Tíminn - 18.01.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.01.1955, Blaðsíða 5
13. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 18. janiiar 1955. r~[—' 5. i I*riðjud. 1S. jcm. Rafvæðing dreifbýl- isins og stjórnar- samningurinn Metsölubók í öllum löndu Tugmie mlllióua cintaka af Itihlíunnl cr clrcift Kieðal Isjóða hcimsins á ári hverju, eftirspurnin fer síöðug't í vöxt Morgunblaðið heldur á- íram að riöldra út af þeim tveimur ályktunum seinasta flokksþings Framsóknar- manna er forsprökkum þeirra 'Virðist hafa komið verst. — Önnur þéirra fjallaði um vítur vegna framkomu dóms málastjórnarinnar, en hin mælti svo fyrir að þáv. stjórn arsamstarfi skyldi slitið eftir nsestu kosningar. Báðar þessar ályktanir hafa borið verulegan árang- ur, eins og sýnt var nýlega íram á hér í blaðinu í tilefni áf þessu nöldri Mbl. Dóms- málastjórn Sjálfstæðisflokks- jns hefir farið sér gætilegar eftir en áður og gert stör- um minna að því síðan aö fela einkavinum dómsmála- ráðherra setudómarastörf í máium ákveðinna andstæ'5- inga og utvaldra flokksgæð- inga. Réttarfarið hefir því tekið nokkrum endurbótum, a. m. k. í bili. Árangurinn af stjórnarslitunum eftir sein- ustu kosningar varð hins veg ar sá, aö með nýjum stjórn- arsamningum tókst að tryggja framgang ýmissa mála og ber þá fyrst og fremst að nefna rafvæðingu tíreifbýlisins í því sambandi. í forustugrein Mbl. á sunnu tíaginn var, er reynt að and- mæla því, að Framsóknar- menn hafi sett rafmagnsmál ið á oddinn í sambandi við seinustu stjórnarsamninga. Jafnframt virðist Mbl. helzt vilja halda því fram, að Fram sóknarmenn hafi' ekkert á það mál minnst í sambandi Við þessar viðræður! Það er því óhjákvæmilegt að rifja upp gang þessara við ræðna í stórum dráttum: Fyrst eftir kosningar vildu Framsóknarmenn vinna að því að reynt yrði að mynda samstjórn Framsóknarflokks ins, Alþýðuflokksins og Sjálf stæðisflokksins um lausn stjórnarskrármálsins. Allir flokkar hafa um lengra skeið lofað að vinna að lausn þessa mikilvæga máls, en efndir ekki orðið neinar til þessa. í>ess vegna taldi Framsóknar flokkurinn rétt að gera nú tilraun til að vinna að sam- komulagi að lausn þessa máls og láta það ganga fyrir öllu tðru. Sjálfstæðisflokkurinn hafði hins vegar engan á- huga fyrir þessu og reyndist þe.ssi tilraun því misheppnuð. Einnig taldi hann samstarf ið við Alþýðuflokkinn útilok- að. Eftir að þetta hvort tveggja lá fyrir, að Sjálfstæðisflokk- urinn vildi hyorki vinna að lausn stj órnarskrármálsins né hafa samstarf við Alþýðu flokkinn, hófust viðræður miJh hans og Framsóknar- fipkksins um nýja samstjórn Og nýja stjórnarsamninga. Fyrr en þá var ekki tímabært að ræða um framkvæmd ein stakra mála. FramsóknarflokkMrinn hóf þessar viðræðwr af sinni hálfu með því að leggja -fram ákveðna málefnaskra Ein er sú bók meðal þeirra þús- unda, sem út eru gefnar á ári hverju, sem ávallt selst í stærra upplagi en allar aðrar. Bók þessi er biblían, sem nú er eftirsóttari af kaupendum en nokkru sinni fyrr. Árið 1953 seldi ameríska Biblíufélag ið rúmlega 15 millj. eintök af biblí- unni á 144 tungumálum f 48 lönd- um. Á vegum félagsins starfa að stað aldri 4594 sölumenn um allan heim, en auk þeirra taka stúdentar og trúboðar að sér sölu á bókinni. En athyglisverðasta sölumennskan er framkvæmd af hinum svonefndu „colporteurs", franskt orð, sem þýð ir „þeir, sem bera sér á hálsi“. Þess ir trúuðu menn breiða út Guðsorð á götum borganna, meðfram