Tíminn - 03.03.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.03.1955, Blaðsíða 3
61. blað. TÍMINN, fimmudaginn 3. marz 1955. RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON. Samvinnustefnan sameinar bezt vinstri öflin Þjóðnýtingin hefur beðið skipbrot Hópferming ÞJóðvarnar „Lengi getur vont versn afí.“ Þessi orð eiga vel við hið skelþunna blað „Frjáls þjóð“. Nýjustu kenningar þessa blaðs virðast vera að kalla unga og áhugasama meun, sora, líklega sora þjððarlrinar, fyrir það að láta^ skoðanir sínar optin- berlega f Ij;ós á landsins májlzím, frá eigin !brjdjsti. Af þessari kenningu má draga þá ályktun að ef Þjóðvarnarmenn kæmust til valda hér, þá ætti æsk- an að halda sér saman og sitja og standa eftir geð- þótta valdhafanna. Kalla þeir það og fylgishrun þeg ar 7 áliugasamir æskumenn birta greinar eftír sig á- samt myndum í stjómmála blaði. Mikil er hin andlega fátækt þjóðvarnarmanna, en þá sér í lagi öfundin. — Eins og sumum er kunnugt var sú tíðan að „Frjáls þjóð“ reyncd að fitja upp á sína ryðguðu prjóna ein hvers konar æskulýðssíðu, á hverrz er birtar voru ræð ur eftir nokkra unga menn. Lagðist síða þessi von bráð ar niður, og var ekki á öðru von, þar sem málefni var ckki fyrir hendi. Ætti þetta því að benda á vaxandi fylgi, eftir þeirra kolcka- bókum. Einnig var minnst á að þettá væru drengir, sem grandalausir foreldrar hefðu sent á Samvinnuskól annli Heldur „Frjáls þjóð“ að verið sé að senda „dreng ina“ til vítis, þegar ver- ið er að koma þeim til náms í Samvinnuskólan- um? Eða er það kannske vilji Þjóðvarnarmanna innst inni, að útiloka alla æsku- menn frá öllum möguleik- nm til þess að koma fram sínum hugðarefnum á prenti? Það þarf ekki gáf- aðan mann til þess að sjá, liver heill myndi stafa af ef þjóðvarnarmenn næðu völdum hér. Þessir menn ættu ekki að tala um „ferm ingarc'frengi“ Framsóknar- flokksins, sem eru sjálfir pelabörn kommúnista. Til- gangur „Frjálsrar þjóðar“ með grein sinni á hendur greinahöfundunum 7 er rit- ztðu i Tímann sl. fimmtu- dag, er auðsær. Þegar grein arhöfundar „Frjálsrar þjóð ar“ sáu síðu þessa, hafa þeir hugsað: „Þarna eru menn, sem þora að láta skoðanir sínar í ljós. Þeir vita hvað þeir vilja. Sjálfsagt er því atS reyna að kveða þá nið- Þær þjóðmálastefnur, sem byggðar eru á þeirri kröfu, að atvinnutækin, fjármagnið og þá jafnframt stjórn allra landsmála séu hrifin úr hönd um fámennrar stéttar sér- hyggjumanna og braskara, og alþyðunni fengin þau í hend ur, hafa einu nafni verið nefndar vinstri stefnur. Það eru tvær höfuðleiðir til að hri?ida þessari kröfu í framkvæmd. Önnur leið- in er sú, að byggja þjóð- félagið upp á samvinnu- grundvelli, en hin er að koma á þjóðnýtingu á flest um eða öllum sviðum. Mun urinn á þessum tveim leið um er í stuttu máli sá, að eftir leiðum samvinnustefn unnar eru það samtök fólks ins, sem taka atvinnutæk- in og fjármagniíð í sínar hendur. Fylgjendur Sam- vinnustefnunnar trúa á hæfni einstaklingsins til þess að vera starfandi þjóð félagsþegn. Aftur á móti verður þjóðnýtingu aldrei komið á nema með löggjöf eða byltingu. Þá er það landsstjórnin sem tekur at- vinnutækin í sínar hendur, en ekki fólkið sjálft. Mun- urinn er því sá, að sam- vinnustefnan byggir þjóð- félagið upp neðan frá og heldur upp á við, en þjóð- nýtingin byrjar að ofan og hcltíur niður á við. Allir, scm einhvern . tíma hafa byggt hús, sjá muninn á því, hvort muni vera hent ugra aö byrja á grunnin- um eða þakin?/. Þafí liggur því í awgum uppi hvor leið in mu??i vera heppilegri fyrir þjóðfélagið. Þrátt fyrir það að vinstri- stefnurnar séu ekki nema tvær, þá eru samt starfandi fjórir vinstri sinnaðir stjórn málaflokkar hér á landi. Að eins einn þeirra byggir starf- semi sína . á samvinnugrund- velli, það er Framsóknar- flokkurinn. Hinir þrír eru þjóðnýtingarflokkar. Hvernig stendur á því að þjóðnýting- ar=inriar eru svona klofnir? Er það ekki vegna þess, hve stefnan er óraunhæf og erfit að hrinda henni í . fram- kvæmd í lýðræöisþjóðfélagi. Mun ég hér í fáum orðum gera stutta grein fyrir stefn- um þessara flokka. Tveir þeirra, Alþýðuflokk- u?