEYFAR j MIÐSTÖÐVAR, 6 Og 12 | volta og margt fleira í j flestar tegundir bifreða. j Alls konar JEPPA-vara- | hlutir nýkomnir. | 1 ÞÉTTIKANTUR f og TOPPÁKLÆÐI 1 PLASTÁKLÆÉI j NÆLONÁKLÆÐI i margir litir. Verð aðeins j i kr. 100,oo pr. metra 1 breidd 140 cm. = Sendum gegn póstkröfu —| 1 Gerið pantanir yðar | sem fyrst. | Litið inn til okkar! Eflaust | j höfum við það, sem yður | vantar i bifreiðina. i H.f. Egz'Il Vilhjálmsson | j Laugavegi 118 Sími 8 18 12 j Símnefni Egill. Illllllllllllllll|llllllllllllllllllllllllllllllllllllll(lllllllllllii VIB BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Oliuiélagið h.f. SÍMI 81609 amP€P Raflagtr - viBgerðlr Raíteitningar Þingholtsstrætl II Siml 815 58 W f Öruéé oé ánægð með trýééinéuila hjá oss j Útgerðarmenn — Skipstjórar Framleiðum nú sem fyrr þorskanetasteina. Verð kr. 2,oo steinninn. Steina- og' pípug'erð Álftancss Sími 9765 Ungling vantar til blaðburðar á . Langholtsveg. Afgreiðsla Tímans t Sími 2323. «SS$5SS3S$SSS$S$$SS$SSSSS«SSS$S3$SS*JSS5«S55$$SSS5SSS*ÍS«SSS$3SSSSSSSSS! Útvega ýmiskonar: Orgelharinóníum Rafmagnsorgel Píanó og flygel llljóðfærasæti tOrgelharmónízím, píanó og 1 hljóðfærasæti eru oft til sýn- is og sölzí heima hjá mér. í vinnustofunni hér er gert við Orgel, Píanó og Flygel. Elías Bjarnason Laufásvegi 18. — Sími 4155. SSSSSSSSSSSS3 Sölumaður Ein af stærstu heilverzlunum bæjarins óskar að ráða duglegan og áhugasaman sölumann til að ann- ast sölu, aðallega í gegnum síma, á ýmsum vörum og stjórna dreifingu þeirra til verzlana. Hér gæti orðið um að ræða skemmtilegt framtíðar- starf fyrir duglegan og áhugasaman mann. Umsókn ásamt mynd af umsækjanda og upplýsing- ar um menntun og fyrri störf óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m. merkt: „Áhugasamur sölu- maður.“ CSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSOCSSSSSSS X X NP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.