Tíminn - 18.01.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.01.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 18. janúar 1955. Játning brezkrar greifaynju, er hún sendi stórbiaði á banadægri Eftiifarandi saga er rituð sérstaklega fyrir brezka blaðið SJíwday Chronzlle af Thelmu Maíeline Johnsto?i-Noad áðwr ?>n hún lézt af skotsári í hótelherbergi einu. Hún var kunn ondir nafninu Svarta orkidían, en bað nafn bar hún meðal riæpamanna í undirheimum Lundúnaborgar. Þrítugasta nóvember síðastliðinn stóð hún fyrir stórfelldu innbroti í skartgripaverzlun í London. Fyrir rúmum hálfum mánuði var hún og fylgdarmaður hennar skctin til. bana, þar sem þau dvöldu í felum fyrir Scotland Yard. Fylgir það jafnframt fréttinni, að konan, sem taldi sig með réttu bera titilinn greifaynja, hafi á sinum tíma verið í tygjum við marga rík- i'.istu menn borgarinnar. Ég var seytján ára, þegar ég yfir- gaf klausturskólann í Sheffield. Ég Jhafði í huga að verða kennari við barnaheimili. Ég bar þetta í huga mér í nokkra xnánuði, en það að viðbættu heim SHslffi mínu og stjúpa, sem ég fyrir leit, flýtti fyrir þeirri ákvörðun að strjúka til ömmu minnar í London. Hún sendi mig samstundis aftur til móður minnar, sem hafði um þessar mundir sýkzt af berklum. Hún dó þrjátíu og átta ára gömtil og þá fór ég til Torquay til móður- systur minnar, sem rak gistihús, til ,að læra reksturinn af henni. Bílstjórinn. Þau hjónin, móðursystir mín og :naður hennar voru fjarska góð við :nig. Þau áttu engin börn. Ég var ]pá tuttugu og eins árs og ég veit ;nú, að ég var þá reiðubúin til að steypa mér út í vandræði. Til allrar ógæfu vann myndar- íegur bilstióri hjá frænku minni. Ég var með honum og var þá setid iil ömmu minnar með skömm. Móðurforeldrar mínir buðust til að koma fótunum undir bílstjórann, ef hann vildi giftast mér. Hann .hafði gleymt að geta þess, að hann var giftur fyrir og hafði ekkert okk ar haft hugmynd um það. Ákærurnar voru hræðilegar. Ég iór að heiman með nokkur hundruð pund i vasanum, sem ég átti og iljótlega fann ég upp ráð til að fosna við ótímabær fóstur. Eftir að hafa náð mér eftir þetta og komizt að raun um, að ég hafði verið alin upp til að vinna ekki neitt, fór ég ÚtvarDLð Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. .20,30 Erindi: Eyjan Kýpur (Högni Torfason fréttamaður). 20,55 Tónleikar (plötur). ,21,35 Upplestur: Kvæði eftir Sigurð Einarsson (Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona). :22,00 Fréttir og veðurfregnir. ,22,10 Úr heimi myndlistarinnar. — Björn Th. Björnsson listfr. ,22,30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). ,22,35 Léttir tónar. — Jónas Jónas- son sér um þáttinn. 23.15 Dagskrárlok. 'Ótvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. ,20,30 Erindi: Börnin og tizkan (Arngrímur Kristjánsson ’skólastjóri). 20,50 Tónleikar (plötur). 21,05 „Já eða nei“. — Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur stjórn ar þættinum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur: Smásaga (Baldur Pálmason þýðir og les). :22,35 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmon- ikulög. ,23,10 Dagskrárlok. Árnað heilia (Ijónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Ingólfi Ástmars syni á Mosfelli ungfrú Þórunn Gísla dóttir frá Höfn í Hornafirði og Jón Ögmundsson frá Kaldárhöfða, starfsmaðui’ í írafossstöðinni. að litast um eftir starfi. Peningar mínir voru brátt á þrot um og ég réðist til Central Sehool of Art og sat nakin fyrir hjá máíurum. Ég sló í gegn og fékk jafnframt ýms einkastörf. Mynd af mér nak- inni var hengd upp til sýningar, en mér fannst hún ekki mjög góð. Leigudansmær. Ég kynntist ungum hárgreiðslu- manni, sem hélt því fram, að ég gæti grætt mikla peninga á því að gerast leigudansmær. Ég réði mig strax til Madame Coletta. Hárgreiðslumaðurinn hafði rétt fyrir sér. Ég græddi offjár og Madame leit eftir mér eins og rán fugl. Henni til mikillar armæðu varð ég hrifin af íra. Madame gerði allt, gang, að ég yfirgaf staðinn og réði sundur og var með slíkah bæxla- vera viðstödd. Við héldum ofsaleg i mig annars staðar. írinn og ég gifc um okkur í rómversk kaþólskri kirkju. Fjölskylda mín neitaði að vera viðstödd. Við héldum ofsalea giftingarveizlu og keyptum veitinga hús skömmu síðar. Fjárhættuspilari. Upp úr þessu fór öllu að hraka. Maðurinn minn var í raun og sann leika hljóðfæraleikari og fjárhættu spilari (sem þarf þó ekki nauðsyn lega að fara saman). Hann var ekki hæfur til að vera veitingahúseig- andi. Við rifumst og skildum. Ég fór 1 klúbb, sem var stjórnaö af meiri- háttar Frakka. Þar kynntist éj tveimur mönnum. sem sáu fyrir mér af mikilli prýði, þar til ég kynntist