Tíminn - 20.01.1955, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
39. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 20. janúar 1955.
15. blað.
Snöggur jarð-
iur
í Hrísey
svæðinu
Frá fréttaritara Tim-
ans á Akureyri.
Rafmagnsskömmtun er enn
á orkuveitusvæði Laxár og
nýja stöðin stendur enn, því
að krapastíflan við frárennsl-
ispípu hennar er óhreyfð, þótt
frost sé nú orðið lítið. Þó hef-
ir heldur lækkað í klaka-
þrónni og vonir til að hún
ryðji sig, ef ekki bregður til
snjókomu og hleður í hana
krapi á nýjan leik.
Rafmagnsskorturinn er
mjög tilfinnanlegur fyrir iðn-
aðinn á Akureyri og Húsavík,
og ruglar einnig töluvert
skólahald.
Búist við stórhríð
á Norðausturlandi
í gær var þíða um mest
allt landið, en þó frostvott-
ur noröaustan lands. Veður
fór versnandi á þeim slóð-
um í gærkveldi, og spáði veð
urstofan norðanátt um meg-
inhluta landsins með mik-
illí snjókomu og hvassviöri
norðán og norðaustan lands.
Virtist því líklegast, að þeir
landshlutar fengju stórhríð
jafnhart og frostunum
linnti.
Frá fréttaritara Tlm- 1
ans á Akureyri í gær.
í gær klukkan 4,50 að 1
morgni vöknuðu Hríseying-
ar við allsnarpan jarð- :ili
skjálftakipp, en ekki mun
liann þó hafa verið svo
harður að nokkrar teljandi
skemmdir yrðu. Það var ár- '
ið 1934 sem jarðskjálftarnir
miklu herjuðu í Hrísey og
Dalvík, og eru það síðu tu
jarðskjálftar hér á landí,
sem valdið hafa verulegu
tjóni.
Rafmagnsskortur
enn á Laxárveitu-
Eyfirðingar ætla að stofna
til ræktunar holdanautgripa
Góður skriður að komast á málið
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
Eyfirðíngar eru síðar en svo horfnir frá þeirri hugmynd
að koma sér upp stofni holdanauta, og virðist nú svo komið,
að farið verði að hugsa til að hrinda málinu fram. Á fundi
Bændaklúbbsins fyrír nokkrum dögum var þetta mál ýtar-
lega rætt og voru allir á einu mái um það, að hef jast bæri
hannda sem fyrst.
Mynd þessi er af stærstu fljótabrú Evrópu. Stærri brýr eru
að vísu til í álfunni, en þær eru þá yfir sjó, en ekki vatns-
íöll. Þessi brú er Rín hjá Köln í Þýzkalandi og var brúin
vígð fyrir nokkrum dögum. Á brúnni eru fjórar akbrautir
fyrir bíla og eín fyrir hjólreiðafólk.
Uppgripaafli Hornafjarð
arbáta síðustu daga
í gœr fcugii bátarnir 20-28 skippund
af afkragðsfiski skamint untlan landi
Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði í gær.
Uppgripaafli er nú kom^in hjá vertíðarbátunum hér. Hefir
aflínn verið að aukast síðustu dagana en í dag var hann lang
mestur. Bátarnir, sem eru fimm, höföu allir 20—28 skippund.
Aflahæstur var Gissur hvíti
með 28 skippund. Er hann
einnig aflahæstur á vertíðinni
hér. enn, enda búinn að róa
stanzlaust síðan um nýár, og
búinn að fá um 200 skippund.
Aðrir bátar eru og alveg að ná
sama aflamagni. Minnsti bát
urinn hér, Hrolllaugur, hafði
20 skippund í dag.
Góður fisltur.
Mjög stutt er að fara á mið.
Fiskurinn er til helminga
Fjölmennur fundur í Fél. ungra
Framsóknarmanna sl. þriðjudag
S. 1. þriðjudagskvöld efndi F.U.F. í Reykjavík til umræðu-
fundar um stjórnmál. Jón Skaftason, formaður F.U.F. setti
fundinn, en fundarstjóri var Markús Stefán son, og fundar-
ritari Leifur Unnar Ingimarsson. í upphafi fundarins voru
lesnar margar inntökubeiðnir og voru þær allar samþykktar
með lófatakí.
Hermann Jónasson, for-
maður Framsóknarflokksins,
flutti snjalla ræðu um stjórn
málaviðhorfið. Ræðu hans
var mjög vel tekið.
Að lokinni ræðu framsögu
manns hófust frjálsar um-
ræður, sem voru þegar frá
byrjun mótaðar af baráttu-
hug ungra Framsóknar-
manna fyrir sameiningu um-
(Framhald á 7. síðu).
þorskur og væn ýsa. Bátarnir
komast enn að bryggju gegn
um ísinn, og nú er komin
þíða hér og fer vonandi að
rakna úr vandræðunum.
