Tíminn - 26.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.01.1955, Blaðsíða 1
39. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 26. janúar 1955. 20. blað. Fyrsta sveitarfélagið semur við Samvinnutryggingar: Lækkaði með því brunatrygg ingagjöld húseigenda um 40% í ríki mörgæsanna Söniti kji&r stnnila mí öðruim kaaipstöðum kaiitttánum ©g hreppsfél&gsim tll k«ða — Hreppsnefnd Hvamnishrepps í Vestui-Skaftafell'sýslu hefzr fyrir nokkru gert samning við Samvimzutryggingar um brunatryggingar á öllum húsum í Vík í Mýrt al, og lækka allar húsatryggingar í Vík um 40%, þegar samning- uri?in ge?zgur í gildi 15. október 1955. Er Víkurkawptun \>ar með orðið fyrsta kauptiín eða kaupstaður á íslandi, sem notfærir sér heimz'ld laga?aia, sem sett voru á síðasth'ðnu ári, þess efnis að sveitarfélög utan Reykjavíkur mættu semja við hvaða aðila, sem þeim þóknaðist, «m brunatrygg- z'ngar. Jafnframt var samið um brunatryggingar húsa í Hvammshreppi, sem eru ut- an kauptúnsins, og fengu þau öll 16—25% lækkun, enda voru tryggingariögjöld í sveit um miklu lægri en í kauptún um, og ríkti í þeim efnum ó- eðlilegt ósamræmi, þar sem brunavarnir í - sveitum eru engar, en slökkvitæki til í flestum eða öllum kauptún- um og kaupstöðum. Framsóknarvist í Hafnarfirði Spilakvöld Framsóknarfé- lags Hafnarfjarðar verður í Alþýðuhúsinu n.k. fimmtu dag og hefst kl. 20,30. Skautamót Reykja- víkur haldið bráðl. Skautamót Reykjavíkur verður haldið við fyrsta tæki færi, er veður leyfir. Þátttaka tilkynnist Skautafél. Reykja víkur sem fyrst, en formaður þess er Lárus Salómonsson lögregluþjónn. Keppt verður í 500 m}. 1500 m., 3000 m., 5000 m. og aukahlaupi, 10 þús. m. Þessi kjör á bnmatrygg- ingum, sem stórlækka bru?ia tryggingagjöld, * standa að hálfu Samvin??utrygginga öllum kauptúnum og kaup stöðum til boða, svo og til- !bt>ð\ \um nvfcla lækkun í sveitum landsins. Hef ir þannig skapast grundvöll- ur fyrir lægri brunatrygg- ingarkostnaði um land allt og réttlátara samræmi milliíl trygginga hvar sem er á Iant'i?i?í, þannig að enginn ein?? hópur manna greiði fyrir t?yggingar ann arra. Dæmi tim lækkun. Samkvæmt þeim trygginga- kjörum, sem rikt hafa í Vík, kostaði brunatrygging á timburhúsi, sem tryggt er fyr ir 200,000 krónum, 850,00 kr., en samkvæmt hinum nýju kjörum Samvinnutrygginga kostar trygging á sama húsi nú aðeins 510,00 krónur. Samningurinn um bruna- tryggingar í Hvammshreppi var undirritaður fyrir hönd Samvinnutrygginga af Jónasi Jóhannssyni, tryggingasölu- manni og fyrir hönd hrepps nefndar af oddvita, Oddi Sigurbergssyni. Síðan samn- ingurinn var gerður hafa fleiri hreppar samið við Sam vinnutryggingar um bruna- tryggingar húsa. Verður bráðíega teklnn upp hægrihandaraksturhéráSandi Ferðamannafélagið beitir sér fyrir því, að tekinn verði upp hægri handar akstur hér á landi. Benda forsvars menn félagsins á það, að fyr ir stríð hafi verið samþykkt lög um þetta og sé því ekki annað en ákveða, að þessi lög verði látin koma til fram kvæmda, en málinu var sleg ið á frest upphaflega vegna hernámsins. Hægri handar akstur er nú yfirleitt í öllum löndum nema Svíþjóð og Bretlandi. í Svíþjóð er nú verið að breyta, en það er miklum erfiðleikum bundið, þar sem mikið er um almennings- vagna og einkanlega járn- brautir. Bent er á það, að þessu verði breytt hér á landi fyrr eða síðar og sé því betra að gera það sem fyrst, því erf iðara verði að breyta þegar kominn er í umferð mjög mikill fjöldi almennings- vagna. En breyta þarf dyr- um vagnanna, þegar hægri handar akstur er