fljót- um frumskóganna, i sveitunum og afskekktum fjallalöndum. Og þeir hafa orðið að þola að vera barðir til óbóta, hengdir upp á þumal- fingrunum, rændir af stigamönnum, limlestir og myrtir. Eitt sinn, þegar Gandhi var á ferð gegn um ind- verskt þorp sá hann hvar lýðurinn var að grýta einn slíkan sölumann. Keypti hann þá megnið af bókum mannsins og útbýtti þeim sjálfur. Me?kur þýðandi. Einn merkasti allra þýðenda biblí unnar var Samuel Schereschewsky, rússneskur Gyðincur, sem kom til Bandaríkjanna og tók kristna trú. Hann talaði 13 tungumál og gat les ið sjö í viðbót. Hann hafnaði pró- fessorsembætti til þess að fara til Kína og þýða hiblíuna á Wenli- Seldar fyrir sáralítið verð. í Boliviu hafði einn „colporteur" það fyrir vana að heimsækja af- skekkta námubæi á útborgunardög um. í Port Said er annar, sem tekur að sér að fara um borð í skipin, er koma þar við á leið sinni gegn um Súez-skurðinn. Hann hefir til sölu biblíur á 26 tungumálum. í Japan hafa 150 slíkir sölumenn gert biblí- una að metsölubók. Pélagsskapur þessara manna er ekki stofnaður með það fyrir augum að hagnast af sölunni. Sölumennirnir gefa bæk- urnar stundum, þegar um er að ræða stóra hópa, svo sem flokka hermanna. Og þegar bækurnar eru seldar, er verðið ekki hærra en kostnaðurinn við að gefa bókina út gerir nauösynlegt. Til að standa straum af útgáfunni leggja ýms kirkjufélög og einstaklingar fram peninga í sjóð. í löndum, sem eru á lágu menningarstigi er biblían oft greidd með vörum, svo sem hnetuolíu, fiski, eggjum eða salti, eða þá með því að veita sölumann- inum gistingu eina nótt. Mörg þeirra tungumála, sem bibli an hefir verið þýdd á, voru ekki til sem ritmál fyrr. En við þýðingu bók arinnar hafa trúboðar eða aðrir skapað ritmálið, og að því loknu hefir verið kleift að setja á stofn skólakerfi, þar sem kennsla fer fram á máli innfæddra. Til þessa dags hefir biblían eða hluti hennar verið þýdd á 1077 tungumál, og hafa því 90% manna aögang að henni á sínu móðurmáli. Morgmil)laði5 leið- beinir Þjóðvarnar- mönnum Marteinn Lúther var sá maður, sem cinna stærstan skerf lagði til þess ] að biblían gæti orðið almennings eign og Iesin af öllum. Eftir að Þýzkaiandskeisari hafði látið flokk grimuklæddra riddara nema Lúther á brott oz loka hann inni í Wart- burg-kastala með þcim skipunum að hann hreyfði sig ekki þaðan, tók Lúther að fást Við að þýða biblíuna á þýzku. Lauk hann fyrst við nýja testamentið, en síðan fylgdi hið gamla í kjölfarið. Þessi þýðing Lúthers er mesta bókmenntaafrek lians, og jafnframt sem biblían varð nú eign almennings í Þýzkalandi, var þetta fyrirboði að þýðingum hennar í öðrum löndum. Lúther var mjög málsnjall maður og átti auðvelt með að færa í letur á hinn glæsilegasta hátt. Þar sem meö mál snilldinni fór mikil þekking á and- legum efnum, varð þýðing hans ein stakt afrek. Nýja testamentið kom fyrst út í Þýzkalandi árið 1522, og seldist hið dýra og mikla upplag upp á þrem mánuöum. Biblían kom svo út í heild árið 1534. Við þetta mikla verk sitt naut Lúther aðstoðar margra vina sinna og velunnara, og þá einna helzt Melanchthons, sem var mikill kirkjunnar höfðingi á þeim tímum. Auk þýðingar biblíunn ar, fékkst Lúther einnig við önnur ritstörf meðan han dvaldi sem fangi í Wartburg, og eru þau öll mjög kunn og merkileg. kínversku. Hann var svo altekinn lömun, þegar hann fékkst við þýð- inguna, að hann gat ekki haldið á skriffærum, en pikkaöi hana á ritvél