Bezta vertíðarbyrjun.
Þetta er langaflabezta ver-
tíðarbyrjun hér, og hefir
aldrei aflazt eins mikið fyrri
hluta janúar og nú. AA.
Lítið ura ísalög
Guðmundur Knutsen, hinn
norski dýralæknir á Akureyri,
telur, að sjúkdómahætta þurfi
engin að vera því samfara að
flytja inn holdanaut, sé rétt
að farið. í Noregi er þetta tíðk
að og talið hættulaust, sé sér
stökum varúðarreglum fylgt.
Auk þess eru til nægar eyjar,
svo sem Flatey og Grímsey,
sem einangra mætti stofninn
í og flytja þaðan hreinrækt
aða kálfa. Einnig mætti flytja
inn sæði og byrja með blend
ingum, sem síðar yrðu ræktað
ir hreinna.
Leizt vel á rangæsku
hjörðina.
Bóndi úr Eyjafirði, sem hef
ir hug á þessu máli, fór í haust
suð'ur á Rangárvelli og leizt
mjög vel á holdanautin þar.
Mjólkurmarkaður i Eyja-
firði er nú yfirfullur, og sauð
fjárhagar eru þar víða tak-
markaöir. Stofn holdanauta
gæti að áliti bænda nyrðra
verið ágæt búgrein með og
tryggt afkomu þeirra betur.
Ágætur afli Skaga-
strandarkáta
Frá fréttaritara Tím-
ans á Blönduósi.
Skagastrandarbátar afla nú
ágætlega. í fyrradag fengu
þeir um 6 smálestir til jafn-
aðar, og er það talinn ágæt-
ur afli um þetta leyti. Bát-
arnir, sem róa, eru þrír. SA.
Að líkindum mundi verða
flutt inn nautfé af Galloway
kyni, en einnig koma til
greina ýmis önnur álitleg
holdakyn.
Færð þyngist á
norðurleiðinni
Frá fréttaritara Tím-
ans á Blönduósi í gær.
Hér er komin hláka en þó
aðgerðalítil. í morgun var
nokkur snjókoma ,og færð á
heiðunum á norðurleiðinni
mun hafa þyngst nokkuð. Þó
fóru áætlunarbílar suður frá
Akureyri í morgun. — SA.
Austfirðingur
fi$ -
missti vörpuna
Frá fréttaritara Tím-
ans á ísafirði í gær.
Togarinn Austfirðingur kom
hingað inn í dag vegna þess
að hann hafði misst vörpuna.
Munu troll hans og togarans
ísborgar hafa lent saman.
Kaldbakur kom hingað einnig
inn í dag meö fisk til losunar.
Bátar reru héðan í gær og
öfluðu sæmilega, fengu 8—11
lestir. í dag fengu þeir verra
veður og minni afla. — GS.
Frá fréttaritara Timans
í Stykkishólmi.
Þrátt fyrir mikil frost hér
um slóðir að undanförnu vnr
lítið um ís á sundunum. Er
þetta nokkuð óvenjulegt, þar
sem mikill ís hefir verið hér,
þótt í minni frostm væri. Þvk
ir þetta benda til þess, að sjór
inn sé óvenju hlýr, enda verð
ur vart önnur skýring fundin.
ísalög voru hvergi nema á
stöku stað með ströndum
fram, þar sem ís leggur mjög
fljótt ef nokkuð' frystir. KG
Róðrar stórra báta frá
Rifi senn að hefjast
Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi.
Líflegar horfir nú með útgerð frá Sandi og Rifi en um
langt árabil að undanförnw og mwiu nokkrir stórir bátar
róa frá Sandi og síðar frá Rifi í vetur. Tveir þessara báta
eru þegar byrjaðir sjósóknina frá Sandi auk minni báta,
sem þaðan ganga ei?is og venjnlega.
Annar stóri báturinn er frá
ísafiröi og er gerður út frá
Sandi og síðan Rifi á vertíð-
ina i vetur. Með bátnum komu
ísfirzkir sjómenn, sem stunda
sjóinn á vertíðinni. Hinn bát
urinn er nokkru stærri eða
um 36 lestir og er hann eign
Sandara. Bátar þessir róa nú
frá Sandi en flytja aðstöðu
sína í Rif strax og hægt er
vegna framkvæmdanna, sem
þar standa nú yfir.
Er unnið þar að þvi að
ganga frá innsiglingarrenn-
unni undir vertíðina og
standa vonir til að þá geti bát
arnir notað hina nýju bryggju
sem búið er að byggja í nýju
höfninni.
Þá er von á fleiri bátum til
Sands. Einn 10 lesta bátur
frá Reykjavík stundar róðra
þaðan í vetur og ef til vill bæt
ast fleiri aðkomubátar við
þegar vertíðin er byrjuð fyrir
alvöru og fullséð verður um
hafnarnot í Rifi á þessari ver
tíð.