Tíminn - 23.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.01.1955, Blaðsíða 7
18. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 23. janúar 1955. 7, Hvar eru skipin Eambaiulsskip: Hvassafell er í Grangemouth. Arn arfell kom við í St. Vincent í gœr á leið til Brazilíu. Jökuifell er í Ham borg. Dísarfell losar á Húnaflóa- höfnum. Litlaíell er í olíuflutning- um á Suöurlandshöínum. Helgafell fór írá New York 21. þ. m. áleiðis til Keykjavíkur. Ríkisskii): Hekla er væntanleg til Siglufjarð ar kl. 7—8 árdegis í dag á vestur- leið. Esja er í Rvík. Herðubreið er í Rvik. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmanna eyja. Árnað heilia Hjónaband. í dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Þorbjörg Jóhannes^ dóttir frá Gunnarsstöðum í Þistil- firði og Kristinn Skæringsson frá Drangshlíð, A-Eyjafjöllum. Séra Jón M. Guðjónsson, Akranesi, ef ur brúðhjónin saman. Úr ýmstim áttum Loftleiðir. Kekla millOandaflugvél Loftleiða kom til; Rvíkur kl. 7 í morgun frá New York. Plugvélin heldur áleiðis til Oslóar, Gautaborgar og Hamborg ar. kl. 8,30. — Einnig er, væntanleg Edda, millilandaflugvél Loftleiða, kl. 19 í dag frá Hamborg, Gauta- borg og Osló. Flugvélin heldur áleið is til New York kl. 21. Millilandaflug: Pan American flugvél er væntan leg til Keflavikur frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló og Prestvík í kv jld kl. 21,15 og heldur áfram til New York. Leiðrétting. í afmæliskvæði Ríkarðs Jónsson ar um Þórunni Þorgrimsdóttur í blaðinu í gær slæddist prentvilla inn í síðasta erindið, sem leiðréttist hér með. Erindið er svona: Því flyt ég þér kveðju úr Fossárdal, frá fitjum og berjamó, hvömmum, björgum og bjarkasal, blómum og mosató. Syngja þér fögnuð fljóðaval, fossar og heiðaló. Minningarsjó'ður Olavs Brunborgs stud. oecon. Verkefni sjóðsins er að styrkja íslenzka efnalitla stúdenta og kandi data til náms við háskóla eða hlið stæða menntastofnun í Noregi. Styrkurlnn er að þessu sinni 1500 norskar krónur. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla íslands fyrir lok febrúar- mánaðar. Frétt frá Háskóla íslands. Royal College of Surgeons í Lundúnum hefir boðið Níelsi Dungal prófessor að flytja Moyni- ham-fyrirlestur þar í félaginu. Roy- al College of Surgeons er fremsta skurðlæknafélag á Bretlandi, en Moyniham lávarður, sem talinn er einhver frægasti skurðlæknir Breta á þessari öld, gaf félaginu sjóð til þess að bjóða merkum læknum er- lendum til fyrirlestrahalds, og eru fyrirlestrarnir við hann kenndir. Próf. Dungal er farinn til Lundúna og flutti 19. jan. fyrirlestur um krabbamein á íslandi. Hafþór Guðmundsson | dr. jur. Málflutningur — lögfræði | leg aðstoð og fyrirgreiðsla. 