með einum fingri o? nefndi s'ðan þýðingu sína „eins fingurs bibliuna". Stundum valda þjóðvenjur þvi, að nauðsynlegt er að gera breyting- ar jafnhliða þýðingunni. Einn þýð- ari komst til dæmis að því, að i þýöingunni fyrir Zanaki-þjóðflokk inn, sem býr á bökkum Viktoríu- vatns, mátti ekki segja: „Takið eft- ir, éj mun berja á dyr yðar“. Meðal þessa þjóðflokks er það nefnilega föst venja að aðeins þjófar berja á dyr manna og ef þeim þá er svarað, hlaupa þeir á brott. Heiðai legur gestur stendur á dyraþrepinu og kallar nafn húsbónda. Þýðarinn varð því að breyta þessari setningu og segja: „Takið eftir, ég mun koma að dyrum yðar og nefna nafn yðar' Starfað síðan 1816. Ameríska bibliufélagið var sett á stofn árið 1816 og hafði fyrst aðeins að markmiði að fullnægja þörf amerískra heimila. Starfsemi félags ins fór stöðugt í vöxt, og árið 1854 var svo komið, að út voru gefnir tug ir þúsunda eintaka á 13 tungumál- um í New Orleans einni. í Frelsis- stríðinu voru hermönnum gefnar rúmlega 5 milljónir eintaka af biblí I unni. í síðustu heimsstyrjöld gaf Biblíu félagið rússneskum föngum í Þýzka landi 297.000 eintök af biblíunni og í Ungverjalandi hefir biblían verið prentuð á pappír, sem Bibliufélagið gaf, siðan styrjöldinni lauk. Enn þá er biblían gefin út í Austur-Þýzka- landi með sérstöku leyfi frá Sovét- stjórninni. í Kína hafa rúmlega þrjár milljónir eintaka verið gefnar út síðan Shanghai komst undir yfir ráð kommúnista, en margir erind- rekar félagsins hafa þó orðið frá að hverfa vegna ágangs kommúnist ískra yfirvalda. Árin 1945 og 1947 sendi félagiö með samþykki stjórn arvalda 220 þús. eintök af bibliunni til Rússlands, en frá þeim tíma hef ir leyfi ekki fengizt til frekari send inga. En stjórn félagsins hefir ekki neinar verulegar áhyggjur af því, þótt Rússar hafi lokað dyrum sm- um fyrir biblíunni. Áður hefir dyr- um verið lokað á félagið og sjaldan liðið á löngu þar til þær hafa opnazt á ný. Meðlimir félagsins gera sér ijóst, að alla menn hungrar eftir andlegum fróðleik, og það hungur verður að seðja. Það hefir verið hlutverk félags þessa í 138 ár að seðja þetta hungur. Fyrirliggjandi hjá félaginu er um ein milljón eintaka af biblíunni á rússnesku og félagsmenn reikna fast lega með því að sá tími komi að bækurnar komist á áfangastað sinn. og var rafmagnsmálið eitt atriffa hennar. í viðræðun- um var svo þessi málefna- skrá flokksitts ttánara skýrð og þá jafttframt, hvaða mál hami teldz mikilsverðust. Var þá lögð sérstök áherzla á lausn rafmagttsmáls dreif býlisitts á gruttdvelli tillagna sem flokkurittn hafði flutt í tíð ttýsköpunarstjórnar- innar, en Sjálfstæðisflokk- uritttt og þáv. samstarfs- flokkar ha?ts höfðu fellt. Sjálfstæðisflokkurinn svar- aði þessu litlu síðar með bréfi, þar sem hann hafði gengið allmzkið til móts við stefuu Framsók?zarfIokkszns i rafmagttsmálum, en þó ekki svo að Framsóknar- flokkurittn telcS fullnæj- andi. Héldu því samumgar áfram og ttáðist þá frain það samkomulag, sem birt er í stjórnarsáttmálanum um rafvæðmgu dreifbýlzs. Var það hið minnsta, er Framsóknarme?itt töldu viö hlítandi í þessu máli. í sunnudagsgrein Mbl. er alveg forðast að rekja þessa sögu, heldur aðeins sagt frá samningunum á því stigi meðan rætt var um, hvort mynda ætti þriggja flokka stjórn um stjórnarskrármái- ið. Það er ekki minnst á við- ræður Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins eftir að farið var að ræða urn nýja samstjórn þeirra