tekinn upp. Alþingi kemur sam- an 4. febrúar Forseti Islands hefir meðj bréfi, útgefnu í dag, kvatt Alþingi til framhaldsfunda,; föstudaginn 4. febrúar n. k. I kl. 13,30. (Frá forsætisráðuneytinu.) Kvenbílstjóri með gleraugu öskast til viðtals Sl. sunnudag kl. 20,30 ók bifreið niður Barónstíg og stanzaði við gatnamót Lauga vegar. Hjón, sem voru þar á ferð, ætluðu þá framhjá henni, en í sömu svifum ók bifreiðin af stað, og vildi svo illa til, að stuðari bifreiðar- innar rakst á fót konunnar og meiddist hún nokkuð. Greinilegt var að bifreiða- stjórinn tók ekki eftir óhappi þessu. Tvær stúlkur voru í bifreiðinni, og sú sem ók var með gleraugu. Rannsóknarlög reglan biður umrædda stúlku að koma til hennar og gefa skýrslu, svo að konan geti fengið tjón sitt bætt. — « —i Slæm sjóveður á Austfjörðum Ekki gefur á sjó þessa dag ana hjá Austfj.bátum. Stór bátur, sem byrjaður er róðra frá Fáskrúðsfirði og Ingjald- ur heitir, kom heim úr nokk urra daga útilegu í fyrradag með lítinn afla. Báturinn lagði lóðir sínar á mið út af Austfjörðum, en veður var svo slæmt að varla var vært við línuna. Lítill afli a Suð- urnesjum Flestir Sandgerðisbátar voru á sjó í gær, en aflinn var lítill, eins og verið hefir að undanförnu, 3—5 lestir í róðri Afli er mun minni nú en um þetta leyti í fyrra, en þá öfluðu bátarnir oft 10—12 lestir í róðrinum. Þykir sjó- mönnum sýnt, að fiskur sé ekki genginn, en búast við breytingu til hins betra þá og þegar. Um þessar munair eru tveir vísindaleiðangrar í þann veginn að fara í könnunarferðir um Suðwrskautslandið, og þar á meðal eru ýmsir vísindamenn, sem hafa í hyggju að heim- sækja mörgæsirnar í ríki þeirra og kanna sem bezt lifnað- arhætti þeirra, sem löngum hafa þótt harla athyglisverðir og raunar merkilegt rannsóknarefni. Myndin sýnir mikla mörgæsabyggð á einni af þeim eyjum, sem þær ráða einar yfir suður þar. hjákvæmilegt að hækka ið- gjöld af bifreiðatryggingum Félögin greiddu rúmar 13 milljónir 19S4, en ársiðgjöld námu rúmum 11 millj. kr. f gær ræddu blaðamenn við fulltrúa frá bifreiðatrygginga félögUm. Bendir reynsla þessara stofnana til þess, að slys- um fjölgi og tjón aukist örar en bifreiðafjölgunin gefur til— efni til. Sýna tölur að greiðslur vegna tjónbóta nema á árinu 1953 rúmum níu milljónum, en 1954 rúmum þrettán milljónum. A þessum tíma fjólgaði bif reiðum ekki nema um hálft fimmta hundrað, en tala tjón bóta jókst um rúm tólf hundr uð. Hafa greiðslur vegna tjón bóta farið stöðugt í vöxt und anfarið og námu 1954 tveim ur milljónum króna meira en inn kom í iðgjóldum til trygg ingafélaganna. Vegna þessa telja félögin sig tilneydd að hækka iðgjöld in. Leggja þau samt áherzlu á, að útreikningur þeirra á nýrri iðgjaldaskrá, er byggður á reynslunni af árinu 1953, en ekki á hinum geigvænlegu töl um ársins 1954. Nægir þessi hækkun ekki til þess að jafna metin, verði reynsla ársins 1955 ekki hagstæðari en 1954. Er því auðséð, hverju . fram muni fara, ef ekki verður (Framhald á 7. sfiSu.í Þarf ekki lengur vegabréf milli Islands og Norðurlanda Arið 1952 gerðu Norðurlönd með sér gagnkvæman samn- ing um afnám vegabréfa- skyldu sín í milli. ísland gerð ist fyrir sitt leyti ekki aðili að þessu samkomulagi að svo komnu máli. Hefir málið und anfarið verið til umræðu í Norðurlandaráði, og hefir rík isstjórn íslands nú fallizt á að ísland gerist aðili að þessum samningi. Verður á næstunni gengið frá formsatriðum vegna þátttöku íslands í þessu samstarfi. (Frá ríkisstjórninni.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.