1 Austurstræti 5, II. hæð. ] Sími 82945. aiiiiiiiiiiHiiHiiiiHMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiii VtbreiÖiÖ Tímann Tveir ísléndíngar, Ólafur Ólafsson og Frifffinnur Kristins- son, dveljast nú í Bandaríkjunuin viff tækninám ásamt fleirum. Kynna þeir sér ýmislegt er viff kemur birgðagæzlu og varahlutageymslu flugfélaga. Hér sjást þeir ásamt Banda ríkjamanninum (Lee) í miðið, og er hann að sýna þeim bók- haldsvél, sem notuð er til skýrsluhalds í slíkumbirgffastöðvum Mjólkursamlag KEA hefir enn sent nýja ostategund á markað í síffustu viku sendi Mjólkursamlag KEA frá sér nýja ostategund, sem kölluð er „Góffostur“ og er 50% feit. Er hún seld í smekklegum alúm-umbúöum og er hver baukur 100 gr. og kostar kr. 3,80 út úr búð. Mun mjólkursamlagið senda frá sér fleiri bragðtegundír af „Góffosti" áffur en langt um líður. Nýju baukunum er lokað þannig, að loftþétt er, og tryggir þaö mikið geymslu- þol ostsins. Mun óhætt að geyma baukana í venjuleg- um geymslum í heimahús- um 1 tvo mánuði eða lengur án hættú á skemmdum. Mjólkursamlag KEA fram leiðir fleiri ostategundir, en allar aðrar mjólkurstöðvar á landinu og hefir svo lengi ver ið, og hefir alloft selt osta úr landi, og hafa þeir líkað vel og mun óhætt að full- yrða, aö ostaframleiðsla hér á landi er sambærileg við er lenda framleiðslu um gæði osta-tegundanna. Hins veg- ar getur framleiðslan ekki orðið eins fjölbreytt og hjá fjölmennum landbúnaðar- þjóðum vegna þess hve mjólk urstöðvarnar eru fáar og markaður innanlands tak- markaður. Öxlar brotnuðu í þremur bílum Margír bílar þurftu aff brjótast gegnum mikla ó- færff í Borgarfirði í gær. Mjólkurbílar frá Borgar- nesi fóru í allar sveitir of- an Skarffsheiffar og gekk þeim erfiðlega aff komast áfram. Öxlar brotnuffu í þremur mjólkurbílum í gær og í gærkvöldi voru tveir bilar ókomnir heim, sem fariff höfffu í Hvítársíffu og Norð urárdal. Snjóýta vann að því aff ryðja veginn um Norðurárdal frá Dalsmynni en míkill snjór var í Norff- urárdal í gær. Hins vegar var akfært vel suffur fyrir Hafnarfjall frá Borgarnesi í gær og fóru bílar þaðan meff mjólk til Akraness. Flóðið í Signu vex stöðugt París, 22. jan. — Signa er enn að vaxa. Var tilkynnt í dag, aff flóðiff í ánni myndi ekki ná hámarki fyrr en á mánudag. Parísarútvarpiff sagði í dag, aff rigning, sem gerði í dag á vatnasvæði ár innar, myndi leiffa til þess, aff yfirborff árinnar stígi enn hærra en í flóðunum miklu 1924. Hingað til hefir tekizt aff verja miðborgina aff mestu, þótt vatn hafi komizt þar í kjallara húsa. Þúsundir manna vinna við aff styrkja varnargarffana fram með ánni. Mikil hætta vofir yfir Louvre-safninu. Hafa allir safngrípir og ann að verðmæti veriff flutt af neffstu hæff hússins. Múraff hefir veriff upp í glugga og dyr á þeirri' hæð og vatns- dælur hafffar tilbúnar. Þús undir manna hafa flúiff heimili sín í úthverfum ná- lægt ánní. Arabaríkin á ráð- stefnu í Kairó Kaíró, 22. jan. — Nasser, for sætisráðherra Egypta var í forsæti í dag á ráöstefnu, sem 6 Arabaríki efna til að undir- lagi Egypta til aö ræða varn arsamning þann, sem Tyrk- land og írak hyggjast gera með sér. Egyptar telja slíka samninga við ríki, sem ekki eru í Arababandalaginu, mjög viðsjárverða fyrir hags muni Arabaríkjanna. Utan- ríkisráðherra íraks, sendi skeyti og kvaðst of veikur til að sitja ráðstefnuna. Léleg grein Ég var að hlaupa yfir nær heilsíðugrein í Mbl. í gær eft ir Guölaug Einarsson, lögfræð ing, um Akranes. Sennilega svarar þessari grein enginn, því að svo er hún öfgafull og ósanngjörn. Til dæmis telur höf., að nú- verandi bæjarstjóri á Akra- nesi sé búinn „að