tveggja og málefnasamning hennar. Á þennan hátt sniðgengur Mbl. alveg viðræður flokk- anna um rafmagnsmálið og rtymr að draga athyglina að öðrum atriðum. Slíkt er þó tilgangsiaust, þar sem fyrir liggur srriflega frá Sjálf- stæðisflokknum, að hann vildi ganga mun skemmra í þessu máli en ákveðið var í stjórnarsamningnum, og var hann þó, er þetta skriflega plagg barst frá honum, bú- inn að víkja verulega frá upphaflegri afstöðu sinni til móts við Framsóknarflokk- inn. Vel má vera, að Framsókn arflokknum heföi tekizt að knýja þetta fram, þótt ekki hefði komið til sjórnarslita. Aðstaðan til að knýja þetta fiam varð hins vegar mun betri í sambandi við alveg nýja stjórnarsamninga. Því markaði flokksþing Framsókn armanna áreiðanlega rétta stefnu með umræddri álykt un sinni, enda sést það bezt á því, hve Mbl. er illa við hana. í Reykjavíkurbréfi Morgun blaðsins á sunnudaginn er allmikið rætt um Þjóðvarnar- menn í tilefni af áramóta- grein Hermanns Jónassonar. Er bersýnilegt, aff áramóta- grein Hermanns hefir á marg an hátt valdið forsprökkum Sjálfstæðisflokksins auknum áhyggjum. Mbl. heldur því fram, aff það sé í mikilli mótsögn við það, sem Framsóknarmenn hafa áður sagt og skrifað um Þjóðvarnarflokkinn, að Her- mann Jónasson skuli minnast á Þjóðvarnarmenn sem hugs- anlega þátttakendur í stjórn arsamstarfi íhaldsandstæð- inga. Slíkt er vissulega misskiln ingur hjá Mbl. effa viljandi blekking. Það er vissulega rétt, að Þjóðvarnarmenn vinna óþarft og hættulegt starf með því að auka sundrungu meðal vinstri manna landsins með nýju flckksbroti. Slík starfsemi, eins og ÖII aukin sundrung vinstri aflanna, er aðeins vatn á myllu íhaldsins. Vegna þessara ástæðna, hafa forkólfar Sjálfstæðis- flokksins líka fagnað hinu nýja flokksbroti og látið í ljós þá ósk, að það hefði sprengi- frambjóðendur í kjöri í sem flestum baráttukjördæmum. Efnamenn Sjálfstæðisflokks- ins hafa jafnframt látið í það skína, að háir vextir kynnu að fást af þeim peningum, er varið væri til að auka slíka sundrungu. Margir eða flestir þeirra, sem léð hafa Þjóðvarnar- flokknum fylgi, munu hins vegar síður en svo hafa ætlazt til þess, að starfsemi þessa nýja flokks yrði beint eða ó- beint til að efla íhaldið, en slík verður óhjákvæmileg af- leiðing hennar, eins og nú er í pottinn búið. Meðal þessara manna fer sú skcðun nú óðum vax- andi, að það, sem nú sé nauðsynlegt, sé að auka sam- heldni og samstöðu íhalds- andstæðinga, en sundra þeim ekki vegna persónulegra sjón armiffa eða augnabliksmála. Boðorð dagsins í dag sé að skipa sér um þann flokk eða samtök íhaldsandstæðinga, þar sem þaff kemur að bezt- um notum gegn íhaldinu á hverjum stað, en ekki að halda uppi klíkustarfsemi. Ef þeir menn, sem hafa fylgt Þjóðvarnarflokknum, tækju upp þessa stefnu, gætl það haft mikla og örlagaríka þýðingu í stjórnmálum lands ins. Sama gildir um þá, sem hafa fylgt Sósíalistaflokknum án þess að vera kommúnist- ar. Til þessa mega forkólfar Sjálfstæðisflokksins hins veg- ar ekki hugsa. Þess vegna eru þeir bæði reiðir og óttaslegnir yfjr því, að Hermann Jónas- son skuli geta hugsaff sér þátt töku Þjóðvarnarmanna í já- kvæðu uppbyggingarstarfi í stað klofningsstarfs flokks þeirra nú. Þjóðvarnarmenn ættu hins vegar að geta lært mikið af þessum skrifum Mbl. Vilja þeir heldur stunda klofnings starf, sem íhaldið fagnar yfir, en taka upp jákvætt sam- starf, sem íhaldið óttast?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.