Tíminn - 22.01.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1955, Blaðsíða 2
z. TÍMINN, laugardaginn 22. janúar 1955. 17. blað, Eyðimerkurljónið frá valdadögum fasisfa heyr ekki fleiri orrustur I»að voru þeir tímar, að einkunnarorð Grazianiættannnar á ítalíu urðu sigruðum Afríkubúum meira en orðin tóm. Það var Rodolfo Graziani, sem kom þess fólki til að skilja til hlítar eftirfarandi: „Fyrirgefningin gerir óvininn hættulegri en ]>úsund svikarar“. í sjálfu sér eru þessi orð ekki áríðameiri markleysa en sjá má víða á skjöldum ættbálka, sem eru að ganga saman, þótt svo færi, að þjóðflokkar i Afríku hefðu náin kynni af anda þessara orða. Hinn kunni ítalski hershöfðingi, Rodolfo Graziani lézt í fyrri viku af hjartaslagi. Hann var sjötíu og tveggja ára og þoldi ekki uppskurð, sem var verið að gera á honum, þegar hann lézt. Stríðið, síðan Mussolini. Graziani var þrjátíu og tveggja ára, þegar heimsstyrjöldin fyrri brauzt út. Hann særðist tvisvar og var sæmdur heiðursmerkjum tvisv ar. Þótt allt bendi til þess, að hann hafi borið það, sem honum bar í hita og þunga styrjaldarinnar, kom 'nann heím úr stríðinu til þess eins að bætast við þær milljónir atvinnu Jeysingja, sem höfðu lítils að vænta í stríðslokin. Þegar ítalska ríkis- stjórnin óskaði eftir sjálfboðaliðum iil að „koma á friði“ í Libíu, inn- :cítaðist Graziani á ný í herinn. Ári s'ðar tók Benito Mussoliní við .‘•tjórnartaumunum og Graziani var enn á ný á góðri leið með að verða hetja. Harðjaxl. Graziani beitti nýrri aðferð í eyði merkurhernaði, sem skóp honum írægð nokkra og annað sem var þó cilu meira áriðandi, "hún var árang ursrík í viðureign við innfædda striðsmenn og fábúna tækjum í hernaði. Hann lét strengja rafmagn aða víra á milli vörubifreiða og lét siðan hrekja innlent riddaralið sem hafði sverð að vopni inn í þessi raf magnsnet. Hann Jét setja áttatíu þúsundir af Senussi-þjóðflokknum í íangabúðir, konur og börn, sem aðra, og var að öðru leyti harðhent ur við mótstöðumenn sína. . fbyssiníustríðið. Graziani var fæddur fyrir stríðið : Abyssiníu. Sagt er, að hannhafi hlæjandi spurt Mussolini að því, hvort hann vildi heldur fá Abyssiníu íólklausa eða með fólki, og Musso- ■lini á að hafa svarað, að erindið væri að innleiða „rómverska menn ngu“ í Austur-Afriku. Graziani gerði innrás sína frá ítalska-Somali ■ andi og hafði sextíu þúsund menn jndir vopnum. Það gekk heldur stirt ::yrir honum í þessari styrjöld, þótt 7ið berfættan her Abyssiníumanna /æri að eiga. Varð jafnvel eiturgas ið koma til sögunnar, tii þess að :sigur fengizt. CJppþot í Addis Abeba. Mussolini gerði hann að marskálki og síðar að landstjóra í Abyssiníu. Ekki tókst þó betur til en það, að jpegar Graziani lét boða fólkið sam- in til að hlýða á ávarn hans, sem íaann flutti frá höll sinni í Addis Abeba, var nokkrum handsprengj- om varpað að honum. ítalir skutu j?á á fólkið og hættu ekki fyrr en Útvarpíð íjtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. .".2,45 Óskalög sjúklinga. :.3,45 Heimilisþáttur. ::8,00 Útvarpssaga barnanna. :18,30 Tómstundaþáttur. :!0,30 Þorravaka: Samfelld dagskrá um mat og drykk i íslenzkum bókmenntum. — Björn Þor- steinsson og Andrés Björns- son búa til flutnings. :i2,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög, þ. á m. leikur dans- hljómsveit Bjarna Böðvars- sonar. 