Alþýðublaðið - 09.08.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 09.08.1927, Side 1
 Gefið rát aS Alþýðuflokknum MMi SAMLA 3ÍO Ingólfsstræti. Ben Húr verður sýndur i kvöld kl. 9. r Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bió frá kl. 4, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Nálning utan húss ocg innan. Komið og semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurðnr Kjartansson, Xaugavegi20 B — Simi 830. EipfeiMl símskeyti* Khöfn, FB., 8. ágúst. Yfirganga Japana. Frá Lundúnum er símað: Sanr- kvcemt fregn, er hingað hefir bor- ist frá Shanghai, hafa Japanar sett stjórnununr í Kína úrslita- kosti. Kröfur Japana voru fyrst bornar fram árið 1915, og miða þær að _því, að gera Manchuriu jog Mongoiiu að japönskum ný- lendum. Mótmæli gegn dómsmorðunum Frá New-Yoi'k-borg er símað: Lögregian er á verði kring um allar opinberar byggingar í öll- Mm borgum Bandaríkjanna, og víða þar, sem sérstök ástæða þyk- ir til, eru heilar lögregludeildir búnar til varnar, en á lögreglu- stöðvum er varalið sífelt reiðu- búið. Sameignarsinnar í Amerikti og Evrópu mótmæla dóminum um Sacco og Vanzetti með kröfu- göngum í þeirri von, að háværar kröfur leiði til nýrrar rannsókn- ar. fJisfi dagiim og vegisin. Næturlæknir er í nótt Olafur Jönsson, Von- arstræti 12, sími 959. Dánarfregn. Geir Sæmundsson vígslubiskup lézt kl. 11 í morgun. Kl. 1 í dag barst FB. hraðskeyti frá Akur- eyri, er sagði frá Iáti hans. Píané OB Harmonium. Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, par á meðal gullmetalíu í fyrra. Fásf ggegjm afhorgnn. Hvergi hetri kaup. Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Simi 1680. Utboð. Þeir, er gera vilja tilboð á girðíngar um lóð dauf- dumbraskólans, og jafna til leikvöllinn, vitji uppdrátta í teiknistofu húsameistara ríkisins. — Tilboð verða opn- uð kl. 1 V2 e. h. pann 11. p. m. Reykjavík, 8. ágúst 1827. Einar Erfendsson. Síf dar af f Inn var á laugardaginn orðinn sem hér segir: ísafjarðarumdænri Siglufjarðarumdæmi Akureyrarumdæmi Seyðisfjarðarumdæmi Samtals 94283 tn. Aflinn 8. ágúst 1926 37741 — Saltað 3391 tn. 54802 — 29385 — 6705 — Kryddað 1373 tn. 22771 — 3700 — Sett í bræðslu 81898 hl. 132750 — 117500 — 8. 1925 980S5 — 27844 tn. 332148 h). 8930— 83290— 4750 — 63702 — (Frá Fiskifélaginu.) Heilsufarsfréttir. (Frá landlækninum.) „Kikhóst- inn“ er á förum á Suðurlandi, en heldur áfram á Áusturlandi. Par hafa nokkrir dáið úr honum nýlega. Á Siglufirði hefir hann ekki breiðst út síðustu viku. Hér á Suðurlandí gengur kvefsótt sums staðar og talsvert er um garnakvef í Borgarnesshéraði. Kveffaraldur er á Siglufirði. Á Isafirði og grend er ágætt heilsu- far og yfirleitt gott á Norður- landi. Nokkur „influenza‘-‘ er í- Noröfjarðarheraöi og í Hólmavik- urhéraði gengur enn stingsótt. Skipafréttir. „Island“ kom í gær og „Botnia“ og „Lyra“ í gærkveldi, öll frá útlöndum. .„island" fer í kvöld Ikl. 8 í Akureyrarför. „Botnia" fer < héðan til Leith annað kvöld kl. 8 og „Lyra“ til Noregs kl. 6 á fimtudagskvöldið. „SuöuTland“ fór í gær til Borgarness og kom aft- ur 1 nótt. „Esja“ fór í morgun vestur urn land í hringferð með margt farþega. „Rask“ kom hing- NYJA BIO Nadame Dubarry, sjónleikur í 7 þáttum um forlög r stu fríðleikskon- unnar á dögum Lúðvíks XV. Aðalhlutverkin leika: Pola Negri, Emil Jannings, Harry Liedtke. Þegar þessi mynd var gerð, þótti hún taka öllum öðrum myndum fram; og enn í dag er hún talin meistaraverk kvikmyndanna, þött nú sé nokkuð langt síðan hún var gerð og margar góðar mynd- ir gerðar síðan. r I m II SBI 1EIE ! i E "1 ■ Manchettskyrfur, | Linir hattar, | Enskar húfur, nýkomið i stóru úrvall. j Brauns-verzlnn, ■ I AOalstrætl 9. BI! IIBI llll llll að í gærkveldi frá Hafnarfírði og tekur hér fisk fyrir Copland. Veðrið. Hiti 14—6 stig. Hægt og þurt veður. Otlit: Hægviðri áfram, nema allhvast úti fyrir Suðaust- ínrlandi. Sennilega verður úrkomii- laust um alt land og góðviðri sérstaklega hér um slóðir og um Vestur- og Norður-land. Loftvæg- islægð yfir Bretlandseyjum og norður undir Island, en hæð yfir Grænlandshafi. Skemtiför unglingastúkunnar 'ýSvövu" er ákveðin austur í Fljótshl íð næst- komandi sunnudag, ef veður leyf- ir. Farmiöar fást í Templarahús- innu á morgun, miðvikud. 10. þ. m„ kl. 7—10 síðdegis. Englnn get- ur ordid med, sem ekki er búinn ad festa sér far þú um kvöldid. Lagt verður af stað frá leikvell- inum á Grettisgötu kl. 6(4 ár- degis. — Allir nesti sig og búi sig vel, einkum fæturna. Gœzlumenn. Hjólreiðastúlkurnar komnar til- Akureyrar. Aiþýðublaðið sagði frá för þessara stúlkna 3. ágúst síðast liðinn. í morgun fékk blaðið eft- irfarandi skeyti frá þeim: Komum á hjólunum til Akur- eyrar í dag. Kvéðja. " jsBjsj-ye. pn— ý’j 'tipppai Niels Bukh, leikfimikennaxinn frægi, kemur hingað 21. þ. m. með tvo leik- fimiflokka.. Dvelur hann hér á ílandi í 10 daga og hefir sýningar- í Vestmannaeyjum, Reykjavík, á ísafirði, Siglufirði, Akureyri og ef iil vill í Hafnarfirði. Léiðrétting. 1 frásögn í blaðinu í gær af meistaramóti í. S. í. misprentað- ist við nafn Þojgeirs Jónssonar „í. R.“, en átti að vera „1. K.“ („iþróttafélag Kjalarness“). — Undir FB.-skeyti frá Seyðisfirði I sarna blaði átti að standa: J. Ungbarnavernd „Líknar“ er í Thorvaldsensstræti 4. Op- in á *’ nriövikudögum kl. 2—3. Lækriir Katrín ThoroddseH.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.