núverandi manni mínum. Ég fór úr klúbbnum og í eitt af frægustu veitingahúsunum. Þarna hafði maður tækifæri til að útskrifast í raun og sannleika. í þá gömlu og góðu daga höfðu hinir ríku efni á því að vera glæsi- legir og glæsiveizlur stóðu nætur- lega. Meiri hluti gleðikvenna í East End í þá daga var gáfaður og vel klæddur. Um þessar mundir hafði mér á- skotnazt mikið fé, skinnfeldir og skartgripir, og mér fannst tími tt: að draga mig í hlé. Ég giftist einu sinni enn og að þessu sinni Johnston-Noad greifa Það var 1938 og maðurinn minn var þá starfandi máiflutningsmaður. Við vorum ágætt eyki saman og keyptum fagurt og frægt hús á fljótsbakkanum. Einn aðdáenda minna gaf mér skemmtisnekkju. Svo kom stríðið og erfiðleikarnir hófust. Maðurinn minn lenti í klandri og fékk tveggja mánaða fangelsi. Skelmirinn. Þegar þetta var gengið hjá, hóf maðurinn minn viðskipti í London og gerðist fasteignasali, annaðisc bílaleigu og skipulagningu ferða- laga. Þetta gekk prýðilega og hann opnaði útibú í London og á strönd- inni. En það vantaði rekstrarfé. Sagan af öllu þessu hefir verið sögð áður og eyðileggingunni sem á eftir fylgdi. Maðurinn minn fékk tlu ára fangelsi, en það var ekki við hann einan að sakast, þótt hann tæki allt á sig. Það var ég, sem kom í kring bivott för hans úr landi. Það var mjög ein falt: Taka einkaflugvél á leigu og Johnston-Noad, greifaynja svört orkidía fara. Ég laug að mörgum til að þetta mætti takast. Maðurinn minn var erlendis í ár, áður en þeir náðu honum og ég varð að hafa einhvern til að fara aftur og fram og hafa lag á fjár- reiðunum. Til að tryggja það, að maður þessi svikist ekki um, bjó ég með honum. Það voru alvarleg mistök. Hann hætti ekki fyrr en hann hafði rænt mig, mann minn, frænda minn og frænku. Skelmir af þessu tagi hafði ég aldrei kynnzt fyrr. Á meöan þetta gekk yfir dóu móðurforeldrar minir og ég varð sjö þúsund pundum ríkari. Það fór einnig fljótlega í súginn. Penlngalaus. Þar sem maðurinn minn var nú í fangelsi, hafði ég í rauninni enga þörf lengur fyrir þann mann, sem hafði rænt mig. Og þar sem ég var félaus, fór ég að líta í kringum mig eftir manni, sem gæti bætt úr þessu. Ég fann hann. Þetta var upphafið á þeim ferli, sem meðal annars færði henni nafn ið Svarta orkidían í undirheimum stórborgarinnar. Brnninit á Snðureyri (Framhald aí 1. slðu). vegna. Var þá gripig til þess ráös, sem næst var, en það var að dæla kælivatninu af frystihússvélunum í eldinn. Búið var að drepa eldinn áð- ur en Hermóður kom meg lið til iijálpar. Ef allt gengur að óskum ætti það ag taka tvo mán- uði að koma verksmiðjunni 1 gang aftur. Skemmdir urðu töluverðar í vinnusal frysti- hússins af vatni og reyk. J.Þ. J. Síríða við ísinn (Framhald af 8. síðu). um Af!i hefir verið góður, og nnin aflahæsti báturinn vera búinn að fá 150 skip- pund síðan um áramót. Kemst Hvanney ekki út? Vélskipið Hvanney hefir verið bilað og legið inni við Hafnarbryggjuna, sem ekki hefir verið lagt að síðustu daga. Nú er skipið að verða lilbúið að halda á veiðar en hætt er við, ag það komist ekki út vegna ísalaganna.AA. 13. blaff. Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 29. janúar og hefst meg borðhaldi kl. 18,30. (Ekki sameiginlegt boröhald). Skemmtiatriffi. Dans. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4 III. hæð. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. ÚTBOD Tilboð óskast í innréttingu á heilsuhæli Náttúru- lækningafélags íslands í Hveragerði. Útboðslýsing og teikningar fást á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 11 gegn 200,00 kr. skilatryggingu. Náttíímlækniiigafélag íslands. Jörð til sölu í Hrunamannahreppi. — Jörðin Kluftir í Hrunamanna hreppi er til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við eiganda jarðarinnar, Gest Guðbrandsson, Kaldbak, sími um Galtafell. Vélskipið Papey 39 rúmlestir aff stærff, byggt 1947, er til sölw. Skipið er nú á Reykjavíkurhöfn. Fiskveiðasjóður tslands. Þökkum ninilega awðsýnda samúff við anc'iát og jarð- arför ÞORLÁKS ÓFEIGSSONAR, byggmgameistara. Anna Guðný Sveinsdóttir, sonur, fósturdætwr og tengdabörn Jarffarför föður míns SÆMUNDAR ÓLAFSSONAR, sem andaðist 12. þ. m. fer fram föstudaginn 21. þ. m. og hefst meff bæn að heimili hans, Lágafelli, Austur- Landeyjum, kl. 11 árdegis. Jarffsett verffUr aff Krossi. Sveinn Sæmundsson. Innilega þökkum viff öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúff og vinarhug við fráfall og jarffarför SIGRÍÐAR BERGSTEINSDÓTTUR. Filippía Ólafsdóttir, Þórunn Bergsteinsdóttir, Baldwr Bergsteinsson, Sigríffur S. Bergstelnsdóttír. Vtnnið ötullega að úthreiðslu T í M Æ ]V S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.