- með því að gera grín að þeim.“ En ef „Frjáls þjóð“ lieldur að við hiuir 7 „ferm i?;gardrengir“ tökum öllum messum he??nar með hljóð- látu „ameni“ í enda??n, þá skjátlast henni, svo sem oft endranær. , _l E. J. S. urinn og Þjóðvarnarflokkur íslands, eiga margt sameig- inlegt, og þó sérstaklega það að þeir hafa báðir tapað að nokkru leyti upphaflegum stefnuskrármálum sínum. Það er því eins ástatt fyrir þeim og manninum, sem missti glæpinn. Þeir vita ekki, hvert þeir eiga að stefna. Skal hér gerð nánari grein fyrir því, og barf að taka fyrir hvorn flokk fyrir í einu bví að aldur beirra er saga eru nckkuð óiik. Þegar Alþýðuflokkurinn var stofnaður, þá lifði alþýða manna við þröngan kbst. Flokkurinn hafði í upphafi þj óðnýtingu á stef nuskrá sinni, en baráttan fyrir því að korr.a henni í framkvæmd hvarf í skuggann fyrir bar- áttunni fyrir bættum kjör- um verkalýðsins. Þegar fram liðu stundir bötnuðu kjör al!s þorra manna svo, að þau gátu talizt viðunandi. Er því marki var náð, það skal þó tekið fram, að það var ekki eingöngu verk Alþýðuflokks- ins, þá hefði mátt búast við því, að þeir sneru sér að i höfuð stefnuskrármáli sínu, þjóðnýtingunni, og reyndu að hrinda henni í framkvæmd. En reynslan. sem er þó ó- lygnust sýnir allt annaö. Að visu hafa þeir þjóðnýtingu ennþá á stefnuskrá sinni, en ég leyfi mér að segja að fæst um mönnum dettur í hug, aö hún sé framkvæmanleg. — Reynslan erlendis hefir einn ig sýnt,* að þar sem jafnaðar niannafloljkarnir hafa náð völdum, hafa þeir ekki reynt að koma á þjóðnýtingu nema að mjög iitlu leyti. Næg’r í því efni að benda á jafr.að- armannastjórnirnar á Norð- urlcnöum. Jaínaðarmenn um a'ilan heim eru hættir að trúa á þjóðnýtinguna, sem alls- herjar úrlausn á þjóðfélags- málunum. Þetta er ákaflega eðlilegt. Það er staðreynd, að þj óðnýtingin kippir fólkinu úr beinu sambandi við fram leiðsluna, og það er önnur staðreynd að framleiðslan get ur ekki blómgast, nema að fólkið. sem að henni vinnur, sé lifandi þátttakandi í henni. Þetta sjá allir hugsandi Al- þýðuflokksmenn, því er nú svo komið fyrir þeim, að þeir eru í raun og veru stefnu- lausir. Þeir hafa ekkert fram að færa, sem er raunhæf lausn í baráttunni milli auð valds og alþýðu. „endurkast frá Theheran Skilgrelning Halldórs Kiljans á tilkoimi nýsköpunarstjórnariunar Það kom ijóslega fram í þeim skrifum Þjóðviljáns hér á dögun- um er nefndust „Framrétta hönd- in“, að grein sú er hér birtist og nefndist „Hví slógu þeir á fram- rétta hönd?“ hefir nokkuð komið við gömul kaun Þjóðviljamanna. Eitt aðalvarnarvopna Þjóðviljans í þessum umræðum er að afflytja af- stöðu bænda í sambandi við ákvörð un afurðaverðs haustið 1944. Fram- sóknarflokkurinn beitti sér mjög á þessum árum fyrir samhliða verð- íestingu kaupgjalds og afurðaverðs og taldi niöurfærslu æskilega leið. Bændastéttin reið á vaðið og af- salaði sér lögboðinni afurðaverðs- hækkun haustið 1944 í trausti þess, að aðrar stéttir fylgdu fordæminu. Forustumenn verkalýðshreyfingar- innar, kommúnistar og kratar, slógu á framrétta hönd bænda og tóku höndum saman við íhaldið. Komm únistarnir höfðu nú gleymt skilmál- um sínum frá 1943, því ekki var það sett sem skilyrði, að íhaldið gengi inn á kosningastefnuskrá þeirra frá 1942 eins og krafizt var, ef takast ætti að koma á vinstri samvinnu árið áður. Hver var skýringin á breyttri af- stöðu kommúnista þá? Hún var ein- faldlega sú, að þeir skiptu aðeins um línu. Látum skáldrisann Hall- dór Kiljan Laxness um að útskýra nýju