Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 1
'Eso.jefc' Rltstlórtt S>örartrm ÞórarinnoB BkrlíEtofur i Edduhúii Fréttasímar: 81362 og B130S Afgreið'slusimi 232S Auglýfiiagasími 81300 Prentsmiðjau Edda. S9. árgangur. Keykjavík, fimmtudaginn 13. janúar 1955. 9. bla& Veir menn f órust er brezkur nsi Norðmenn kaupa íslenzka vélarsem hnýta spyr Ný íslenzk uppfiflimÍBig og ItagleikssmícSi, sem sparar vinnu y||S verkun skrei^ar — ísleftzkir hagleiksmenn eru hugvitssamir og umsvipa- miklir á þeim vettvangi að finna lipp ný tæki, sem létta unáir við sjávarútveginn. Hefir áðwr verið sagt frá ýmsum vélum, svo sem beitusktirðar,- roðflettingar- og jafnvel beituvélum. Hafa sumar þessara véla reýnzt' vel og ej>2 vaxandi vinsældum að fagna utan lands og innan. Siysið va.rð út af Vestfjörðum í sæmilegu veðri í gær Einn af áltöíninni náðist ekki og annar náoist meðvitusBdarlaus eföir klukkustund og tókst ekki af§ lífga Itann. Toggarinn kosn ineð áhöfn nátsins inst til ísaf jarðar----- Frá fréttariturum Tímans í Súgandafirði og ísafirði í gær. Sá sviplegi atburður gerðist laust fyrir hádegi í dag, að brezkur togarz siglcli á vélbátinn Súgfirðing frá Súg- andafirði með þeim afleiðingum að hann sökk og fórust tveir skipverjar hans, Rafn Ragnarsson frá Suðureyri og Hörður Jóhannesson frá Súðavík. Togarinn kom í kvölcl, inn til ísafjarðar með þá af áhöfn bátsins, sem björgnðust, og lík annars mannsins, er fórst. Sjópróf fara fram á morgun. iröm þeim fimm, sem á bátnuni voru, en einn þeirra, Hörðuv Jóhannesson, hafði þá veric> klukkustund í sjónum, oj, var hann meðvitundarlaus, Rafn Ragnarsson 2. vélstjór i fannst ekki. Lífgunartilraunir árangurslausar. Togarinn hélt eftir það a' stað inn til ísaf jarðar, en jaír.i framt voru hafnar lífgunar-. tilraunir á hinum meðvitunc'. arlausa skipverja, og var þeirt. haldið áfram lengi, en það bar engan árangur. Brezki togarinn, sem heitir Kingston Pearl, er frá HulL (Framhald á 2. slöu). Nú hefir íslenzkur hugvits maður, Hannes Ágústsson, fundið upp vél, sem sker og hnýtir spyrðubönd, sem not- uð eru til að binda saman fiska, sem hengja á yfir þurrkunarrá, eins og margir íslendingar þekkja. Hefir hug vitsmaðurinn fengið sér til hjálpar þjóðhagajárnsmið, Valdimar Egilsson, Lindar- götu 30, sem þegar er búinn að smíða þrjár slíkar vélar síðan í haust. Seldar til Noregs. Tvær þessara véla eru á förum til Noregs, og var smið urinn að leggja síðustu hönd á verk sitt, er blaðamaður frá Tímanum kom inn um dyrn ar til hans í gær. Eru þessar vélar hugvits- Bamlega gerðar, þó ekki séu þær mjög fyrirferðamiklar. Ganga þær fyrir raforku og skila um 60 hnýttum spyrðu böndum á mínútu hverri. ÞrjÁr stærðír. Garnið rennur af hönkinni inn í vélina, sem afmarkar lengd þá, sem þarf í hvert band, og sker og hnýtir síð- &n, svo spyrðubandið fellur tilbúið úr vélinni. Hægt er sð stilla vélina fyrir fram- Hver vann 50 pús.? Gengið hefir verið frá vinningaskrá Happdrættis ís- lenskra getrauna, og verður vinningaskráin birt einhvern næstu daga hér i blaðinu. 50 þúsund króna vinningur- inn kom á númer 4402, en & þeim miða voru 12 réttir enskir leikir, sem fóru fram 18. desember. Miði þessi seld- ist, en handhafi hans hefir enn ekki gefið sig fram. leiðslu á þt'emur mismun- andi stærðum banda, til þess að nota eftir því hvað fisk- urinn er stór, sem hengja á upp. Norðmenn hafa mikinn á- huga á þessari uppfyndingu íslendinga, og hafa norsk fyr irtæki þegar keypt þessar tvær vélar. Þótt mönnum virðist spyrðu bönd ekki stór hlutur eða þýðingarmikill er það taf- söm vinna aö hnýta þau og (FramhtuM a 2. sISu.j Góður af li Balvíkisrbáta Frá fréttaritara Tímans í Svarfaðardal. piestir stærstu bátarnir á Dalvík eru nú komnir suður til vertiðar og einnig margt manna frá Dalvík. Minni bát ar þar róa þó öðru hverju og afla allsæmilega. FZ. Vélbáturinn Súgfirðingur fór í róður s. 1. nótt og lagði linu sína djúpt út af Súganda firði á svonefndum Grunn- hala. Á viðtalstíma bátanna