02,00 Dagskrárlok. Rodolfo Graziani hætta fyrirgefningarinnar um þúsund manns hafði fallið. Manndrápin héldu áfram næstu daga og alls er talið, að sextán hundruð manns hafi látið lífið. Gráziani féll til jarðar, þegar sprengingarnar urðu og hrópaði: „Þeir hafa drepið mig“. Hann særð ist þó ekki stórlega. Mussolini mót mælti hryðjuverkunum, en Graziani svaraði: „Mildar aðgerðir hafa aldr ei haldið sigruðu lahdi í skefjum". Nokkrum mánuðum síðar var hann kvaddur heim frá Abyssiníu, en Emmanúel kóngur gerði hann að markgreifa af Neghelli (Neghelli er þorp í Abyssiníu). .....af því ég fyrirlít hann“. í byrjun annarrar heimsstvrjald- ar fór Graziani aftur til Afríku. Með milljónarfjórðung manna undir vopnum gerði hann innrás i Egypta land og staðnæmdist þegar farnar höfðu verið sjötíu mílur án nokk- urrar teljandi mótspyrnu. Hann óskaði nú þess af Mussolini að hann yrði færður til og ekki látinn stjórna hernum lengur. Þá er haft eftir Mussolini, að enginn letti að láta menn hafa starfa með hönd- um, sem ekki vildu komast upp á við. Eina áhugamál Graziani er að halda áfram að vera marskálkur, sagði einváldurinn. Svo kom ósig urinn 1940. Eftir tveggja mánaða orustur sigruðu Bretar ítalska her inn og tóku 130 þúsund manns til fanga og fjögur hundruð skriðdreka. Graziani fór þá til Tripoli og þaðan skrifaði hann Mussolini bréf og ásakaði hann um hvernig fór. Musso lini sagði þá við tengdason sinn, Ciano greifa, að hann gæti ekki reiðst Graziani, því að hann fyrir- liti hann svo mikið. En þótt Musso- lini fyrirliti hann, gerði hann Grazi ani að hermálaráðherra á árinu 1943, er bæði konungurinn og Badog lio höfðu farið yfir tii Bandamanna. 1945 tóku ítalskir föðurlandsvinii Graziani höndum. Hermannsins er að hlýða. Nú hófst nýtt tímabil í ævi Grazl- anis, sem var ólíkt því. lífi, sem hann lifði á velmektardögum sín- um. Hann var til skiptis í fanga- búðum eða í herspitölum. Hann var færður fyrir herrétt árið 1950. Fyrir rétti sagðist hann einfaldlega líta á sig sem hermann, sem yrði að gera það, sem yfirboðarar skipuðu. Hann sagðist mundi jafnvel hlýða fyrirskipunum kommúnistastjórnar. Hann var dæmdur í nítján ára fang elsi, en látinn laus eftir fjóra mán- uði. Ófærðin (Framhald af 1. slðu). víkurvegi við Kálfatjörn, en bifreiðir höfðu komizt leiðar sinfiar þar í gær. Munu það hafa verið litlar bifreiðar, sem stönzuðu og tepptu veg inn. Vegagerðin sendi þegar dráttarbíl þangað og síðar ýtu. Er það mjög fátítt að ryðja þurfi snjó af þeim vegi. Tafir austan fjalls. Fréttaritarar blaðsins aust an fjalls símuðu í gær, að færð hefði verið þung. Mjólk urbílar töfðust allmikið, eink um vegna blindu í éljunum fir uppsveitunum. Bifreið var um þrjár stundir milli Selfoss og Eyrarbakka í gær. Vesturland. Holtavörðuheiðj var alófær í gær og reyndi enginn bíll að fara yfir hana. Kerlingar- skarð var ófært en átti að ryðja vörubílum með fóður- bæti leið yfir það í gær. Mikil ófærð var komin- víða í Borgar firði, og áætlunarbílar til Reykjavíkur urðu að hætta við ferðir. Erfitt á Hafnarfjarðarvegi. Hafnarfjarðarbílarnir gengu alveg fram á kvöld, en erfitt var og smábílar sátu fastir og tepptu leiðina og gátu þeir því ekki haldið áætlunartím um. Kópavogsbílar hættu að fara upp á Digranesháls kl. sex. Víða urðu tafir á strætis vagnaleiðum í úthverfi Reykjavíkur en lögðust þó ekkf niður. Skógræktin (Framhald af 1. síðu). þeirra skóga verða svipaö og innflutningur trjáviðar nú. Hálfnað að marki. Árið 1950 voru gróðursett- ar 225 þús. plöntur en árið 1954 um 1 millj. og sést þá, að hálfnað er að því marki, sem sett var 1950. Uppeldi trjáplantna er erfiðara hér en annars staðar vegna óhag stæðs veðurfars og fræ er oft dýrt og torfengið. Verður kostnaður því mikill við plöntuuppeldið. Fjárveitingar úr ríkissjóði hafa hækkað nokkuð, eða úr 1,15 millj. 