línuna. Leiðum sem vitni um- mæli hans í ræðu (byltingarafmæl- ið) 7. nóv. 1944 skömmu eftir að nýslcöpunarstjórnin vár mynduð, sem hljóða svo: „Hér á /slandi hefir endurkast frá Teheransáttmálanum orðið í samningi þeim, sem nú er gerður um ríkisstjórn". Enda er Alþýðuflokkitrinn farinn að bera þess glögg merk?, að flokksme??n hans eiga enga sameiginlega hug sjó??. Hver klofningi?? eftir aðra hefir átt sér stað i?m- an vébanda hans. Þar hef- (Framhald á 7. Bfðu.) Með þessum ummælum afhjúpar Kiljan á raunsæjan hátt hver er áttaviti Moskvukommúnistanna. Stjórnarsamningurinn var þegar öll kurl voru komin til grafar aðeins „endurkast' af alþjóðlegum vinnu' brögðum húsbændanna í Kreml. Það segir sig þess vegna sjálft, að vegna þess, að ekki barst „end- urkast" frá húsbændunum, spilltu Moskvukommúnistarnir möguleik- um á stjórnarsamstarfi vinstri flokk anna 1943. Kinnroðalaust höfnuðu kommúnistar málamiðlunartillögum Framsóknarmanna um stjórnarsam starf. Þeir höfnuðu þá m. a. skatt- lagningu stríðsgróðans, uppbygg- ingu framkvæmdasjóðs og raforku- sjóðs, uppbyggingu iðnaðar, raflýs- ingu sveitanna og nýsköpun til lands og sjávar, en þess í stað krqfðust þeir að gengið væri inn á kosningastefnuskrá þeirra, frá 1942. Gefum Kiljan orðið á ný. Hann útskýrir enn frekar á skop- legan hátt auðsveipni kommúnista í 7. nóvemberræðunni 1944 og sagði m. a.: „Verkalýffsstéttin heitir því » móti, aff cinkunnarorff þjófflegrar einingar skulu nú taka þaff sætii sem „stétt“ gegn „stétt“ áffur skiji aði“. Móti hverju þurfti verkalýðsstétt- in að heita, spyr margur. Það ligg- ur ekki ljóst fyrir við hvað er átt. Hitt liggur ljóst fyrir af þessum ummælum Kiljans, að auðsveipní kommúnistanna við húsbændurna á sér engin takmörk. Verkalýðs- stéttin greiddi stjórnarþátttöku verkalýðsflokkanan því verði, að þeir afhentu „burgeisastéttinni" yf- íirráðin yfir stríðsgróðanum. Var þessu heitið á móti, þegar komm- únistarnir gengu í nýsköpunar- stjórnina eða hvað átti Kiljan við? En kátbrosleg var öll sú „þjóðlega. eining", sem verkalýðurinn þurfti. að kaupa dýru verði. Verke, lýðurinn þurfti engu að heita. á móti til að mynda vinstri. stjórn. Vegna þess að vinstri stjórr. er stjórn verkalýðsins sjálfs. Skil- yrðislaus hlýðni við „línuna" er fyrsta boðorð komma, en ekki hags- munir verkalýðsins. Þetta undirstrik: ar Kiljan enn í byltingarafmæiis- ræðunni 7. nóv. 1944: „Sá samningur, sem ríkisstjöm vor byggir á, táknar eins og Te- heransáttmálinn á hinu alþjóff- lega sviffi, aff verkalýffsstéttin og' burgeisastéttin hafa komiff sér saman um ákveffna stefnu í mál- um, sem eru jafn knýjandi fyrir aila mcnn.“ Nú mörgum árum síðar undir- strikar Þjóðviljinn skoðun Kiljans um nýsköpunarstjórnina, og segir: ir: „Undir þessum kringumstæffuna varff nýsköpunarstjórnin til.“ Halldór Kiljan Laxnes, skáldjöf- ur kommúnista, útskýrði eins og aff framan getur, „undir hvaða kring- umstæðum" kommúnistar gengju til þess eina stjórnarsamstarfs, sem þeir hafa átt hlut að, svo að engin þarf um að efast. Skemmdarverk: Moskvukommúnistanna við hags- muni islenzkrar alþýðu á árunum 1943 og 1944 er meginorsök þess, að ekki hefir verið hægt að mynds:, samstæöan vinstri meirihluta. Sök: bítur sekan, því kveinkar Þjóðvilj- inn sér við umræðum um atburð- ina frá 1943. Það var slegið á fram- rétta hönd Framsóknarmanna, en í þess stað „ýmsu heitið á móti“ til að komast í flatsæng með íhaldinu, Öllum er kunn ástæðan, „Teheran- línan“ frá Kreml. En í dag er ræti; um vinstra samstarf og enn hefir Framsóknarflokkurinn forustuna ac,’ koma því á. Tekst Moskvukommún- istunum að dæma stóran hlutí. verkalýðsins úr leik eða ekki sézu um siðir. Sporin hræða. Þetta verð- ur fólkið í Sósíalistaflokknum aíj gera sér Ijóst. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.