í morgun klukkan hálf-níu heyröist í bátnum, og var þá ekkert að, en í seinni viðtals- tímanum klukkan hálf-eitt í dag, heyrðist ekkert til hans, og nokkru síðar barst fregn um atburð þann, sem gerzt hafði. Var að draga línuna. Við komu brezka togarans til ísafjarðar í kvöld feng- ust nánari fregnir af atburð inum, og gerðist þetta um klukkan hálf-tólf í dag. Skipverjar á Súgfirðingi voru að draga línuna á fyrr nefndum slóðum. Veður var sæmilegt, þó nokkur kaldi og gekk á með hríðaréljum, en skyggni var þó 2—3 km. Sáu skipverjar á Súgfirðingi, að togarinn nálgaðist en töldu víst, að hann færi fyr ir aftan bátinn. Fór inn í vélarrúm. Svo fór þó ekki og sigldi tog arinn á fullri ferð á bátinn og kom stefni hans á siðu báts ins á móts við vélarrúm. Fór stefnið alveg inn í miðjan bát eða alveg i vélina. Náðu bjargvestum. Sjór féll þegar inn og sökk báturinn á skammri stundu. Fóru skipverjar allir í sjóinn en munu þó hafa náð bjarg- vestum. Björgun gekk seint. Togarinn mun hafa snúið við og hafið björgunarstarf- ið, en af einhverjum sökum gekk það heldur seint. Þó tókst að bjarga fjórum af Dregið í 1. flokki Dregið verður í 1. flokkil happdrættis Háskólans é> laugardag, og eru því aðeins; 2 söludagar eftir. Heilir og; hálfir hlutir eru nú uppselci ir, 'aðrir en þeir, sem seldir voru síðastliðið ár og hefir ekki enn verið vitjað. Þessii' miðar veröa nú seldir eftii þörfum. Þeir, sem áttu þessi númer í fyrra, ættu að flýta sér að ná i þá, ef þeir skyldv, enn vera óseldir. áisrar verzlunar á Islandi ega minnzt 1. apríl n.k. Verðlaunasamkeppni unt táknrættt nterki um íslenzka verzlun fyrir kátílSahöldin — Hundrað ára afmæh frjálsrar verzlunar á íslandi verð- ur minnzt með hátíðahöldum 1. apríl næstkomandi, o& hefir undirbúningsnefnd ákveðið að hafa almenna hug- myndasamkepp?ii um merki fyrir afmælið. Aðkoniið verfíðarfóik í Eyjum hóf- ar broftför veisna réðrarbannsins Mikið á annað hundrað vertíðarfólk, sem ráðið hefir verið til starfa á vertíðina í Vestmannaeyjum og þangað er komið, hefir undirritað til kynningu, þar sem það seg- ist telja sig laust allra mála af samningum um vertíðar- vinnu í Vestmannaeyjum, ef ekki verði farið að róa um miðjan janúar. Hafa menn í Eyjum áhyggjur af róðrarbanninu, ekki sízt ef það verður nú líka til þess, að mikill f jöldi vertíðarfólks fer burt úr Eyj um, eins og þegar munu nokkur brögð að og aðrir hætti við að fara þangað á vertíð vegna óvissunnar um það, hvenær róðrar kunna að hefjast. Höf ðu aðkomumenn í Vest mannaeyjum efnt til undir- Fkriftasöfnunar meðal ver- tíðarfólksins í gær og var þá mikið á annað hundrað manns búið að rita nöfn sín undir tilkynningu um Iausn frá samningum, ef ekki yrði farið að róa. Er eðlilegt, að aðkomufólk sé órólegt að þurfa að kcsta dvöl sína í verinu meðan al- veg er óvíst um róðra. Bæjar fégetinn í Vestmannaeyjum Torfi Jóhannsson, hefir ver ið skipaður sáttasemjari, þeg ar samningar hefjast við sjómannafélagið, en samn- ingar renna ekki út fyrr en um næstu mánaðamót og eru sjómenn fúsir að róa að minnsta kosti þangað til. Er róðrarbannið fram að þeim tíma meðan stendur sam- kvæmt ákvörðun útvegs- manna, sem hafa komið því svo fyrir, að enginn bátur í Eyjum fær afgreidda beitu úr frystihúsunum, svo að þeir, sem vilja róa, geta það ekki af þeim sökum. Verzlunarstéttin stendur öll að hátiðinni og hafa. . Verzlunarráð íslands, Sam- band smásöluverzlana og: Samband islenzkra samvinm:. félaga skipað menn til að undirbúa afmælið. Óskar nefndin eftir hugmyndurr.. að merki, sem gæti veri£ táknrænt fyrir íslenzka verzi. un og nota mætti sem merki. fyrir hátíöina. Hugmyndim ar þurfa ekki að vera full- teiknaðar, en þó í skýru upp kasti. Tvenn verðlaun verða, veitt, 2000 kr. í fyrstu verð- Laun og 1000 kr. í önnur verö' laun. Hugmyndir þarf að senda til Verzlunarráðs fslands, Austurstræti 16, pósthólf 514 i Reykjavík, og verða þær aö vera póstlagðar fyrir 15» febrúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.