1951 í 2,15 millj. 1955. Þrátt fyrir þessa aukn- ingu er þó ekki unnt aö ná settu marki um plöntufram- leiðslu, ásamt viðhaldi og end urbótum girðinga, sem t.aka mikinn hluta fjárveitingar- innar. Skógræktarfélögin eru nú 28 og starf þeirra eykst sí- fellt, og mörg þeirra afla mik illa fjármuna. 20 aura gjaldið. Stjórn Landgræðsílusjóðs fór þess á leit við fjármála- ráðherra, að leyft yrði að taka allt að 20 aura auka- gjald af hverjum pakka nokk urra vindlingategunda. Þeim fjármunum skyldi va)rið til að ná settu marki plöntuupp eldisins og lækka söluverð þeirral Eystþinn Jónsson, fjármálaráðherra, tók þess- ari tillögu mjög vel, sagði skógræktarstjóri, og bar hana fram á Alþingi, þar sem hún var samþykkt við afgreiðslu síðustu fjárlaga. Forstjóri Tóbakseinkasölunnar greiddi S.K.T. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu , kvöld klukkan 9. SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur með hljómsveitinni. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Skemmtið ykkur án áfenSis. ®544ý5SSSSSSS5SSSSSS5SSSSSSSSSSSSS5S45SSS5SSSSS5SSSS5«SSSSSSSíS4SS44S5S9 Leikhúsgestir og aðrir I vcizlusöliun leikliíisskjallarans er framreiddur kvöldverður flest kvöld vikunnar frá kl. 6—9 e. h. Borðíð I LeikhúskjaLLararLU.ni teikkúAkjallarim • • LOGTAK Eftir kröfu bæjarstjórans í Keflavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæj- arsjóðs Keflavíkur, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum útsvörum 1954 og eldri, fasteignagjöldum 1954 og eldri (fasteignaskatti, vatnsskatti og holræsa- gjaldi). 19. janúar 1955 Bæjjarfógetinn í Keflavík A. GÍSLASON «SSSSSSS5SSSSSSS55SSSSS5SSSS5SSSSS55SSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSS«SSSaSSiaSSS!a Tveir menn vanir bifreiðaréttingum geta fengið vinnu strax. ^kvrja+úerkA taiit við Kringlumýrarveg — sími 8 28 81 Afgreiðslumaður Vanur afgreiðslumaður óskast í matvörubúð. KAUPFÉLAG KÓPAVOGS líka vel fyrir málinu, og nú eru fyrstu vindlingategund- irnar komnar til landsins með merki Landgræðslusjóðs, en það merki hefir Jörundur Pálsson gert. Tegundir þess- ar eru Camel og Chesterfield og kostar pakki þeirra 10 kr. í stað kr. 9,80 áður. Jafnframt verða þó á markaði ómerktir pakkar á gamla verðinu, svo að enginn er skuldbundinn til að leggja fram þetta auka gjald, heldur er um frjáls samskot að ræða, en það er von sjóðsstjórnarinnar og allra, er að skógræktinni vilja vinna, að þessu verði vel tek- ið. — íftifffyéii í 1mahtm »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Snjóbíllinn ekur íarþegum og pósti Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Að undanförnu hefir lítil umferð verið um Fagradal og illfært venjulegum bílum. Snjóbíll hefir verið notaður til ferða með farþega og póst milli Reyðarfjarðar og Egils- staða. í gær var ætlunin að brjót- ast yfir dalinn á stórum flutn ingabíl til að troða slóð í krapasnjóinn á leiðinni, svo að betra væri yfirferðar, ef frysi á eftir og snjóaði ofan á frosna slóðina. Er þá betra fyrir bílana að halda vegin- um. MS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.