Alþýðublaðið - 10.08.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 10.08.1927, Page 1
Alþýðublaðið 6efi& ót af Alþýduflokknum Ingólfsstræíi. Ben Húr Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 4. Nýjar kartoflur á 15 anra V* kg. Strausykur, haframjöl, hveiti og hrísgrjón er 'ávalt ódýrast hjá mér. Hermann Jónsson, Mverfisgötu 88. Simi 1994. Austurferðír frá V verzl. Vaðnes Til Toríastaða mánudaga og fðstudaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðtiin daginn eftir kl. 10 árd. í Fljótshlíðina og Garðsauka mið- vikudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Björn Bl. Jónsson. Sími 228. — - Sími 1852 E s ,Lyra4 fer héðan á morgun kl. 6 síðdegis beint til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Fiutningur afhendist i dag. Farseðlar sækist fyrir kl. 12 á morgun. Nic. Bjarnason. Kaupið Alpýðublaðið! Veggmyndlr, fallegar og ódýr- ax, Freyjugötu 11. louröntmuu á jsama staö. Bezta Cigarettan i 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Westminster, Cigarettur. »r Fá t í öllum verzlunum. Tllboð óskast í yfirbyggingu á nýjum vegi í nágrenni Reykjavíkur, í pverrennur úr jarnbentri steinsteypu og gaddavírsgirðingu. Upplýsingar gefur % Sigurður Ólafsson, Laugavegi 34 B. Heima kl. 7—8 síðdegis. Veggfóðnrsverzlun Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B, hefir lang fallegast, lang ódýrast, lang fjölbreyttast og lang bezta Veggfóðrið. Sætið beztu kaupunum. Nýkomiðs Leðurskór með hrágúmmí- botnum. Allar steerðir frá 24-41. Hvannbergsbræður. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunnl Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Agætar nýjar rófur fást í verzlun Þórðar frá Hjalla. Verzltd vlO Vlkar! ÞáH oerður notadrýgal. Rjómi fæst allan daginn i Ai Þýðubrauðgerðinn. Danzmærin frá París, sjónleikur í 7 páttum, leik- inn af First National. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Maohail, Conway Tearle o. fl. Ljómandi falleg og vel út- færð mynd, eins og búast má við af slíkum leikurum. Nn eru komnar marg- eftirspurðu golftreyjurnar á unglinga og konur o. m. fl. í verzlunina Brúarfoss, Laugavegi 18. Ei Golftreyjur nýkomnar í stóru úrvali; hentugar, fallegar, ódýrar. F a tabúðin. c Witrn p Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugav. 20 B, Klapparstígsme gin. Klðpp selur alföt á karlmenn á að eins kr. 29,00 settið. Morg- unkjólaefni, 3 kr. i kjólinn. Kvenhanzkar og alls konar sokkar, mjög ódýrt. Alt af ódýrast f Klðpp. Laugavégl 28.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.