sitja við stjórnvöl á Akranesi í heilt ár“. Auðvitað eru þetta hrein ósannindi, því að hann kom ekki til Akraness fyrr en s. 1. vor og gat fram eftir öllu tæp lega starfað að nokkru já- kvæöu, þar sem allt var í hinni mestu óreiðu eftir fyrr verandi bæjarstjórn, sem Sjálfstæðismenn báru aðal ábyrgð á. En það gerðu þeir fyrst og fremst, þar sem þeir höfðu aðallega borið ábyrgð á fyrrverandi bæjarstjóra, kos ið hann allir bæjarstjórnar- menn þeirra og unnið í sam ráði við hann að því er bezt varð séð, m. a. haft tvo af þremur bæjarráðsmönnum jafnan úr sínum hópi, án þess þeir hreyfðu andmælum við óreiðunni. Þó að G. E. vilji klína Sveini Finnssyni á Framsókn, þá hafa líklega fáir orðið varir við að hann fylgdi þeim flokki nú á síðari árum, þótt hann muni hafa hneigzt að honum einhvern tíma á ungl ingsárum sínum. En sem sagt, þessi ritsmíð er ekki svaraverð og vitnar aðeins vel um hinn lélega mál stað höfundarins. — ■ Kári. Varnarlína (Framhald af 8 slðú). Segjast hafa sökkt 8 skipum og skemmt 10 í dag. Brezka stjórnin krefst skaðabóta fyr ir brezkt kaupskip ,sem sökkt var í einni loftárás þjóðern- issinna, og mótmælir slíkum aðförum harðlega. ísiini sprengdur (Framhald af 8. slðu). bátarnir ýti íshroðanum út í strauminn í firðinum, þegar útfall er, og á þannig að vera hægt að losna við ísinn, því að straumurinn ber hann út um ósinn. AA. IIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIHI (ióð vertíðarbyrjiiM (Framhaid ax 8. siðu>. um nokkur ár. í nótt sneru bátarnir við í róðri, þvi að áhlaup gerði. Sett hefir niður nokkurn snjó, og tepptist veg urinn til ísafjarðar í dag. ÞH. Vámskeið undir nor ræna sumarhá- skólann Námskeið til undirbúnings þátttöku í Norræna Sumar- háskólanum, er haldið verð- ur að þessu sinni að Ási í Noregi, hefst í byrjun febrú- ar n. k. Námskeið þetta er að venju ætlað jafnt stúdent um sem kandídötum, og verð ur því hagað með svipuðu sniði og gert verður í öðrum háskólabæjum á Norðurlönd um. Þeir, sem kynnu að óska ] VIÐ BJOÐUM ! YÐUR ÞAÐ BEZTA. ] Olíufélagið h.f. ] SÍMI: 81600 UIIIIIIIIIHIIIIHIHIHIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIHIIIIIHIIIHIIHIHIÍI flllllHIIIIIIIIHIIHIHIIIIUHIIIIIHIIIIIIIIHHIIIIIIIIHIHHIia | TRÉSMÍÐI - I | innréítingar | | Get bætt við innanhús- 1 i trésmíði. I i Fagmeún — fagvinna 1 fjÓHANN KRISTJÁNSSON f | Sími 5467. | c r •IHIIHHIIHIIIIIIIHHIIIIIHIIIUUHIIIHHHIIIHIHIIIIIIHHIB iiiiiiiiiniiny^i^MiiniiiiiiiKwiMuiniiiiiimiiiunm | Elsa Sigfúss I Tvær nýjustu | upptökur | 3Isu i Sigfúss: 1 i Þótt Ieið liggi um borgir i ] Litfríð og ljóshærð 1 Lag: Emil Thoroddsen i I Sagan af Gutta i Óli skans | i Gekk ég yfir sjó og land i i Það er gaman að læra | Skemmtilegar tvær nýj- | 1 ar plötur sungnar af | | kunnáttu og smekkvísi. ] i Póstsendum. i wniniiHmx Bankastræti 7. eftir þátttöku í námskeið- inu, eru beðnir að snúa sér fyrir 1. febrúar n. k. til Ól- afs Björnssonaj-, prófessors, eða Sveins Ásgeirssonar, hag fræðings, sem gefa allar nán ari upplýsingar. Þátttakendur í undirbún- ingsnámskeiðinu sitja fyrir um styrki, sem fást kynnu til dvalar á Sumarháskólanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.